Morgunblaðið - 11.12.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 11.12.1968, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 EFNK) - lokabindið í Alfræðasafni AB Nýlega er komin út 21. bókin í Alfræðisafnl AB, og er það jafn- fframt lokabindi þessa mikila rit- verks. Hófst útgáfa þess á ís- lenzku fyrir u.þ.b. þremur árum og hlaut strax óvenjumiklar vin sældir meðaff allra aldursflokka og stétta. Mim og sannmæli, að ekki hafi í annan tíma verið gert stærra átak til a!ð koma nýjustu iþekkingu í vísindum og tækni á fframfæri við íslenzka lesendur. Bók sú, sem hér er síðusit á ferðinni, nefnist Efnið. Aðal höf- undur hennar er eðliffræðingur- inn Ralph E. Lapp, sem „hefur lagt drjúgan skerf til framvindu vísindanna á kjarnorkuöld“ og einnig verið vísindalegur ráð- gjafi Bandaríkjastjórnar. ís- lenzku þýðinguna gerði Gísli Ólafsson en Magnús Magnússon prófessor skrifar formála. Þar sem Efnið nær yfir harla Héraðsvakan á Egilsstöðum: Bókmenntakynning — helguð Cunnari Gunnarssyni Egiilsstiöðum. MENNINGARSAMTÖK Héraðs- búa héldu hina áríegu Héraðs- vöku í Valaskjiálf tvær síðustu helgarnar í nóvemiber. Var veð- iur gofct báðar helgarnar og vak- an jafnan fjölsótit. Margt var til Ökemmltunar. Leikfélaig Flj ótsdais héraðs flutti sjónleik Björgvins Guðmundssonar, tóndkálds, Skrúðsbóndann, undir leikstjórn Ágústs Kvaran frá Akureyri, en um 30 manns tóku þátit í sýning- unni. Aðaihlutverk léku Sigrún Benediktsdóttir og Jón Kristjáns son. Fyrri sunnudiaginn föiutti Þór- halllur Vilmundarson, prófessor, erindi um náttúiunatfnalkenning- una og voru á eftir bornar fram ffyTÍrsipurnir um einstök nöfn, eimkum á bæjum á Héraði. Síð- degiis laiugardaginn 23. nóvemiber var sérStök kynningardagskrá um Jökullsárhlíð, fyrsta sveitar- bynning af 10 vænitanlegum næistu ár. Plutti Geir Stefánsson á Sleða'brjóit kynningarerindi, þá var litskiuggannyindasýning, Anna Sðvaldsdóttir á Hratfnalbjörgum lék nokkiur lög á píanó, Guð- mundur Björnsson á Hratfna- björgum flutti sögur úr sveita- lífinu og Siveinn Guðmundsson las áður óskráðar þjóðsögur úr Hlíð. Þá var spumingakeppni mil’li Hlíðar og JökuldaiLs og sigr uðu Jökuidælir. Tekinn hefur verið upp sá sið- ur á héraðsvökum að fram fari kynning á Skáldum, isem áltt hafa heirna í Héraði og veikum þeirra. Að þessu sinni var kynningin helguð Gunnari Gunnarssyni, sem fæddist á Valþjólffsstað og bjó á Sfcriðuklauistri 193>9-1!944. Kom Gunnar austur og las úr verkum sínum ,en Ragnar Jóns- son, fflutti ræðu um skáWið. Auk þess var lesið úr verkum skálds- inis. Var Gunnari ffagnað innillega og með milklu lófatalki. Þá efndu Miermingarsamtök Héraðsbúa til annarra skemmti- atriða, sivo sem viðræðuþátta, kórsöngs og tveir dansleiikir voru hafldnir. Verðlaun voru veitt ffyrir bezita umgengni utanhúss á Héraði. Aflhendi Sigurður Blöndal, odd- viti Skriðdalshrepps, útskorinn minjagrip og peningaupphæð, ætlaða þeim bónda á Skriðdal, sem snyrtilegast býr. víðtækt svið og snertir að meira eða minna leyti öll vi'ðfangsefni nýjustu ratuiviisinda, segir það sig sjálfft, að ekki er með neinu móti unnt að gera inmihaldi bók- arinnar skil í fáum orðum. En þar er m.a. greint í stórum drátt um frá þeirri þróun, sem hug- myndir manna um efnið og efnis- heiminn hafa tekið allt frá önd- verðu og fram á vora daga. Lengi fram eftir öldum virðast þær hafa verið æði frumstæðar, og ekki eru t.d. meira en 500 ár frá því að „gulilgerðarmenn" voru önnum kafnir við að breyta ó- æðri málmum í gull, og aðrir kepptust við að finna hinn eina og sanna „lífselexírí1, er gæti gert mennina ódauðlega. En þeim mun meir hefur þekkingu manna á efninu fleygt fram á síðustu mannsöldrum og þó stórkost- iegast á næstliðnum 25 árum, eða frá því að upp hófst hin ógn- vænlega öW kjamorkunnar. En þrátt fyrir alla þá þekkingu á efninu, sem vísindin haffa leitt í ljós, og þó að hennar sjái hvar- vetna stað í heimsmynd og dag- iegu lífi nútímamannsins, allt frá fatnaði til eWflaugagerðar, er þekkingarleitinni haldi'ð þrot- laust áfram, svo að enn hilllir sífelldlega undir ótrúlegustu möguleika. Meðal annars eru nú vísindamienn sem óðast að rann- saka hið svokallaða „fjórða á- stand efnisins", og kunna þær rannsóknir að leiða til þess fyrr en varir, að orka, sem mundd fullnægja orkuþörf mannkyns- ins í tugi ármilljarða, verði ileyst úr læðingi. Þannig stendur heirn- urinn í dag við dyr nýrrar aldar, en samt geta jatfnvel hin fremstu vísindi ekki geffið neitt í skyn um það, hvoort mannkynsinis bfð- ur þar ævintýraleg velmegun eða þjáningarfull tortíming. Báð ir eru þessir möguleikar vissu- lega fyrir hendi, og þeim er hvorum tveggja brugðið Ijóslif- andi upp í Efninu með þeim hætti, sem ýmist er heillandi eða hrollvænlegur. Þetta er lesning, sem varðar hvem mann persónu- lega og öllum hlýtur að verða ógleymanleg. Ljóða- og aríukvöld Nönnu EgilsBjörnsson verður í Aust- urbæjarbíói fimmtudaginn 19. desember kl. 7,15. Áætlað var að tónleikarnir yrðu fimmtudaginn 12. desember, en vegna komu 80 manna hljómsveitar frá Banda ríkjunum verða tónleikar Nönnu þann 19. þ.m. Undirleik á tón- leikunum annast Gísli Magnús- son en á ljóðakvöldinu verða im.a. flutt verk eftir þessi tónskáld: Johannes Brahms, Richard Strauss, Sergei Rachmanioff, Jón Leifs, Björn Franzson, Sigfús Einarsson, Manuel de Falla og Carl Maria von Weber. Aðolfundur fuUtrúurúðs Sjúlf- stæðisfélugunna í Hufnurfirði Eggert ísaksson bæjarfulltr. kjörinn form. Bókin um Efnið er 200 bls. að stærð, sett í Prerutsmiðjunni Odda, en prentuð í Hollandi. eins og aðrar bækur Alfræðisatfns ins er hún prýdd mikilum sæg mynda og eru þar á meðal lit- myndir á 60 heilsiíðum, sem auk þess að vera til fræðslu og skiln- ingsauka, eni margar hverjar af- burðafagrar. Þá er í bókinni skrá um rösklega eitt hundrað frum- efnaheiti, sem dr. Þorsiteinn Sæm undsson hefur íslenzkað. Verð Efnisins er kr. 350.00, en það er hið sama og verið hetfur á bókum Alfræðisafnsins. (Frá AB). fflórtjtmWafctíi 1 Mjófilmuklúbburinn Smári, er um þessar mundir hefur sýningu í Morgunblaðsglugganum til kynningar starfsemi sinni, hefur 'nú fært út kvíamar, og fengið tstærra húsnæði fyrir starfsemi tsina. Var klúbburinn áður til húsa í bílskúr að Langholtsvegi 27, en hefur nú fengið innj í 100 fermetra húsnæði að Hverfis- götu 50, 4. hæð. Ekki hefur verið nein stofn- un hér til þess'a, er leiðbeint gæti áhugamönnum um kvik- myndagerð, en nú mun klúbbur- inn fá sér til aðstoðar sérfróða menn, a. m. k. einu sinni í viku, er annist þessa leiðsögn. Félagar klúbbsins eru nú 32, en hægt verður að taka inn fleiri meðlimi úr þessu. Sýnin'garsalur er í þessu nýja húsnæði og klefi með stjórn ljósa og tjalda, auk þess sem í ráði er AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Hafnar- firði var haldinn fimmtudaginn 2. nóvember sl. Formaður fulltrúaráðsins Guð mundur Guðmundsson, spari- sjóðsstjóri, setti fundinn, en fund arstjóri var kosinn Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, og fundarritari frú Laufey Jakobs- dóttir. Formaður flutti sfcýnslu stjóm- ar og hússtjómar en Sveinm Guð bjartsson gjaldikeri fulltrúaráðs- ins, las upp reikninga þess. Fonmaður fuilltrúaráðls íyrir næsta stanfsár var kjörinn Egig- ert ísaksson, bæjarfuMtrúi, en frá faranidi formaður baðst umdan endurkjöri. Aðrir í stjórin voru kosnir: Páll V. Daníelsson, hag- fræðingur, Árni G. Fininsson, bæjarifuilltrúi, frú Ellín Jósetfsdótt ir og Sveinn Guðbjartsson, fram kvæmdastjóri. í varastfjóm voru kjörnir Þorgeir I’bsen, sfcóla- að hafa kvikmyndatöku þarna til húsa. Forstöðumenn klúbbsins hyggj ast semja kvikmyndahandrit, og verður þetta því aðstaða fyrir þá, sem hafa áhu'ga á kvikmynda gerð og leik, að því er þeir sögðu fréttamönnum. Kynningarkvöld verða haldin um starfsemi klúbbsins, og verða þau opin öllum, og verða auglýst sérstaklega. Seinna er í ráði að koma upp safni 8 mm mynda með tón, sem hægt verður að nota við kennslu. . Einnig er í ráði að halda sam- keppni um beztu mynd ársins og veita verðlaun fyrir, og sömu- leiðis verði athuguð samvinna við erlenda klúbba og skipti á myndum. í stjórn eru Jón Axel Egils, formaður, Skúli B. Árnason, gjaldkeri og Einar Ágúst Krist- insson, framkvæmdastjóri. Eggert ísaksson. stjóri, og Áimundi Eyjólfsson, húsaisimiður. Endursfcoðendiuir voru kosnir Trausti Ó. Lárusson, framikvæmdastjóri, og Sigiurður Þórðarson, fultrúi. Þá var einn- ig kosið í ýmsaæ nefndir á veg- um fulltrúaráðeins, og formenn Sj'áltfstæð isfélaig anna gáfu sfcýrslu um starfsemi þeirra. Þá vonu bomar fram tillögiuir um breytingu á reglugerð full- trúaráðsins, em umræðum og af- greiðslu iþeirra var frestað til framhaldsaðalfumidar. Hinn nýikjörni flormaður, svo og fundarstjóri þökfcuðu fráfair- andi formainni og stjóm vel umn in störf. Húskólufyrirlest- ur d sænsku Dr. Ture Jöhannisson, prótfessor við Háskólamn í Gautaborg og meðlimur sænsku akademíunnar, flytur fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóilans, fimmtu- dag 12. desember kl. 5.30 e.h. í I. kenns'lusitofu. Fyrirlesturinn fjalllar um kunna sænsika ferða- sögu frá 17. öld frá málfarslegu sjónarmiði. Fyrirlestu.rinn verður fluttur á sænsku og er ölluim heimill að- gangur. (Frétt frá Háskóla tslands). Mjóiilmuklúbburinn Smúri færir út kvíurnnr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.