Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNtBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eítir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18. Asbest Xnnan- og utanhússasbest fyrirliggjandi. 'Húsprýði hf. Sunnlendingar Annast bókhald f. fyrk- tæki og einstaklinga, enn- fremur akattaframtaL Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290. 50 watta Selmer gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 50493 milli kL 5 og 8. íbúð til leigu 5—6 herb. ný, mjög vönd- uð við Álfaskeið. í Hafn- arf. Teppi á gólfum. Sér- þvottah., skilyrðL góð um- gengni. UppL í s. 51296. Bókhald — skattaframtöl þýðingar. Sigfús Kr. Gunnlaugsson, cand occon. Laugavegi 18, 3. hæð. Sími 21620. Kona óskast á fámennt 'heimili í ná- grenni Reykjavíkur. UppL í síma 92-6540 og 92-6509. Vil kaupa Willy’s ’55—’63 eða Land- Rover ’62—’63. Uppl. í síma 40479 á kvöldin. Bátur óskast tii leigu Tilboð um stærð og leigu sendist Mbl. merkt: „Strax 6114“. Rfldstr. útdráttarbréf til sölu. Nokfcur hundruð þúsund. UppL í síma 16916. Vil kaupa Zephyr 4 árg. ’62—’64. — Uppl. í síma 99-1414 eftir fcL 5. Reglusöm stúlka ósfcast 01 verzlunarstarfa. Vinnut. frá hád. gæti orð- ið heildagsv. síðar. Uppl. m. síma til Mbl. f. föstud. merkt: „Sérverzlun 6055“. Ennþá eigum við sonderborggarn, algard- garn, skútugarn, pingoun- garn o. fl. á gamla verðinu HOF, Þingholtsstræti 1. Jeppa bifreið óskast til kaups árg. 1965 til 1967. Uppl. í síma 11164 og 16188 á skrifstofutíma. mm Fyrir mönnum er það ómögulegt en ekki fyrir Guði, þvi að alit er mögrulegt fyrir Guði (Mark. 10,27) í dag er miðvikudagur 29. jan- úar og er það 29. dagur ársins 1969. Eftir lifa 336 dagar. Tungl fjærst frá jörðu. Tungt hæst á iofti. Árdegisháflæði kl. 3.52 ITpplýsingar nm læknaþjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- búðum í Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febrúar er í Laugamesapó- teki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 29.1 Kjartan Ólafsson, 30.1 Arn- bjöm Ólafsson, 31.1, 1.2. og 2.2 Guðjón Klemenzson 3.2 Kjartaa Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5 , Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargöitu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10009. IOOF 9 = 1501298% = Ks. B Helgafell 59691297 IV/V. — 2 RMR-29-1-20-SPR-MT-HT IOOF = 1501297 = 8 Þb. Þann 28.12 vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Júlíana Sigurðardóttir og Kenneth Wright Heimili þeirra er að Skipasundi 5 Situdio Guðmundar Garðastræti 2 Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsófcnartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 30 janúar er Kristján Jóhannesson sími 50056 Kvöld- og helgidagavarzla í Iyfja Nýlega vom gefin saman í Kópa vogskirkju aí séra Grími Gríms- syni ungfrú Ester Jónsdóttir og Einar Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 8. (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Þann 31. 12. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Braga Benediktssyni ungfrú Guð- rún Davíðsdóttir ljósmóðir og Ár- mann Benediktsson tæknifræðinem (Studio Guðmundar Garðastræti 12) Þann 14.12 voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Ingileif ögmundsdótt- ir og Matthías Guðmundsson Heim- ili þeirra er að Stigahlíð 24. (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Þann 31.12 voru gefin saman í hjónaband í Kapellunni af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ing- unn Sigurgeirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason. Heimili þeirra er að Grundarstíg 15B. (Studio Guðmundar Garðastræti 2) . 28. desember voru gefín saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Hrafn hildur Garðarsdóttir Bauganesi 38 Seltjarnarnesi. og stud polit Gunn- ar Á. Sverrisson Efstasundi 98. Heimili . þeirra er í Þrándheimi Noregi. (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Þann 28.12 voru gefin saman í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Selma Jónsdóttir Miðbraut 18. Seltjarnamesi og Martin Sahl- in Kiruna Svíþjóð. (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Þann 28.12 vora gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni ung- frú Hrönn Guðmundsdóttir og Unl G. Bjömsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 124. (Studio Guðmundar Garðastrætl 2) Þann 29.12 voru gefín saman í hjónaband í Ðómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Eygló Bogadóttir og Þorsteinn Einar Ein arsson. Heimili þeirra er að Skóla- gerði 11 (Studio Guðmundar Garðastræti 2) VISUKORN Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur spilakvöld miðvikudag- inn 29. janúar kl. 8. Spiluð verður félagsvist og fleira. Allt Fríkirkju fólk velfcomið. Kvenféiag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk 1 Safnaðarheimili Langholts sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar í sim 32855 Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng ið íótaðgerðir I Félagsheimili kirkj unnar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanir teknar á sama tíma, sími 16783 Þann 28.12 voru gefin saman i Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Ólína Sveinsdóttir og Burkni Dómvaldsson. Heimili þeirra er að Vallargerði 2 Kópavegi (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Vinnum saman stétt með stétt, styrjöld vekur kala. Listin er að lifa rétt láta verkin tala. Kjartan Ólafsson Laugardaginn 28. des. 1968, voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Sylvía Hallsteinsdóttir og Helgi Númason, Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 29, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Edda Magnúsdóttir stud jur Stangarholti 34. og Rögnvaldur Jónsson, verkfræðingur, Laugarnes- veg 106. sá NÆST bezti Davfð á Arnbjargiarlæk tók einu sinni út áfengi í Víniverzluninni fyrir nokkrar þúsundir króna, sem þá var mikið fé. Ölafur Sveins- son útsölustjóri lét í ljós undrun sína yfir því, hve mikið hann keypti. Þá segir Davíð: „Ójá, maður faer miruia óorð á sig, ef maður kemur hingað sjaldan."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.