Morgunblaðið - 11.12.1968, Page 2

Morgunblaðið - 11.12.1968, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Mývefningar ná sjónvarpi — trá stöðinni á Vaðlaheiði Rene Cassin (í miðju) með ve rðlaun sín eftir afhendinguna í Osló í gær. Með honum eru D avid Bernstein og frú, en frúin er fræmka Cassins. Yasunari Kawabata. — Nóbelsverðlaun Mývetningar ná sjónvarpi W 6 Björk, 10. desember. EKKI var búið að gera ráð fyrir því í haust, að um leið og sjón- varp kæmi til Akureyrar, aetti fólk í Þingyejarsýslu og jafnvel allt austur í Mývatnssveit að geta horft á sjónvarp á yfirstand andi vetri. Nú er þetta samt orð- ið að veruleika. Fyrir nokkru var það vitað, að sjónvarpið sást vel vestan Fljótsheiðar og á ein- um bæ austur í Reykjadal. Við hér í Mývatnssveit vorum bún- ir að gera okkur vonir um, að strax og sendistöðin kæmi á Vaðla heiði, sköpuðust möguleikar til móttöku sjónvarps víðsvegar um Mývatnssveitina. Þannig hagar til, að á mörgum stöðum er bein sjónlina héðan á Vaðlaheiði um Ljósavatnsskarð. Rétt er að ge'ba þess að fyrir nokkrum dögum var sett greiða á stöðinia á Vaðla heiðitil' að beina geislunum aust- ur. Hefur sú ráðstöfun að sjálf- sögðu bætt skilyrði hér. Sl. sunnudag komu tveir menn hingað, til að setja upp sjón- varpstæki hjá Pétri í Reynihlíð. Móttökuskilyrði reyndust þar ekki í bezta lagi, en talið er að mikið megi bæta með sérstökum magnara. Á Grímsstöðum voru líka könnuð skilyrði til móttöku og reyndust þau svipuð og í Reynihlíð. Skilyrði reyndust mun betri í ibúðarhverfi Kísil- iðjunnar. Ég hitti þessa menn á sunnu- daginn og óskaði eftir að þeir kæmu til mín og könnuðu skil- 10. DESEMBER sl. gekk Verzlun armannafélag Reykjavíkur frá kaupum á húsi Ingvars Vilhjálms sonar útgerðarmanns á Hagamel 4, en það er við Hagatorg á móti Háskólabíói. Mbl. sneri sér til formanns VR, Guðmundar H. Garðarssonar, og spurðist fyrir um húsakaupin. Sagði hann m.a.: Húseignin er um 1700 rúmmetrar að stærð, 3 hæðir og innréttaður kjallari. Eigninni fylgir stór bíl- skúr og ræktuð lóð. Kaux>verð 'hússins er 5,2 millj. kr. og hafði VR tryggt sér hag- lcvæmf ián til 15 ára hjá Atvinnu leyslstryggi.ngarsjóði vegna þess- ara kaupa. Hagameltur 4 mium verða notaður sem félagsiheimili, jafnframt því sem skrifstofur fé- lagsins verða þar. Verzlunarmannafélagið á aðra fasteign, Vonarstræti 4, sem kunn yrðin þar. Á sjöunda tímamum um kvöldið komu svo þessir heið ursmenn heim til mín með sjóm- varpstæki og tilheyrandi útbún- að. Strax voru höfð snögg hand- t.ök við að koma því upp. Ann- ar fékk lániað kústskiaft, setti á það sjónvarpsgreiðu og klifr- aði síðan upp á þak. Þar stóð hann langan tíma, þótt svalt væri, og hélt loftnetsstönginni. Hinn tengdi tækið við rafmagn og loftnetskapalinn við tækið. Alls tók þessi uppsetning ekki nema örfáar mínútur. Síðan var kveikt á tækinu. Hitti þá svo vel, á, að í sjónvarpinu stóð yfir barnatími frá Akureyri. Þrátt fyrir þessa bráðabirgðauppsetn- ingu reyndust skilyrðin miklu betri en við vorum búnir að gera okkur vonir um. Myndin var mjög skýr og hljómburður ágætur. Þeir sem séð höfðu sjón varp á Akureyri töldu skýrleika myndarinnar oghljómburð engu lakari en þar. Þar sem móttöku- skilyrði reyndust lík, ákvað ég strax að kaupa tækið, sagði þeim félögum að ganga þannig frá loft nietinu að það ekki fyki strax niður, því tæpast væri sanngjiamt að þeir væru hafðir fyrir loft- netsstöng til frambúðar þar uppi. Síðan höfum við notið sjónvarps tvö kvöld með ágætum ánangri, en segja má að þetta hafi allt komið manni bæði þægilega og óþægilega á óvart. Fullvíst er, að sjónvarpstækj- um mun fjölga hér mikið næsitu dága. — Kristján. ugt er. Er þetta gamailt hús, sem hefur ekki hentað stanfsemi VR undanfarin ár. Hefði orðið að leggja í gifurflegan kosnað vegna breytiniga þar, ef hún hefði átt að koma félagiu sjáifu að fullu gagni Er hagkvæmara að leigja húsið óbreyft. Hið nýja hús er hins vegar þannig innréttað, að með litlum breytinigum mun það fuilinægja betur kröfunn féfliagsmanna um fjöLbreyttari þjónustu að nútíma hætti. Þar verður fundansalur á 3. hæð í baðsofusitíl, sem mun rúma 80—100 manns, stjómar- og sérfundaherbergi og ennfremur eru góðar aðstæður til alls konar tómstundaiðju, auk skrifstofu. Að lokum var Guðmundur spurður um félagatölu í VR. — Sagði hann að félagar væm nú á fimmta þúsund. Framhald af hls. 1 sóknum A sömu sviðum, auk þess sem rannsóknarefnunum hefði mjög fjölgað, en þessi fjölg un hefði leitt til þess að verð- iaunin væru nú víðtækari en áður. Á síðari árum hefur það orðið algengara að verðlauna samvinnu vísindamanna á ein- hverju sviði verðlaunavedting- anna, sagði von Euler, en þó er það enn algengt að verðlauna framlag einstaklings, þegar fram lagið ryður vísindunum nýjar brautir, en það voru einmitt þeir brautryðjendur, sem Alfred Nóbel vildi verðlauna. „MENNINGARLEGUR BRtAR- SMIÐUR". Dr. Anders österling, fram- kvæmdastjóri sænsku akademi- unnar flutti ræðu fyrir Kawa- bata, sem hann sagðd vera menn- ingariegan brúarsmið milli Aust urs og Vesturs. Síðan flutti Kawa bata, sem klæddur var japönsk- um slopp (kimono), þakkarávarp. Sagði hann að aldrei fyrr hafi honium verið jafn mikill sómi sýndur og þegar sænska akademi an lagði til a'ð honum yrðu veitt bókmenintaverðlaun Nóbels, og þegar hann nú tæki við verð- laiununum úr hendi Svíabonungs. Minntist hann þess að þetta væri í fyrsta skipti í 55 ár sem Austur Á SKÁKMÓTINU á Mallorca, spænsku ferðamannaeyjunni frægu, er Rússinn Viktor Korts- noi enn efstur eftir tólf umferð- ir. Kortsnoi hefur hlotið 10% vinning, en landi hans, Boris Spassky er annar í röðinni með 9% vinning. Bent Larsen er í þriðja sæti með 9 vinninga. Lar- sen tapaði fyrir heimsmeistaran- um Tigran Petrosyan í 10. um- ferð, en Petrosyan er nú í fjórða sæti með 8% vinninga. Þessir fjórir stórmeistarar virðast vera í sérflokki á mótinu. Júgóslavnesku stórmeiriararnir Iv'kov með 7 vinninga og Glig- oric og Matanovic sem hafa 6% í GÆR fór fram í efri-deild Al- þingis önnur umræða um frum- varp um tollsfcrá. Mælti Ólafur Björnsson fyrir nefndaráliti og var frumvarpið síðam afgreitt til 3. umræðu. Þá rnæti Auður Auð- ums fyrir neifndaráliti um fram- varp um Lanidisbókas afn fslands. Var það ennfremur afgreitt til 3. umræðu. Efri-deild afgreiddi til neðri-deildar svo frumvörp; Um eiturefni og hættuleg efni og Ráð staifanir vegna flutnimga síldar af fjarlægum miðum. landabúa væru veitt bókmennta- verðlaunin, en glæsileiki verð- flaunanma væri einmitt í því fólg inn að þau væru veitt rithöfund um alls staðar að úr heiminium. „Með tilliti til erfiðleika er s-tafa af mismunandi tungumálum, og með tilliti til þess að verk mín, frekar en verk annarra rithöf- unda, verða ekki lesin nema í þýðingum, verð ég að láta í ljós nnilegt þakklæti og virðingu fyx- ir ákvörðun háttvirtrar afcadem- íu. Þessi fyrsta veirðlauinaveiting til Austurlandabúa í 55 ár hefur vakið feikna athygli í Japan, og ef til vill í öðrum löndum Asíu, og þekn löndum þar sem lítt þekkt tunga er töluð.“ Hann kvaðst ekki aðeins fagna því láni að hafa hlotið bókmenntaverð- launin, heldur líta á verðlauna- veitinguna sem mikilvægt tákn fyrir bókmenntir um víða veröld. „Mér finnst verðlaunaveitingin tákn skilnings og vináttu milli Austurs og Vesturs," sagði hann, „tákn nýrrar dögunar í bókmennt um.“ Á’ður en Kawabata flutti ræðu sína hafði dr. Österling rakið nokkuð feril hans. Ein þekkt- asta smásaga Kawabata er „Izu No Odorico", sem þýðir nánas't dansmærin frá Izu. Var Kawa- bata 27 ára þegar hann samdi sög una, og er hún eítirlætissaga hans, en Kawabata er niú 69 ára. vinning hvor, virðast naumast hafa möguleika tiil að blamda sér í baráttuna um efsta sætið. í mótinu eru 18 keppendur, allir boðagestir, nema Spánverjarnir, sem eru 6 að töfliu. Þeitta er talið ei't't sterkarta skáflonót ársms, enda er heimsmeistarinn, áskor- andinn Spaissfcy, Kortsnoi og Lar sen meðal keppenda. Þessi fjór- ir eru skv. FIDE-reglum sterfc- ustu skákmenn heimisins í dag! Alþingi gof engon stein til Bermudn í SJÓNVARPINU í gærkvöldi var sýnd kvikmynd frá Bermuda, og átti hún að sýna þegar þing- ið á staðnum veitti viðtöku 12 kg. steini frá Þingvöllum, sem gjöf frá Alþingi íslendinga, elzta þingi í heimi. Mbl. spurði Friðjón Sigurðs- son, skrifstofustjóra Alþingis um þetta. Sagðl hann að Alþingi hefði ekkert um þetta heyrt og enginn steinn hefði farið sem gjöf frá því til Bermuda. „Eins og dapurt stef úr þjóðvísu, endurtekur Kawabata efni þeirr- ar ástarsögu með margvíslegum smábreytingum I seinni verkum sínum,“ sagði österling. Minntist hartn á erfiðileikana við að þýða söguirnar úr japönsku, því jap- anska væri mjög auðugt mál, og sögumar misstu mikils við þýð- ingamar. FRIÐARVERÐLAUNIN Frú Áse Lionáes, formaður Nóbelsnefndar norska Stórþings- ins, afheniti Cassin prófessor frið- arverðlaunin í hátfðasal háskól- ans í Osló. Meðal viðstaddra gesta voru Ólafur Noregskon ung ur, Haraldur rikisarfi og kona hans, Sonja krónprinsessa, Bemt Ingvaldsen forseti Stórþingsins, fulltrúar úr Nóbelsnefndiinni, John Lyng forsætisráðherra og meðráðherrar hans, og fuliltrúar erlendra ríkja. í afhendingarræðu sinni sagði frú Lionæs meðal annars að Cass in hlyti friðarverðlaunin fyrir að hafa heflgað Hf sitt baráttunni fyrir viðurkenningu miantngildis, án tillits til þjóðemis, kynþátta, trúarbrag’ða, kynferðis, eða þjóð félagsaðstöðu. Þessi barátta hans hefði til dæmis komið fram í mannréttindayfirlýsingunni, sem samiþykkt var á Alflsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í París fyrir rétturn 20 ámm, en aðal höfund- ar yfirlýsingarinnar vom þau Cassin og firú Eleanor heitin Roosevelt. „Þar sem réttindi og frelsi mannsins er ekki viðurkennt í dag, ríkir ekki friður,“ sagði frú Lionæs. „Daglega eru ungir menn drepnir á vígvöllunum. Daglega em fangar færðir í fangelsi og pyndingafclefa. Þeir berjast og þjást fyrir bugsjónir mannrétt- indayfirlýsingarinnar." í ræðu sinni minntist frú Lionæis bandaríska blökkumanna leiðtogans Martins Luithers Kings, sem hilaut friðarverðlaun in 1964, og sagði a@ með morð- inu á honum hefði baráttan fyrir mannréttindum orðið fyrir miklu áfalli. SJÓÐSSTOFNUN Rene Cassin filutti þakkar- ávarp við móttöku verðlaun- anna, en annað kvöld (miðviku- dag) flytur hann Nóbells-fyrir- lestur sinn, sem 'helgaður verður mannréttindabaráttunni. í þafck- arávarpinu siagði prófessorinn að megnið af peningaupphæðinni, sem fylgdi Nóbelsverðlaunun- uim, yrði notað tifl. að stofna nýj- an styrktarsjóð í Strasbourg —• sam hann nefndi „siðgæðiis-höf- uðborg Evrópu“ — til að efla rannsóknir á vandamálum mann réttindabaráttunnar. Cassin varaði í ræðu sinni við hættumum, sem mannimum var búin þegar kjarnorkan var leyst úr læðingi, og ságði að þeasum hættum yrði að mæta með auð- mýfct og viJjafiestu. Sagði Oaissin að mikið hefði áunnizt í bar- áttunni fyrir aulknum mannrétt- imdum, en ótal verkefn væru emn óleyst. Benti hann á að ýms ir attourðir hefðu að undanfömu umdirstrikað samhengið milli virðimgarinmar fyrir mannréttind um og friðar í heiminum. Prófessor Cassin sagði að í rauninni heifðu friðarverðlaunin verið veitt safclaiusum fórnardýr- um styrjalda, þeim gem halda uppi vömum fyrir mannrétt- indi, frelsi og maningiMi, yfir- völdum sem með réttvisi og hug rekki framkvæmdu á'kvarðanir um viðhald einstafcilimgs- réttarins 1 þjóðfélaginu, og öllum þeim fulltrúum hjá Sameinuðu þjóðunum, sem aðild áttu að sammingu mannréttinda- frumvarpsins. Þannig öðiast frið arverðlaunin sína réttu þýðingu, Bagði Cassin. Verðlaunin eru ekki helguð friði, sem náðst hef ur. Þau eru vottun virðingar fyr ir baráttu fyrir friði, sem erfitt er að ná. Þau eru tákn ákveðins og óþreytandi vilja mannsins til að ná upp til bræðralagshugsjón arinnar, hugsjómar sem hann er reiðubúinn til að fórma sjálfuan sér fyrir i þágu annarra, sem uppi eru í dag, og fyrir komandi kynslóðir, sagði Cassiin. Hið nýja hús VR viS Hagamel 4. V.R. kaupir hús við Hagatorg fyrir starf- semi sína Kortsnoi efstur Larsen í 3jn sæti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.