Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 7
MORGUMBOLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 7 * „8é þetta vagga eins og blómabúketti á sjónum“ segir Ingibjörg Jónsdóttir, sem J sýnir myndir af fjörugróðri á Mokka þessa dagana „Ég er búin að vera að böggl ast við þetta síðastliðin 3 ár, og sé hálfvegis eftir því, að hafa ekki fyrjað fyrr á þessu skemmtilega verkefni, en auð- vitað varð ég fyrst að koma á legg þessum indælu 6 börnum mínum. Það varð að ganga fyrir“. Það er 63 ára gömul kona, Ingibjörg Jónsdóttir, fædd og upp alin á Eyrarbakka, sem þessj orð mælti við blaðamann Mbl., þegar við hittum hana uppi á Mokka kaffi við Skólavörðu- stíg, í fyrradag hjá honum Guð mundi Baldvinssyni, sem virð- ist draga að sér listamenm eins og segull, Ingibjörg Jónsdóttir sýnir um þessar mundir á Mokka 46 myndir, sem hún hef ur unnið úr fjörugróðri, og leit- un mun vera á fallegri lista- verkum, sem á Mokka hafa sést, en þessi látlausu, en íallegu náttúruundur. ,Jíei, ég hef aldrei sýnt áð- ur, og mér finnst þetta ógnar tilstamd allt saman, en ætli það verði ekki svo að vera. Allt þetta þang og allir þessir þör- ungar eru til í fjörunni framan við Eyrarbakka. Ég nota aldrei rekinn hlut í myndlirnar mínar, heldur sæti og lagi um stór- straumsfjöru að komast út á skerin, jafnvel út fyrir þau, og tína þessar dásemdir. Litadýrð- in er óskapleg. Allt eru þetta náttúrulegir litir, og þeir eru örlítið mismunandi, hvort haust eða vor er í hafdjúpunum. Það þarf allmikla þolinmæði við þetta verk og nákvæmni. Fyrst sér maður þetta vagga eins og blómabúketti til ogfrá í sjónum, síðan er að velja sér fegurstu hlutina, greiða úr þeim ina, ef svo má segja, þurrka þetta, og þá getur maður fyrst íarið að hugsa til að líma það á spjald. Þessi vinna hefur svo sannar- lega veitt mér mikla ánægju“. Sýning Ingibjargar á Mokka mun standa næstu viku eða 10 daga, og eru allar myndimar til sölu við hóflegu verði, en á einu skyldi fólk gæta sín, að á meðan Ingibjörg var að hengja upp, seldust 14 myndir, og sjálf sagt verða þær allar seldar áð- ur en varir .Þær eiga það líka skilið. — FrS. li FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 i félagsiheimili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Konur taki með sér Stúdentar MR 1944 Fundur í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudagskvöld kl. 8.30. Áríðandi að allir mæti. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30 kl. 8.30 I Haga- skóla. Konur munið að taka myndii með úr ferðalaginu í sumar. Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar eru vinsam- legast beðnir að koma gjöfum sín um eigi síðar en laugardaginn 14. des. í Guðspekifélagshúsið eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu í Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Jólafundur fimmtu- daginr. 12. des. að Háaleitisbraut 13. kl. 8.30 S'ysavarnadeildin Hraumprýði, Hafnarfirði heldur jólafund sinn miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í skemmtiskrá og jólahappdrætti. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Blöð og tímarit SAMVINNAN, 6. tbl. 62. árg., nóv.-des. er nýkomin út og hefur verið send blaðinu. Hún er 68 bls. að stærð með mörgum myindum. Af efni heftisins má nefna: Bréf frá lesendum, ritstjórarabb, grein um Salazar í þættinum Menn, sem settu svip á öldiam. Aðalgreina- flokkur blaðsins fjallar um íslaind og Norðurlöndin, og eiga þar í greinar: Sverrir Kristjánsson, Otto Gelsted, Ivar Eskeland, Eiinar Ger hardsen og Krister Wickman. Þá er smásagan Doði eftir Jón Bene- dikt Bjömsson, 3 ljóð eftir Hönnu Kristjónsdóttur, Erlend víðsjá eft- ir Magnús Torfa Ólaísson, Undir fargi óttans eftir hitstjórann, Atli Heimir Sveinsson skrifar um Jón Leifs, Gísili J. Ástþórsson: Eins og mér sýnist, Þorsteinn Antons- son skrifar um Borgir. Harry Fred eriksen skrifar um íslenzkan iðn- að, Sigurður A. Magnússon á greim ina: Hvað veldur óánægju unga fólksins? Erlendur Haraldsson skrif ar um Kúrda. Þá er heimilisþáttur Bryndísar Steinþórsdóttur, og ým- islegt fleira. Ritstjóri er Sigurður A. Magnússon. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptaiönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu á síðustu gengisskráningu. Oærustólar — gærukollar í úryali. Húsgaguaverzl. Búslóð ivið Nóatún, símí 18620. Til leigu í Hafnarfirði 135 ferm. ein- .býlishús. Upplýsingar í eima 50365 eftir kl. 7 sd. Húsbyggjendur TÖkum. að okkur smíði á inniréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíðastofan, Súðavogi 50, sími 35609. Píanó- og orgelstillingar Munið að láta sti'lla hljóð- færið fyrir jólin. Hlj óðf ær a verkstæði Pálmars Árna, sími 32845. Skatthol — spegilkommóða, gamalt verð. Húsgagnaverzl. Búslóð ,við Nóatún, simi 18620. Til sölu ferðaplötuspilari, steríó, kr. 4 Í>00,-. Einnig teak snyrti- iborð með speigli, kr. 2.500,-. Hvort tveggja sem nýtt. iUppl. í kvöld í síma 24866. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135 Nýkomnar enskar peysur og peysusett, loðfóðraðir skinnhanzkar, greiðslu- sloppar og fleira. Hattabúð Reykjavíkur 'Laugavegi 10. Til jólugjafa Saumakassar, blaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghillur og fótaskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Keflavík Til sölu mjög vel með farin 4ra herb. íbúð við Hátún í Keflavík, laus strax. Fasteignasalan, Hafnaxgötu 27, símar 1420 og 1477. Ódýr og nytsöm jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, st. 22—40. Skóvinnu- stofan, Hrísateigi 47 við Laugalæk. Tek skóbreyt- ingar fram að Þorláksm. Píanó Gott h'ljóðfæri er gulls ígildi. Nokkur píanó fyrir- ligigjandi. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8, sími 11671. Látið mála fyrir jólin. Get bætt við mig nokkrum verkum. Jón D. Jónsson, málari. Sími 15667. Keflavík — Suðumes Bökunanáhöld, form, tertublóm, pottar, rafmagnspönnur. Stapafell, sími 1730. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Keflavík — Suðumes Kenwood hrærivélar, Nilfisk ryksugur, strauvélar, Philips raf- magnsvörur. Stapafell, sími 1730. i— CORTINA 1965 [ ■ til söhi. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi að ’ öllu leyti. Hún er rauð að lit og er með útvarpi. Nánari upplýsingar í síma 21735, í dag. Vnr -m- vr -rv- vr -rv- -rr J Ráðskona óskast Maður á bezta aldri óskar eftir ráðskonu. Nýtízku heimili með öllum þægindum. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 17. des. næstkomandi merktar: „007“. SETBERG Sveinn Sæmundsson ciaM'iMiTITW'l frásagnlr um <slenzha sjómenn ?á.ttfióar* og.stridsíírrium — ©AUGLÝSINGASTOFAN I STRIÐI Sveinn Sæmundsson OG STÓRSJÓUM rtýjar frásagnir um ú á fridar- og stríðstímum sjomenn f þessarl bök er sagl frá baráttu fslenzkra sfömanna vlö hafið og hln eyðandi öfl helmsstyrjaldarlnnar siöarl. Frá miskunnar - leysl hernaðarins á haflnu og hvernlg saklausum mönnum var haldlö I fangelsi og misþyrmt af erlendum hermönnum svo að segja | hjarla höfuðborgarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.