Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 13 „Hvai eigum við að tala um" Fáein orð vegna fáeinna orða í tilefni umsagna um John Steinbeck SÍÐASTLIÐINN laugardag birt- ist í Morgunblaðinu grein sem nefndist „Hvað vorum við að tala um. — Fáein orð í tálefnd um- sagma um John Steinbeck", eft- ir Jóhann Hjálmarsson. Við lest- ur þessarar greinar kemur þó í ljós að inmblástur höfundar virð ist lítt tengdur Steinbeck. í þess stað er greinin hatursfull árás á rithöfundinn Thor Vilhjálmsson, ábending til starfsbróður grein arhöfundar, Erlends Jónssonar bókmenntagagnrýnanda, að gæta sín að skrifa ekkert lofsamlegt um rithöfunda á rangri stjórn- má'lalínu og loks ádrepa til Al- menna bókafélagsins fyrir að rækja ekki hlutverk sitt, sem Jó hann segir vera „að spyrna fót- um við ásókn kommúnista í ís- lenzku menningarlífi“. Eini sýnilegi tengiliður per- sónulegs óhróðurspistils Jó- hanns Hjálmarssonar um Thor Vilhjálmsson við Steinbeck er til vitnun í blaðaviðtal við Thor, þar sem hamn harmar að Stein- beck skyldi gerast svo fjólgleg- uir málsvari „mannamorða í Ví- etnam“ að segja að fimgur flug- manntsins á sprengjugikknum minmtu sig á fingur Bablo Cas- als á sellóstrengjunum. Ef allir þeir sem ekki geta kyngt þess- ari líkingu Steinbecks klígju- laust, verðskulda að dómi Jó- hanns þær svívirðingar, sem hann eys úr hreinu skáldhjarta sínu yfir Thor Vilhjálmsson, þá votta ég samúð mína þeim rit- höfundum sem Jóhamn kann að bafa hvatir til að lofa í skrif- um sínum. En skyldu nú orsakir greinar- innar í raundnni vera þessi um- mæli Thors um blaðamenmsku Steinbecks, þótt svo sé látdð í veðri vaka? Þrátt fyrir þann póHtíska ofstopa og þá loðhugs- un, ®em mér virðist vera „gulur“ þráður greinarinnar, á ég erfitt með að trúa því að þetta um fimgur fllugmannsins sé upphaf ofsa Jóhanns, — ekki sízt þegar þess er gætt að hann segir sjálf- ur líkingu Steinbecks fáránlega. Hvernig skyldi standa á því að í upphafi greinar Jóhanns, áður en minnzt er á Steimbeck heit- inn, er hugledðing um það hvort Thor Vilhjálmsson muni vera frægur höfundur erlendis eða ekki? Vitnar Jóhann í æviminm- ingair Artuirs Lundkvist þar sem standd „módernistiinn Thor Vil- hjálmsson frá fslandi“. Síðan seg ir Jóhann: „Ekki hefur Lund- kvist treyst sér til að gefa hon- um hærri einkunn". Ég er að velta því fyrir mér hvort það er orðið „móderndsti" sem Jóhann telur hafa svona neikvæða merk ingu. (Reyndar vill svo ti'l, þótt það komi þessu máld næsta lítið við, að mér er kunnugt um, að Lundkvist hefur ritað greinar um Thor Vi'lhjálmsson í erlend bókmenntatímarit, svo að J.H. héfur verið álíka seinheppinn í Váli þéssa dæmis og hneykslun sinni yfir því að Th. V. skyldi kaila „Sjólókov skálk án þess að rökstyðja það nánar, enda er rökræon hugsun ekki hin sterka hlið þesisa orðdrulkkna meim- ingarmanns“. Ég vonia að það sé af fáfræði en ekki aðdáun á per- sónu Sjólókovs, sem Jóhann fyrt jst vegna þessara ummæla Thors! Ekki nenni ég að upplýsa Jóhann um ástæðuna til þess að Thor hirðir ekki Um áð rökstyðja sérstak'lega skálkSnafn Sjóló- kovs, en harrna það að skáld, avo ókunnugt hlutskipti starfsbræðra sinnia í Rússlandi, skuli ekki að minnsta kosti fá einhvern greindan kunningja siirn til að lesa yfir pólitískar ritsmíðar sín ar, því eins og stendur gerir hann baráttunni gegn kommún- ismanum aðeins bjarnargreiða. Síðar í grein sinni hneykslast Jó hann á Thor fyrir hangs „á kaffi húsum í Suðurlöndum, en þar situr hann löngum, blindaður ne onljósasælu þess manns, sem bað ar sig í ímyndaðri frægð. Skyldi það geta leiitt okkur nokk uð nær orsökum þess annarlega tóns, sem glymur úr hörpu Jó- hanns Hjálmarssonar, hversu tíð rætt honum verður um frægð og önnur lönd, þegar hann flytur Thor Vilhjáimssyni og fjöl- skyldu hans þessa ljúfmannlegu jólakveðju? Sökum eðlislægrar hræðslu við almeniningsálitið, þori ég ekki annað en taka það fram, að með- al þeirtra örfáu frægu manna, sem ég hef verið svo heppinn að hittia í útlöndum, hefur enginn verið svo kunnugur íslenzkum bókmenntum að hann þekkti Jó- hanm Hjálmansson. Það er því HINN 21. sept. s.l. lézt frú Guð- rún Suim'arrós Guðmundsdóttir Stevens, að heimili sínu, 29 5 th. Ave. Gimli Manitoba. Frú Guð- rún var fædd 11. septemíber adda- mótaárið 1900 að Öxnafelli í Eyjafirði og var því nýorðin 68 ára er hún lézt. Hún fluttist vestur uim haf 13 ára gömuL, að Gimli og dvaldisit þar ailla ævi síðan. Hún giftist þar Helga Stevens og eignuðust þa.u 11 mannivænleg börn, sjö dætuir og fjóra syni. Við lát Guðrúnar áittu þau hjón 22. bamabörn. Ég kynntist Guðrúrau fyrsta kveldið er ég dvaldist að Gimli og varð heimili hennar síðan mitt annað heiimili meðan ég valdist vestra. Heimili hennar stóð öll- um íslendingum opið, er til Gimli komu, og vildi hún á allan hátt hvorki sök Jóhanns né orsök þessa greinarstúfs míns, ef ein- hverjir þeirra hafa sýnt mér minni athygli en ég hefði kosið. Hvað eigum við að tala um? Örnólfur Árnason. greiða götu þeirra, sem og ann- arra. Á hverjum sumnudags- miorgni fór hún á elliheimilið Betel, til að spila á orgei fyrir gamia fólkið og ræða við það ó íslenzku, sem hún talaði eins og hún hefði aldrei að heiman farið. Einnig stamfaði hún mikið í lútersku kirkjunni. Frú Guðrún naut vinsælda og virðingar samborgara sinna, sem nokkuð má marka atf þvi, að á íslendingadaginn 1965 var hún valin til að koma fram í gerfi Fj allkonumnar. Á síðastliðnu sumri féklk hún langþráða ós'k uppfyllta, þá að korna hingað heim, ásamt dóttur sinni Amelíu og tengdasyni, Ragnari Nygaard, sem kynntist Guðrúnu um sama leyti og ég og giftist síðar dóttur henmar, Donu Helgu er búa nú í Bramdon, Maiv, ásamt þrem börnum sínum. Þessi fáu orð ber ekki að skoða gem neina æfiminningu, heldur eru þau aöeins lítilfjör- legur þafcklætisvottur til góðrar konu, sem ekki er lengur í tölu lifenda og til fjölskyldu hennar, sem ég sendi kærar samúðar- kveðjur. Þórir Björnsson. Svöi við popgetraun INNLENDIR VIÐBURÐIR: Jan.: 4 Júlí: 3 Febr.: 3 Ág.: 1 M arz: 2 Sept: 3 Apr.: 1 Okt.: 4 Maí: 3 Nóv.: 1 Júní: 4 Des.: 4 ERLENDIR VIÐBURÐIR: Jan.: 2 Júlí: 4 Febr.: 4 Ág.: 2 Marz: 2 Sept.: 2 Apr.: 3 Okt.: 2 Maí: 1 Nóv.: 4 Júni: 4 Des.: 1 Svör við myndatextum 1. Já. 2. Rolling Stones. 3. Engelbert Humperdinck Guðrún Guðmunds- dóttir Stevens - Kveðja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.