Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 I BYRJUN nóvembermánaðar lögðu íslendingar fram á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna tillögu um hinrun á mengun sjávar vegna náma- vinnslu á sjávarbotni. Dr. Gunnar G. Schram, deild- arstjóri í utanríkisráðu- neytinu er nýkominn frá New York, en hann átti sæti í sendinefnd Islands hjá Sí». Hefur Morgunblaðið rætt við Gunnar og spurzt fyr- ir um tillögu íslands í hafs- botnsmálinu svonefnda. hlið hafsbotnsmálsiins, semn íslending'ar hlyt/u að láta sig mestu varða. Tillaiga íslands fékk sírax góðar Uindirtektdor og bent/u ýmis ríki á að hér væri uim vandamiál að ræða, sem of lengi hefði dreigizt að setja um fullnægjaindi ailþjóðaregiur. H'anines Kjartansson, sendi- herra, ræddi þau isjómarmið, sem tillaiga íslainds byggðist á, á Allsherjarþiniginu 29. október sl. og var tilliiagan formlega lögð þair fram 5. nóvember. Flubtii Guran'ar G. Sch.raim fraimsögu um tiilög- una og skýrði efini hennar. Fljótlega kom í ljós, að til- laigain átiti miklu fylgi að faigna, því naestu daga óskuðu 40 ríki að verða meðfiluitnigs- aðiiar að henini, þ.á.m. B-anda ríkin, Rússiaind, Frakkiand, Bretiand, hin Norðurlömdin öll og Jaipain. Auk íslenziku tillögumnar komu fram nokkirar aðrar til- lögur á þingiinu í haísbotns- máiinu, þ.á.m. ti'ilaiga Banda- ríkjamainnia um, að naseti ára- tugur verði lýstur tímiatoil haf ranmsókma aif Sameiinuðu þjóð uraum og tilliaiga finá Beligíu um að setja á stofn fastameínd til að ganga frá ítarlegum a'l- þjóðaöaimn ingi um vinmsilu á hafsbotni og rétt ríkja þar. Gerðist ísland meðfluitninigisað ili að báðum þessum tillöguim. Gummar G. Schram saigði, að umraeSum á Allsherjairþimginu um hafs'botmsnnálið hafi lokið fyriir rúmri viiku, em aitkvæða greiðtstlu hafi verið frestað um tillögurmar vegna breytimgar- tillögu á síðustu stumdu frá Rússum um, að allur vígbúm- aður á lamdgrunmá stramdríkja Skuli banmaður. Sagði Gunmar, að búizt sé við að aftkvæðagreiðsla fari fram ininam Skamims og al- memmt sé talið, að tillaga Ls- lands, svo ag BamdaríkjaTima og Belgíu, verði samþykkt a Allsherjarþinigimu, en öðrum tillögum um hacfistoatnsmiálið verði vísað til faistrar hafs- botnsnefndar, sem ikomið verði á fót. íslenzk tillaga á veftvangi SÞ: Verndun fiskistofnanna gegn mengunarhættu — Athugun á nýjum réttindum strand- ríkja utan fiskveiðilögsögu Dr. Gunnar G. Schram flytur framsöguræðu fyrir íslenzku tiliögunni hjá SÞ. Aftar á mynd- inni eru frá hægri: Arnbjörn Kristinsson, Hannes Kjartansson,sendiherra, Haraldur Kröyer og Jónas Árnason. Gunnar Schram saigði, að á síðasta Allsherjarþinigi hafi sérstök nefnd verið stofnuð að tillögu Möltu og hafi hlutverk hennar verið að vinna að samn ingu réttarreglna um nýtkugu þeírra auðæva, isem í hafsbotn inuim kunna að finruast. Með hinni öru tækniþróun síðustu ára haifi margar þjóð- ir hafið námavimnslu og bor- amir eftir gasi og olíu á hafs- botni, emda í ljós komið að þar séu mikiil auðævi að finna, t.d. gais og olíu á botni Norðursjávar. í fyrrgreindri nefnd Sh áttu sæti fulltrúar 35 ríkja, þar á meðal íslamds. Af hálfu íslands sátu í nefndinni Hann es Kjartanssom, sendiherra, Gunnar G. Schram og Harald- ur Kröyer, sendiráðumautur. Nefndin hélt þrjá fundi og skilaði skýrsíu til Allðherjar- þimgs þess, sem nú siitur, og var málið tekið á dagskrá þess. Á síðasta fumdi 35 ríkja nefndarinnar ,siem haldinn var í Rio de Janeiro í ágúisit, fiiuttu íslemzku fuHitrúarmir tiillögu um verrnd fiskistofna gegn Skaðlegum áhrifum, sem leiitt geta af nýtimgu auðæwa á bafs botni. Augljóst er, að við boranir eftir gasi og olíu, spremgingar vegna námavinmslu og notkun kemiskra efna getur svo far- ið, að skaðleg efni berist á nærliggjandi fiskiimið og með hafstrumum til fjarlœgra miða. I>að er því mikiilvæigtt fyrir íslamd og aðrar fi;ikveiðiþjóð- ir, að vinnsla á hafsbotni, sem þegar er hafin í aillstórum stíl, hafi akki skaðleg áhrif á fisk- stofnama. Nú vamtar allar aiþjóðaregl ur í þessuim efnum, bæði varniarreglur og regluæ um ábyrgð þeirra ríkja, sem tjóni valda. íslemzka tillagan fjall'ar aðal iega um tvemmit, að því er Gummar Schram sagði. í fynsta iaigi um, að SÞ hefji þegar í stað sénsitaika rammsókn á því, hwers konar alþjóðareglur skiuli settar tiil að varna skað leguim áhrifum á fiskistofn- ama vegna mengunar. I öðru iaigi, að sú afhugun beinist að því, hvaða réttindi beri að veita strandrikjum til að vemda fiskistofmana gegn miemgun, sem annaðhvort hafi áitt sér stiað eða hætta er á. Eins og isalkir stamda hafa ríki emgin slí'k réttindi utan fiskveiðilögsögu sinmar. Nauð synlegt er að tryggj'a rikjum slík rétrtindi, fyrst og fremst á hafsvæðuim utan við fiskveiði lögsögu. Gunniar G. Schram sagði, að hér hafi verið hreyft þeirri 138 umsóknir bíðu úrlousnor dugheimUu Sumurgjuíur FÉLAGSMÁLARÁB Reykjavík- nrborgar hefur um nokkurt skeið haft til meðferðar samþykkt borgarstjórnar um að skipuleggja ðagvist barna á einkaheimilum nndir nauðsynlegu eftirliti. Talið er nauðsynlegt að setja reglugerð þar um, og sagði Geir Hallgríms- son borgarstjóri á borgarstjórn- arfundi s.I. fimmtudag, að senn myndi líða að setningu þeirra reglugerðar. Borgarstjóri upplýsti við sama tækifæri, að nú lægju fyrir 138 umsóknir hjá dagheimilum Sum- argjafar. 96 umsækjenda eru efckjur og einstæðar mæður. Um skiptingu þessara umsókna eftir aldri barnanna er þannig: Böm á fyrsta ári eru 31. Böm eins árs, 48, tveggja ára 35, þriggja ára 9, fögurra ára 9 og fimm ára 6. Engin umsókn var fyrir sex ára börn. Upplýsingar þessar komu fram í svari borgarstjóra við fyrir- spurn Kristjáns Benediktssonar (F). 87 sölulurnar 87 SÖLUTURNAR gjaldskyldir eru nú í Reykjavík og er það tveimur fleiri en í fyrra. Gjöld þessara aðila nema á þessu ári 642.367,000 krónum. Samkvæmt upplýsingum borg- arstjóra á borgarstjórnarfundi eru regl'Ugerðarákvæði um lokunartíma sölubúða í borginni lítt haldin. Er nú unnið að því I að ná samkomulagi um breytta reglugerð. Borgarstjóri sagði, a5 ! slík reglugerð yrði þó til lítils, ! nema samstaða nágrannabyggð- ana komi til. j Alþýðubandalagið bar fram fyr | irspurn í borgarstjórn um fjölda söluturna og urðu nokkr- ! ar umræður um það. Eins og fyrr segir, taldi borgarstjóri nauð synlegt að setja nýja raunhæfia reglugerð um lokunartíma sölu- búða, og standa samningar tun slíkt yfir. Sofiu ekki, Alyoshka! í fyrri viku var gerð í Mosvku útför sovézka rithöf- undarins Alesei Y. Kosterin, sem lézt nokkrum dögum áður af hjartaslagi 72 ára að aldri. Fáeinir vinir hans komu sam- an í bálstofu í Moskvu til að kveðja hann hinztu kveðju. Þeim hafði verið tjáð að ræðu höld við athöfnina væru mjög illa sé'ð, en Kosterin, hafði ver ið rekinn úr kommúnista- flokknum og rithöfundasam- tökunum vegna opinberra stað hæfinga sinna um að Stalín- isminn væri á ný að halda inn reið sína í Sovétríkin. En þrátt fyrir viðleitni tókst ekki að halda útför Kosterins í kyrrþey því að Pyotr Griger- enko, hershöfðingi var við- staddur og hélt ræðu yfir hin um látna vini sínum. „1 slíkum kveðjuorðum segj um við venjuleiga „Sofðu vært, kæri félagi,“ sagði Grigoren- ko, sem missti stö'ðu í sovézka hemum fyrir nokkrum árum vegna þess að hann þótti þá of berorður um stjómarháttu í landinu. Og Grigorenko hélt áfram“. Við skulum ekki segja þessi orð núna. I fyrsta lagi vegna þess, að hann mundi ekki hlusta á mig. I öðru lagi er mér það ofviða, Alyoshka. Þú ert inni í mér og þú verður þar. Án þín lifi ég ekki. Því segi ég, sofðu eilki, Alyoshka! Þú skalt berj as»t, Alyoshka! . . . Við vinir þ/ínir erum ekki langt undan. Frelsið er i nánd. Tvisvar sinnum var gripið íram í ræðu Grigorenko og hann minntur á að tíma hans væri lokið. En hershöfðinginn, sem barðist við að ná valdi yfir geðshræringu siinni hélt áfram: „Að mati Kosterins var per sóna, hugsandi vera. Vegna þessarar skoðunar var hann hataSur mjög af þeim sem halda að fólkið sé til að mynda bakhjarl fyrir leiðtog ana, til að fagna og hrópa húrra fyrir þeim, til að trúa þeim í blindni, til að biBja fyrir þeim, til að þola þá án þess að mögla og kvaka af ánægju þegar hent er fyrir þá nokkrum brauðmolum. Harun hataði ekki aðeins þessa menn, heldur einnig þær regl ur og það skipulag sem þeir höfðu skapað. Hann hataði einræðiskerfið, sem leynist á bak við grímu hins svokallaða Grigorenko, hershöfðingi, (til hægri) við útför Kosterins. sovézka lýðræðis.“ A'ð ræðu hershöfðingjans lokinni, sem er einhver hvass yrtasta og beizkasta árás á ríkjandi leiðtoga, sem sett hef ur verið fram, var leikið sorgargöngulag eftir Chopin og Grigorenko og vimir hans þyrptust hljóðir út úr bál- stofunni og út í napran kuld- ann úti fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.