Morgunblaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 25
MORCUNB'LAÖTÐ, SUNNUDAGUR 24. M6VEMBER 1958
25
Fimmtug í dag:
Ingibjörg Þórðor-
dóttir prestsfrú
Þú frænlka míin göfga góða,
þilg igleða ég villdi í da-g
og krjúpa að lind minna Ijóða
og laga svo hugnæman brag,
að þér mætlti hlýma um hjarta
og hressingu andlega fá,
en birti bér framtíð svo t jarta
í blikandi vaxtarins þrá.
og flest bað með vinarhug vefur
sem vermandi yl hefur þráð.
Hjá gáfuðum menntuðum maka
þú margs hefur notið og lært
og samhent að vinna og vaka,
það virtiðt svo heiilanidi —
kær.
En fyrrum þig sjúkleikinn særði,
og sorgin var nærgöngul-þá
en lækaandi lífstrú þig nærði,
svo ljómaði gleðin um brá
og síðaa þig virðingin vefur,
vermir þitt húsfreyjustarf,
og fyrirmynd fegursta gefur
og framtíð svo göfgandi arf.
f»ér fimmtugri flytja ég reyni
mitt fegursta óskanna mál.
Það skírasta gull er ég greini
er göfgin í mannlegri sál.
Þér framtíðin gullið það geymir
því göfgina hugur þinn kýs,
um brjóstið þitt starfsgleðin
streymir
og stjórnast af hamingju dis.
Lil ja Björnsdóttir.
MAESTRO
LEIKA FRÁ KL. 4—7.
!Þó veit ég vaxið þú hefu’’
að vizku og göfgi og dáð
Góð bók er
ódýrustn
jólogjölin í ór
Guðmund Daníelsson. —
Efni bókarinnar er m.a.:
10 ferðaþættir frá útlönd-
um, Á bæjarhólnum, Ferj-
an, Vísundur getur táknað
villisvín, og stefnumót við
Kristin Vigfússon á Sel-
fossi, Ásgeir Pálsson bónda
í Framnesi, Gunnar á
Rauðalæk, Kjartan Jóhann
esson, Stóra-Núpi, Vigfús
Jónsson, Eyrarbakka, Ólaf
Björnsson héraðslækni á
Hellu, Ásgeir Eiríksson á
Stokkseyri, séra Magnús
Guðjónsson, á Eyrarbakka,
Jón í Vestri-Garrðsauka,
Friðrik Friðriksson í Mið-
koti, Jón Einarsson, Neðra
Dal, Þórunni GeStsdóttur
94 ára, Ólöfu Gestsdóttur í
Túni, Hildiþór Loftsson á
Selfossi, Valdimar örnólfs-
son í Kerlingarfjöllum, Þor
geeir Gestsson héraðsækni
á Stórólfshvoli, Málfríði
Árnadóttur og Ingvar Árna
son á Bjalla, Grím Ög-
mundsson, Syðri-Reykjum,
Guðmund Jónsson í Steins-
koti, Markús Þórðarson,
Grímsfjósum á Stokkseyri,
Þorstein Bjarnason í Verzl-
unarskólanum.
Bókin er á fjórða hundrað
síður, prýdd fjölda mynda
og í mjög vönduðu bandi.
Allar
gerctir
Myndamáta
■Fyrir auglýsingar
Bcekur ogtimarit
•Litprentun
Minnkum og Stcekkum
OPÍÐ frá kl. 8-22
MYIHDAMÓX hf.
simi 17152
MORGUNBLADSHUSmU
SILFURTUNGLIÐ
FLOWERS skemmta í kvöld
SILFURTUNGLIÐ
KLÚBBURINN
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1.