Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1969 Fjölbreytt félagsstarf ungra Sjálfstæðismanna Rœtt við Pál Stetánsson, framkvœmda- stjóra SUS og HEIMDALLAR - í NÓVEMBERMÁNUÐI sl. var ráðinn nýr fram- kvæmdastjóri fyrir Sam- band ungra Sjálfstæðis- manna og Heimdall FUS og var þetta starf þá sam- einað. Hinn nýi fram- kvæmdastjóri þessara tveggja þýðingarmestu samtaka ungra Sjálfstæð- ismanna er Páll Stefáns- son, verzlunarmaður, sem á að baki langt og mikið starf í samtökum ungra Sjálfstæðismanna og gjör- þekkir því starfsemi þeirra. Páll Stefánsson átti m.a. sæti í stjóm Heim dallar á árunum 1960— 1963, og hefur nú horfið á ný til starfa í þágu þess- ara samtaka. Morgunblaðið átti fyrir skömmu viðtal við Pál Stefánsson um starfsemi ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallar, og fer það við- tal hér á eftir: — Hvað er helzt á döfinni hjá Sambandi ungra Sjálf- stæðismanna um þessar mund ir? — Eiins og menn rekur mkmi til, var haldið aiuka- þing ungra Sjállstæðismainina í septembermánuði sl. og var verkefni þess tvíþætit, aninars vegar að f jalla um skipulags- mál Sjálfstæðisflokksins og stj ómmálaf lokkana yfirleitt, en hins vegar um þjóðmála- verkefni næstu ára og ára- tuga. Fyriir aubaþinigið voru tiilögur um þjóðamálaverkefni næstu ára undirlbúniair af nokkrum starfslhópum, sem stjórn SUS kallaði til, þar á meðal sérfræðinigum í ýmsum greinum og umgum embættis- mlönnum. Uessar tifflögur voru ræddar ítarlega á aiukaþing- iniu og síðan sendar öllum að- ildairfélögum samtakanna á- samt breytingairtillögum og öðrum aithugaisemdiuim, sem fram komu á þinginu. Eir hug myndin sú, að aðilidarfélögin haldi fundi um hina einstöku málaflokka og fari fjöldi funda og skipting umræðuefn is í flokka eftir aðstæðum og ábuga á hverju félaigssvæði. Þessi vinmubrögð eru viðhöfð til þess, að ungu fólki á sem flestum stöðum á iandinu, gef ist tækifæri til að bafa áhrif á stefnumótun ungra Sjálf- stæðismanma. Nú þegar hefur verið haldinn fundur í FUS 1 KjÓ9arsýslu og mættu þax af hálfu stjórnar SUS, Ellert Schram, Halldór Blöndal, Sturla Böðvairsison og Páll Stefámsson. Þá hefur FUS i SnæfeUanes- og Hnappadals- sýslu haldið fund um þessi mál, og mætti Sturla Böðvars- son þar frá stjórn samtak- anna. Þá var fundur á Akra- nesi á sunnudaginn var. Mættu þar fyrir __ hönd hönd SUS Birgir ísleifur Gunn'airsison og Styrmir Gunn arsson. Þá er komirun nokkur skriður á undirbúning að svo kölluðum keðjufundum með félögum ungra Sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjör- dæmi og Suðurlandskjördæmi, en fundum þessum verður hagað þainnig, að þeir verða haldnir í hinum einstöku fé- lögum í þessum kjördæmum á mismunandi tímium oig gert ráð fyrir, að félagsimemm sæki fundi hjá öðrum félögum í sama kjördæmi. Á Akureyri verður haldin ráðstefna um miðjam febrúar, þar sem sér staklega verður fjallað um iðnaðarmál og á Vestfjörðum, þ.e. á ísafirði og Bolungar- vík munu og verða fundir um þj óðmáliaverkefnin í síðari hluta febrúarmánaðar og byrj un marz. Á ölkim fundumum mæta fulitrúar frá Sambandi ungra Sjálfstæðiis<manina og þar sem félögin taka fyrir sér staka þætti þjóðmálaverkefn- anna, munu sérfróðir menn fengnir til þess að fjalila um þau mál, svo sem á Akureyri. Þá má nefna athyglisverðan fimd, sem haldinn verður 8. febrúar á Selfossi á vegum Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, og FUS í Ánnessýislu, þar sem fundarafnið verður: „Getur íslenzkur landbúnaður notið góðs af reynshi og dreif ingarkerfi sjávarútvegsáns á erlendum mörkuðum“. Frum- flokksins og ennfremur voru þær ræddar á formannaráð- stefnu Sjáif'stæðisflokksins, sem haldin var í byrjun des- ember og var þar af bálfu ungra Sjálfstæðismanna gerð grein fyrir tillögunum. — Svo að við víkjum að Heimdalli, hvað er helzt að gerazt þar? — Um áramótin héldu HeimdallarfélaigaT í fraimhalds skólum Reykjavíkur áramóta- fagnaði í félagsheimilinu, og var þar um að ræða nemend- ur í menntaskólunum við Lækjargötu og Hamrahlíð, ennfremiur nemendur í Verzl unarskóla íslands, Kennara- skóla íslainds og Hagaskólla. Fundiur með nýjum félög- um var haildinn 5. jan. og þar var atarfsemi félagsiinis kynnt fyrir þeim og þeir hvattir til þess að taka þátt í féliagsstarfi Heimdallar og verður væntan lega haldið áfram á þessari braut í framtíðinni. Fimmtu- daiginn 9. jan. var haldinn fyrsti funduir af þremur um „Siðbót í ísleinzkum stjónn- málum“, og var fyrsta um- ræðuefnið „Er pólitískt vald í nefndum og ráðurn hins opin bera óhóflegt?“ Jón E. Ragn- arsson og Halldór Blöndal Umræðufundur í Félagsheimili Heimdallar. mælendur verða Guðjón B Ó1 afsson, framkvæmdasitjóri Sjávarafurðadeildar SÍS og Guðmundur H. Garðarsson, fulltrúi hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanina Á fuindinum mætir eiinnig Ingólfur Jóns- son, landbúnaðairráðherra. Þá má geta þess, að stjómmála- nefnd Heimda'llar hefuæ fja.ll að um meðferð félaigsims á þjóðmálaverkefnunum og er afráðið, að um þau verði fjall að á mjög ítarlegan hátt á veg um Heimdallar í vetur. Ég vil einnig miinna á að nýtt hefti af Stefni er í prent un og fjallar það eingöngu um aukaþing SUS og þar verður Ílitsgerðin um þjóðmálaverk- t'fnin birt í heild. Á aukaþinginu var rætt ít- arlega um skipulagsmál Sjálf stæðisflokksins og gerðar samþykktir um þau mál. SUS stjóminni var falið að leggja ákveðmar tillögur fram í þeim málum við skipulagsnefnd voru frummælendur á þessum fundi. Annar fundur í þessum málaflokki verður haidiimn 13. febrúair um „Stj órmmáliaflokk- ana og áhrif kjósenda á starf þeirra“, Steimgrímiur Blöndal og Friðrik Sófusison verða frummælendur. í marz er síð asti fundurinn og urnræðu- efni á honum verður: „Er breytimga þörf á kjördæma- skipuninni“, en ekki er ákveð ið hverjÍT verða frummælend ut á þeim fuindi. Heiimdallur hefur gemgizt fyrir „opnum húsium“ nokkuð reglulega og hafa mætt ýmisir igestir á þeirn kvöldum, svo ®em Birg- ir ísleifur Gunmarsson, Bald- viin Tryggvason, Guðmundur H. Garðarsson og Styrmir Gunnarsson. Þamm 16. jam. sl. var launþegaráð Heimdallar á fundi með Guðmundi J. Guðmundssyni, varatformamni Dagsbrúnar, um verkaílýðsmál og 18. janúar Sl. var fundur þar sem Aron Guðbrandssyni Páll Stefánsson. var gefið tækifæri tiíl að koma á framfæri og skýra skoðanir sínar um ísland og Atlan'ts- hafsbandailagið. Á þeilm fundi var samþykkt 'áilyktun, sem flestum er kunin, en með álykt un þessari var eniginn dómur lagður á skoðaniir þær, sem Aron hefur sett fram í þessu máli, m.a. í útvarpaþætti ný- lega. Um þessar muindir stendur yfir námskeið í ræðumennisku og fundarsiköpuim hjá Heim- dallí, sem Ólatfur B. Thors, deildarstjóri hefur umsjón með og eru fjölmargir þátttak endur í því. Þá verður þann 29. janúar fulltrúaráðsfundur í Heimdalli vegna kjördæma- málsins o.fl. f undirbúningi er einnig að balda kynniingu á gömlum stjómimálaskörung- um. Á næstunni mun Jón Árnason, alþingismaður, ræða um líf og starfsferil hins merka þjóðmálaskönumgs, Pét urs Ottiesens. Heimdallur og Félag ungra Framsóknairmann'a miunu leiða saman hesta sína á kapp ræðufundi í Sigtúni þann 2. febrúar um utanríkiismál og verða framsögumenn af hálfu HeimdaHar, Hörður Eimarsson og Jón E. Ragnarsson, en auk þeirra murnu fjórir umigir menn frá Heimdall'i flytja stytitri ræður. Einnig er ákveðinn annar kappræðufundiur milli sömiu aðiila um efnahagsmálin og verður hann 2. marz nk. Br ekki að efa, að fundir þess ir verða fjölsóttir og vekja almenna athygli. Þá verður efnt til umræðukvölds um stefnuSkrá Heimdalflar þann Framhald á bls. 16 - „PUEBLO“ Framhald af bls. 10 njósnarar og mættum búast við samskonar meðferð.“ „Ég var enn spurður af þessum ofursta hvart ég vildi undirrita játninguna. Hann sagði að nú væru þeir hættir að leika sér við mig. Ég spurði hvort honum væri kunnugt um að hann hefði myrt einn af mönnum mín- um“. Bucher sagði að hann hefði verið barinn svo heift- arlega þegar hann sagði þetta, að hann hefði þeytzt þvert yfir herbergið. Hættir að leika okkur „Hann sagði við mig að allt og sumt sem hann færi fram á væri að ég játaði að við hefðum stundað njósnir. Hlann sagði að nú væru þeir hættir að lei^a sér. Ég varð var við að örvænting atf ein- hverju tagi var komin í spilið hjá honum. Ég fann að þeim lá mikið á að fá einhvers konar játningu frá mér, þann- ig að þeir gætu skýrt fyrir heiminum sjóránið á Pueblo fyrir ári, fyrir utan Wonsan- höfn í Norður-Kóreu.“ „Hann sagði, að ég yrði að skrifa undir þetta. öðrum kosti myndu þeir hefjast handa um að skjóta áhöfn mína, einn og einn í einu, og yrði byrjað á þeim yngstu fyrst. Þeir hefðu þegar sent eftir Bland“. (Einum af á- höfninni, þó ekki þeim yngsta). „Ég var ekki reiðubúinn að þola þessar aðgerðir. Ég var orðinn sannfærður um að þeir væru dýr en ekki menn.“ Síðan sagði Bucher með titrandi röddu, og ættu bandarískir embættismenn að hyggja að orðum hans áður en þeir senda aftur af stað njósnaskip á borð við Pueblo: „Ég var ekki reiðubúinn að þola slíkar andlegar pynting- ar. Ég var sanntfærður um að þeir myndu framkvæma það, sem þeir sögðu. Ég sagðist mundu skrifa undir þessa játningu. Og ég skrifaði undir hana.“ Bucher sagði, að er hann kom aftur til klefa síns befði beðið þar rjúkandi heitur matur frá pynturum hans. IHann snerti ekki matinn, lét isig falla í stól, beið en úr þessu kvaðst honum hafa staðið nokkurn veginn á sama hvað gerðist. Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. íbúðin er í steinhúsi og lít- ur vel út. Útb. 300 þús. kr. 4ra herb. risibúð í Vesturbæn um. 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu. íbúðin er í stein'húsi, nýlega standsett, teppalögð og lítur vel út. Útb. 450 þús. kr. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Góður bílskúr fylgir. Tvær íbúðir í sama húsi við Vallargerði í Kópavogi. — Önnur íbúðin er þó ekki alveg fullfrágengin. Fokhelt einbýlishús við Byggðarenda. Húsið er tvær hæðir með innbyggð- um bílskúr. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*10D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.