Morgunblaðið - 01.03.1969, Page 1
28 síður
50. tbl. 50. árg. LAUGARDAGUR 1. MARZ 1969 ___________Prentsmiðja Morgunblaðsins
De Caulle við komu Nixons.
Yakubovsky til
Austur-Berlínar
Rússar heimila A-Þjóðverjum að grípa
til „allra nauðsynlegra ráðstafana44
gegn Vestur-Þjóðverjum
Berlín, 2«. febr. NTB-AP
IVAN Yakubovsky, marskálkur,
æðsti yfirmaður herafla Varsjár
bandalagsins, kom í dag til A.-
Berlínar til viðræðna við a.-þýzk
stjórnvöld á sama tíma og vonir
manna hafa tekið að dvína um
horfur á samkomulagi um nýj-
an heimsóknaleyfasamning í
Berlín um páskana eða hvíta-
De Gaulle Frakklandsfor-
seti og Nixon, forseti Banda-
ríkjanna, á Orlyflugvelli í
gær, örfáum mínútum eftir
að einkaþota Nixons lenti þar.
sunnu. Fyrr í dag kunngjörði
borgarstjóri V-Berlínar, Klaus
Schuetz, að hann hefði fyrir sitt
leyti gefið upp alla von um að
samkomulag næðist nú, og að
ekkert bendi til þess að Bonn-
stjórnin muni fallast á þá kröfu
A-Þjóðverja um að forsetakjör-
ið í V-Þýzkalandi í næstu viku
verði ekki í Berlín, að því er
góðar heimildir herma.
Á sunnudag sl. virtust allgóð-
ar horfur á því a'ð samningar
um heimsóknaleyfi Berlínarbúa
tækjust, en slík leyfi hafa ekki
verið veitt síðan 1966. A-Þjóð-
verjar ympruðu fyrst á því, og
Sovétmenn einnig, að ef for-
setakosningarnar yrðu fluttar
frá V.-Berlín, gæti það orðið
upphafið að raunverulegum
Vramhald á hls. 27
„LENGI LIFI BANDARÍKIN
Bandaríkjaforseta mjög vel tekið í Frakklandi — Fyrsti fundur
forsetanna ,,góð byrjun" segir Nixon — Óeirðir enn á Ítalíu
u
París og Róm, 28. febrúar.
(AP-NTB)
NIXON Bandaríkjaforseti
kom til Parísar frá Róm í
dag og hlaut þar hlýjar mót-
tökur af hálfu Frakka. Eftir
móttökuathöfn á Orly-flug-
velli, hóf Nixon þegar við-
ræður við de Gaulle, forseta,
sem telja má hápunktinn á
ferðalagi Bandaríkjaforseta
til fimm Evrópulanda.
Nixon lýsti því yfir, að
Washington, 28. febr AP—NTB
BANDARÍSKI herinn tilkynnti í
dag að Dwight D. Eisenhower,
fyrrum Bandaríkjaforseti, hefði
fengið lungnabólgu. Eisenhower,
sem er 78 ára að aldri, var skor
inn upp sl. sunnudag.
í tilkynningu frá Walter Reed
hersjúkrahúsinu í morgun sagði
að Eisenh»wer „liði yfirleitt held
ur ver þennan morguninn, en
hann er samvinnuþýður og stað-
ráðinn í að yfirbuga þessa síð-
ustu meinsemd".
Tilkynning sjúkrahússins, sem
var birt í Pentagon (bandaríska
hermálaráðuneytinu), greindi frá
því, að Eisenhower „hefði átt
örðugt um andardrátt í nótt, og
stafar það af lungnabólgu í
hægra lunga, Enn er of snemmt
að segja hvern árangur meðferð
á þessu kann að bera“.
Ennfremur var sagt, að Eisen-
hower hefði verið friðlaus alla
nóttina.
Óvenjulegt er, að tilkynning
sjúkrahússins um líðan hins
aldna hershöfðingja og forseta
skuli hafa verið gefin út af her-
málaráðuneytinu. Áður hafa til
hann hefði komið til Frakk-
lands til þess að óska aðstoð-
ar de Gaulle við „að byggja
upp nýjan vestrænan til-
gang“ og koma á „réttlátum
og varanlegum friði.“
Lítið bar á fjandskap við
B a nd aríkj afo r&e ta meðal maran-
fjölda þess, sem viðfitaddur var
ikomu hans til Parísar. Enida
þótt fagmðarlæti hafi ekki get-
að kallast gífuirleg, var þó ljóst
að Frakkar tóku hiniuim bamda-
rfslka gesti mieð Wýjiu. Kommún
istafiokkur Frakklanidls hafði
kynningar um líðan Eisenhow-
ers verið gefnar út af sjúkrahús-
inu sjálfu, án milligöngu.
SAIGON 28. febrúar (NTB-AP).
Enn kom til harðra bardaga í
nágrenni Saigon í dag, sex dög-
um eftir að kommúnistar hófu
síðustu sókn sína. Bandarískir
fótgönguliðar segja, að þeir hafi
fellt 60 Norður-Víetnama í hörð-
um bardögum sem staðið hafa
í tvo daga á fenjasvæði skammt
frá höfuðborginni, en sjálfir að-
eins misst þrjá menn.
Herforingjar Bandaríkjamanna
og Suður-Víetnama velta því nú
fyrir sér hvað fjandmennirnir
hivatt til mótmælaaðgeirða gegn
Nixon er hann kæmi il Parfsar.
Nixon rétti þegar fram vimar-
hönd til Fralkiklainids de Gaullies,
sem Banidaríikjamenin hatfa á
uinidanförnuim ánuim átt í mang-
vísl'egutm deilum við, og de
GaUlle sagði að hann liegði meg-
ináherzlu á skoðanaskipti þau,
er fram miyndu fara milli hans
og gestar símis. De Gaullle lauk
stuttu móttöikuiáivairpi síniu á Or-
•l'y-flutgiveM m'eð orðumum:
„Lenigi litfi Bandaríkin".
Nixon hólt síðam til minnis-
merkis óþekkta hermannsins og
lagði þar blómsveig, en síðam ók
Æorsetinin eftir Ohampis Elysees,
þar sem mikiill manmfjöldd vaí
samankominn, til Elysee-hadlar
og fyrsta fundar sírns með de
Gaulle.
Nixon hefuir undirstrikað
mikilvæigi heimisóknar sinmar tdl
Frakklandis með því að verja 10
klist. af 48, sem hann verður í
landinu, til funda með de
gripi næst til bragðs og eru enn
þeirrar skoðunar, að aðalskot-
markið sé Saigon, en telja þó
ekki að borgin sé i bráðri hættu.
Mikill viðbúnaður er á öllum
vegum sem liggja frá Saigon og
talið er að kommúnistum takist
aðeins að smygla örfáum her-
mönnum sínum til borgarinnar.
Meginliðsafli kommúnista, alls
fjögur herfylki, er hjá landa-
mærum Kambódíu, og þess hef-
ur orðið vart að þetta lið sé á
Framhald á bls. 27
Gaulte. Verða sumir fundirnir
eimkatfundir þeiirra tiveggja, en
aðra fundi sitja náðgjaifar begigja.
Viðræður fbnsetanna munu
einkum snúast um helzu vandia-
mtálin, s'em Bandarikin stamda
aindispænis í Evrópu og Asíu.
Viðræður þessar sigla í kjöl-
far mangra ára erfiðrar samtoúð
ar Bandaríkjannia og Frakk-
lands. Nixon lýsti því yfir, að
•hann voinaðist til þess að hamm
gæti sameinast Frökkum um
það huigarifar að glieyma göml-
um erjum og líta þess í stað til
ifnamtíðarininar.
Nixom lítur mjög vel út og
virðist hinn hressasti elftir hdna
lömgu og erfiðu ferð sína, sem
hófist sl. siunnudag. Parfs er sáð-
Framhald á hls. 27
SÍGARETTAN
0G BÖRNIN
Los Anigeles, 28. fetor.
— AP. —
; TVEIR vísindamemn halda
\ þvi fram að böm fóreldra,
i sem reykja sigarettur, haffi
/ meiri tillhneiigin'gu til þess að
J fá kvef og iniflúemsu en börn
I 'þeirra, sem ekki reykja. —
i Donald Robeintson, félaigs-
/ fræðingur við Long Beach
J State Colilege, segir, að at-
\ hugurn á 2,130 fjölskyidum í
t Detroit 'hafi leitt í ijós að
/ börn reykinigaifólks væmu mun
i næmari fyrir sjúkdómum í
1 önduinarfærum en börn/
i þeirra, sem ek!ki reyfcja, ogj
/ værd muniurinin hivorki meiral
* né minna en 39%. I
Grátandi faðir ber á brott ðeyjandi barn sitt eftir eldflauga-
árás kommúnista á Saigon á dögunum. Að minnsta kosti 10
manns biðu bana og 20 særðust í árásinni. Margir þeirra sem
biðu bana voru börn.
Eisenhower nú
með lungnabólgu
Sóknin í Vietnam
heldur áfram
Talið að Saigon sé enn takmarkið