Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 29
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1968 29 (útvarp) 8UNNUDAGUR 24. NÓVKMBER I. MUK hljómsveit Gerts Wildens. S.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.10 Morrmtáalákar a. Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn. Treo Mertens leikur með hljómsveit, sem André R1 eu stjórnar. b. Sónata £ C-dúr „Waldsteinsón- atan“ op. 53 eftir Beefihoven. Claudlo Arrau leikur á píanó. c. Strengjakvartett nr. 11 eftir Sjóstakovitsj. Útvarpskvartett irm í Moskvu leikur. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. rœðir við dr. Matthías Jónasson prófessor. II. 00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp Dasgkráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Aðdragandi sambandslaga- samninganna 1918 Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari flytur siðara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor i Prag“, n .Stabat Mater“ óratóría op. 58 eftir Antonin Dvorák. Einsöngv- arar: Drahomira Tikalova sópr- an Vlasta Linhartova alt, Victor Koci tenór og Zdenek Kroupa bassi. Kór og sinfóníuhljómsveit tékkneska útvarpsins flytja und- ir stjórn Mílans Malýs og Lúbó- mfrs Rómanskýs. Arni Kristjáns- son tónlistarstjóri flytur inngangs- orð. 15.45 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um bókakynningu. Kynnir: Dóra Xngvadóttir. 16.55 Veðnrfregnir. 17.00 Barnatími: Jónína Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna a. Söngur og gítarleikur Soffía Jakobsdóttir syngur fjögur lög, og Kjartan Ragn- arsson leikur undir á gítar. b. Vísur um Litlu-Lóu og Litla kvæðið um litlu hjónin Jónína Jónsdóttir les. c. „Stjáni heimski" Elísabet Oddsdóttir (10 ára) les sögu eftir Stefán Jónsson. d. „Júlíus sterki“, framhaidsieik- rit eftir Stefán Jónsson Fimmti þáttur: Meðal vina. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus- Borgar Garðarsson, Gunnar- Jón Júlíusson, Jósef-Þorsteinn ö Stephensen, Þóra-Inga Þórð ardóttir, Björn-Valur Gíslason, Sögumaður-Gísli Halldórsson. d. Drengjakórinn í Vínarborg Sigrún Björnsdóttir segir frá kómum, sem syngur eitt lag. 18.05 Stundarkorn með spænska sellóleikaranum Pablo Casals, sem leikur lög eftlr Granados, Saint-Saens, Chopin, Wagner o.fl. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Fljótt, fljótt, sagði fuglinn Thor Vilhjálmsson rithöfundur les úr nýju skáldverki sínu. 19.50 Hijómsveitarmúsik eftir tón- skáld mánaðarins, Haligrim Heigason a. Intrada og kansóna. Sinfóníufhljómsveit íslands leikur, Vaclav Smetacek stj. b. Fantasía fyrir strengjasveit. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 20.10 Bók er bezt vina Arnbjörn Kristinsson prentsmiðju stjóri flytur hugleiðingar um bæk ur, blöð og tímarit. 20.40 Kórsöngur í Akureyrarkirkju Kirkjukór staðarins syngur Söngstj.: Jakob Tryggvason. Ein söngvari: Sigurður Svanbergsson. Organleikari: Haukur Guðlaugss. a. „Oss berast helgir hljómar" eftir Tryggva Kristinsson. b. „Dýrð í hæstum hæðum' Björgvin Guðmundsson. c. ,Lofsöngur“ eftir Sigfús arsson. d. „Ég kveiki á kertum mínum“ eftir Pál Isólfsson. e. „Rís upp Drottni dýrð“ gam- alt isl. tvísöngslag í útsetningu söngstjórans Jakobs Tryggva- sonar. „Libera me" úr sálumessu eft- eftir Ein- ir Gabriel Fauré. g. „Slá þú hjartans hörpu- strengi" eftir Jorann Sebasti- an Bach. h. ,Á, faðir Guð, vér þökkum þér“ eftir Ludwig van Beet- hoven. £1.00 Leikhúspistiil Inga Huld Hákonardóttir talar um sjónleiki og ræðir við leikhús- fólk: Brynju Benediktsdóttur Gisla Alfreðsson, Guðmund Steinsson og Svein Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bragi Friðriksson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson I- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna, Sig- ríður Schiöth les sögu af Klóa (4) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunn- ar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Árni G. Pétursson ráðunautur tal ar um fóðrun sauðfjárins. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrverandi náms stjóri byrjar lestur þýðingar sinn ar „Silfurbeltinu", skáldsögu eftir norsku skáldkonuna Anitru (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Francoise Hardy, Nancy Sinatra, Lee Hazlewood og The Hollies syngja. Hollyridge strengjasveitin og hljómsveitir Emils Sterns og Nor ries Paramors leika. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Heifetz, Primrose, Pjatígorský o. ! fl. leika Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Wolf. 17.00 Fréttir Endurtekið efni: Á förnum vegi í Rangárþingí Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá menn á Hellu, Kristin Jónsson, Jón Þorgilsson I og Sigurður Jónsson (Áður útv. ! 17. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónieikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 1S„30 Um daginn og veginn Bjarni Þórðarson bæjarstjóri í Neskaupstað talar. 13.50 Mánudagsiögin 20.15 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýting þeirra Sigurður Hallsson efnaverkfræð- ingur talar aftur um uppfinningu nælons. 20.40 Sónata fyrir tvö píanó eftir Francis Poulenc Bracha Eden og Alexander Ta- mir leika. 21.00 „Hjörleifur" eftir Helga Val- týsson Guðmundur Erlendsson les smá- sögu vikunnar. 21-25 Fiðiulög: Yehudi Menuhin leikur a. Scherzo Tarantelle op. 16 eftir Wieniawski. b. Habanera op. 21 nr. 2 eftir Sarasate. c. La Campanella op. 7 eftir Pa- ganini. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðnrfregnir Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason endar flutn- ing sinn á ferðaminningum frá Kaupmannahöfn 1946 eftir Skúla Guðjónsson þónda á Ljótunnar- stöðum (13). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok (sjénvarp) í. SUNNUDAGUR 24. 11.1968 U.Oð Helgistund Séra Ágúst Sigurðsson, Vallarnesi 18.15 Stundin okkar 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnús. Höf- undur les. S. Þrír drengir frá Ólafsfirði sýna lefkffml 3. Snip og Snap koma i heimsókn 4. Brúðuleikritið Aula-Bárður eft ir Margréti Björnsson Kynnir: Rannveig Jóhannesdótt ir. HtÉ 20.00 Fréttir 20J20 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik- myndir. Umsjón: Ólafur Ragn- arsson. 20.50 Konsert fyrir tvö píanó Vladimir Askenasy og Daniel Bar enboim leika konsért 1 Es-dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Moz- art. Daniel Barenboim stjómar frá píanóinu ensku kammerhljóm sveitinni, sem aðstoðar. í upp- hafi er rætt við einleikarana. 21.50 Afglapinn Framhaldsleikrit fyrir sjónvarp byggt á sögu eftir Fyodor Dost- oévský Fyrsti þáttur ( af fimm) nefnist „Prinsinn snýr aftur“. Að alhlutverkin leika David Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate og Patrick NewelL 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 25.11. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Hljómar skemmta Hljómsveitin flytur m.a. lög eft- ir Gunnar Þórðarson auk hans skipa hljómsveitina Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson, Rún ar Júlíusson og Shadie Owens. 21.00 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 8. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Er ic Porter og Nyree Dawn Porter. 21.50 Innrásin í Tékkóslóvakíu Myndin er tekin á innrásardag- inn í Slóvakíu og var komið úr landi á laun. Hún sýnir ýms at- vik, sem ekki hafa sézt 1 frétta- myndum. Hún hefur aðeins ver- ið sýnd í einni sjónvarpsstöð áður 22.10 Ég stama Mynd þessi er um erfiðleika mál haltra. Hún er gerð 1 samvinnu við sérmenntaða talkennara. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 26.11. 1968 20.00 Fréttir 20.30 t brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Grín úr gömium myndum Kynnir er Bob Monkhouse. 21.25 Engum að treysta Leitin að Harry. 2 þáttur Framhaldsmyndaflokkru eftir Francis Durbridge. Aðalhlutverk Jack Hedley. 21.35 Geimferðir Rússa Kvikmynd um geimsiglingar Rússa, að nokkru leyti tekin af Bandaríkjamönnum, oft á stöðum sem erlendir kvikmyndatöku menn höfðu ekki áður fengið að koma ttl, en að öðru leyti af Sovétmönnum sjálfum. Skoðað- ar eru geimrannsóknarstöðvar, fylgzt með æfingum geimfara og litið inn á heimili þeirra. í mynd- inni er rætt við ýmsa forustu- menn Sovétríkjanna á þessu sviði. 22.45 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 27. 11. 1968 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hié 20.00 Fréttir 20.30 Miiiistríðsárin (9. þáttur) Lýst er viðreisn Frakklands eft- ir stríðið, sagt frá skaðabóta- kröfum þeirra á hendur Þjóð- verjum og valdatöku Mústafa Kemals i Tyrklandi. 20.55 Gilda Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Charles Vidor. Aðalhlutverk: Rita Hayworth. Glenn Ford, George Macredy og Steven Geray. 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 29. 11. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Á efnisskránni eru m.a. lög úr „Sound of Music“. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Kynnir er Sig- ríður Þorvaldsdóttir. 21.00 Victor Pasmore Rakín er þróun listamannsins frá nátúralisma yfir í algjörlega ab- strakt myndlist. 21.15 Virgíníumaðurinn Aðalhlutverk: Lee Cobb, James Drury og Sara Lane. 22.25 Erlend málefni 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 30.11. 1968 16.30 Endurtekið efni Stálskipasmíðar á tslandi. Um- sjón: Hjálmar Bárðarson, skipa- • skoðunarstjóri. Áður sýnt 25.9. 1968. 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 34. kennslustund endurtekin. 35. kennslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur eru Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason 17.50 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Denni dæmalausi 20.50 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitcheli Min strels. 21.35 Grannarnir Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Varney og Pat Coombs. 22.05 .Jllur fengur. .. " (Touchez pas au grisbi) Frönsk kvikmynd gerð árið 1953 af Jackues Becker eftir sögu Al- bert Simoin. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Réné Dary, Dora Doll, Lino Ventura og Jeanne Moreau. Myndin er alis ehki við hæfi barna. 23.40 Dagskrárlok ALLT A BARNIÐ Tökum fram í fyrramálið úlpur úr 100% ull, frá hinu heims- þekkta firma Little Beaut. Fæst aðeins í Vaiborg á íslandi. Einnig úrval af aMs konar fatnaði. Allt á gamla genginu Veljið það bezta. |V° éA " ** Austurstreeti 12 ^ HaG(Mf> 5UPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendur framarígestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru frá Sviss Hámark gœða Vegetable de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtoil Celery Asparagus Mushroom Tomato

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.