Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIO, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1969 f^L15iFLV:W#<U wk Simi 11475 LADY 1 i lÍSLENZKUR TEXTlll SOPHIA IOR£\PUL IVEWMM DAVID VTV EA Víðfræg og bráðskemmtileg MGM kvikmynd í litum og Panavision með úrvalsleikur- um. Sýnd kl. 5 og 9. !ty skrýtmi fóíki A Michael Powel Produclion A10B "Thcy'Re ifi A WeiRD K bookby NlW CUIDTTA CHIARI as NINO CLARE DUNNE • CHIPS RAFFERTY Sérlega skemmtileg ný brezk úrvals-gamanmynd í litum, tekin í Astralíu. Myndin er byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Nino Culotta, um ævintýri ítalsks innflytjanda til Astralíu. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF Munið innanhúsæfingar Goifklúbbs Reykjavíkur í leikfimisalnum undir stúku Laugardalslerkvangsins Æfingartími kL 19.30—22.00 á miðvikudögum og föstudög- um. Hafið með ykkur kylfur og bolta. Allir gólfáhuga- menn velkomnir. Æfinganefndin. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI ÚB ÖSKUNNI (Return from the Ashes) Óvenjulega spennandi og snilldarlega útfærð, ný, am- erísk sakamálamynd. Sagan hefur verið framhaldssaga í Visi. Maximilian Schell, Samatha Eggar. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bunny Lake horfin ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og áhrifa- rík ný ensk-amerísk stór- mynd í Cinema Scope með úrvalsleikurunum Laur- ence Olivier, Keir Duella, Carol Linley, Noel Coward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞflDÁITI EKKIAÐVERÐfl BARN ÞJÓDLEIKHÚSIÐ PÚNTILA OG MATTI í kvöld kl. 20. CANDIDA. Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. DELERÍUM BÚBÓNIS föstudag og laugard. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR' -— LEYNIMELUR 13 í kvöld. Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA fimmtud. 40. sýning. ORFEUS OG EVRYDÍS föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. — Simi 13191. Leikfélag Kópavogs UNGFRÚ, ÉTT ANSJÁLFUR eftir Gísla Ástþórsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4,00. Sími 41985. Eskfirðingur — Reyðfirðingnr Árshátíðin verður að Hlégarði laugardaginn 1. fébrúar og hefst kl. 20 með þorra/mat Árni Tr.vggvason og Klemens Jónsson skemmta. Sterió tríóið leikur fyrir dansi. Aðgöngiumiðar afhenitir í Herralhúsinu Aðalstræti 4, föstudaginn 31. janúar kl. 3—6 og laugandag, 1. feferúar ML 10—12 f.h. Saetaferðir frá Umferðamiðstöðinni ki. 19.30. FÉLAGSSTJÓRNIN. - I.O.G.T. - I.O.G.T. Sameiginlegur fundur stúkn- anna VerðandL Einingin, Frón og Framtíðin verður haldinn í Templarahöllinni í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: 1. Framkvæmdanefnd StÓT- stúkunnar kemur á fund inn. 2. Hagnefndaratriði. 3. Kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. Æ.t. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Einbýlishús — Færeyjor Einibýlislhús til söliu í vaxandi útgieirðarþorpi í Færeyjum. Húsið er 2ja hæða steinhús með góðum kja/ilara, 150 ferm. að grunnfleti. Á hæðiirKni eru stotfuT, eldhús og búr eu á efri hæðirmi eru 5 svefnherbergi ag bað ásamrt srvölum. 1 kjallara eru geymslur, þvottaihús og þu-rr*kherbergi. Verð 5—600 þúsund ísL kr. BALDVIN JÓNSSON, hrl., fasteignasala, Kirkjutorgi 6, gími 15545 og 14965. 122-2» 130280 32262 UTAVER Wf • •» \ 1 # » Kjorvero — kjorvero Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420.— Sendum um land allt. ÍSLENZKUR TEXTI a ViSIS-framhaldssagan ftlfll (The Third Day) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerísk stórmynd i litum og Cinema-soope. Mynd in er byggð á gkáldsögu efiir Joseph Hayes, en hún hefur komið út í ísl. þýð. sem fram haldssaga í VísL Aðalhlutverk: George Peppard, Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Galdra-Loftur Sýning í kvöld kl. 8,30. Fimmtudagskvöld kl. 8,30. Miðasala opin í Lindarbæ frá 5—8,30. Sími 21971. FÉLAGSLÍF \ Víkingar, knattspyrnudeild. Meistara- og 1. flokkur, úti- og inniæfing miðvikudag kl. 8. — Mætið stundvíslega. Þjálfari. Sím! 11544. ISLENZKUR TEXTI VÍR FLUGHETIUR FYRRI TÍMA 20lh-CENTURY fOX presents FiJHAfekiís Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úrvalsleikara. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARAS Síniar 32075 og 38150. MADAME X Frábær amerísk stórmynd litum gerð eftir leikrit' Alexandre Bisson. TEXTI Sýnd í kvöld kl. 5 og 9. Síðasta sýningarvika. Sœlgœtisverksmiója í eigin húsnæði til sölu, með hagstæðum greiðslu- skilmálum. Nánari upplýsingar á skrifstofu minni Laufásvegi 2. Rannveig Þorsteinsdóttir hrL Skrífsto fuhúsnæði í Austurstræti til leigu Til leigu er nú þegar skrifstofuhúsnæði, um það bil 120 ferm. í húseigninni Austurstræti 18, Reykjavík. Til greina kemur að leigja h’uta af húsnæðinu eða það allt. Upplýsingar veittar á skrifstofu Almenna bókafélags- ins, Austurstræti 18, sími 19707. Fulltrúaráðsfundnr Fulltrúaráð Ileimdallar F.U.S. er boðað til fundar í félagsheimilinu miðvikudaginn 29. janúar og hefst fundurinn kl. 8.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kappræðufundir. 3. Helgarráðstefna um kjördæmaskipan. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.