Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 21 Mjög horður drekstur - Alþingj Framhald af bls. 12 heyrt J.efur þessum *iópi, Stein- grímur Pálsson, hefur nefnilega sýnt merki þess að undanförnu, að hann hyggist yfirgefa þá fé- laga og er þó engan veginn hægt að fullyrða um það. Steingrímur Pálsson mun að loknum lands- fundi Kommúnistaflokksins hafa ákveðið að sækja þingflokks- fundi hans á ný og veikir það að sjálfsögðu töluivert stöðu Björns og Hannibals. Þ essi breytta afstaða Steingríms er væg ast sagt mjög einkennileg, í fyrsta lagi vegna þess, að hann undir ritaði í upphafi þingsins yfirlýs- ingu ásamt tvímenningunum vegn samstarfs þessara þrigigja manna við F ra.msóknarflokkinn um nefndarkjör á Alþingi og í öðru lagi vegna þess, að hann er auðvit að fyrst og fremst kjörinn á þing af persónulegu fylgi Hannibals á Vestfjörðum. Á hinn bóginn er ekki all't með felldu í þing- flokkl kommúnista eins og hann er nú skipaður. Aistaða Karls Guðjóissonar til iandsfundar Kommúnistaflokksins og neitun hans að taka kjöri í trúnaðar- stöður flokksins bendir til þess, að hann sé ekki ýkia ánægður með sinn hag. Þó kæmi mér á óvart, ef Karl tæki þátt í stofn- un hins nýja þingflokk-- en at- burðarásin í Kommúnistaflokkn- um hefur sýnt að þar er allra veðra von, svo að hyggilegast er að spá sem fæstu. Björn Jónsson lét einnig að því liggja, að hinn nýi þingflokk ur mundi bjóða fram við næstu aiþingiskosningar. Sú þróun mála getur naft mjög víðtækar afleið- ingar. Reynslan á Norðurlöndun um hinum hefur sýnt, að flokk- Údýr jólagjöf Komin er út bókin ettir Mögnu Lúðvíksdóttur BLÁAR NÆTUR Efni bókarinnar eru 14 smiásögur, 1 é 11 a r og skemmtilegar, gerast í nú- tímanum og heita: Messa, Heimurinn og ég, Ert þú á réttri leið, Hver var Gunnþónunn, Geym ei til morguns, Sólarnætur, 1 hita dagsins, ViiJlt blóm, Bláar nætur, Dansað á KEA, Rauð gluggatjöld, Gef þú mér allt, í birtu dagsins og Skórinn. ar sem rísa upp milli jafnaðar- mannaflokka og kommúnista- flokka reyta fylgi af kommúnist- um með þeim afleiðingum, að kommúnistaflokkarnir verða mjög veikir eftir. Engin sérstök ástæða er til að ætla, að hið sama gerist ekki hér Ef hins veg ar hinn nýi væntanlegi þing- flokkur hyggzt bjóða fram t.d. í kosningabandalagi við Alþýðu flokkinn geta málin horft nokk- uð öðru vísi við, þótt telja megi hins vegar víst, að slíkt kosninga bandalag mundi höggva mjög inn í raðir kommúnista. Eitt frv. kom fram á Alþingi í síðustu viku, sem ástæða er til að nefna en það rr frv. Hanni bals Valdimarssonar Péturs Sig urðssonar o. fl. um félagsmála- skóla /erkalýðssamtakanna. Eng inn vafi leikur á því, að verka- lýðssamtökin hafa vanrækt mjög fræðskutarfið á undanförnum ár um. Aflaiðingin er sú, að lítið hefur verið um það, að nýir for- ustumenn hafi komið upp í röð- um verkalýðssamtakanna. Af þeim sökum gætir lítið ungra manna í forustuliði vehkalýðs- félaganna og þess vegna gætir líka lítið viðhorfa ungu kynslóð- arinnar innan verkalýðsfélag- anna og í starfi þeirra og stefnu. Einn stúdentsárgangur úr Mennt iskólanum , Reykjavík ger ist nú all umsvifamikill á Al- þingi, en það er stúdenteárganig- urinn 1958 Ragnar Arnslds, sem sat á Alþingi sl. kmrtímabil og er nú varaþingmaður er úr þeim árgangi og síðustu vikur hafa tveir aðrir meðlimir þess árgangs tekið sæti á Alþingi, þeir Tómas Karlsson, sem hefur á hálfum mánuði flutt fleiri mál og fleiri ræður en fjöilmargir þingmenn á einu bingi. og Haraldm Henrys son, sem tók sm'á á Alþingi í liðinni /iku fyrir Hannibal Vald imarsson. Þessi stúdontsárgangur á einnig fulltrúa á alþingi Götunnar — Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur, aðal stjórn andi götudeildar Kommúnista flokksins er einnig úr þessum árgangi. Annars beinist athygli manna nú að öðru þingi — þingi A.S.Í., sem hefst á morgun og getur það, setm þar gerist haft víðtæk áhrif á framvindu mála. Styrmir Gunnarsson. Leiðangur týnist Rio de Janeiro, 21. nóv. AP HAFIN er viðtæk leit á landi og úr lofti að tólf manna leiðangri, sem saknað hefur verið í frum- skógunum við Amazon-fljót í Brasilíu í þrjár vikur, en lítil von e r talin til þess að leiðang- ursmenn finnist á lífi. Óttazt er, að þeir hafi orðið fyrir árásum Indíána. Tilgangur leiðangursins var að friða frumstæða Indíánaættflokka i svo að leggja mætti veg frá höf uðborg Amazonhéraðs til höfuð | borgar næsta héraðs, en seinna I á að lengja veginn þannig að hann nái til Guyana og Venezú- ela. Leiðangurinn fór frá Mana- us 18. október með birgðir, sem endast áttu til 40 daga, og sendi tæki. Tólf dögum síðar skýrðu leiðangursmenn frá því, að þeir hefðu lent i bardögum við Indí- ána en ferðinni miðaði vel á- fram. í leiðangrinum eru tvær kon- ur og foringi hans er prestur, séra Giovanni Galleri. Indíánarn ir eru afar fjandsamlegir hvítum mönnum og allar tilraunir sem gerðar hafa verið á undanförnum 200 árum til að friða ættbálkana hafa farið út um þúfur. MJÖG harður árekstur jeppa og j fólksbíls varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýr- arbrautar, laust fyrir hádegi sl. föstudag. Ökumaður fólksbílsins var fluttur í Slysavarðstofuna, en meiðsl hans reyndust óveruleg. Bílarnir skemmdust mikið, en fólksbíllinn þó öllu meira. Á þessu ári hafa nokkrir slæmir árekstrar og slys orðið á þessum gatnamótum. Þar er þó ekkert, sem byrgir útsýn ökumanna, og nýtur Kringlumýrarbrautin aðal- réttar gagnvart Háaleitisbraut- innl. Áreksturinn varð með þeim hætti, að jeppanum var ekið vestur Háaleitisbraut og inn á gatnamót Kringlumýrarbrautar í sama mund og fólksbíl var ekið norður Kringlumýrarbraut. Lenti jeppinn aftarlega á hægri hlið fólksbílsins, sem snerist við högg ið, valt á hliðina síðan á þakið og rann þannig drjúgan spöl. Clœsileg hlutavelta verður haldin í Félagsheimili Kópavogs í dag kl. 2. — Engin núll. Skátafélagið Kópar. TIL SÖLU tvö stálfiskiskip 190 og 240 smálestir. Nýkomin úr 4ra ára klassa. SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsímar 32842, 24515. Helena Rubinstein snyrtivörur gjafakassar á gamla verðinu. m Austr. 16 (Rvíbur Apóteki) Sími 19866. Fífa auglýsir Allar vörur á gamla verðinu. Úlpur, peysur, terylenebuxur, stretchbuxur, sokkabuxur og nærfatnaður. Einnig regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFU, Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Basar Mæðrafélagið he’dur basar mánudaginn 25. nóv. kl. 2 eftir hádegi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Ingólfsstræti). Margt góðra muna. — Lukkupakkar. — Kökur. Baaamefndin. Vontor innréttinguna ? Ef svo er snúið yður til okkar, sem veitum yður nánari upplýsingar. — Hjá okkur fæst eingöngu vönduð vinna og snyrtilegur frágangur. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Húsgagna- og innréttingafirmað G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Þóroddsstöðum — Sími 19597. Nýtt...Nýtt Chesterfield filter með hinu góða Chesteriield hragði... 'ZM I . ? Chesterfleld Loksins kom iilter sígaretta með sönnu tóhakshragði Reynið góða bragðið Reynið Chesteriield iilter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.