Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 21
MOHGUN1BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1969 21 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.10 Tilkynningar. Tón leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir 1025 íslenzkur sákna- söngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur" eftir RebeccuWest í þýðingu Einars Thoroddsens (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Svens Ingvars, Jimmies Haskells, Manfreds manns og Sigurða Ágrens leika. Maurice Josts, Gérard Jarry og michel Tournus leika Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló eftir E.T.A. Hoffmann. 16.40 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. 17.00 Fréttir Norræn tónlist Nilla Pierrou og hljómsveit sænska útvarpsins leika Fiðlu- konsert eftir Wilhelm Peterson- Berger: Stig Westerberg stj. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrln Smári skemmta með sögum og söng. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 1900 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld janúarmánaðar a. Eitt litið lag úr kvikmynd- inni „Síðasti bærinn í dalnum“. Guðrún Sveinsdóttir leikur á langspil b. Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur. Höfundurinn leikur á píanó. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Heimir Pálsson stud Mag. les Bjarnar sögu Hítdælakappa (2) b. Lög eftir Jón Laxdal Meðal flytjenda: Þuríður Páls dóttir, Hermann Guðmundsson Ólafur Þ. Jónsson, Karlakór KFUM, Þjóðkórinn, IOGT-kór inn, Þorsteinn Hannesson og Guðmundur Jónsson c. Ævintýri í Almannagjá Hallgrimur Jónasson kennariflyt ur frásögu. d. Eyðibær Rósa B. Blöndals flytur kvæði úr bók sinni „Fjallaglóð". e. Sæmdarmenn Séra Gísli H. Kolbeins á Mel- stað les úr Lestrarbók handa alþýðu eftir Þórarin Böðvars son prest I Görðum. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan; „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (22). 22.35 Sex lög fyrir stóra hljómsveit op. 6 eftir Anton Webern Fílharmoníusveitin I Haag leikur ur á tónlistarhátíð í Hollandi sl. sumar: Pirre Boulez stj. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt 23.25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tón leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Ágúsba Björnsdóttir les söguna: „Ásta litla lipurtá" eftir Stefán Júlíusson (2). 9.30 TU- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur les siðari hluta bókar eft- ir Walter Russel Bowie (5) Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Brynja Benediktsdóttir leikkona talsfr við aðrar tvær leikkonur, Herdísi Þorvaldsdóttur og Hildi Kalman, um hlutverk Candídu 1 samnefndu leikriti eftir Bernard Shaw. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Promenade-hljómsveitin, ítalsk- ir söngvarar, hljómsveitin 101 sitrengur, Peter, Paul og Mary og hljómsveit Peters Neros leika og syngja m.a. Vínarvalsa, ítölsk lög og ensk. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Barchet-kvartettinn leikur Strengjasveit í G-dúr op. 76 nr. 1. eftir Haydn. 16.40 Framburðarkennsia í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Nútímatónlist Hans Múnoh stjórnar hljómsveit sem leikur Sinfóníu 1 d-moll op. 17 eftir Hermann Sauter. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónlelk&r. Tilkynnlngar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynnignar 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag flyt- ur þáttinn 19.35 Létt tónlist frá Noregi Útvarpáhljómsveitin I Ósló leik- ur: övind Bergh stjórnar. 20.00 Að norðan Dagskrá með blönduðu efni frá Akureyri. Útvarpað beint um end urvarpsstöðina í Skjaldarvík. Þula: Þórey Aðalsteinsdóttir. a. Helgi Hallgrímsson safnvörð- ur flytur erindi: Grjóthrúgöld með grasgeirum. b. Blandaður kór Menntaskólans á Akureyri syngur undur stjórn Sigurður Demetz Franzsonar. Píanóleikari: Ingimar Eydal. c. Sigurður Gislason fer með vís ur. d. Þorbjörn Kristinsson kennari kveður rimur e. Haraldur Sigurðsson banka gjaldkeri rabbar um leiksýn- ingar á Akureyri fyrir 100 ár- um. f. Eiríkur Stefánsson syngur nokkur lög við undirleik Þor- gerðar dóttur sinnar. 21.30 Píanótónlist Charles Rosen leikur verk eftir Strauss, Chopin o.fL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir f hraðfara heimi: Maður og nátt- úra Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þýðingu sina á fyrsta er- indi af sex eftir brezka mann- fræðinginn Edmund Leach. Er- indi þessi voru flutt í brezka út- varpið I hitteðfyrra. 22.45 Barokktónlist Kammerhljómsveitin i Vínarborg leikur. Stjórnandi: Carlo Zecchi. Einleikari á óbó: Manfred Kaut- zky. a. Sinfónia í D-dúr eftir Michael Haydn. b. „L‘ infledaltá delusa", óperu- forleikur eftir Joseph Haydn. c. Óbókonsert I G-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. (sjlnvarpj MIÐVTKUDAGUR 29. JANÚAR 1969. 18.00 Hans og Gréta Ævintýrakvikmynd. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Millistríðsárin (15. þáttur). Þessi þáttur fjallar einkum um hinar miklu framfarir í flugsam- göngum, sem urðu á árunum 1919 til 1928 Einnig greinir frá vax- andi veldi Japana á sjó og borg- arastyrjöld I Kina. 20.55 Rautt og svart (Le Rouge et le Noir). Frönsk kvikmynd gerð árið 1954 eftir samnefndri skáldsögu Sten dhal. Síðari hluti. Leikstjóri: Claude Autant-Lara. Aðalhlut- verk: Grard Philipe, Danielle Darrieux, Jean Martinelli, Anto- nella Lualdi og Antoine Balpé- tré. 22.30 Dagskrárlok Megrunar- Megrunar- kex súkkulaði Fœst í apótekum Aðalfundur K.D.R. verður haldinn í Tjarnarbúð uppi laugardaginn 14. febrúar kl. 14. Stjórn K.D.R. Nauðungaruppboð Eftir kröflu Hafþórs Guð’míunidssonar, dr. juris, Gjald- heimtunnar í Reykjaivík., Guðijóns Styrikárssonar, hrl., Ólaás Þongrímssonar, hrl., Áma Guðjónseonar, hrl„ Einars Viðar, hrl., Þórar-iins Árnasonar, hdl. og Áma Gumm- laiugssodi'ar, hrL verður húseignin Marteariflöt 10, Garða- hreppi, þiiniglesin eign Siigunþórs Breiðfjörð Gunmars- aonar, seld á nauðuingariuppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri föstiudaginn 31. jan. 1969, id. 2.00 eJi. Uppboð þetta var aiuiglýst í 64., 65. oig 66. tökublaði Lögbirtinigablaðsinis 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. RAKAGJAFI — LOFTHEIN S ARI KLIMALUX Hreinna og heil- næmara loft, aukin vellíðan. 1 /pV J. Þorláksson £ NnrtSmonn hf. 1 ■i m Tökum upp í dog Vatnsheld vinnustígvél karlmanna hentug við ollu útivinnu — Fluor úferð Skóbúð Austurbæjar Luuguveg 100 ÚTSALAN er I BREIÐFIRÐINGABÚÐ KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR. Verðlistinn Laugalæk, sími 33755. Suðurlandsbraut 6, sími 83755, Laugavegi 31, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.