Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBEIR 1968 Til sölu 5 herb. íbúð til sýnis og sölu. Góðir skilmálar. — Uppl. í síma 13742. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsíeypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Málmar Kaupi alla brotamálma, nema jám. Verðið mikið hækkað. ARINCO, Rauðarárstíg 55, símar 12806 og 33821. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verðL Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). íbúð óskast Nýtízku 3ja—5 herb. íbúð óskast í Keflavík eða ná- grenni, frá 1. jan. 1969. — Tilb. merkt: „NATO 6823“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. nóv. nk. Mjög ódýrar regnhlífar Fyrir dömur og herra. Barnaregnhlífar — sjálf- opnar regnhlífar. BÆKUR OG MUNIR Hverfisgötu 64. Til leigu 6 herb. íbúð í Bólstaðar- hlíð. UppL í síma' 38968. Jarpur hestur 6 vetra hefur tapazt. Mark heilrifað hægra, biti aftan vinstra. Uppl. í síma 51289 eða lögreglan í Hafnarfirði. 30 ára kona með 7 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu. UppL í s. 37485. Dömur Flötum og nágrenni. Vin- samlegast komið með efni sem pantaður hefur verið saumur á. Sníð einnig og máta. Sími 52170. Svefnbekkir svefnstólar, svefnsófar, svefnsófasett. Enn allt á gaimla verðinu. Fjölbreytt áklæðaúrval. Svefnbekkja- iðjan, Laufásv. 4. S. 13492. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Nýslátrað grísakjöt í heilum o<g hálf- um skrokkuim til sölu. — Upplýsingar í sóma 36865. LITIL STÚLKA í KONSÓ i ...'i. -i'1"" iiiilil 'niiiiiiinwMHiiii ..... 'i ■ i Þetta er líiil teipa suður í Konsó að koma heím til sin frá vatns- brtmninum. í dag er sunnudagur 24. nóvem- ber og er það 329. dagur ársins 1968. Eftir lifa 37 dagar. 24. sunnu dagur eftir Trinitatis. Árdegishá- flæði kl. 9.02. Og menn vegsami þitt dýrlega nafn, Drottinn, sem hafið er yfir alla vegsaman og Iofgjörð. — (Ne- hemiel, 9,5) Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Bnrgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -’S.OO og 19.00-19.30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 23. — 30. nóv. er í Holts Apóteki og Laugavegs apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 23. — 25. nóv. er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149, næturlæknir aðfaranótt 26. nóv er Grímur Jónsson sími 52315 Næturlæknir í Keflavík 19.11-20.11 Guðjón Klemenzson 21.11 Kjartan Ólafsson 22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafa son 25.1 Guðjón Klemenzson ! Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f | hjúskapar- og fjölskyldumálum : er i Heilsuverndarstöðinni, mæðra : deild, gengið inn frá Barónsstig. | Viðtalstími prests þriðjud. og föstu | d. eftir kl. 5, viðtalstimi læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. 3ilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhoitsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. D Edda 596811267 = 7 I.O.O.F. 10 = 15011258% = I.O.O.F. 3 = 15011258 = 8% III. Slbasta samkoma kristniboðsvikunnar Síðasta sainkoma kristniboðsvikunnar verður í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM og K við Aratmannsstíg. Hefst hún kl. 8.30. Þann dag á söfnuðuriiin í Konsó 10 ára afmæii. Séra Sigurjón Þ. Árnason flytur hugleiðingu. Hann hefur vígt fiesta íslenzka kristni- boða til starfs. Kvennakór KFUM syngur. Allir eru velkomnir á samkomu þessa í leiðinni minnum við á basar og kökusölu kristni- boðs kristniboðsfélagsins í Keflavík, sem hefst með samkomu í Tjarnarlundi kl. 2 30. FRÉTTIR Basar vinahjálpar verður á Hótel Sögu í dag kl. 2. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn £ matstofu félagsins Kirkjustræti 8 mánudag- inn 25. nóv. kl. 9. Erindi ílytur Ólafur Ragnarsson læknir. Veit- ingar. Allir velkomnir. Prentarakonur Basarinn verður 2. des. Gjörið svo vel að skila munum sunnu- dag 1. des. milli kL 3—6 i Félags- heimili HÍP. Landsmálafélagið Fram í Hafnar- firði heldur fund þriðjudag 26. nóv. Rætt verður um þróun iðnaðar með tilliti til síðustu efnahagsaðgerða. Kosið verður í fulltrúaráð og kjör- dæmisráð. Kvenfélag Njarðvíkur * Vegna ósóttra vinninga í happa- drætti Kvenfélags Njarðvíkur, sem dregið var í 1. september, birtum við enn einu sinni vinningsnúmer- in. Nr. 139, 1280, 1340, 439, 132. Upp- lýsingar í síma 2579. Samkomur Votta Jehóva Reykjavík: í Félagsheimili Vals við Flugvallarbraut, fyrirlestur „Trú ættfeðranna, fyrirmynd okk- ar“ kL 5. Keflavík: Fyrirlestur fluttur af Friðrik Gíslasyni, „Kristnir sigurvegarar í himneskri dýrð“ kl. 8. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur basar og kaffisölu í Tjarnarlundi sunnudaginn 24. nóv- ember til ágóða fyrir kristniboð- ið. Hefst með samkomu kl. 2.30 Söngur og hljóðfærasláttur. Styðj- ið gott málefni. Alllr velkomnir. Kristniboðsfélagið 1 Keflavík. Sálarrannsóknarfélagið í Hafnar- firði Enski miðillinn Mrs. Kathleen St. George, heldur nokkra fundi fyrir félaga í Sálarrannsóknafélag- inu í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. þ.m. Þátttaka tilkynnist í síma 50083 fyrir laugardagskvöld 23. nóv Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið í tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða síðar í vetur. Sími: 41286 og 40159. Aðalfundur félagsins verður Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. 1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja 1 síma 33768 (Guð rún). Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk I Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu laugardaginn 30. nóv. kl. 3. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins geri svo vel að koma munum til Rannveigar, Holtagerði 4, Helgu Kastalagerði 5, Guðrúnar, Þinghóls braut 30, Arndísar Nýbýlavegi 18, Hönnu Mörtu. Lindarhvammi 5 eða Líneyjar Digranesvegi 78, eða hringi í síma 40085 og verða þá munirnir sóttir. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 26. nóv. kL 8.30 í Félagsheimilinu. Skemmtiat- ! riði. AfmæliskaffL Hjálpræðisherinn Sunnud. k.l 11 Helgunarsemkoma KL 8.30. Kveðjusamkoma fyrir kaptein Sölvi Aasoldsen. Deildar- stjórinn Major Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar. Hermennimir taka þátt í samkomum dagsins. Allir velkomnir. Heimilasambandsfundur miðvikudag. kl. 8.30 Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 24. nóv. kl. 8.30 allir velkomnir. Systrafélag Keflavíkurkirkju Basar félagsins verður haldinn i ! Ungmennafélagshúsinu sunnudag- inn 1. des. Basarmunir verða til sýnis næstu viku í sýningarglugga verzlunarinnar Stapafell við Hafn- ! argötu. Langholtssöfnuður Sunnudaginn 24. nóv. verður I safnaðarheimilinu óskastund barn- anna kl. 4, kynningar — og spila— kvöld kl. 8.30 Kvenfélagið Njarðvík heldur basar í Stapa sunnudag- inn 24. nóv. kl. 4. Á boðstólum verður mikið af ullarfatnaði á börn og fullorðna og ýmisskonar jólavarningur. Æskulýðsstarf Neskirkju I Fundur fyrir stúlkur og pilta mánudagskvöld kL 8.30 Opið hús kl. 7.30 Séra Frank M Halldórs- son. KFUM og K, Hafnarfirðl Almen.n samkoma kl. 8.30 á sunnudagskvöld séra Arngrímur Jónsson talar. Allir velkomnir. Creiðir jafnt konum og körlum á Siglufirði ^ \ ■ ■ - ■■ Nýlega var opnuð ný Iiárgreiðslu-stofa á Siglufirði, Hárgreiðslu- stofa Siglufjarðar. Er hun til húsa þar sem Borgarkaffi var áður að Aðalgófu 18. Eig-andinn er ungur Ssglfirðingur, Stefán Jónasson. Lauk hann sveinsprófi í nárgreiðstu í október sl. Reyndar var það ekki í fyrsta sinn að hann þre/ li svcinsprói, því haim hafði áður lokið sveins- prófi í hársKeraiðn. Þá iðn nam hann hja föður sínum, Jónasi Halldórssyni, rakara- meistara á Sigluf;rði. „Síðan var ég svo heppinn,“ segir Stefán, að komast að hjá hinum ágæta hárgrciðslumeistara, Ingu Guðmundsdóttur, að Skóiavörðu- stig 2, Reykjavik. Hin nýja hárgreiðsiustofa er búin fyrsta flokks tækjum og mun að sfálfsögðu verða vnnið úr beztu efnum. Ekki er að efa að þær reykvísku konur, sem nutu frábærra hæfi- . leika Steláns, meðan liann var hér við nám, sakni hans mjög og sendi honum beztu ariiaðaroskir. (Myndina tók Júlíus Júlíusson.) Unglingadeildin á mánudagskvöld kL 8. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des i Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2. s. 33958, Dagnýju, Stóragerði 4, 38213 og Guðrúnu Hvassaleiti 61, sími 31455 og i Hvassaleitisskóla laugardaginn 7. des. eftir kl. 3. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag 24.11 Sunnudagaskóli Kl. 11. f.h.Al menn samkoma kL 4 Bænastund alla virka daga kl. 7.e.m. Allir vel- komnir. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 I Betanlu. Allir karlmenn velkomn ir. Orgeltónleikar í Kópavogskirkju Sunnudag kL 5 leikur Haukur Guðlaugsson organisti á Akranesi á orgel kirkjunnar verk eftir Pac- heldel, Bach, Céasar Franck og Max Reger. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Hljómleikarnir eru á vegum Liknarsjóðs Hildar Ólafs- dóttur. Kvenfélag Nessóknar Aldrað fólk I sókninni getur fengið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Pant- anir í síma 14755 Bræðrafélag I Fundur verður í Réttarholtsskóla mánudagskvöld 25.11 kl. 8.30 Garðasókn Stofnfundur Bræðrafélags Garða kirkju fer fram á Garðaholti á sunnudag kL 2. Nefndin. Kristileg samkoma verður 1 samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 24. nóv. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía Keflavík Samkoma kl. 2 Ungt fólk frá Reykjavík vitnar og syngur. Fjöl breyttur söngur. Allir velkomnir. Sjáifstæðiskvennaféiagið Sókn, Keflavík heldur basar fimmtudaginn 28. nóv. kl. 9. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jólin. Bústaðasókn, baukasöfnun. T’eir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. VISUKORN Einskisvert er að ég skrifi eins mun bezt að þegja. Einhverntima — ef ég lifi, ætia ég að deyja. E.E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.