Morgunblaðið - 23.11.1968, Síða 27
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968
27
Staðnir að verki
ÞRÍR innbrotsmenn voru staðnir
að verki í fyrrinótt off hand-
teknir, þegar þeir voru niöur-
sokknir í að sprengja upp pen-
ingakassa og saga sundur lamir
á peningaskáp. Höfðu mennirnir
unnið mikil spjöll, þegar að þeim
var komið. Fyrirliðinn, sem er
23 ára, hefur áður komið við
sögu hjá lögreglunni, en hinir
tveir, báðir 22 ára, eru nýliðar
í faginu.
Tveir lögregluþjónar, sem voru
á eftirlitsferð í verzlunarhverf-
inu Miðbæ við Háaleitisbraut,
veittu því athygli, að bakdyr að
Kjötverzlun Halldórs Vilhjálms-
sonar stóðu opnar og báru þess
glögg merki, að hafa verið brotn-
ar upp. Þegar lögregluþjónarnir
aðgæt'tu heyrðu þeir skarkala
inni í verzluninni og biðu þeir
þá ekki boðanna, heldur kölluðu
á liðsauka til að, umkringja hús-
ið. Urðu innbrotsmennirnir einsk
is varir fyrr en lögreglan gekk
að þeim og handtók þá.
Mennirnir unnu mikil spjöll í
húsakynnum KjÖtverzlunarinnar
og Matvælaverzlunar Sigurðar
Söebeoh, brutu upp hurðir,
sprenigdu upp skúffur og pen-
ingakassa og söguðu sundur lam-
ir á peningaskáp. Einnig dreifðu
þeir skjölum og ávisunum út um
allt. Margs konar verkfæri höfðu
innbrotsmennirnir með sér og
tók lögreglan þau einnig í sína
vörzlu.
Bíll niður standbratta
Brekknna á Akureyri
Akureyri, 22. nóvember
SKODA fólksbíll rann austur af
Spítalavegi sunnarlega klukkan
18.45 í kvöld og stakkst niður 15-
20 metra standbratta brekku.
Bíllinn var að koma ofan Spít
alaveg, en á götur bæjarins var
þá komið mjög viðsjálverð ísing
og hálka. Ein kona var í bílnum
og missti hún vald á honum, þeg
ar hún var komin suður undir
Búðargil. Þar fór bíllinn út af
og rann niður brekkuna austan
við götuna, en sú brekka er
nærri standbrött. Bíllinn valt þó
ekki fyrr en hann var kominn
fast að húsinu Aðalstræti 2, sem
stendur í brekkurótinni. Þá lagð
ist hann á vinstri hlið upp að
húsinu og skorðaðist þar.
Konunni var fljótlega náð út
úr bílnum, hún borin inn í hús-
ið og læknir kvaddur til. Hún
reyndist ekki teljandi meidd, en
hafði fengið taugaáfall.
Nokkur fleiri umferðaróhöpp
hafa orðið hér í bænum í kvöld
af völdum ísingarinnar, sem öku-
menn hafa ekki varast, þar sem
göturnar hafa verið alauðar
lengi, enda veður sérlega milt að
nndanförnu miðað við árstíma.
— Sv. P.
Nýtt pípuorgel í
Ha'lgrímskirkju
ú S'uurbæ —
- „DIJEX“
Fra*“ha)d af bls. 2
merkúim, en hann á öll islenzk
frímeiki, sem út hafa komið að
undanteknium tveimur. Safnið
er tryggt á 500.000 krónur.
„DIJEX — 68“ er önnur frí-
merk'asýning unglinga sem efnt
er til hérlendis, en h'n fvrsta
sem Landssambandið stendur að
emda var það stofnað 5. febrúar
síða=t1iðinn.
Jónas Hallgrímsison, varafor-
seti Félags frímerk’asafnara
flutti kveðiur félagsins og Reyn-
ir Karlsson, framkvæmdastióri
Æskulýðsráðs Reykmvikur af-
henti Gumnlaugi Briem. póst- og
símamálastjóra sérstakan stimp-
il frá Þjóðverjum, sem á var
letrað Jugendtreffen — Í-Iand
— Deutschland. Hafði Reynir ver
16 beðinn um að koma stimplin-
um til skila.
Þá talaði Geir Hallgrimsson
borgarstjóri og kvað sýninguna
imyndu treysta vináttu milli þjóð
anna tveggja. Þótti honum vel
til fallið að forráðamenn skyldu
velja mannréttindadag Samein-
uðu þjóðanna sem oDnunardag.
Lýsti hann síðan sýnineuna opna
og vonaði að hún yrði fó]ki tU
gamans og fróðleiks.
Gestir skoðuðu nú svnineuna.
Þjóðverjarnir sýna alls í 15
römmum, Félag fríme*-k’asafnara
Reykjavík í einum. Landssam-
band íslenzkra frím°rk)asafnara
í 9 römmum og tveir rammar
eru í svokallaðri heiðursdeild —
rammi Guðbjairts Ólasonar og
rammi Sigurðar Ágústssnnar
Skátasöfn. Þá sýna tveir nem-
endur Gagnfræðaskólans í K^pa-
vogi í tveimur römmum og safn
Sameinuðu þjóðanna verður í
öðrum tveimur.
í dag verður sýningin opin
fyrir almenning frá kl. 14 til 22.
á morgun frá kl. 14 til 22, á
mánudag og þriðjudag frá kl. 17
til 22. 27., 28. og 29. nóvember
verður og opið milli kl. 17 til 22.
Á MORGUN verður vígt nýtt
pípuorgel í Hallgrímskirkju í
Saurbæ. Hefst athöfnin með guðs
biónustu kl. 3. Biskup fslands,
herra Sigurbjörn Einarsson, verð
ur viðstaddur og vígir orgelið,
en sóknarpresturinn séra Jón
Einarsson, predikar og þjónar fyr
ir altari. Söngmálastjóri þjóð-
kirkjunnar, dr. Róbert Abraham
Ottóson, flytur ávarp, og Guð-
mundur Gilsson, organleikari,
kynnir orgelið og leikur á það.
Orgelið sem er 12 radda, er
keypt frá orgelverksmiðjunni
Vestre í Noregi, og er fyrsta pípu
orgelið, sem hingað kemur frá
T.ÍJ^^ÍK
> » ~ 9 c-
með örfáum orðum grein fyrir
atkv. mínu um vantraust það,
sem hér er flutt á ríkisstjórnina.
En svo er mál með vexti, að nú
um eins árs skeið hefur okkur
þrem þingmönnum Alþýðubanda
lagsins verið varnað máls hverju
sinni, sem umræður frá Alþingi
hefur verið útvarpað. Er þar að
verki tæpur og tvíræður meiri
hluti þess þingflokks, sem við
skipuðum okkur í eftir kosning-
ar 1967, en gátum aðeins um
skamma hríð átt fulla samleið
með vegna tillitslausrar beiting-
ar flokksræðis og ágreinings um
starfsháttu og stefnu. Þess er nú
hefnt í skjóli úreltra þingskapa
með því að varna okkur þess sið
ferðilega réttar að gera alþjóð
grein fyrir okkar skoðunum og
túlkun mála. Er hér aðeins eitt
dæmi þess, hvernig alræði flokka
valdsins bitnar á hverjum þeim,
sem ekki kýs að lúta því í auð-
mýkt.
Ég veit, að þúsundir kjósenda
um land allt krefjast þess af okk
ur, sem hér eigum hlut að máli,
að við brjótumst út úr þeirri
herkví, sem flokksræðið reynir
að hnpnp0 hjoitllin
því hér og nú að verða við þeim
kröfum. • Til þess höfum við
bæði vilja og möguleika. Ég vona
því, að fyrir næstu útvarpsum-
ræður höfum við skipað svo okk-
ar málum, að við getum mætt
andstæðingunum á jafnréttis-
grundvelli og hið sama þegar að
því kemur, að þjóðin fær tæki-
færi til þess að kveða upp sinn
dóm í kosningum. Við erum enn
fáir, sem erum staðráðnir í því
að bjóða flokksræðinu byrginn,
en við getum orðið margir ef
þjóðin vill.
YFIRLÝSING
LÚÐVÍKS JÓSEPSSONAR
Vegna ummæla Björns Jóns-
sonar alþingismanns á Alþingi
sem nú hafa verið endurtekin í
fréttum útvarpsins óska ég sem
formaður þingflokks Alþýðusam-
bandsins að taka fram eftirfar-
andi:
Það er með öllu tilhæfulaust
að Birni Jónssyni eða nokkrum
öðrum þingmanni Alþýðubanda-
lagsins hafi verið varnað að taka
þátt í útvarpsumræðum af þing-
flokki Alþýðubandalagsins. Björn
Jónsson hefir fengið að taka þátt
í útvarpsumræðum á vegum Al-
þýðubandalagsins hvenær sem
hann hefir óskað þess og haft
nákvæmlega sama rétt í þeim
efnum sem aðrir þingmenn Al-
þýðubandalagsins. Björn Jóns-
son og Hannibal Valdimavsson
hafa alltaf verið boðaðir á þing-
flokksfundi Alþýðubandalagsins
eins og aðrir þingmenn þess enda
hafa þeir ekki sagt sig úr þing-
flokknum né Alþýðubandalaginu
svo kunnugt sé þó að þeir hafi
ekki í heilt ár mætt á fundum
þingflokksins en þess í stað tek
ið upp samninga við aðra flokka
um starf á Alþingi og boði nú
stofnun nýs þingflokks.
UMMÆLI BJÖRNS JÓNSSON-
AR UM YFIRLÝSINGU LÚÐ-
VÍKS
„Greinilegt er, að í þessu efni
hefur Lúðvík Jósepsson ekki fullt
vald á því að skilja orsakasam-
| hengi hlutanna. Við Hannibal
| Valdimarsson höfum margoft
j gert grein fyrir ástæðum þess,
i að við höfum ekki getað átt
fulla samleið með þingflokki Al-
þýðubandalagsins og eins og Lúð
vík tekur fram í yfirlýsingu
sinni, ekki mætt þar í heilt ár.
Af þessu hljóta allir að sjá, að
enginn vegur gat verið fyrir okk
ur eða samræmi í gerðum okkar
að við hefðum gengið bónveg
til þess sama meirihluta sem hef
ur gert okkur óvært í þingflokkn
um um að fá að koma fram fyrir
hann í útvarpsumræðum en slíkt
hefur aldrei verið boðið fram af
hendi Lúðvíks Jósepssonar eða
annarra, sem skipa meirihluta
þingflokksins. Aldrei eftir síð-
ustu kosningar. Með þessu tel ég
yfirlýsingu Lúðvíks fullsvarað".
gengishækkun þýzka markisins! um á flugvöllum og hjá spákaup
sagði Strause, að markið væri1 mönnum, og var þá gengi frank-
ekki í „verjendaistúkunni“. Hann ans og sterlingspundsins mjög
sagði, að aðgerðir þær, sem vest-1 misjafnt. í París var til dæmis
ur-þýzka stjórnin grípur liú til í unnt að kaupa dollara fyrir
þeim tilgangi að auðvelda öðr- franka í dag, en þar kostaði doll
usn ríkjum innflufning til lainds- arinn yfirleitt 5,65 franka í stað
irnis, kæmu að svipuðum notum 4,97, sem verið hefur skráð
og gengisfelling, en væri aðeins gengi. Á flugvellinum við Brúss-
tit bráðabirgða. Með því að el var einnig unnt að fá frönk-
leggja 4% tol'l á útfl'utning lands- um skipt í ferðaskrifstofum, en
manna og lækka aðflu'bnings- þar fengu ferðamenn aðeins átta
gjöld um 4%, væri saimtoeppnis- belgiska franka fyrir þann
aðstaða Ve-itur-Þjóðverja gerð franska í stað 10, sem er skráða
mun verri en verið befur, og gengið. Sömu sögu var þar
ættu þær aðgerðir að nægja.
AÐGERÐIR BRETA
Roy Jenkins,. fjármálaráðherra
segja um pundið, sem seldist á
100 belgíska franka, en er skráð
á 120.
Mikið var að gera í afgreiðslu
Bretilands, kom í dag flugleiðis American Express í London, og
til London frá viðræðunum í voru þar biðraðir við gjaldeyris-
Bonn. Hélt hann strax til þing-
húissins þar sem hann gaf Neðri að kauPa dollara eða þýzk mörk
málstofunni skýrslu um viðræð- ^rlr PupJ sin» og var fljótlega
urnar. Sagði ráðherrann, að svo kom’® engir dollaraseðlar
Bretar yrðu að tafca á sig nýjar f®nSust lengur. Létu viðskipta-
álögur vegna efnahagsvandamál
anna ,og boðaði hækkaðan sölu-
skaitt og nýja skatta á tóbaksvör-
ur, bjór viskí og benzín, auk
vinirnir það ekkert á sig fá, en
keyptu bandaríska ferðatékka í
staðinn. Einn viðskiptavinanna
sagði við fréttamann: „Ég er
þers sem hann tilkynnti takmark brezkur,Þ°gn. en eiris og á stend-
anÍT á l'ánsviðskiptum. Þá stend-
ur vil ég heldur eiga fé mitt í
dollurum en pundum. Þetta er
ur til að draga úr inmflutmingi til 7 T » , •
Rirettand, fullkomlega loglegt, og eg kaupi
Bretrands. það gem -g fæ„
Nýi 'ífcatturinn á bjór, áfengi, Talsmaður American Express
tóbak og benzín nemur 10%, og sagði að flestir skiptu þetta 10 til
kemur til framkvæmda á mið- 20 sterlingspundum, en þó væru
nætti í nótt (föstudag), nema nokkur brögð að því að útlend-
benzínskatturinn, sem þegar hef ingar, aðallega frá Samveldisríkj
! ur verið lagður á. unum, skiptu verulegu magni
| Jenkins viðurkenndi í ræðu punda í dollara. Tók hann sem
, sinni, að aðgerðir þessair væru öæmi Ástralíubúa nokkurn, sem
1 hörtouóegair, og þegar hann gerði k®yPt hafði dollara fyrir þrjú
hlé á máli sínu hóf stjórnarand-
sfiaðan á þingi hróp að honum og
krafðisit þess, að ríkisstjórnin
seg-ði af sér.
þúsund pund.
í Vestur-Þýzkalandi var tals-
vert um gjaldeyrisverzlun, og
voru gjaldeyrisdeildir margra
stórbanka opnar. Þar voru fransk
ir frankar yfirteitt keyptir á 69
brezku stiornariinnar verða þau,
sasði Jenkins að lækka kaun m°rk hundraðlð' en verðlð var
sagði Jenkms, að lækka kaup_ - gær ?3 mörk f ir hundrað
maot la<una alme'nn/t um 1 Vz% a frank-a
árin»u 1969. Ekki miinnítist hann
- FRANTCTNr
' ' ■* Ws. 1.
Talaði Strauss eins og full-
ákveðið hefði verið að fella
gengi frankams, og sagði: „Vaxrð
andi gengisíækkun franska
frankans verður franska stjóm-
in að ákveða hve milkil hún
verður. En allir voru saimmála
um, að ekki kæmi til greina að
lækka gengi annarra gjaldmiðla".
Til að hjálpa Frökkum yfir erfið
leika þeirra í efna'hagsmálum
sagði Strauss, að Frakklandi
yrðu veitt l'án að upphæð alls
2.985.000.000 dollara (um 263
milljarðar króna). Af þessari
upphæð eru 985 milljónir doll-
ara sérstök yfirdráttarheimild
hjá alþjóðasjóðum, en tvo millj-
arða dollara fá Frakkar að láni
hjá þjóðunum tíu, sem fulltrúa
áttu á fundinum í Bonn. Skipt-
ist þetta fratmlaig þannig milli
bióðamna:
V-Þýzkaland
Bandaríkin
Ítalía
Belgía
Bretland
Hotlaind
Kanada
Svíþjóð
Sviss
Japan
Alþjóðabanki
600 mi'llj. dolliara
500 — —
200 — —
100 — —
100 — —
100 — —
100 — —
100 — —
100 — —
50 — —
50 — —
Sagði Strauss, að aufc þessa
mifcla framliags Vetur-Þýzka-
lands væri einnig ætlun stjórn-
arinnar að veita skaittafrádrátt
þeim Vestur-Þjóðverjum, sem
óska að fjárfesta í erlendum
' 'rirtækjum.
Ekki vildi Strauss l'áta neitt
uppi um það hve mifcil gengis-
lækkunin yrði í Frafcklandi, en
taldi, að hún yrði nær 10% en
15%. Varðand óskir víða að um
í ræðu sinni á gerugislækkun j
franska frankans, en sagði nú-1
veraindi efnahaigserfið'leifca stafa j
af orðrómi uim gengishækkun j
þýzka marksins. Lýsti ráðherr- j
ann þeim ráðum sem vestur- j
þýzka sitjórnin ætlar að grípa til
í þeim tilgangi að auðvelda öðr-
um ríkjum að flytja inn fram-
leiðslu sína til Vesfur-Þýzka-
lands og torvelda útflutning á
þýzkum varningi. Eru aðgerðir
þessar ætlaðar til að draiga úr
auðsöfnun Vestur-Þýzfcaliands.
Hinsvegar sagði Jenkins, að
stjórnin í Bonn hatfi verið ófáan-
w 0,15 'hæktoa gengi marksins.
Varðandi aðgerðir til að draga
úr innflutningi til Bretlands
sagði Jenkins að lagt yrði fyrir
þingið stjórnarfrumvarp þar sem
ætlazt er til að innflytjendur er-
lendrar vöru greiði í sérstakan
sjóð upphæð er nemur 50% vöru
verðsins áður en varan fæst toll-
afgreidd, og verður upphæð þessi
ekki endurgreidd fyrr en sex
mánuðum síðar. Lög þessi eiga
að gilda í eitt ár, og verður af-
greiðslu þeirra hraðað á þingi
sagði ráðherrann.
VIBRÆÐUR í PARÍS
Maurice Couve de Murville
forsætisráðherra gekk í morgun
á fund de Gaulles forseta, og
ræddust þeir við í hálfa klukku-
stund: Að þeim viðræðum lokn-
um var tilkynnt að franska
stjórnin kæmi saman til fundar
á morgun til að ræða efnahags-
málin, og er búizt við að þá verði
tekin ákvörðunum hve mikið
gengi frankans verður lækkað.
Þegar, Murville gekk af fundi de
Gaulles spurðu fréttamenn hann
hvort nokkur ákvörðun hefði ver
ið tekin um gengislækkunina, en
forsætisráðherrann svaraði að-
eins: „Það kemur í ljós“.
De Gaulle forseti var ekki til
viðtals í dag fyrir fréttamenn, en
að vanda, og tók meðal annars
við skilríkjum þriggja nýrra
sendiherra. Átti forsetinn afmæli leiðendur standa miklu betur að
- FLUGSLYS
1’Mrt af bls. 1.
í vélinni voru, 96 farþegum og
11 manna áhöfn, tókst að
klifra út úr vélinni í björg-
unarbáta, sem tilheyrðu ör-
yggisútbúnaði þotunnar.
Þotan var að koma til lend-
ingar þegar hún hrapa'ði í fló-
ann við Coyote-höfða, um 30
km fyr:r sunnan San Franc-
isco og um 1.6 km frá flug-
vellinum. Vængir þotunnar
og mestaUur flugvélarskrokk
urinn stóðu upp úr vatninu.
Grunnt er þar sem vélin kom
niður.
Bátar frá strandgæzlunni
og lögreglunni voru í skyndi
sendir á vettvang og drógu
biörgunarbátana í land. Fjór-
um bátum var ýtt á flot frá
vélinni, sem hrapaði í fló-
ann um 300 metra frá landi.
Læknar og hiúkrunarlið
komu á vettvang, en sagt var
að ef slys hefðu orðið á fólki
væ-u þau smávægileg.
Slökkvilið var einnig kvatt
á vettvang þar sem olía tók
að streyma úr vélinni og
hætta var á sprengingu.
- SIRHAN
' ->f blc. 1.
Ákveðið hefur verið að réttar-
höldin hefjist 9. desember, en
lögfræðingur Sirhan Sirhans
hyggst fara fram á nýjan frest.
Nýlega bar svo við í Kaliforn-
íu, að maður nokkur, sem ját-
að hafði á sig líkamsárás, óskaði
eftir að taka játninguna til baka
þar sem hann hefði óeðlilega litn
inga, er gerði að verkum að hann'
væri ekki alltaf sjálfráður gerða
sinna.
irtMRFKFNUUR
'? bls, 2S
dag o" var 7R ára e" : v fór
fyrir hátíðahöldum í því sam-
bandi.
Víða um heim voru öll gjald-
eyrisviðskipti stöðvuð, en þau
hafa víða legið niðri undanfarna
i t- - ,
staðar skipt ferðagjaldeyri sín-
vígi með verð til útflutnings. Og
væri ætlunin að gera það sem
hægt væri til að nota þetta tæki
færi og reyna að komast inn á
erlenda markaði með framleiðs-
una. Enda lífsnauðsyn fyrir ís-
lenzkan iðnað að koma vörum
sínum á erlendan markað.