Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 DESEMBER: Plötur mánaðarins voru án efa tvær stórar plötur frá Bítlun- um. Þær báru bið frumlega nafn: 1) The Beatles 2) The Black Dyke Mills Brass Band 3) Epli 4) Hér gala gaukar œskunnar I UMSJA Stefáns Halldórssoncir og Trausta Valssonar JANÚAR: Lagið um Bonnie og Clyde varð vinsælt um allan heim. Það var sungið af: 1) Hauki Morthenis 2) Georigie Fame 3) Tom Jones 4) Bonnie FEBRÚAR: Hljómsveitin Love Affair var mjög umtöluð: 1) Setti heimsmet í 5x30 metra boðsundi 2) Reyndisit vera Rolling Stones í dulargervi 3) Stóð fyrir endurvakningu rokkaeöis 4) Lék ekki á sinni eigin hljóm plötu. MARZ: Don Partridge söng sig inn í hjörtu Breta með laginu Rosie og hætti þá sínu fyrra starfi, en hann hafði verið: 1) Geimfari 2) Götusöngvari 3) Ráðherra 4) Útvarpsþulur APRlL: 68 ára gamall maður komst i efsta sæti vinsældalista í Bret- landi og víðar með lagið „Wond erful World": 1) Harold Wilson 2) Sir Francis Chiehester 3) Louis Armstrong 4) Elvis Presley MAÍ: Brezk hljómsveit kvaðst ætla til Islands tii að skemmta reyk- vískum unglingum dagana 8.— 15. mai: 1) Mike Stuart Span 2) Beatles 3) Marmelade 4) Mannfred Mann JÚNl: Frægur trompetleikari söng ást- arljóð til konu sinnar inn á hljómplötu („This Guy’s In Love With You“): 1) Lárus Sveinsson 2) Hugo Montenegro 3) Donovan 4) Herb Alpert JÚLÍ: The Equals, all sérstæð hljóm- sveit, áttu miklum vinsældum að fagna. Meðlimir hljómsveit- arinnar eru: 1) Fimm stúlkur, sú elzta 89 ára 2) Knattspyrnulið Manchester United 3) Karlakór Skeiðarétta 4) Tveir hvítir og þrír svartir. AGÚST: Ný kvikmynd með The Beatles í aðalhlutverkum var nokkuð sérstæð: 1) Leikstjóri var Gunnar Eyj- ólfsson 2) Teiknimynd 3) Sýningartrmi 11 minútur, þar af 'hlé í 10 minútur 4) Sýnd aftur á bak. SEPTEMBER: Julie Oniscoll kom þægilega á óvart í kosningum brezka blaðsins Melody Maker: Hún var kosin: 1) Bezti söngvarinn 2) Bezta söngkonan 3) Næst lélegasti leikarinn 4) Knattspyrnumaður ársins OKTÓBER: Cream komust enn einu sinni í heimsfréttirnar, þegar þeir ákváðu að: 1) Hætta 2) Hætta við að hætta JANÚAR: Úrslitin í skoðanakönnun „Gluggans“ voru kunngerð. Vin sælasta hljómsveit ársins 1967 var: 1) Lúðrasveit Reykjavíkur 2) Flowers 3) Víbrar og Hafliði 4) Hljómar FEBRÚAR: Fréttir bárust af væntanlegum stórviðburði í reykvísku skemmtanalífi: 1) Fegurðarsamkeppni karla 2) Glímukeppni hljómsveita 3) Hljómar, Flowers og Óð- menn ætluðu að halda hljóm leika með Sinfóniíuihljóm- sveit íslands 4) Ragnar Bjamason ætlaði í sumarfrí MARZ: Vegna verkfalla varð aðeins einn stórviðburður í reykvísku skemmtanalífi í þessum mán- uði: 1) Hljómleikar Hljóma, Flow- ers og Óðimanna með Sinfó- níuhlj ómsveitinni 2. Hver er hljómsveitin? Þegar öllu er á botninn hvolft. Pop - getraun í gamni og alvöru Helztu viðburðir 1968 innonlunds Helztu viðburðir 1968 erlendis 3) Hætta við að hætta við að hæfcta 4) Ganga í Rolling Stones NÓVEMBER: Mary Hopkin söng slg inn í hjörtu allra, ungra sem gam- alla, með laginu „Those Were the Days“. Mary er frá: 1) London 2) Loch Ness, Skotlandi 3) Englandi, Borgarfirði 4) Poretardawe, Wales 2) Miðnætursikemmtun fimmtíu ' skemmtikrafta í Austurbæj- arbóíi 3) Knattspyrnuképpni miUi liðs úr hljóm&veifcunum Pops og Opus 4 og liðs úr Hjúkrun- arkvennaskólanum 4) Saimsön'guir Karlakórs Kol- beinseyjar 1. Óskar the Beatles landsmö nnum árs og friðar? APRÍL: Félagsheimilið Stapl varð skyndilega „heimsfrægt um allt fsland“: 1) Pónik og Einar sungu um það í laginu „Létfcur í lundu“ 2) Það brann 3) Það var málað a@ utan 4) Bítlamir keyptu það MAl: Sigrún Harðardóttir gerðist frumkvöðuli nýrrar dægurlaga- stefnn, sem hlaut nafnið: 1) Minijazz 2) Jón Jónsson yngri 3) Óperuð dægurlög 4) Oj bjakk JÚNl: Þúsundir reykvískra ungmenna nrðu fyrir miklum vonbrigð- um á útidansleik með Hljóm- um í AðaLstræti að kvöldi 17. júni: 1) Það rigndi 2) Engil'bert Jensen var ný- klipptur 3) Magnarakerfið var í ólagi 4) Rúnar Júlíusson fór ekki úr afö ofan JÚLf: fslendingar ráðgerðu innrás í amerískan popheim og völdu til fararinnar: 1) Flowers 2) Óðtnenn 3) Hljóma, Sfhady og Gunnar Jökul 4) Sverri Guðjónsson. AGÚST: Enn einn stórkostlegasti tón- listarviðburður ársins um V erzlunarmannahelgina: 1) Popfestival í Þórsmörk 2) Bendix áfcfcu þriggja ára og sex vikna afmæli 3) Trommarinn í Óríon keypti sér bíl 4) Hljómsiveit Ingimars Eydals skrúfaði upp í mögmurun- um. SEPTEMBER: Hljóðvarpið varð aftur vinsælt (þó aðeins í hálftíma) kl. 20,35 mánudaginn 7. september: 1) Lög unga fólfesdns endur- tekin 2) Eldhúsdagsumræður voru felldar niður 3) Skemmtiþátturinn Litli- Sandur var í sj ónva.rpirxu. 4) Útvarpað var frá þrúðkaupi Dóru og Péturs. OKTÓBER: Flowers voru settir á bekk með Bítlunum: 1) Höfðu jafn mikið hár 2) Spiluðu í Cavemklúbbmtma í Liverpool 3) Ger’ðir að fiorstjórum Apple fyrirtækisins 4) Tóku upp plötu í sama stúdíói og Bítlamir. NÓVEMBER: Þrjár bítlahljómsveitir og sautján smástelpur fengu taugaáfall, þegar það fréttist, að: 1) Væntanleg væri ný plata með Hauki Morthens 2) Gengissíkfeun yrði á stuttu pilsunum 3) Pétur Östlund ætlaði að raka af sér skeggið 4) Þjóðminjavörður hefði frið- að Búðina og næsta um- hverfi. DESEMBER: Sjónvarpsþáttur Hljóma á ann- an í jólum bar nafnið: 1) Hásir Hanar 2) Ástin hefur hýrar brár og bítlahár 3) Þeir framlefða efeki snæri 4) Þegar öllu er á botninn hvolft.... 3. Hver er nú þetta?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.