Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 Sigurhjöm Einarsson, biskup: Tímamot ENN ERU komin áramót. Réttara vseri þó að nefma það áraskil: Vér skiljum á miUi tveggja ára. Þau mætast ekká í mótt, eirns og tvö vatnsföll, sem hníga í ein farveg. Þau snertast á andartaki, en síðam eru þau aðskilin eins gjör- samlega og nokikuð getur orðið: Ammað er liðin tíð, hiitt ókomin. Þessi mæti eru fæstum neim veruleg tímamót í sjálfu sér. Þáttastkilim í líf- inu fylgja ekki dægraskiptum né ára- mótum. Vér höfum hver um sig lifað ýmsar stundir á liðnu ári, sem mörkuðu spor í minni, skildu eftir ummerki, sem fylgja oss, þótt vér berumst áfram og mætum síbreytilegum svipbrigðum nýma tíaga. Sumar þær stundir, sem hverfa í aldanna skaut með liðnu ári, létu ein- hversstaðar eftir sár, sem gróa sednt. Aðrar eru stafaðar geislum, sem life lengi. En flestar fóru stundimar hjá án þess að marka greinanleg spor. Þó kxmna einlhverjar þeirra, þótt þær séu horfnar í gleymskunnar hyl, að hafa búið yfir örlögum, sem eiga eftir að ráða miklu um gönguna frameftir, hvort sem liún verður lengri eða skemmri. Vér teljum tímann. Svo er það kall- að. En vitum ekki, hvað tíminn er. A.m.k. verður fróðlegt að vita, hvernig menn life tímann, þegar þeir komast út úr sólkerfinu, eins og verða kann áður en iangt um líður. Svo mikið er augljóst að áramót eru ekki sama og tímamót. Raunveruleg tíma mót í sögu þjóða og einstaklinga eru handan tímans. Þau eru fólgin í því, að eitthvað kemur inn í söguna handan yfir þau mæri, sem skilja á milli yfir- borðsins og kjaxnans í tilverunni. Viltu ekki nema staðar í kyrrð við þau mæri á þessum áramótum? Það voru tímamót í heimssögunni, þeg- ar Jesús Kristur fæddist. Þó var fæð- ingarár hans hvergi skráð og er ekki vitað svo með vissu sé. Það eru tímamót í ævi hvers manns, þegar Jesús Kristur vei’öur honum veru- leiki, viðmiðun í daglegu lífi, stoð og siyrkur í vanda, lausn og ljógsjafi, Slík tímiamót gætu orðið í lifi þínu nú, ef þú vildir gera upp hið ilðna fyrir augum hans og fela honum í fullri al- vöru forsjá fyrir hugsun þinni, hvötum og vilja eftirleiðis. Þá gætir þú heilsað án á morgun, sem bæri ekki aðeins nýja auðkennistölu, heldur gæfi þér nýja útsýn og hverjum degi nýtt inni- hald. Einu sinni rakst ég af tilviljun á lít- ið kver. Heiti þess var forvitnilegt: „Hundrað og fimmtíu ráð til þess að spara tíma“. Ritið var sérstaklega stíl- að til manna sem gegna miklum um- svifum og eiga mjög annríkt og höfund urinn kvaðst vera kaupsýslumaður í um svifemiklum verkahring. Ég varð satt að segja hisisa, þegar ég sá, hvert var fyrsta árið,' sem hér var gefið til þess að spara tíma. Það hijóð- aði eitthvað á þessa leið: „Gefðu þér alltaf tóm áður en dags- verkið hefst, til þess að lesa með at- hygli dálítinn kafla í Biblíunni og hugsa af gaumgæfni út í það, sem þú lest. Lát engar annir hindra þig í því að gera bæn þína með sjálfum þér. Og þá skaltu ekki gleyma fyrirbæn fyrir öðr- um.“ Ekki lagði ég neiitt á minnið, sem ég sá í þessu riti, annað en þetta. En ég veit fyrir víst, að þetta er viturleg ráð- legging. Væri miklu til kostað, þótt þú reynd- ir til, hverng þetta gefst? Þú hefur lítinn tíma. Allir eiga ann- ríkt nú á dögum. En hefur þér aldrei komið til hugar, að annríkið kunni að vera sóun á sjálfum þér? Að lífið renni þér úr greipum og út í sandinn að sama skapi sem s.n. kröfur lífsins hertakia hverja Stund og allan hug? Að hverful- ir dagar þínir líði út í bláinn, af því að tíminn, sem þú ert í kapphlaupi viS, nær ekki snertingu hið innra með þér við þann veruleik, sem er handan tímans, grunnur lífsins, grunnur og tak- mark veru þinnair? Þú átt framundan á næsta ári N 5840 vökustundir eða þar um bil. Ef þú iest tíu vers í Biblíunni þinni hvern dag, tekur það um níu stundir samtals. Faðir vor einu sinni á hverjum morgra - kostar þig fjögurra stunda tímatöf alls. Og ein kirkjuferð á viku eða hverjum helgidegi tekur samiamlagt um 60 stundir. Hvað áttu þá margar stundir eftir? Konungur eilífðarinniar heimitar ekki toll af þeim tíma, sem hann gefur þér. En hann viM koma Ijósi eilífðar sinnaí inn í skammdegið þitt. Þess vegna vill banm eiga með þér ákveðnar stundir. Og slík augnablik helguð hans náð, eru óbrigðul gæfublik, varanleg, eilíf bless- un á tímans tvísýna vegi og ævinnar skörnmu braut. Sigurbjörn Einarsson. JF AramótabrennuríReykjavík AÐ vanda verða fjölmargar áramótabrennur í Reykjavik á gamlárskvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar bafði verið veitt leyfi fyrir 43 í gær, en lögreglan vissi þá enn um 10 brennur, sem hafði ekki verið sétt um leyfi fyrir. Mest verður borgarbrennan, austan Kringlumýrarbrautar á móts við Hamrahlíð, en að auki verða miklar brennur í öllum borgarhverfum. Lögregi an heldur uppi umferðarstjórn við mestu brennumar. Brennur á gamlárskvöld. 1. Borgairbreirmam, aus tan Kringlumýrarbraultair, móts v.ið Hamirahlíð. Ábm. Sveiníbjörn Hannes- son, Stigahlíð 61 síml 37922. 2. Vestan Álfheimia norðan Su ðu'ri a n dsbra u tar. Ábm. Hilmir Ásgrímsson, Álfheimium 70 ( lögneiglu- þjónn). 3. Auistan Eiðis suinn'an Eið- isgranda, Ábm. Halldór Jónsson, Simdra v/Nesveg. 4. Milli Suðurlands'brautar og Mikluíbrautar móts við Langholtsveg. Ábm. Eyj- ólfur Jónsison, Rauðagerði 22 (lögregkiiþjónn). 5. Norðan Bæjarhláls við ikyndisitöð'in'a. Ábm, Jörg- en M. Berndsem, Hraurn- bæ 26. 6. Við Kleppsveg móts við húsið nr. 130. Ábm. Sverrir Skarphéðinsson, Klepps- vegi 122. 7. Við Baugsveg móts við húsið nx. 9. Ábm. Bjami Tómasson, Einarsmesi 42. 8. Norðam Vesturbæjarsumd- lauigar. Ábm. Kári Guð- jónsson, Haigamel 43. 9. Austam Bjanmialamds. Ábm. Guðmu'ndUir Þór Pálsson, Bjanmalandi 22. 10. Móts við húsið Klöpp, Blesuigrótf. Ábm. Eggert N. Bjarmason (lögregluþj.) 11. Emgjaveg og Holtaveg. Ábm. Imgvar Jónsison, Álf heimum 52. 12. Við Hrauinibæ 110. Ábm. Hörður Jóhannesson (lög regluþjónn). 13. Móts við húsið nr. 72 við Ægissíðu. Ábm. Þórhailur Bergþórsson, Ægissíðu 64. 14. Við Reykjaveg móts við Kirkjulteig. Ábm. J'akob Sigurðsson. 15. Móts við Ægissíðu 54. Áhm. Guðjón Andrésson, Fálkagötu 23A, 16. Sunnam Bæjarhiáls við Höfðabak'ka. Ábm, Baldur Sveimsson, Hraunbæ 71. 17. Grensásivegur-Suður- landsbraut. Ábm. Sránon Suðuirlandsbraut 75A, 18. Móts við Hraunbœ 194. Ábm. Hilmar Þ. Eysteins- son. 19. Móts við húsið Hamrahlíð 33. Ábm. Ólatfur Jónsson, (læknir). 20. Reykjaivegur - Sigtún. Ábm. Sverrir Ólafsson, Lauigateig 19. 21. Móts víð La'Ugannesveg 110. Ábm. Karll Óskars- som. 22. Norðan Bæjarháls austan ky'mdistöðvarinmar. Ábm Hjálmar Jónsson, Hraum- bæ 86. 23. Sörlasikjól - Faxaskjól. Ábm. Val'garð Briem. 24. Grundargerði - Akur- gerði. Ábm. Haiutour Hjart arson, brunal iðsmaðuir. 25. Á hólma í Elliðaámum. Ábm. Gísli Guðlaugsson, C-götu 2, Bilesugróf. 26. íþróttasrvæði Víkkngs. Ábm. Sigurgeir Benedikts son, brumavörður. 27. Við Heiðarhivamm, Blesu- igróf. Ábm. Siigrfður Ás- geirsdóttir, Heiðarhvammi 28. Ausitan Grý'tuhakka. Ábna. Lúðvik Helgasom. Hjalta- bakka 6. 29. Álftamýri - Krimglumýri Ábm. Baldur Guðimunds- son, Álftamýri 4. 30. Elliðaár - Heiðanbær. Ábm. Ámi Ragnarsson. 31. Við Kleppsveg móts við Brekku'læk, Ábm. Gumn- laugur Arnórssom, Klepps vegi 36. 32. Sunman Miklubrautar vest an Grensiásvegar. Ábm. Guðmundur H. Hall dórsson. 33. Sunnan gömlu Lotftskeyta- stöðvarinnar. Ábm. Gumn ar Sigurðsson Hjarðarhaga 28. 34. Fossvog.sble'ttur 52. Ábm. Kristjám Vi'lhjólmssom, Fossrvogsibletti 3. 35. Sunnam Miklubrautar aust an Háaileitisbrautar. Ábm. Rúdolf Axelsson, (lög- reglumaður). 36. Ármannsivöliur við Mið- tún. Ábm. Siguirður Finn- bogáso.n, Miðtúni 30. 37. Dalibrauit og Sumdlau'gar- veg. Ábm. Ólatfúr Á. Sig- urðsson, Brúnaivegi 3, Rvk, 38. Móts við Sólbeima 23. Sigurbjörn Friðtojörnsson, Sólheimum 23. 39. Faxaskjól og Sörlaskjól við leikvöllinn. Ábm. Magnús Gíslason, Nesveigi 48. 40. Norðan strætisivaigmaskýlis ins við Sogaveg. Abm. Valgeir Scheving, Gnoðar vogi 36. 41. LeikvölluTÍnm Skáilagerði. Ábm. Hermamm Guðnasom, Sk'álagerði 3. 42. í mýrinni við Granaskjól 19. Koilbeinn K. G. Jóna son, Gramaskjóli 17. 43. Hvassaleiti 28. Ábm. Kjartan Guðmumdssom. Auik ofanritaðs eru tíu brennur, sem í gær hafði enm ek'ki verið sótt um leyfi fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.