Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 14
14
MORGUN’BIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968
New York 19. nóv.
Frú Aristoteles Onassis, áð
ur frú John F. Kennedy,
kom heim frá ’.ondon í gær.
Eiginmaður henaar auðkýf-
ingurinn og skipakóngurinn,
var ekki samferða henni, en
hún var samt ekkl eins síns
liðs, þvi að með henni var
fylgdarmaður, fimm ferða-
töskur og hvítur peking hund
ur, Daisy.
Frú Onassis, lundurinn og
Golin Simpson, yfirmaður hjá
flugfélagi manns hennar, Ól-
ympic Air flu>gu á fyrsta
farrými með Trans World
Flugfélaginu, ferð nr. 701,
Jackie með franska aipa-
húfu á sveitasetri Lee systur
sinnar Radziville.
sem lenti á Kennedy flug-
velli ki. 20.12.
Fulltrúar heilbrigðisyfir-
valdanna og tollsins fóru um
borð, strax eftir lendipgu í
regni og þoku, og gengu frá
skilríkjum frúarinnar vel-
þekktu á augabragði. Christ-
ina, átján ára gömul dóttir
Onassis, fékk að fara um
borð til að taka á rnóti nýju
stjúpunni sinni. S'Tona er einn
ig tekið á móti Bítlunum,Burt
on hjónunum og Páli páfa
sjötta!
Frú Onassis fór síðust 114
farþega frá borði. Sjónarvott
ar sverja og sárt við leggja,
að það hafi stytt upp sam-
stundis, er hún kom út á
tröppur flugvélarinnar. Hún
leit yfir hóp 55 fréttamanna
og Ijósmyndara, sem beðið
höfðu hennar í þrjár klukku-
stundir í rigningunni, brosti
og gekk niður þrepin.
Hún hélt á sex rauðum rós-
um, sem Olympic flugfélagið
hafði sent henni. Fylgdarmað
ur hélt á hundinum.
Frú Artemis Garoufalidou
og frú Nicholas Konialidis,
systur hr. Onassis biðu henn-
ar í stórum bíl, og fóru þaer
síðan burt í honum, en marg-
ir fulltrúar frá Olympic flug-
félaginu fylgdu eftir í öðrum.
Trans World Flugfélagið
bauð fréttafólki í te, samlok-
ur og kaffi....
Flugið hafði verið viðburða
laust, að undanskilinni milli-
lendingu í Boston til að taka
benzín og flukkutíma hring-
flugi yfir New York, en um
allt þetta var veðurskilyrðum
kennt og tafði það flugið um
tvo klukkutíma og 32 mínúit-
ur alls.
Frú Onalssis drakk te, las
dálítið í bók, horfði umstund
á sakamálaþátt í sjónvarpinu
með Rod Taylor og Christop-
her Plummer. Þá var komið
fram að kvöldmat, og flug-
freyjan varð afar undrandi,
er hún bað um heUa pylsu.
Hún fékk blandaða smá-
rétti og glóðaðan nautageira.
Hundurinn Daisy fékk ekki
að rápa fram og aftur um
gangana, heldur var geymdur
mest af ferðinni, sem stóð í
níu klukkutíma og átján mín-
útur, í ljósblárri hundatöku
við fætur frú Onassis og herra
Simpsons. Henni vai- aðeins
hleypt einu sinni út til að
gæla við hana og gefa henni
smá vatnssopa úr barnapela,
en ekki neina steik.
Jill Hodgson, ein af flug-
freyjunum á fyrsta farrými
sagði, að frúin hefði verið
hrífandi og eðlileg.
Caroline og John F. Kenne
dy yngri, komu ekki að taka
á móti mömmu sinni vegna
bandi við Thanksgiving dag-
inn, með Hugh D. Auchin-
schloss, og konu hans, en
þau eru móðir frú Onassis og
stjúpfaðir.
Nancy Tuckerman, einka-
ritari frú Onassis, sagðist alls
enga hugmynd htfa um, hvað
gert yrði, fyrr en frúin kæmi,
og pað hefði he'ldur enginn
annar.
Louis Harris, sem stjórnr
skoðanakannanaskrifstofu,
sagði að 61prs. fólksins, sem
hann hefði talað við væri
þeirrar skoðunar, að það sem
nýju hjónin gerðu væri þeirra
einkamál, en ekki fódksins.
Betty Beale í Washington
Star, upplýsti, að hún hefði
séð pað á herskyldukorti, að
Qnassis væri 68 ára, en ekki
62ja, eins og hann hefði til-
kynnt er þau voru gefin sam-
an.
Annar staðar segir:
Jacqueline Onassis sá í
gær, er hún kom, að hún
myndi annaðhvort þurfa að
kaupa sér stórhýsi, eða flytja
í stærri íbúð.
í stigagangi þjónustufólks-
ins voru deilur milli þjón-
Jacki Onassis og Noreyev á Turnville Grange.
veðráttunnar, en biðu hennar
í íbúðinni á Fifth Avenue.
Þau höfðu ekki fengið að sjá
hana síðan skömmu eftirbrúð
kaupið.
Drengurinn, sem er alnafni
föður síns, á afmæli 25. nóv-
ember, og verður þá átta ára,
en Caroline systir hans verð-
ur ellefu ára tveimur dögum
síðar.
Ef haldið verður upp á af-
mælið, er ekki ólíklegt að það
verði haldið hátíðlegt í sam-
Stanislas prins og Lee Radisville kona hans, Jacquelina
Onassis, mágkona hans og Rudolf Nureyev í heimsókn á
sveitasetrí Radzivillanna, Turville Grange í Henley- on-
Thames. Voru Onassis hjónin þar helgargestir ásamt Mar-
got Fonteyn og eru öll aðhorfa á Radziville börnin á
hestbakL
ustufólksins Hennar og Hans.
Aðeins eru fjögur herbergi
fyrir fólkið í íbúðinni hennar
á Fifth Avenue númer 1040.
Þjónn og einkaþjónn Onass-
is byrjuðu að flytja, sjálfa
sig og húsbóndann ir.n á ró-
legt svið heimilis fyrrverandi
frú Kennedy, fyrir nokkrum
dögum. Og ekki hefur gengið
á öðru en togstreitu í tilfinn-
ingalífinu í eldhúsi og óæðri
vistarveium íbúðarinnar síð-
Þjónar hr. Onassis áttu að
setja fötin hans inn í eitt af
fimm svefnherbergjum fjöl-
skyldunnsir, en ekki var til
mægilegt skápapláss.
Frú Onassis hefur sjálf
aðeins tvo klæðaskápa í her
bergi sínu og þá sendir hún
eftir árstíðum 1 geymslu úti í
bæ.
Nágrannarnir segja, að þjón
ustustúlkur Jackie, séu alltaf
að hlaupa úr vistinni að
ástæðulausu, og það sé ekki
nægilegt pláss þarna uppi fyr
ir allt þetta þjó iustufólk, sem
þjóni hvoru um sig af trú-
mannsku
íbúð frú Onass's, er miklu
íburðarminni, en það, sem
maður hennar hefur átt að
venjast á undanförnum árum,
jafnvel þótt rúmið hennar,
sem er gríðarstórt, franskt,
sé sagt 10.000 dala virði. Frú
in sefur í 18. aldar rúmi, sem
stendur eins og sófi upp við
vegg, og er skýlt rykktum
silkiijöldum. Vinir hennar
segja, að rúmið eigi sér merka
sögu og eigi í framtíðinni að
vera gjöf til Caroline frá frú
Paul Mellon.
Herra Onassis verður í fyrr
verandi gestaherberg, sem er
við hlið herbergis frúarinnar.
Caroline, John yngri Kenn
edy og barnfóstra þeirra hafa
hin þrjú herbergin, sem eru
sólrík, og sér úr þeim yfir
vatnsból borgarinnar Eru öll
herbergin í sömu álmu.
Frú Kennedy, fyrrverandi,
leizt vel á íbúðina. vegna
stærðar barnaherbergjanna.
í íbúðinni eru gamlir fransk
ir innviðir í a+ofunni, sem
voru -teknir úr gömlum kast-
ala fyrir utan París og flutt-
ir til New York fyrir fyrr-
verandi eiganda, frú Lowell
Weiker, en samt er húsbún-
aður einfaldur í samanburði
við allt sem On-.ssis hefur í
seinni tíð áfct að venjast.
Þegar frúin kom heim, var
íbúðin yfirfull að blómum
sem henni höfðu verið send,
og hafði á sér þann jarðar-
fararblæ, sem hún haiar.
Húsverðir í húsinu gerðu
lítið annað á komudaginan en
að flytja blóm upp í lyftunni,
svo að mæfcti koma þeim fyrir
áður en hún kæmi
Meðal auðugra og félags-
lyndra Grikkja í New York,
er mikið skrafað, um þá lifn-
aðarháttu, sem annaðhvort On
assis hjónanna verður að
semja sig að í náinni framtíð.
Vinir hans segja, að hann
muni flytja úr íbúðinni henn-
ar, og eins, að hún heimti, að
hann selji lystisnekkjuna
sína Christina, vegna þess, að
frú Onassis segi, að snekkjan
sé ills viti langs sambands
hans við Mariu Callas og
glyslífis hans þar um borð.
Sagt er þegar, að hr. On-
assis hafi pantað aðra
snekkju í stað Christinu, sem
nýja konan hans muni ráða
öllu um skreytingar á.
Sögur bornar til baka.
New York, 19. nov. AP.
Blaðafulltrúi frú Onassis
neitaði því í dag, að við nokk
ur vandamá'l væri að etja
vegna þjónustufólks á heimiil-
inu. Nancy Tuckermon, einka
ritari frúarinnar sagði, að
að þetta væri það nlægileg-
asta sem hún hefði heyrt.
Þjónustuliðið væri hið sama
og fyrir fjórum árum og allar
sögusagnir væru algerlega
tilhæfulausar.
Onassis litast um fyrir ut-
an Turville-Grange,, hjá
Radzivillunum.
Breytingar á dómaskipan landsins
— rœddar á aðalfundi Dómarafélagsins
DÓMARAFÉLAG fclands hélt
aðalfund sinn dagana 31. október
k>* 1. nóvember sl. Sátu hann
flestir félagsmanna þeirra, er
Ibúsettir eru í Reykjavík og
ínarglr héraðsdómarar utan
Reykjavíkur, sýslumenn og bæj-
jarfótgetar. Rædd voru ýmis lög-
gjafarmálefni, svo sem breyting-
;ar á dómaskipan landsins o. fl.
Þá komu á fundinn ráðuneytis-
stjórarnir Hjálmar Vilhjálmsson
og Jón Sigurðsson og ræddu og
reifuðu ýmis málefni, er varða
stjórnsýslustörf þau, er sýslu-
menn og bæjarfógetar fara með.
Þá talaði Klemenz Tryggvason
jhagstofustjóri um gerð dóms-
málaskýrslna og fulltrúar Trygg-
ingarstofnunar ríkisins ræddu
við sýslumenn og bæjarfótgeta
um ýmis málefni stofnunarinnar,
en þeir eru umboðsmenn hennar
hver í sínu umdæmi.
Meðal þeirra mála, sem tekin
voru til umræðu, voru lögkjör
dómara og starfsaðstaða þeirra.
Samþykkti aðalfundurinn nokkr-
ar ályktanir um þau efni.
Stjórn félagsins var endur-
kjörin, en hana skipa Hákon
Guðmundsson, yfirborgardómari,
formaður, Bjarni K. Bjarnason,
borgardómari, formaður Dómara
félags Reykjavíkur, Jón ísberg,
sýsliumaður, formaður sýslu-
mannafélagsins, Benedikt Sigur-
jónsson, hæstaréttardómari og
Torfi Hjartarson, tollstjóri.
Forseti íslands, dr. Kristján
Eldjárn og kona hans frú Hall-
dóra tóku á móti fundarmönn-
um og konu þeirra í síðdegis-
boði á Bessastöðum og Einar
Ingimundarson, bæj arfógeti og
sýslumaður í Hafnarfirði sýndi
skrifstofur embættisins, en það
hefur á þessu ári flutt í nýtt og
hagkvæmt húsnæði. Var því
næst dvalizt stutta stund á
heimili bæjarfógetahjónanna Ein
ars og frú Erlu.
1 Laugardaginn 2. nóv. bauð
Landsvirkjunin fundarmönnum
austur að Búrfelli og var hin
mikla mannvirkjagerð þar skoð-
uð undir leiðsögn Halldórs
Jónatanssonar skrifstofustjóra og
verkfræðinganna Páls Flyg-
enrings og Neelands.
Frá Dómarafélagi íslands.