Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 10
10 MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1»68 „Getur ekki verið að ég muni eftir því þegar þið lét- uð negla saman kassa á plan- inu við Tryggvagötu, þar sem pylsuvagnarnir stóðu?“ „Jú, mikið rétit. Þiar byrj. uðum við. Þar v< ru aðalbæki- stöðvarnar. Við höfðum útveg að okkur vélsög, henni var komið íyrir í hjalli við portið, en við negldu ". utan dyra. Þá veit oft erfitt að fá at- vinnu. Skólastrákar og full- orðnir menn sóttu fast að negla saman kassana í á- kvæðisvinnu og fengu borg- að visst á gaflinn. Fullorðnu mennirnir voru auðvitað af- kastameiri og báru meira úr býtum en strákarnir Enn er ég að hitta menn á þínum aldri, sem „byrjuðu í Kassa- gerðinni" En starfið vair erfiitit í þá daga, því að alit þurfti að negla úti hvernig sem viðr- aði. Samt framleiddum við nokkur hundruð kassa á sól- arhring, en nú eru áfköst Kassagerðarinnar yfir 100 þúsund pappaödkjur á dag — og gætu verið miklu meiri — en trékassa erum við að mestu hættir að framleiða, nema þá helzt undir saltfisk. Þetta litla fyrirtæki, sem sleit barnsskónum á planinu við Ellingsensverzlun flytur á þesisu ári úit öskjur fyrir 5 milljónir króna. „Hvert selduð þið kassana, sem þið neglduð saman þarna á planinu?" „Þeir voru fyistu árin að- allega notaðir mdir ísvarinn fisk á Bretlandsmarkað. Er þegóir trystihúsin komu tii skjalanna, datt þessi fram- leiðsla niður, en þá jókst stór- kosfl Jga framleiðsla á kössum undir frystan fisk. Það var í byrjun stríðsin?. Þá fórum við að buga að húsnæði fyrir Kassagerðina en fengum hvergi áheyrn í lánastofnun- um, eins og sagt er á fínu máli. Þá var það sem Gustafson, framkvæmdastjóri Sæn3ka frystihússins, bauð mér að lána okkur 25 þús- und krónur. Fyrir það byggð mn við fyrsta hluta Kassa- gerðarit.rar í Skúlagötu. Þar er Vilhjálmur nú með gler- verksmiðju, en ég fór síðan með Kassagerðina inn á Kleppsveg, þegar við skild- um 1958. Þá ætlaði Sölumið- stöðin að ná und!r sig Kassa- gerðinni og hef ég alltaf átt auðvelt með að skilja það, því að hún er gott fyrirtæki og einfær um að framleiða nær allar umbúðir, sem við þurfum á að hálda.“ „Heyrðu Kristián, ætlarðu nú að fara að blanda mér inn í það mál líka?“ „Nei, nei, blessaður góði, skál fyrir okkur og Sölumið- stöðinni!“ „Kjarval hefur sagt við mig: „Þeir eru naskir þeir sveitas t j c rn armen n. “ „Af hverju dettur þér það í hug“, spurði Kristján Jó- hann undrandi — „þetta hljómar í mín eyru eins og folald úr annarri meri.“ „Nei, það var ekkert", sagði ég. „Mér datt þetta bara í hug, þegar Sölumið- stöðina bar á góma.“ „Já, svoleiðis,“ sagði Krist- ján Jóhann, og hafði augsýni lega ekki áhuga á að blanda heimspeki Kjarvals inn í víet- nam-stríðið, sem nú geisar á öskjumarkaði okkEir. •k Við Krfetj'án Jóhann hðfð- um oft hitzt í skrifstofu Pét- urs Sæmundsens, meðan hann var framkvæmdastjóri Félags Þnr ættliðir í vélasal: Agnar, Kristján Jóhann Knstjánsson og Kristján Jóhann Agnarsson. íslenzkra iðnrekenda. Það var fyrir mörgum árum. Þá var oft glatt á hjalla. Þá var jafnvel farið í eina brönd- ótta, því að Pétur er sterk- ur. Ég tók nú til bragðs að beina athyglinni frá Sölu- miðstöðinni að Pétri banka- stjóra — þótti það einhvern veginn öruggara eins og á stóð. skap. Mlkið er nú Steingrím- ur annars góður.“ „Já,“ sagði ég. „Og rímið, það lifir “ „Já,“ sagði ég. „Heldurðu það ekki?“, spurði hann eins og í bænar- tóni. „Jú, auðvitað lifir Stein- grímur — og ríwið" sagði ég. „Ég get aldrei sætt migvið rímlaysuna", sagði Kristján. „Ekki ég heldur, ekki ein- göngu“. sagði ég. „Fyrst við erum sammála um það skal ég segja þér dá- lítið skrítið," sagði hann: „Meðan við vorum húsnæðis- 'lausir og störfuðum undir ber um himni á Ellingsens-plan- inu, sóttum við um lóð hjá bænu/n, ef ske kynni að við llaunt „Einu sinni ortirðu þessa visu um Pétur“, sagð! ég: Pétur af trúmennsku verkin sín vinnur og vafalaust stundum til ábyrgðar finnur. Húnvetningur í hár og skinn hann er þó ráðvandur, auminginn. „Já,“ sagði Kristján Jó- hann og brosti. „Þú manst þetta.“ „Þú yrkir mikið.“ „Ég hef gEiman Eif skáld- SÍÐARI GREIN fengjum einhvers staðar pen- inga til að byggja. Þá dreym- ir mig eina nóttina að ég er á nærbuxunum einum saman langt vestur í bæ og á bágt með að komast gegnum bæ- inn án þess að tekið sé eftir, að ég er svo fáklæddur. Þá hitti ég stúlku, sem heitir Rósbjörg, og spyr hana, hvort hún haifi eéð uitaniyfir- buxurnai mínar. „Eru þær gráar og skítugsir?" spyr hún. Ég játti bví. Þá segir hún. „Þær eru é grjóthrúgu hér langt inn með sjó.“ Þegar ég var á nærbuxun- Sr. Árni er minn maður Samtal við Kristján Jóhann Kristjánsson um í draumi, táknaði það allt af peningavaniræði. En ut- anyfirföt velgengni. Um 10 leytið morguninn eft- ir fæ ég bréf frá borgar- stjóra. Það er hikynning um að okkur hafi verið úthlutað lóð á horni Pkúlagötu og Vita'stígs. Þá náði Viibaistiigiur- inn ekki niður að sjó, svo að ég áttaði mig eKki fylli'lega á hvar staðurinn var, en gekk inn eftir til að glöggva mig á aðstæðum. Skúlagatan náði naumast að Slátu<-félaginu. Ég sé að verið er að sprengja fyrir Vitastígnum, þar sem hann átti að koma niður á Skúlagötu og grjótið sett í hrúgu á hornlóðina, sem okkur hafði verið úthlut- uð umdir verkismiðjuinia. Þar voru buxurnar “ n. „Þegar Bretar hættu 1944 að nota trékassana“, sagði Kristján Jóhann nú, „og tóku upp pappaöskjurnar, stöðvað ist að mestu leyti framleiðsla Kas3agerðarinnar í tvö ár, því að okkur skorti vélEir til að framleiða pappaumbúðir. Ég sendi Agnar, son minn, sem þá var aðeins 18 ára, til Ameriku til að -læra á vé'lar til framleiðslu á bylgjupappa en mjög erfitt var að fá þær á þeim tíma. Fyrir ötula milli- göngu Hjálmars FinnssonEir í skrifstotu Heildverzlunar innar Heklu í New York fengum við gamla, uppgerða vél, sem enn er hér í saln- um og dugar vel, að minnsta kosti höfum við ekki mátt af henni sjá.“ „Slík vél murvdi nú kosta um 9 roilljónir króna “ skýtur inn í samtalið Kristján Jó- hann, alnafni Kristjáns Jó- hanns Kristjánssonar og son- arsonur. Hann er kominn að sækja afa sinn og hlustar á samtal okkar. Við hann eru augsýnilega bundnar miklar vonir. Hann er áhugasamur um fyrirtækið og augasteinn afa síns. Hann er 22ja ára. „Eftir 10 mánaða dvöl í New York ætlaði Agnar heim með vélarnar," bélt Kristján eldri áfram, án þess að ræða frekar athugasomd sonarson- arinis. „Ráð var fyrir því gert að vélamar kaamu með Goða- fossi. En þegar til átti að taka, voru vélahlutarnir svo stórir að þeir komust ekki niður um lestaopin á skipinu. Vélarnar urðu því eftir á hafnarbakkanum í New York, en Agnar fór heim með skip- inu. Það var skotið niður hér við landsteina, eins og þú veizt. Agnar var annar tveggja farþega, sem komust af. DettifoSs var nýrra skip, með stór lestaop og gat tek- ið vélarnar í næstu ferð. Og skilaði þeim heim. En í þar næstu ferð var honum sökt á leið milli Englands og ír- lands. Þá fór mér að detta í hug að forsjónin stæði með Kaissaigerðinni og ákveðið væri að hún skyld' komast upp. Ég var bjartsýnn á framtíð hennar. En þegar pappavélin var komin til landsins og búið að setja hana upp í Skúlagötu í stríðslok, lækkuðu öll flutn- ingsgjöld stórkostlega. Þá ótt aðist ég að framleiðslan mundi falla í verði og við gætum ekki staðið við skuld- bindingar okkar. Ég fór á fund fjármálaráðherrans, Vil hjálms Þórs, og spurði hvort ég gæti ekki samið við stjórn- arvöldin um að við seldum kassiainia ó lítilshát'bar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.