Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBL.AÐIÐ," ÞRIð’jUDÁgÚr’ 31. DESEMBER 1968 21 — Minnistæðasti.......... Framhald af bls 10 farsetakosningaima. Ég bjóst við minni mun og komu úrslit- in mér því mjög á óvart, því að að því er virtist sýndist mjótt á mununum í hita kosn- tagabaráttunnar. Fó'lk virtist tafea mjög almennan þátt í undirbúningi koaninganna og þá sérstaklega ungt fólk. Eitt fannst mér þó leitt, hve fólk beittli persónulegu nýði í garð frambjóðendanna. Margt merkilegt gerðist á árinu s.s. innrás Rússa í Tékkóslóvakíu, hið nýaf- sftaðna tunglskot Bandaríkja- manna o.fl. Þá var sú frétt, sem sló mig hvað mest, frétrt- in um morðið á Robert Kenn- edy, því að hún kom eins og þruma úr heiðskíru lófti og ég hef aldred verið jafnslegin yf ir nokkurri frétt síðan morð- ið á bróður hans John var framið. Auk hans persónu- leika og mannkosta þá er þar skarð fyrir skildi ekki ein- unigis á taflborði stjórnmál- anna heldur hlýtur þetta að vera afskapleg blóðtaka fyrir svo barnmarga fjölskyldu. — Fjdrhagsáætlun Framhald af bls. 12 rekstur bæjiarbúa, sem annarra Bandsmiannia, eftir síðusrtu aðgerð xr stjórnvalda landsins í þessum tfflgangi þ.e.a.s. verðti þeim ráð- etöfunum mætt af almenningi með gkilningi svo að þeim ár- angri verði náð, sem að er Stefnit með aðgerðum þessum þ.e. að skapa bætt rekstursskflyrði fyr- ir fiskveiðar, fiskverkun sem og iðnaðarstarfsemi landsmanna. Á öndverðu árinu sem er að Kða var skipuð atvinnumála- uefnd sem starfað hefir síðan að margvíslegum aithugunum til und irbúnings tillögugerð sinni sem vænitanlega liggur fyrir inman skamms. Er það von allra að betur megi úr rætast í efnahags miákran þjóðar og einstaklimga heldur en horft hefir um siinn og við að takasrt megi að leysa mörg aðkaMlandi vandamál og fram- kvæmdir sem ávafflt fealla að. — TEMPLARAHÖLUN SÓLÓ leikur fyrir gömlu og nýju dönsunum frá kl. 10. Ú.T.F. HRÖNN. BÚÐIN leika á nýársdag frá kl. 4—8. Fjörið er sem POPS er. KLÚ BBURINN NÝÁRSDACUR AUGtYSIHGAR 5ÍMI 22.4*30 Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 2. GLAUMBÆR Áramótafagnaður GAMLÁRSKVÖLD ROOF TOPS og HAUKAR Ósóttar pantanir seldar í dag. NYÁRSDAGUR Ernir og Haukar ásamt ÓMARI RAGNARSSYNI. , Dansað til kl. 2. nýar GLAUMBÆR si«ii7/7 Matseðill ZáTcousTcia Rússneskur forréttur Ð Consomme Tosca Hænsnakjðtseyöi Tosca eSa Créme Champignons Rjómalðguð kjörsveppasúpa Q Filet de carrélet Tout-Paris Hvltvlnssoðnar rauðspretturúllur Tout-Parls Q Carré de Porc fumé glacé SykurbrúnaÖur hamborgarhryggur með rauðvlnssðsu eSa Dindonneau truffé farci auco marrom Fylltur kalkún með kastanlufyllingu eSa Filet de boeuf Rossini Nautalundlr með eveppasðsu og fuglallfur Q Glace aux noisettes Hnetu-Is □ Café — Petits fours Kaffl — Koníektkökur 0 J o > * W 0 < Q W oc < > z Við opnum kl. 6 árdegis á nýársdag og hjóðum frábæran mat — Þangað liggur leiðin og ekki annað til matarfanga Nœg bílastœði — Fljót afgreiðsla CjLkh<jt nýját! Múlakaffi við Hallarmúla, sími 37737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.