Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 18
í 18 MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 Margrét Guðmunds dóttir, Eskifirði t Móðir okkar, Soffía Kjaran, lézt að Landakotsspítala laug- ardaginn 28. des. Birgir Kjaran, Sigríður Kjaran, Eyþór Kjaran. t Móðir okkar, Auður Jóhannesdóttir, andaðist á heimili eínu, Snorrabraut 36, 28. desember. Fyrir hönd systkinanna, Bjarni Bjarnason. t Móðir okkar, Sigurlaug Jakobína Sigvaldadóttir frá Gauksmýri, Vestur-Húnavatnssýslu, andaðist í Landsspítalanum 28. desember sL Böm hinnar látnu. t Brólðir okkar, Þorbjörn Magnússon, lézt atf slysförum 26. þ.m. í Landakotsspítala. Systkin hins látna. t Ólafur Lárus Jónsson, Njálsgötu 2, lézt í BorgarsijúkrahTxsinu sunnudaginn 29. des. Hafliði Jónsson. t Sonur okkar og bróðir, Pétur Sveinn Gunnarsson, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði, andaðist sunudaginn 29. des. Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Gunnar Pétursson, Öm Gunnarsson. t Faðir og tengdafaðir okkar, Ólafur Högnason, Baldursgötu 6, andaðist 27. desember. Inga J. Ólafsdóttir, Þórir Kristjánsson. HÚN LÉZT á Borgarsjúkrahús- inu í Reykjavík 19. desember sl. Einum vini mínum færra. Það er ekki langt síðan hún hringdi til mín, þá eins og hún var vana- lega, glöð og ánægð, minntist æskudagana og dró upp myndir af byggðarlagi okkar, Eskifirði, eins og við áttum hann, á erfið- um tímum, en þar sem ánægjan var uppistaða allra samskipta. Við fundum svo glöggt að sá auð- ur sem ekki mölur og ryð fær grandað, hann varir, festist í hugi og hjörtu og verður þar að dýr- mætri perlu. Mér þótti því vænt um að hafa átt þess kost að eyða t Eiginmaður minn, Eiríkur B. Gröndal, lézt að heimili sínu 30. þ.m. Sigrún F. Gröndal. t Eiginkona min, Jónína Kristjánsdóttir frá Sellátrum, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginm 2. jan. kl. 3 e.h. Gisli Guðbjartsson, Sunnuvegi 15, Reykjavik. t Faðir okkar, Jón Ámason, Lækjarbotnum, Landssveit, andaðist að heimili sínu 27. des. Jarðarförin fer fram í Skarði laugardaginn 4. janúar og hefst me@ húskveðju að Lækjarbotnum kl. 1. Bílferð verður frá B.S.I. kl. 10. Börn hins látna. t Útför eiginkonu minnar, Áslaugar Jónsdóttur, Hagamel 4, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. janúar kL 10.30. Ingvar Vilhjálmsson. t Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, Kristínar Gfsladóttur, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. janúar kl. 1.30. Blóm og kransar vinsam- lega afþakkað. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Fyrir hönd ættingja, Katrin Eiriksdóttir, Sveinn Guðlaugsson og dætur. litlu af sumarfríi mínu á æsku- stöðvum í sumar og fengið að vera stund með þessari ágætu vinkonu minni. Tryggð hennar var einstök, enda ekki langt sótt, því foreldrar hennar Björg Jón- asdóttir frá Svínaskála og Guð- mundur Ásbjarnarson, fríkirkju- prestur voru þannig að þeim verður aldrei gleymt af samferða mönnunum. Heimili þeirra, Ás- byrgi, varð griðastaður margra. Fyrst meðan þau hjón nutu sam- vista og síðar eftir að Björg var orðin ekkja. Margrét var líka mjög hænd að foreldrum sínum, sérstaklega föður sínum. Var það erfið raun fyrir þetta ágæta heim ili þegar hann féll frá í miðri önn dagsins. Margrét var fædd á Eskifirði 15. sept. 1896. Þar stóð hennar vagga og þar varð hennar starfs- vettvangur og nú að seinustu hennar hvíld. Hún var svipmikil og vakti at- hygli hvar sem hún fór. Alltaf glöð og ánægð. Það fór líka svo að margir urðu hennar vinir og söfnuðust saman þar sem hún var. Ég man hana í leikstarfi heima, ég man hana líka á skemmtisamkomum þar sem hún var í miðdepli. Ég man hana líka á erfiðum stundum. Mynd- irnar eru allar skýrar. Snemma var bundin vinátta við heimili mitt og sú vinátta fjaraði aldrei út þótt árin að öðru leyti breyttu svip vettvangsins. Og þótt ég hafi farið þvert yfir landið og reist þar mitt heimili þá hefur t Jarðarför konu mimnar og fósturmóður, Sigrúnar Guðbrandsdóttur frá Spágilsstöðum, sem andaðist 22. desember, fer fram frá Kveninaibrekk,u- kirkju laugardaginn 4. janúar 1969 og hetfstf kl. 2 e.h. Grímur Thorkelín Jónsson, Vilhelm Adólfsson, Neðri-Hundadal. t Bálför móður ofckar, tengda- móður og ömmu, Emilíu Söebech, Kleppsvegi 58, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. jan. kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim seim vildu minnast hinn- ar látnu, er bent á láknar- stofnanir. Friðrik F. Söebech og f jölskylda, Sig. Þ. Söebech og fjölskylda. t Móðir mín. tengdamóðir og amma, Sigríður Jóhannsdóttir, Hringbraut 73, verður jarðsungin frá Nes- kirkju föstudaginn 3. janúar kl. 1.30. Blóm viinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minmast hinnar látnu, er bent á líkn- arstofnanír. Hulda Pálsdóttir, Sveinn Einarsson og böm. 'fiJ varð okkur mikil dýrð þegar leik ið var úti í góðu veðTÍ. Fólk f jöl- mennti til að njóta góðrar stund- ar. Auðbjörn er látinn fyrir nokkru. Þeim varð tveggja sona auðið. Annar þeirra, Guðmundur fetar í fótsporin og er málara- meistari á Eskifirði. Hinn, Ævar fékk músíkina í arf. Hann hefur lengi leikið í hljómsveit og ann- ast gleðina á skemmtunum fyrir austan. Eins og áður segir var Margrét glæsileg kona, en hún var meira, hún var vönduð, góðráð og trygg svo af bar. Það hef ég fengið að reyna um árin og fyrir það er ég svo þakk- látur nú þegar leiðir skilja. Ég hefði vart trúað því í sumar að srvona stutt væri eftir, en ég trúi því að sá sem ræður ráði vel og nú ha-fi mín góða vinkona hitt sína gömlu og góðu vini. Þeir hafi tekið á mótí henni. Þessi stund hafi því verið stund sigurs og góðrar heimkomu. Þessu trúði hún og treysti og ég veit að henni hefur orðið að sinni ósk. Ég vil með þessum orðum þakka og biðja blessunar á ókomnum leiðum og leið sendi ég ástvinum hennar á Eskifirði al- úðar kveðjur. Árni Helgason. vináttuþráðurinn orðið sterkari eftir því sem árin liðu. Ef til vill aldrei sterkari en nú á seinustu tímum. Drengirnir hennar hafa líka fetað þar i fótsporin. Árið 1928 giftist Margrét Auð- birni Emilssyni sem lengst var málarameistari á Eskifirði. Hann kom til Eskifjarðar um það leyti til að kenna félögum nýstofnaðr- ar lúðrasveitar að blása á hljóð- færi. Þá var vor í lofti og mikið um að vera. Lúðrasveitin setti sterkan svip á bæjarlífið. Það Hjartans þakkir færi ég öllum þeim hundruðum manna nær og fjær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, sýndu mér vinsemd, virðingu og örlæti, og óska þeim öllum gleðilegs nýárs og farsællar framtíðar. Á gamlaársdag 1968. Guðmundur Gíslason Hagalín. Ég þakka öllum viðskiptavinum og samstarfsmönn- um góð viðskipti og samstarf á liðnu ári og óska öllum heillaríks komandi árs. FINNUR ÁRNASON, garðyrkjumeistari. Ég undirritaður sendi hér með hjartans þafckir minar til allra vina og vandamanna fyrir þær gjafir og hlýhug sem ég varð áðnjótandi á 80 ára afmæli mínu sl. Þorláksmessu. Óska ég yfckur öllum gleðiiegs árs og friðar. Þorlákur Jónsson. Ég þakka innilega öllum þeim er glöddu mig með kveðjum, gjöfum og heimsóknium á 80 ára atfmæli mínu og óeka þeim gæfuriíks komandi árs. Þóra Jónsdóttir, Hraunteigi 16. t Alúðarþakkir siendum vtð öll- um fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför Elínar Sigríðar Benediktsdóttur. Fyrir hönd dóttur og systkina, Valey Benediktsdóttir. t Þökkum hjartanlega alla vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, Gunnars Péturs. Óskum ykfcur öllum árs og friðar. Asa Bjarnadóttir, Bjarni Arnason. T Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför Þórunnar Einarsdóttur, Dalseli, Vestur-Eyjafjöllum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Landsspítalans og sjúkrahússins Sólheima fyr ir frábæra hjúkrun. Oddgeir Ólafsson, Einar Oddgeirsson, Símon Oddgeirsson, Ólafur Oddgeirsson, Dóra Ingvarsdóttir, Þórunn Ólafsdóttir. t Þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför Jófríðar Kristjánsdóttur frá Furubrekku, Staðarsveit. Páll Þórðarson, Jóhannes Pálsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Þórður Pálsson, Ragnheiður Elbergsdóttir, Aðalhciður Pálsdóttir, Bjarni Vilhjálmsson, Fríða B. Valdimarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.