Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR m$mnWmMh 277. tbl. 55. árg MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Clark CliHord, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna: KVEÐST VONA AÐ BANDARÍKIN GETIHAFK) FLUTNINGA FRÁ VIETNAMINNAN 40 DAGA Washington, 10. desember, AP 9 Clark Clifford, varnarmála- ráðherra Bandarík janna. Clark Clifford. kveðst vona að á næstu 40 dög- um miði friðarviðræðunum í París það vel áleiðis að Banda- ríkin og Norður-Vietnam geti komizt að samkomulagi um að draga hermenn sína til baka frá Suður-Vietnam áður en Richard Nixon taki við völdum. • Fréttir frá París eru ekki upp örfandi, þar segir að menn séu enn ekki búnir að koma sér sam- an um hvernig borðið verði í laginu. Menn velta þvi mikið vöngum yfir ummælum ráðherr ans, en talið er að þau séu fyrir- boði alvarlegra umræðna og skjótra. Clifford kvaðst vona að áður en 40 dagar væru liðnir væri hægt að byrja að flytja Banda- rískia hermenn heim frá Viet nam. aÞr sem lítið ivirðist hafa miðað í samkomulagsátt í París, var hann spurður mjög nákvæm- lega um hvað hanm ætti við, og hvers væri að væntia. Rússar auka fram- lag til varnarmála - Reyna einnig að framleiða fleiri isskápa Hann kvaðst þá vilja geía það í sikyn a'ð þetta væri sín per- sónulega ósk. Það þykir þó ó- líklegt að hann hef ði viðhaft fyrr nefnd ummæli ef ekki væri ein- hveroa stórstígria framfana að vænta á næstunni. Ráðherrann lagði áherzlu á að Bandaríkin myndu þó hvergi slaka til fyrr en Hanoi sýndi vilja til að gera slíkit hið sama. Hann nefndi möguleikana á auknum hernaðaraðgerðum í vet ur, frá hendi kommúnista ef þeir veldu að fara þá leiðima, og sagði að Abrams hershöfðingi, yfirmað ur herjanna í Vietniam væri und- ir þær búinin. Ráðheroann gerði það fullljóst að friðarviðræðurnar í París væru lykillinn að lokum stríðs- ins í Vietoam, og sagði að það kæmi aldrei til mála að Banda- ríkin flyttu hermenn sína það- an nema bommúnistar gerðu sitóikt hið sama. Hann kvaðst voma að viðræður gætu hafizt einhvern næstu diaga, að fljótlega yrði komist að samkomulagi um að minnkia hemaðaraðgerðir m.a. að Bandaríkjamenn hættu könnunar Framhald á J>ls. 31 Sprengjur a sjukrahús Genf, 10. desember NTB MARGIR sjúklingar og aí-\ I mennir borgarar létu lífið þeg j I *ar sprengjuflugvél Nígeríu- i stjórnar varpaði sprengjum éi\ . sjúkrahús í Biafra í dag. f frétt f 1 um frá Rauða krossinum seg- i ir að sjúkrahúsið hafi verið} rækilega merkt, bæði á hlið- ] um og þaki. Það var sprengjuflugvél afí rússneskri gerð, Iljusjin, s&mi flaug yfir sjúkrahúsið í freim- ur lítilli hæð og varpaði á það sex sprengjum. Nokkrar þeiroa lentu beint á húsinu en aðrar í námundia við það. Ekki er enn viteð hversu miargir biðu bana. Rauði kross | inn er að kanna málið og mim l hafa samband við stjórn Ní-] geríu vegna þess. Moskvu, 10 desember. AP. # Sovctríkin hafa hækkað fjár- framlag til varnarmála um 1 milljarð rúblna. (Um 1700 millj- arðar ísl. kr.) sem er um 6% hækkun frá síðasta fjárhagsári og mesta f járhæð, sem varið hef- ur verið til varnarmála á friðar- tímum. Hækkunin mun einkum vera vegna kostnaðar við stríðið i Vietnam, og striðið milli tsraels manna og Araba. # Lögð verður mikil áherzla á að auka framleiðni iðnaðar í landinu á næsta ári, og gert ráð fyrir að auðveldara verði fyrir fólk að eignast heimilistæki eins og isskápa, þvottavélar og sjón- vörp. Á fundi í Æðstaráði Sovétríkj anna í dag, gerði Vasilis Gar- buzov, fjármáOjaráðherra, grein fyrir fjárlagafrumvarpi nsesta árs. Hsekkunin til varnarmála er mikil, en ekki meiri en margir höfðu búist við. Sovétrikin hafa lagt mikið fé í styrjöldina í Viet- nam og milljónir rúblna „brunnu upp' þegar ísraelsimenn gereyddu fllugher Araba og Rússar þurftu að senda þeim nýjar vélar og öninur hergögn. Heildarupphæðin sem veitt étr til varnarmála er 17,7 milljarðar rúbtoa, en það er þó aðeins hluti þeirrar upphæðar sexn í raiun og veru er varið til þeiroa, vestrænir sérfræðingar telja að allt að helm rogiurinn „sé falinn" í ýmsum öðruim fjárveiitingtini. Fjármáilaráðherrann sagði, að fa-amleiðniaukniing iðnaðarins yrði 0,2% meiri en gert var ráð fyrir, en vakiti hinsvegar aithyigii á ýmsum göllum iðnaðarins, sem fram hefðu komið. T.d. hefði ekki tekist að framfyígja áætluin um tun byggingu efnaverksimiðja og olíuhreinsunarstöðVa og út- koman hefði því ekki verið eins hagstæð og hún hefði getað orð- ið. Hann lagði áherzlu á, að ljúka yrði sem fyrst framkvæmd um sem þegar hefðu tekiíð of langan tima, og kostað rikið mikið fé. Garbuzov, ganrýndi einnig Framhald á bls. 31 Gustaf Adolf Sviakonungur afhendir Yasunari Kawabata bókmenntaverðlaun Nóbels i Tón- listarhöllinni í Stokkhólmi í gær. Milli þeirra sést Christina Svíaprinsessa, en fyrir aftan Kawa bata stendur Bertil Sviaprins. Nóbelsverðlaun af hent með viðhöf n í Osld og Stokkhólmi Stokkhólmi og Osló, 10. des (AP-NTB). % í dag voru franska prófess ornum Rene Cassin afhent friðarverðlaun Nóbels við há- tíðlega athöfn í samkomusal háskólans í Osló. Jafnframt fór fram í Stokkhólmi afhend ing Nóbelsverðlauna fyrir bókmeimtir, eðlisfræði, efna- fræði, læknis- og lífeðlisfræði. ^ Bókmenntaverðlaunin hlaut japanski rithöfundur- inn Yasunari Kawabata, eðlis fræðiverðlaunin bandaríski prófessorinn Luis Alvarez, efnafræðiverðlaunin norsk- fæddi Bandaríkjamaðurinn Lars Onsager prófessor, en læknis- og lífeðlisfræðiverð- launin skiptast milli þriggja Bandaríkjamanna, dr. Mars- hall W. Nirenbergs, dr. Go- bind Khorana og dr. Roberts Holleys. Gustaf Adolf Svía- konungur afhenti verðlaunin í Stokkhólmi, en frú Áse Lionæs, formaður norsku Nóbelsnefndarinnar, afhenti friðarverðlaunin- % Nóbelsverðlaunin nema í ár 350 þúsund sænskum krón um (nærri sex milljónir ísl. kr.) fyrir hverja grein, sem verðlaunuð er. Viðstaddir verðlaunaafhendinguna í Stokkhólmi, auk Svíakon- ungs, voru meðal annarra Carl Gustaf ríkisarfi, Christ- ina prinsessa og Margaretha prinsessa af Danmörku, Tage Erlander forsætisráðherra og meðráðherrar hans, afkomend ur Nóbels og ýmsir helztu leiðtogar visinda og lista í Svíþjóð. Ulf von Euler prófessor, stjóm arformaður Nóbels-stofnunarinn- ar, setti hátíðina í TónlistarhaU- inni í Stokkhólmi, þar sem af- hendingin fór fram, en þar hafa Nóbelsverðlaunin verið afhent undanfarin 40 ár. Sagði hann meðal annars að þeim mönnum hafi mjög fjölgað frá tímum Alfreds Nóbels, sem hefðu vís- indastörf að atvinnu. Margir vis- indamenn störfu'ðu n,ú að rann- Framhald á hls. 2 I Álasundi löndunarleyfi Hallingdal, 7. des. SÍLDVEIÐIMENN í Vestur- Noregi hafa fundið ástæðu til að amast við þeirri ráðstöfun norsku stjórnarinnar að leyfa íslenzkum síldveiðiskipum að selja afla sinn í norskum höfn um, en samkvæmt samkomu- lagi sendiherra ísilands í Osló við norsku stjórnina, veitti hún siðla í nóvember leyfi til Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.