Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 Hefur fundiö nýjar rústir á Grænlandi — Ungur danskur kennari leitar norrænna bústaða MEÐ fjárhagslegum stuðningi frá Grænlenzka landsráðinu, hefur ungur dan.sk ur kennari, Ove Bak, farið í langar og erf- iðar könnunarferðir tii syðsta hluta Suð-Vestur Grænlands og fundið fjöldann allan af bú- stöðum norrænna manna og Eskimóa. Þjóðminjasafnið danska hefur fengið bráða- birgðaskýrslu sem lofar góðu og um jólaleytið er von á ná- kvæmri skýrsiu um fundi Baks. í»að lítur út fyrir að hér sé mest um að raeða staði sem aldrei hafa fundizt áður og eru því ekki á korti Þjóð- minjasafnsins, yfir bústaði norrænrua mainna og Eskimóa á þessfu svæði Ove Bak er toeninairi í Syd- pröven, litkirn bæ mitli Jul- iamháb og Namortaliik, sem er syðsti bær Suðvestur Grærn- lamds. Ha-nm hefur ummið þar síðam 1965. Kenmjarimm ungi fj allar einteuim um nýlemdu- og kristniboðstímabil Græn- lamds og þaðam er áhiugi hams á form'leifafræði runnimn. Þekkimg hanis er byggð á vamd legum skýrsilulesitri og sam- böndum við srtarfsmenm Þjóð- mimjasaifnsins. í sumar fékte hann frí í júní og september, talik. Hamn kveðst hafa fund- ið um 50 óþekktar rústir. Þær fundust með nákrvæmri og kerfisbundimni leit á strönd- inmi og inmi á larndi. Öl'l slétt svæði voru vandlega yfirfiar- in og bamn leitaði sérstaklega vel við ár og laeki. í notekrum tilfeMum hafa græmir frjósam- ir blettir vateið <hanm til um- hugsumar um að þaroa hefði norræmum mönmum þóitt líf- værVlegt, svo að hamm hefur gemgið á lamd og oft fundið nýja bústaði. Á nokkrum þeim stærri hafa verið mikiar húsa- þyrpingar. T.d. famm hamm ekki færri em 28 hús í þyrpimgu á suðaiuisturströnd Sermersoq- eyjarinnar. Hanm famm einmig fjögur minni bæjarstæði, og aðeins eitt þeirra var þekkt áður. Á frjósömum stað á megim- lamdimu famn hanm fimm stór og mörg mimmi hús. Noikkrum kílómetrum fyrir vestam Her- sjálfsnes faim hamm stóran bóndabæ með yfir 20 húsum. Stónt steinhús var skamwnt frá himium. Það var á kirkjuisetr- inu á Herjólfsnesi, sem P. Nörl/und, forsitjóri, famm hin heimsfrægu miðaldarkliæði um 1920. Loks hefur Ove Bak fundið Við Herjólfsnes fann Ove Bak stórar og áður óþekktar rústir af bústöðum norrænna manna. áin launa. Samitímis fékk hamn 2000 króna stuðnimg (damskar krónur) frá lamdisráðinu. Harnn notaði fríið og sumar- leyfi siitt tiil að yfirfara skýrsl- ur og bækur í Dammörbu og um miðjam ágúst lagði hann af stað, með báit og fótgamg- andi um svæðið fyrir sunnan Sydpröven og aJlt niður að Hvarfi. Grænilenzkur miaður, Kristoffer Aromsen og tveir drengir, hjalpuðu honum við leitina. Ove Bak, segir fréttablaði Sydpröven að kort frá 1845, blýamtsteikning, hafi komið honum að mitelum notum við að finma staðarheiti. Það var Samvuel Klein- schmidt sem teikmaði kortið og það er nú í hinu Konurng- lega sjókortasafni. Fyrir utan þá staði sem kortið sýnir famn hamn marga „nýja“ eskimóa- bústaði þar sem stór sambýlis- hús höfðu staðið. Hvað viðkemur bústöðum norrænma mamma segir Ove Bak að kort Þjóðminjasaifnsins yfir þá sé mjög ófullteomið, sérstaklega að því er varðar svæðið fyrir sunnam Namor- merki um mammaibyggðir alveg niðri við Hvarf, m.a. stóran bóndabæ rétt við Ibivdlerssuaq. Hamm telur að norrænir menm hafi haift mun meiri áhuga fyrir þessu svæði en hirngað til hefur verið telið. Á ferðalögum sínum notaði Ove Bate 15 feta tréjullu með utamborðsmótor. Hamm notaði 1000 lítira af benzíni í ferð- irnrnL Þjóðmimjaisafnið virðir það starf sem hamm hefur þegar unnið en bendir á að það sé oft erfitt að greimia á milli bú- staða norræmma mamma og Bskimóta ám þess að uppgröft- ur fari fram. Ove Bak hefur ekki leyfi til að stunda slítean uppgröft, emda hefur hann ekki gert það. Hamm hefur bara fundið fáa hluti á yfir- borðinu, nokkra steina og timnu. Ove Bak er nú að hugsa um að taka sér nokteurra ára frí frá kennarastörfum til þess að haMa áfram að vinna úr því sem hamm hefur þegar aflað sér og til að stunda nám við háskólann, í þessari grein sem hanm hefiur svo mikinn áhuga á. Eklð n kyrr- stæðan bíl EKIÐ var á Y-2225, sem er hvít Cortina, þar sem bíllimn stóð við Hólsveg 16 frá klutekan 21 að kvöldi sl. fimimtudags til klufck- am hálf átta morguninm eftir. Vinstri hurð dældaðist. Rannsóknarlögreglam skorar a ökumanminn, sem tjónimu olli, svo og vitni að gefa sig fram. Áætlun um dreifingu hefur alveg staðizt — 4 endurvarpssföðvar á Vestfjörðum taka til starfa um áramót ÁÆTLANIR um dreifingu sjón- varps um landið hafa staðizt í öllum meginatriðum, og verður lokið á árinu 1972. Nú um áramót in verða teknar í notkun fjórar endurvarpsstöðvar á Vestfjörð- um og stór endurvarpsstöð í Stykkishólmi, þannig að þá fær töluverður hluti Vestfirðinga sjónvarp. Á þessu ári munu bæt- ast við um 25 þús. nýir sjón- varpsnotendur. Framamgreimd atriði komu fram í svari Gylfia Þ. Gíslaison- ar, menmtamálaráðherra, við fyr- irspurn Steingrímis Pálssonar um sjónvarpsmál. Voru fyrirspurnir þingmammsims svohljóðamdi: 1. Hvað Mður dreifingu sjón- varps um Vestfirði ag Norður- lamd vestra og hvenær mega íbú- ar í þessum lamdsblutuim búast við eðlilegum sjómvarpssending- um? 2. Hvemær er talið mögu- iegt, bæði tæknilega og fjár- haigislega, að sjónvarpið nái til allra íbúa á umræddu svæði. Ráðherra sagðd, að nú væri verið að ljúka við bygginigu 4 endurvarpsstöðva á Vestfjörðum og yrðu þær allar teknar í notk- un uim áramót, og um svip- að leyti yrði tekim í notk- un stór enöurvarpsstöð í Stykk- Fóðurvörur hafa að sjálf- sögðu hækkað við síðustu gengisfellingu, en minna en gert hefir verið ráð fyrir og frá hefir verið skýrt. Mbl. hefir aflað sér upplýsinga um verð á venjulegri kúafóður- blöndu og snúið sér í því sam- bandi til fjögurra innflutnings- fyrirtækja. Nýr aðili hefir hafið innflutn- ing á fóðurvörum, en það er gamalgróið fyrirtæki, sem lengi hefir verzlað við bændur. Er það Glóbus h.f., sem flytur nú inn danskar fóðurblöndur frá hinu þekkta fyrirtæki Muus og er fyrsta sendingin væatanleg nú næstu daga. Til þess að gefa mönnum hug- mynd um hækkun þá sem orðið hefir á fóðurvörum skulu hér tekin verð á kúafóðurblöndum bæði í ágúst og nóvember. Fó'ðurblandan (105 fe í 100 kg. 15% hreinprótein) ágústverð 6.310.00 nóvember- verð 8.415.00 Mjólkurfélag Reykjavíteur (99 fe. í 100 kg. 15% hreinprótein) ágústverð 6.080.00 nóvember- verð 8.445.00 Samband ísl. samvinnufél. (105 fe. í 100 kg. 15% hreinprótein) ágústverð 6.087.00 nóvember- verð 8.410.00 Glóbus (100 fe. í 100 kg. 14% hreinprótein) nóvemberverð 8.581.90 Af þessu má sjá að verðhækk- anirnar á fóðurvörumar nema frá 33,36% og upp í 38,90%. Það skal fram tekið að kúa- fóðurblandan hjá Glóbus er köggl uð, en hjá öllum hinum í mjöl- formi, þótt fleiri geti útvegað köggla’ðar blöndur. Köggluð blanda er talin talsvert betri að öðru jöfnu, geymist betur og nýt ist betur við gjöf, allt að 5%, að því talið er. Rétt er að geta þess að einn ishólmi, sem yrði aðailstöðin fyr- ir Vestfirði. Sjónvarp til Stranda sýdu kæmi frá endurvarpsstöð á Bilönduósi, sem reist yrði 1969. Á árunum 1970—1972 yrðu svo reistar nokkrar end'urvaTpsstöðv ar á Vestfjörðum fyrir eirustök byg'gðaríög. Meginhluti Norðurilainds vestra mun fá sjónvarp á árunum 1968- 1969. Tvær endurvarpsstöðvar í Skagafirði mumu tatea til starfa um næstu áramót og á áritnu 1969 verða rektar endurvarps- stöðvar fyrir Siglufjörð, Ólafs- fjörð og á Blönduóisi og Hrúta- fjarðarhálsi. Memntamáiaráðlherra sagði, að síðaTÍ fyrirspurn þingmannsin^ væri vandsvarað, og væru það tæknilegar aðetæður sem mestu réðu um það hvenær sjóin'varpið næði til allra landsmanna. Vít- anlega væri hægt að koma sjón- varpi inn á öll heimili iandskiB, en í mörgum tilfeilhim yrði það svo kostnaðarsamt að óskynsam- legt væri að leggja í slítear fram- kvæmdir. Finna þyrfti skynsam- legan meðalveg milli þess sem væri tæknóilega og fjárhagslega leysanlegt. Ráðherra vék síðarn nokkuð al- mennt að þeim sjónvarpsfram- aðili enn annast sölu á fóður- blöndum, en það er Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. En þar sem hann dvelst nú erlendis bíða upplýsingar um verð á vör um hans. sjónvarps kvæmdum sem unnið er að, og sagði ,að á næsta ári yrði reiat stór endurvarpsstöð á Vaðla- heiði og á næsta ári mundi einin- ig reist stöð á Húsavík og Fljóts- heiði og á árinu 1970 yrðu' komnar upp endurvarpsstöðvar fyrir flesta staði Austenilands. Hingað till hefðu áætlanir atað- izt í meginaitriðum og sum®stað- ar gengið betur en áætfað var. Kæmi það til afi því að tollatekj- ur af sölu sjónvarpstækja hefðu verið rneiri á áriinu 1968, en gert var ráð fyrir. . Ráðherra sa'gði, að þegár ákveðið hefði verið að koma á íslenzku sjónvarpi hefði þegar verið mótuð heiiidarstefnia og væru þrjú meginatriði hennar, að irbnflutmmgsgjöld af seldum sjón varpstækjum skyldu greiða stofn koi 't.niað stöðvarinniar og stainda un'di'r dreifinigu sjónvarpsins; að afnotaigjöld skyldu standa undir dagSkiiárkostnaði og að dreifinig sjónvarps um landið skyldi ganga fyrir lengri dagskrá. Hefði ekki verið neinm ágrein- ingur um þessa stefiniu, og yrði henini haldið áfram unz dreif- ingu sjónvarps væri lokið 1972. Sigurvin Einarsson tók undir það að réttara væri að hraða því að Jandsmenn altór nytu sijón- varps, í stað þess að íengja dag- skrána og vainda meira til hemn- ar. Þá gerði þinigmaðurinn þá fyrirspurn hvort rétt væri að ein stakii- staðir fenigiju að reisa end- urvarpsstöð á eigin kostniað, sem síðam væru keypt þegar röðim væri komin að þeim. Gylfi Þ. Gíslason svaraði fyr- irspurninini á þá leið, að tveir staðir, Hvaimmstangi og Blöndu- ós, hefðu sótt um slík leyfi og hefðu þaiu verið veitt með þeim skilyrðum, að við val þeirra og uppsetningu væri haft samráð við hið opinbera. Ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að ömn- ur byggðarlög gætu fylgt for- dæmi þessara staða. Mali, 22. nóvember, AP. Hiin nýja herforinigjastjóm í Mali vill auka einsfiafciling®fram- taka í la'ndinu og hefur boðið er- liemdium aðilium að fjárfesta þar. eld í stórri verksmiðju, til að reyna að bjarga 24 manneskj- um, sem komust ekki út. Járnrimlar voru fyrir öllum glugg- um, síðan húsið var notað sem áfengisgeymsla, þeir sem lokaðir voru inni rykktu æðislega í þá og hrópuðu á hjálp, sem enginn gat veitt þeim. Fóöurblöndur hækka um 33,36%-38,90%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.