Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1969 XttgeÆandi H.f. Árvákur, ÍReylcjarvík. Fxiaini3vœmclia|tjórí Haraldur Sveinsson. KitBtáórar Sigurður Bjarnason. irá Vigur. Maitffiiías Jdhamœssiea. Eyjóltur Konráð Jónsson. Eitstjómarfulltrúi Þorfojörn Guðítmmdsson. Eréttastjóri Björn Jólhannssoa Auglýsingaatjórf Árni Garðar Kristínsson. XUtstj&m og afgneiðsla Aðalstrætí. 6. Sími 10-109. Auglýsingar Aðalstraeti 9. Síml 22-4-09. AsfcriftargjaM kr. 16009 á mánuði innanland3. 1 Lausasjölu kr. 19.09 eintakið. ÖFLUGRI FRAMLEIÐSLA ess sjást nú víða merki, að útflutningsframleiðsla muni stóraukast á næstunni. 1 kjölfar gengisbreytingarinn ar óx áhugi manna mjög * bæði á iðnrekstri, útgerð og fiskvinnslu, enda er nú kapp- samlega unnið að því að hefja rekstur í iðnfyrirtækjum og fiskvinnslustöðvum, sem ekki hafa verið reknar að undan- förnu, og í annan stað að stór auka framleiðslu í fyrirtækj- um, sem ekki hafa fullnýtt afkastagetu sína. Á því leikur enginn vafi, að við íslendingar munum á ör- skömmum tíma rétta við þjóð arhag, ef unnt verður að tryggja vinnufrið, því að hin miklu og góðu atvinnutæki, sem við þegar eigum, munu þá framleiða mikil auðævi, gjaldeyristekjur munu vaxa, og þá er lagður grundvöllur - að nýrri framfarasókn og bættum lífskjörum. Hitt má undir engum kring umstæðum henda, að atvinnu vegirnir verði stöðvaðir með ótímabærum vinnudeilum og ágreiningi um það, hvernig skipta eigi fé, sem ekki er til. Erfiðleikar atvinnulífsins að undanförnu hafa valdið því, að alþjóð gerir sér nú gleggri grein fyrir því en nokkru sinni áður, hve brýn nauðsyn það er, að atvinnu- - vegirnir beri sig í meðalár- ferði og geti skilað nokkrum hagnaði, þegar vel gengur, til að treysta reksturinn, svo að atvinnufyrirtækin fái staðið undir áföllum þegar á móti blæs. Átak er nú gert til að rétta við atvinnuvegi landsmanna, m.a. með störfum Atvinnu- málanefnda og fjármagni því, sem veitt er í þeim tilgangi að örva atvinnureksturinn. En meginatriði málsins er þó * hitt, að atvinnurekendur sjá nú fram á batnandi starfs- grundvöll fjölmargra fyrir- tækja, og þess vegna vex áræði þeirra, dugnaður og framtak. En það er einmitt einkaframtakið, sem mestu hefur áorkað til hagsbóta fyrir þessa þjóð, og svo mun einnig verða, er atvinnurekst urinn eflist á ný, eftir þau stóráföll sem yfir hafa dunið. MINNKANDI ÞJÓNUSTU- STARFSEMI ið íslendingar verðum að gera okkur grein fyrir því, að nú um sinn getum við ekki veitt okkur allt, sem við töldum okkur hafa efni á í mesta góðærinu. Þá reis upp ýmiskonar þjónustustarfsemi, sem að vísu auðveldaði mönn- um lífsbaráttuna, en kostaði þó mikið fé, og á sumum svið um var allt of langt gengið, eins og t.d. í kapphlaupi bank anna um byggingu stórhýsa og fjölgun útibúa. Nú verður að leggja allt kapp á að efla útflutnings- framleiðslmia. Gengisbreyt- ingin var m.a. nauðsynleg til þess að gera framleiðslustarf- semina sem arðvænlegasta, og þess vegna mun bæði fjár- magn og vinnuafl leita til þeirra starfsgreina, sem mest nauðsyn ber til að efla og auka. Samhliða hlýtur nokkuð að draga úr ýmissi þjónustustarf semi um sinn, og er ekkert við því að segja. Við íslend- ingar getum ágætlega komizt af, þótt ekki verið sami vöxt- ur í þjónustugreinum t.d. hins opinbera eins og verið hef- ur að undanförnu. Erfiðleik- arnir nú kenna okkur líka að fara hægara í útþenslu og út- gjöld næst þegar fjárhagur- inn batnar, en treysta þess í stað grundvöll efnahagslífs- ins, sjálft atvinnulífið. Efnahagsráðstafanimar 1960 ollu því, að í mörg ár voru stöðugar framfarir og geysi- mikill vöxtur í öllum megin- atvinnugreinum landsmanna, einkum á sviði sjávarútvegs og iðnaðar. Nú ber brýna nauðsyn til að halda eins á málum og þá var gert, þ.e.a.s. að standa á móti ótímabærum kauphækkunum og verð- þenslu á meðan jafnvægi er að nást. Núverandi ríkisstjórn tókst að tryggja mjög heilbrigða þróun efnahags- og atvinnu- mála í meira en hálfan ára- tug, þótt áföll þau, sem dunið hafa yfir síðustu tvö árin, hlytu að raska efnahagslífinu. Nú ríður á að halda eins á UTAN ÚR HEIMI Johnson: „Ég vildi aldrei veria forseti !li Bók væntanleg um ýmislegt, sem hann sagði óopinberlega 1 forsetatíð sinni | BANDARtSKUR blaffamaður, ^ Ted Lewis, sem er Washing- tonfréttaritari blaffsins New Yorks Daily News er um þessar mundir að gefa út bók, sem ugglaust mun vekja verulega athygli, en i bókinni eru ýmis ummæli Lyndon B. Johnson’s við blaðamenn „off the record“, eins og það heitir á blaða- mannamáli, þ. e. að ummælin voru á þeim tíma ekki ætluð til birtingar. Nú er Johnson hvílir sig á búgarði sínum í Texas og segir kunningjum sínum að það „meiði sig vel“ að vera laus við forsetaem. bættiff, er mikill áhugi skyndilega vaknaður á „einkahugsunum“ hans sem forseta. Saifflkvæmt því, siem Ted Lewis hripaði niðiur hj'á sér ti'l naininiis, var Johnson beizik ur í bragði vanðamdi það, að þarnn sama diag sem han.n til- nefndi Sargenit Shriver senidiherra í Parlís, lýsfti kona Shrivers, Eunioe Kenmedy, þvá yfir að hún miumdi vimna ggerK'Johnson í vaentaniiegum ikosnin'gum. Porsetinin léft þá þau o.rð fal'la, að Shrirver hefði aldrei gefið einseyring til flok'ksi.ns, þótt margir aðrir sendilheirrar hefðu igert það. Hann hefði unnið gott sitarf sem yfir- maður stofnumiar þeirrar, sem styrfeti fátækramiál (Offiee of Econiomic Opportunity), en hann hietfði s'tumdium talað eins og þetta væri hans eigin fátæfcraaðsitoð, ag forsetinm. hefði eiklkert amnað giert en feoma því í gegnium þingið. „EKKI HISSA" 18. marz 1968 er Joihnison var í ffliuigrvél á leiðinni frá Texas til Minmeapolis, sagði hamn að ihamn væri efcifci hissa á því að Robert Kemmedy hefði 'álfeveðið að berjast efitir forsetaemíbæittinu. Eitt sinn lýsti Johnson því yfir, að hann. hefði aldrei viljað verða fometi. Hann mimntistf þá þess er John F. Kennedy lagði að honum að verða varaforsietaefni sinn 1960, og sagði að hann hefði haft jafn mifcinn áhuiga á þvi að verða varatforseti Kenne- dy’s „og hann sjálfur hatfði á því að verða Páfi“. Hann sagði, að það sem hann hefði baft raumverutega ámægju atf, hefði verið leið- togastartfið í öldungiadeild- inni. Hvorki foann né Sam Ray- buirn, fometfi fulltrúadeildar- imnar, æsktu þess að Nixon yrði forseti, vegna þess að Nixon foafði eitt sinm lláitið orð falia á þá leið að Raiybum og Harry S. Tnumian, fometi, væru „sivilfearar“. RÁÐ EISENHOWERS í febrúar 1965 las Johnson upp fyrir firéttamiemin í Hvíta húsinu ýmislegt, sem hann hatfðd riitað sér til mininis í viðtali við Eisenlhower, hers- höfðingja og fyrmim fiometa. Johnson sagðd að Eisenhower hefði haldið því fram, að Bandaríkin ættu að stfanda fast fyrir í Vietnam og sivo Johnson: Fulbright ætti að hfusta meira á konuna sína! kynnd að fiara að beita yrði smærri kjarnorfciujvopnum ef Kína drægist inn í styrjöld- ina. REIÐUR VEGNA „LEKA" Johnson talaði oft um það, hversu fólk reynidi að „mota“ Hvíta húsið. Hanin var sér- stalkiega viðifevæmur varð- andi það, er það „lafc út“ hverja hann sikipaði í em- bætti, áður en hann tiikymmti það sjálfiur. Hann lét orð fallla á þá iaið, að mernn, sem erdndi ættu við sig, hefðu hafit það lagið ó, að . fcretfjiasit þess eftirá, að eittlhvað sem John- son studdi, yrði gert, í þeirri von að þeir fengju heiðuriinin af framikvæmdinni Sem dæmá um þetta raefndi Jofonson dr. Maritin Luther King. Eftir að Johnson hafði sagt honum á skrifstofu sinni að hann. hefðd í hyggju að nota alríkistsfcrámar varðandi að tryggt yrði að negrar gætu kosið, „rau/k dr. King þegar út og toratfðist þess að þetita yrði gert“. Joihnson sagði, að sömu reymslu hafði hann haft af Jafeob Javits, þingmanni frá New York. „BÖLVAÐIR NORÐAN- MENNIRNIR“ Johnson ræddi otft um þær tiltfinningar, sem enn ríktu mieðal fóllfes í Suðuirrfikjunum siem afleiðingar af Borgara- styrjöldinni. Hann mdinntisit á uimmæli móður Harry Tru- mans, fyrrum forseta: „Til helvítis mieð þessa bölivaða norðanmenn — þeir stáiu öllu sillfrinu mínu,“ „Bnd’Uirbyggingáin“ svo- nefnda, þ. e. tímabilið, sem sigldi í kjöllfar borgarastyrj- aldarinmar, var að áliti Jolhn- sons efeki á enda, og foanp lét orð falla á þá leið að sér þæbti leitt ef Alabama segði sig úr alrfkinu og atftur yrðd skotið á SumtervirkL Eftir að Wililiam Fullbright, formaður utanríkisimálanietfind ar ölduingadeildar þingsins, hafði eitt sinn gert harða hríð að Johnson vegna stetfnu hans í Víetnam, sagði John- son að þingmiaðurinn ætti að folusta mieira en hanm gierði á feonu sína, því hún vœri snjöll 'feona. „Ég foefi um ára^ bill verið þeirrar skoðunar, að einlhver gáfaðasta feona sem ég hefi hdtt, að fróitaMri ko™ minni, væri Betty Fuil!brigiht.“ Jolhnson sagði, að gott sam- komuiagd væri mieð honum og einum ræðusemjara hansi, Richard Goodwin söifeum þess að „við getum báðir grátið etf við sjáum gamla konu á götumni“. Johnson sagði þá eininig að Huibert Hjumpiforey, varaifor- seti sinn, mumdi öruigglega fást ti’l að gráta með þedm Goodwin etf þörtf kirefði! málum og gert var, þegar fjár hagur þjóðarinnar var réttur við með aðgerðunum 1960, og það mun ríkisstjórnin einmitt gera. Þess vegna er engin ástæða tíl annars en að íslend ingar séu bjartsýnir, því að atvinnulífið mun verða öflugt á næstunni og tryggja batn- andi þjóðarhag. Rekur stjórnluust Meibourne, Áistralíu, — NTB: ÍTALSKT farþegaskip, sem sigl- ir með inntflytjendur til Áistralíu frá Bretlandi, var 1 dag stjórn- laust á relki á Kyrrahafi SV af Panamadkurði. Um borð í skip- inu, sem hedtir „Fairsea", eru 900 farþegar. Sagt er að flestir þeirra séu Bretar oig Ástralíu- menn. Tatemaður Bkipafélagsins í Melbourne sagði að eldur hetfði komið upp í vélarrúmi skipsins snemma á föstudag, en nú hetfði tekizt að koma rafstraumi á aft- ur og verið væri að reyna að koma véiunum af stað á ný. Eng in hætta er tailin á ferðuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.