Morgunblaðið - 01.03.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.03.1969, Qupperneq 11
MORGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR I. MARZ 1969 11 COCKS Bygging nýrra hótela þolir enga bið, svo að htegf sé að taka á móti auknum fjölda ferðamanna, segir Geir Zoega HIN þekkta brezka ferSaskrif bezti sölubæklingur um ís- stofa COOKS hefur uú í Iand, sem komið befur út, og fyrsta skipti gefið út sérstak- þegar stóart fyrirtæki eitts og an bækling um íslandsferðir Cooks rumskar og fer að aug- og ferðir héðan til Grænlands, lýsa ísiand má gera ráð fyrir og hefur hann verið sendur á að það éigi eftir að hafa HIN þekkta brezka ferðaskrif stofa COOKS hefur nú í fyrsta skipti gefið út sérstak- an bækling um tslandsferðir og ferðir héðan til Grænlands, og hefur hann verið sendur á allar skrifstofur Oooks í Stóra Bretlandi, en þær eru á 12. hundrað talsins. Má vænta að útgáfa þessa bæklíns, sem er i stóru broti, geti átt mik- inn þátt í að auka ferðamanna straum tii fslands, en eins og fram hefur komið £ Mhl. var þegar í jánúar fyrirsjáanleg mikil aukning á ferðamanna- stranmi hingað. íslandsbæklingur Cooks er gefinn út í samvinnu við Ferðaskrifstofu Zoega h.f., sem hefur umboð fyrir Cooks hér á landi oig eru þar ná- kvæmar áætlanir um ferðir Zoega. um byggðir og óhyggð- ir íslands, svo og ferðir um Reykjavík og nágrenni. Eru flugferðir til Islands frá Lond on og Glasgow innifaldar í verði ferðanna, — Þessi baeklingur er gef- inn út í s-tóru upplagi, 25—30 þúsund eintökum,. sagði Geir. Zoega* í viðtali við Mbl. Er enginn vafi á því að þetta er Geir H. Zoéga. geysileg áhrif á ferðamanna- strauminn hingað. Okkur hafa þegar borizt miklu fleiri pant- anir en á sama árstima áður. Etu margir dágar í sumar fullbókaðir á Reykjavíkurhót- elunum og víða úti á landi, t. d. á. hótelunum við Mývatn. Er þegar fúllbókað' í nokkr- ar sumarleyfisferðir okkar en þátttaka í þeim hlýtur að ein- hverju að miðast við mót- tökuskilyrði hótelanna. — Á hvaða ferðum; er áhug- imn mestusr?' — Við erum með 6; og 13 daga sumarleyfisferðir og er þegar fullíbókað í þrjár og mikið tiT bókað- i hinar þrjár, ■en þessir 13 daga ferðiir eru þær, sem mest er sp.urt bb. Er allt útlit fyrir að móttaka okkar á ferðamönnum verði tvöfalt meiri en hún var í fyrra, bæði móttaka okkar á einstaklinigum, hópum og skemmtiferðaskipum. Munum við . annast móltöku 12 skemmtiférðaskipa í sumar á móti 5 í fyrrasumar. — Þegar íslandsbæklingur- inn kom út mætti ég á fundi í aðalstöðvutm Cooks í Lond- on og mættu þar 150' sölu- menn, sem selja í ferðir okk- ar. Var sýnd hálftíma kvik- mynd frá fslandi og mynd frá Grænlandi og síðan svaraði ég fyrirspurnum frá sölumönn unum, en fliestir þeirra ha.fa ekki komið til fslands og höfðu því margs að spyrja. Var gerður góður rómur að myndunum og sýadu sölu- mennirnir mikinn áhuga á ferðunum. Wagons-Lits/Cooks Forsíðan á hæklingí Cooks um ísland. systurfyTÍrtaeki C’ooks á meg- inlandinu auglýsir einnig ís- landsferðirnar í sínúm bækl- ingum og það hefur verið rætt um að Cooks gefi út sér- stakara íslandsbækling fyrir Norðurlöndin. — Eru ekki fyTÍrsjáanleg mikil kótelvandræði með auknum fjölda ferðamanna? — Jú, brýnasta nauðsynin nú er að fá fleirl hótel í Reykjavík og úti á landi, því eins og útlitið er í dag má geraráð fyrir mjög. svo aukn- um fföTda ferðamanna hingað á næstu árum og til þess að geta tekið á móti þeim og aflað landinu þannig mikilla gjaldeyristekna þolir bygg- , ing nýrra hótela enga bið. Útvegsbanki íslands opnar í DAG NÝTT ÚTIBÚ að Grensásvegi 12 Útvegsbanka íslands er ánægjuefni að geta til- kynnt íbúum, fyrirtækjum og starfsfólki þeirra í grennd við Grensásveg, að í dag, Iaugardg kl. 9,30 opnar bankinn útibú að Grensásvegi 12. Útibúið mun annast öll venjuleg bankavið- skipti, auk gjaldeyrisviðskipta. Útvegsbankinn býður þar hiria viðurkenndu GIRÓ-þjónustu. Vér leggjum áherzlu á góða þjónustu víð fasta viðskiptavini útibnsms, og bjóðtrm yður velkom- inn í hið nýja útibú. Afgreiðslusiiílko óskosi Ferðamannaverzlun r Reykjavík óskar eftir duglegri afgreiðslustúlku rrú. þegar eða 1. apríl. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Ehsku- og þýzkukunnátta nauð- synleg. Ti boð ásamt mynd og upplýsingum um fyrri störf óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag merkt: „Gott starf — 2895“. ..- .. .........— ..1------------------- Skrifstofuhúsnœði við Miðbæirrn og. höfnina — 10 foerbergi -f- geymsla -|- kaffistofa og afgreiðsla til leigu. Hentugt fýrir heild- verzlanir, félagssamtök, lágfræðiskrifstofur o, fl. Til greina kemur skipting húsnaeðis fyrir 2 eða fleiri aðiTa, með sameiginlegri símaþjónustu. Nýtízkuihn- réttingar — fagurt úfsýni yfir höfnina. Upplýsíngar r síma 13126—35139:. HárpMi- og hárskeramcistarar eru beðnir að vitja miðai sinna á áður augl. stöðum ;• í Greiðunnr, Háaleitrébraut 68—60', Hár- greiðslustofu Austurbæjar,, Laugavegi 13, Tinnu, Grensásvegi 50, Einari Eyjólfssymá, Ádfheiimum 31, Edd'u Sólhehrram 1 og Rakarastofu Gunnars Guðjóns- sonar, KTapparstíg. Ósóttlr mrðar verða seldir á Hótel Sögu í dag frá kl. 3—5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.