Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBIAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 m i Önnumst alls konar ofaníbuxðar- og fyllingar- verk. Selj um 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Bifreiðastjórar Geruim við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Gott forstofuherbergi með ljósi og hita. Leigist með teppi og gluggatjöld- um. Uppl. í síma 34508. Álftanes íbúðarhúsnæði óskast á leigu á Álftanesi. Mætti þarfnast einhverra við- gerða. Sími 16125. Steypuhrærivél Óska eftir að kaupa litla steypuhrærivél. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 4. jan. merkt: „6284“. Verkfræðingur Ungur byggingarverkfræð- ingur óskar eftir atvinnu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6286“ fyrir 15. janúar ’69. Keflavík Stúlka eða kona óskast til að annast heimiii með 2 börnum. Enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 3270, Keflavíkurflugvelli. 4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 40959. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 92—6024. Kynning Maður sem er einmana og á íbúð óskar að kynnast stúlku 40—50 ára. Tilboð ásamt mynd s’endist Mbl. f. 6. jan. merkt: „8172“. (jlkL eðile^t nýtt ar Þökkum viðskiptin undanfar- in ár. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur. CjLkL e^t nýtt ár Innilegt þakklæti til allra sem styrkt hafa bazar félagsins eða starfsemi þess á liðnu ári Félag austfirzkra kvenna. Cjle&ileýt ny *tt ar Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi. Cjle&ilefft nýjár! MORGUNBLAÐIÐ Áramótamessur Laugameskirkja í Reykjavík Jólatónleikar í Laugarneskirkju Fimmtudaginn 2. janúar verð a jólatónleikar í Laugameskirkju kl. 8.30. Amþrúður Sæmunds dóttir, Guðfinna Dóra Ólafsdótt- ir, Sólveig Björling, Halldór Vilhelmsson, Þórður Möller og Gústav Jóhannesson ásamt hl jóðfæraleikurum og kór kirkjunn ar, flytja verk eftir Bach og Buxtehude. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimUl. Dómkirkjan kl. 6 Séra Jón Auðuns Nýárs- dagur Messa kl. 11 Biskupiivn, Herra Sigurbjöm Einarsson pré dikar. Séra Óskar J. Þorálks- son þjánar fyrir altari. Neskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kL 6. Séra Frank M. Halldórsson. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Páll Þorleifsson prédifcar. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 6 Séra Gunnar Árnason Nýárs- dagur Messa kl. - 2 Séra Lárus Halldórsson Fríkirkjan í Reykjavík Gamlársdagur Aftansöngur kl 6 Nýársdagur Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 6. Dr. Jakob Jónsson Nýársdag ur. Messa fcL 11 Séra Ragnar Fjalar Lárusson Messa fcL 2. Dr. Jakob Jónsson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur Guðsþjónusta kl 2 Séra Þorsteinn Bjömsson messar. Príkirkjukórinn syngur. Minning látinna vistmanna. Ný- ársdagur kL 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar Heim ilisprestur. Oddi Messa kl. 2 á nýársdag Séra Stefán Lárusson Grindavíkurkirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 6 Nýársdagur Messa kl. 5. Séra Jón Ámi Sigurðsson Hafnir Nýársdagur. Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Langholtsprestakall Gamlársdagur Aftansöngur kl 6. Séra Árelius Níeslson Nýárs dagur. Hátíðarguðsþjónusta kL 2. Báðir prestamir. Laugarneskirkja Nýársdagur Messa kl. 2 Séra Garðar Svavarason ÁsprestakaU Gamlársdagur Hátíðarmessa í Laugamesikirkju kl. 6. Séra Grímur Grtmsson Háteigskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 6 Séra Jón Þorvarðsson Nýárs- dagur. Measa kl. 2. Séra Am- grímur Jónsson Grensásprestakall Aftansöngur i Breiðagerðis- FRÉTTIR Boðun fagnaðarerlndlsins Almennar samkomur um áramót in að Austurgötu 6, Hafnarfirði, gamlársdag kL 6 og nýársdag kL 10 árdegis. AS Hörgshlíð 12, Reykja vík, nýársdag kl. 4 Hjálpræðisherinn Þriðjudag 31. des. kL 23 (11) skóla á gamlársdag kl. 6 Séra Felis Ólafsson Kirkja óháða safnaðarins Gamiársdagur Aftansöngur kl 6. Séra Emil Bjömsson. Reynivallaprestakall Nýársdagur. Messað að Reyni völlum kl. 2 Séra Kristján Bjarnason Útskálakirkja Gamláradagur Aftánsöngur kl 6. Nýársdagur Messa kl. 5 Séra Guðmundur Guðmundsson. Hvalsneskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 8. Nýársdagur Messa kl. 2 Séra Guðmundur Guðmundsson. Mosfellskirkja í Mosfellsdal Nýársdagur Messa kl. 2 Séra Ingþór Indriðason Þorlákshöfn Aftansöngur í bamaskólanum kl. 6 á gamláredag. Séra Ing- þór Indriðason Hveragerði Á nýársdag, messa kl. 5 í barnaskólanum Séra Ingþór Ind riðason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamléirsdagur. Aftansöngur kl 6 Nýársdagur. Messa kl. 2 Séra Bragi Benediktsson Sólvangur í Hafnarfirði Nýársdagur. Messa kl. 4. Séra Bragi Benediktsson Keflavíkurkirkja Gamlárakvöld Aftansöngur kl 6. Nýársdagur: Messa kl. 5. Séra Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn: (Stapi) Nýáradagur: Messa kl. 3.30. Séra Björn Jónsson Innri Njarðvíkurkirkja Gamlárekvöld. Aftansöngur kl 8.30 Nýáradagur: Messa kl. 2. Séra Bjöm Jónsson Garðakirkja Nýársdagur Guðsþjónusta kl. 5 Séra Bragi Friðriksson Kálfatjaraarkirkja Nýársdagur Messa kL 2 Séra Bragi Friðriksson Bústaðaprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur I Réttarholtsskóia kl. 6 Nýársdag ur. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ól- afur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6 Nýáradagur Messa k.l 2. Séra Garðar Þoreteinsson Bessastaðakirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl 8 Séra Garðar Þorsteinsson Áramótasamkoma. Nýársdaig kl. Fyrsta hjálpærðissamkoma ársins. Allir velkomnir. P.S. Allar jóla- tréshátíðir felldar niður vegna til- mæl)a Borgarlæknis. Vanjulegar samkomur verða haldnar. Bömin sem voru boðin 2. janúar mega sækja jólapoka milli kl. 2—3 gegn framvísun boðsmiða. Kvenfélag Hallgrímskirkju Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíf lega (Jes. 40.8). í dag er þriðjudagur 31. desem- ber og er það 366. dagur ársins og lifir enginn eftir. Gamlársdag- ur Sylvestrimessa. Árdegisháflæði kl. 4.18 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin i Heiisuverndarstöð- iuni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er t síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartlmi er daglega kl. Í5.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirðl, helgidagsvatrslia gamláradag og næturvakt aðfaranótt 1. jan. er Eir- íkur Bjömsson, sími 50235, helgi- dagsvarzla nýáredag og næturvakt aðfaranótt 2. jan er Gunniar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Kvöid- og heigidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 28. des. — 4. jan. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Næturiæknir í Keflavík 31.12 og 1.1. Guðjón Klemenzson 2.1 Kjartan Ólafsson 3.1, 4.1 og 51 Ambjöm Ólafsson 6.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími RafmagnsveitU Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimiUnu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl 14. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir I slma 12924. Félag Borgfirðinga eystra Jólatrésskemmtun í Breiðfirð- ingabúð fyrsta laugardaginn I jan- úar. Nánar bréflega. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. FÍLADELFÍA Reykjavík Willy Hansson taiar í Filadelf- iu á gamlársdag kl. 5 og á nýjárs- dag kl. 8 Allir velkomnir. 9. nóv. voru gefin saman I hjóna band af séra Frank M. Halldórs- syni ungfrú Aðalhciðiur Björns- dóttir og Poul Jenssen. Heimili þeima er að Flófcagötu 67. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Agnarsdóttir Mjóu- hlið 12 og Hamnes Gíslason, Auðs- holti ölvesi. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ung frú Sigrún Halldórsdóttir frá Akra nesi og Ólafur Gunmarason, raf- virfci, Dunhaga 11, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun slna ungfrú Margrét Ríkharðsdóttir Meistaravöllum 29 og Egill Har- aldsson Bjarnason, Nýbýlaveg 23. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Valtýr Bjarnason fjv. janúarmán uð. Stg.: Þorgeir Gestsson Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,49 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. Spakmœli dagsins Söngur er af sorg upprunninn, Af söng er líka gleði spunnin. 4. Topelius. MUNIÐ AÐ VERA INNI EFTIR KL. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.