Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968
Simi 22-0-22
Rauðarárstig 31
Hverfistötu 103.
Simi eftir lokun 31100.
BILA
LEIGJI
MAGIMÚSAR
skiphou»21 simar2119Q
eftir lokun slmi 40381
BILALEIGAN
- VAKUR -
Sundlantavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 30217.
350,- kr. daggjald.
3,50 kr. hver kílómetrL
BILALEIGAN
AKBRAUT
SENDUM
SÍMI 8-23-47
Gfpf!.
«10*%
0 Fjölskyldumar
skemmta sér saman
Kæri Yelvakandi!
Ég var rétt í þessu að lesa bréf
í dálkum þínum frá „Móður“ um
það, hvar unglingamir ættu að
skemmta sér á gamlárskvöld. I
þessu sambandi langaði mig að
segja þér hvemig við höfum
leyst þetta vandamál. Við erum
nokkur hjón, sem höfum haldið
hópinn í mörg ár, skemmt okkur
saman og átt sameigirileg áhuga-
mál. Nú er bamahópuiinn okk-
ar allra ýmist á táningaaldrin-
um, eða að nálgast hann. Og okk-
ur finnst öllum ekkert sjálfsagð-
ara en að hittast með krakkana
á gamlárskvöld og skemmta okkur
saman og höfum við þá skipzt
á um að lánsa húsnæði. Við
skemmtum okkur við leiki, sömg
dans og hvaðeina sem fóikinu dett
ur í hug, og það er óhætt að
segja að allir skemmta sér mjög
vel. Með þessari tilhögun getum
við kennt unglingunum að
skemmta sér án áfengis og við
þurfum ekki að óttast um þau á
meðam þau eru með okkur. Sem
sagt við berum svo mikið úr být-
um. með þessu fyrirkomulagi, að
enginn vill breyta þessu, hvorki
þeir ungu, né þeir gömlu.
Kær kveðja.
önnur móðir.
0 Skyrið í nýjum
umbúðunum
Kæri Velvakandi!
Þegar ég nú einu sinni sendi
þér línu, ætla ég að halda mér að
þvi sem mér finnst vel hafa verið
gert. Á ég þar við gamla, góða
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Seltjarnarnes (Skólabraut) — Fálkagötu —
Háuhlíð — Laugavegur frá 1—33 — Breið-
holt I — Hverfisgata I — Sogavegur frá 71-224
— Seslás.
Talið v/ð afgreiðsluna i sima /0700
íslenzka skyrlð, sem nú hefur
fengið endurbætta mynd og glæsi
legan búning.
Það var haldið fram I dálkum
þínum um daginn að ,,skyr“ væri
framleitt um allan heim, und-
ir ýmsum nöfnum og það þýzka
heiti „quarg“. Rétt er það svo
langt sem það nær, en beinlínis
í líkingu við skyrið okkar er það
nú ekki, Ég var langd völum í
Þýzkalandi á sínum tíma og þekki
þvi þeirra „speisequarg" ýel. Þeg
ar ég kom heim fyrir mörgum ár-
um spurðist ég fyrir um þetta og
fékk þau svör að notaðir væru
aðrir gerlar við þetta og auk þess
væru ýmis ger í íslenzka skyr-
inu. Bragðið er fremur ólíkt og
eiginlega er það bara liturirm sem
er alveg eins.
Ég hef enn engan hitt, sem ekki
hefur verið yfir sig hrifinn af
nýja skyrinu og sérstaklega hin-
um hreinlegu umbúðum. Það er
mikill munur frá því sem áður
var. f dag las ég þó í dáikum
þínum að einhver var að kvarta
undan því að skyrið væri þynnra
en það var, en er ekki einmitt
það kostur? Þá þurfa a.m.k. ekki
allir að hafa fyrir þvi að hræra
það út. Nú, verðið er aðeins
hærra, en hækka ekki allar vör-
ur á þessum tímum? Ég býst við
að umbúSimar ráði þar mestu.
Annars finnst mér athugasemd
þín, Velvakandi góðxir, eftir skrif
um „önnu“ bera tákn um sömu
óánægjuna með alla skapaða
hluti.
Hins vegar finnst mér við borg-
ararnir ekki hafa verið fræddir
um þetta sem skyldi. Hvað er
þetta t.d. um lifandi eða dauða
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFG R EIOSLA • SKRIFSTO FA
5ÍIVII 10.100
VANDERVELL
Vé/alegur
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegupdir
Dodge
Bedford, dísil
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, dísil
Thomes Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—12M
Renanlt Danphine
Þ. Jónsson & Co.
Sími 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
umsk/i gώai/ara, setn allir fettta
gerla í skyrinu? Þeár aðilar sem
stóðu að þessari ágætu framtaks-
semi ættu að fræða okkur nánar
um þetta og eins af hverju skyr-
ið er frábrugðið, og geymist svo
vel. Bnmfremur eigum við að
þakka mjólkurstöðinni í Reykja-
vík eða á Selfossi framfarimar
(sem reyndar voru orðnar aðkall-
andi).
Margrét Jónsdóttir.
0 Syngja í annarri
tóntegund
Guðrún Jacobsen skrifan
Ágæti Velvakandi!
Mig langar svona I lok ársins
að hripa niður nokkrar línur í
dálkinn þinn, bæði til að láta i
ljós hrifningu og þakkir fyrir
hinn vandaða söngflutning, sér-
staklega Pólýfónkórsins, sem ég
hef ásamt öðrum orðið aðnjótandí
að um hátíðamar, og líka til að
láta í ljós óánægju með annan
söngflutning. Það er mikil guðs-
blessun fyrir okkur sem erum svo
óheppin að eiga unglinga nú á
dögum að losna þó ekki sé nema
þrjó til fjóra daga á ári við apa-
spil og lög unga fólksins, sem
glymja frá morgni til miðnættis.
Ekki að ég kvarti yfir þeim söng,
það syngur hver með sínu nefl
og öskur eru misjafnlega skóluð,
heldur hinu að í algjörri óþökk
greiðanda afnotagjaldanna er sið-
urimn nú að stilla tækin eins hátt
og þau þola án þess að springa
í loft upp, sem gerir það að verk-
um að sanntrúaðar enn marg-
kvaldar mæður missa á sér alla
stjórn þrjú hundruð daga á ári og
óska sínum eigin afkvæmum
ásamt báðum apparötunum bein-
ustu leið til andsk.! Upphátt.
Því eru hátíðisdagamir og
sunnudagsmorgnamir einu dagam
iir í árinu, sem heimakær móðir
hreppir sansana sína aftur, eða
ætti að hreppa. En svo hefur
bmgðið við allt undanfarið ár að
hinn undarlegasti messusöngur
hefur borið fyiir eyru min á öld
um ljósvakans frá hljóðvarpinu.
Einhver kirkjukór hér í Reykja
vfkinni virðist af einhverjum ó-
skiljanlegum ástæðum endilega
vilja syngja í altt annarri tónteg-
und en orgelleikarinn spilar, svo
hinir sönglærðustu hlustendur
verða svo ruglaðir í ríminu, að
eftir messu vita þeir ekki lengur
hvað snýr upp og hvað niður á
tónstiganum. Tja þetta hafa verið
ljótu hvíldardagamÍT.
Og nú vildi ég beina þeim til-
mælum til safnaðarstjómiar við-
komaindi kirkjukórs að teknir
verði upp á segulband þeir söng-
partar sem hljóðvarpa á við spari
þjónustur á komandi ári, og kór-
inn látinn leita að lægðinni í sjálí
um sér og týna hana úr áður en
í óefni er komið.
Ef hann finmur hana ektoi hjálp
arlaust er málið komið á alvar-
legra stig en eirrn þrautpíndur
hlustandi kann ráð við.
Með ósk um betri kirkjusöng
á komandi ári.
Guðrún Jacobsen.
0 Þegar reiðhjól hverfur
Kæri Velvatoandi!
Þar sem það virðist eina ráðið
að skrifla þér þegar reiðhjól hverf
ur þá langar mig til að reyna það.
Sonur minn átta ára skildi sitt
hjól eftir fyrir utan Vesturbæj-
arsundlaugma meðam hann var í
sundi. Þegar hann kom út var
hjólið horfið.
Drengurinn var auðvitað mjög
sár, þar sem hjólið var næstum
nýtt. Það er blátt með hvítum
brettum tegund „STAR FIYER“.
Þetta skeði fyrir 2 mán. en þar
sem öll leit hefur ekki borið ár-
angur væri ég mjög fegin ef ein-
hver verður var við hjólið að láta
þá vita í slma 24804. Það yrði
sannkölluð jólagjöf að fá hjól-
ið til baka.
Með þökk fyrir birtinguna.
Vonsvikin mæðgin.
Velvakandi óskar lesendum
sínum árs og friðar.
AU61YSINCAR
SÍMI SS*4*8Q