Morgunblaðið - 01.03.1969, Side 14

Morgunblaðið - 01.03.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 196» JNoigMitltfftMfr ■Olfcgefandi H.f. Árvakur, Reykjavíík. Friambvæmdaatj óri Harailidur Sveinsson. 'Ritstrjórai1 Siguróur Bjarrtason frá Vigw. Matfch'ias Jdhannessíen. Eyjélfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson-. Fréttaistjóri Björn JóhanniSsoxi. Auglýsingastjöri Árni Garðar Krisfcmssoin. Ritstjórn og afgneiðela Aðalsrfcræti 6. Sóimi 10-100, Auiglýsingaa? Aðaistræti 6. Sími 22-4-80. AsJcriftargjaLd kr. 160.00 á miánuði innanlainids. 1 Xausasoiu kr. 10.00 eintakið. NORRÆN ¥ dag hefst árlegur fundur *■ Norðurlandaráðs í Stokk- hólmi Á þeim fundum koma fulltrúar þjóðþinga Norður- landanna og ríkisstjórna sam í an og fjalla um samstarf Norðurlandanna. Aþreifan- legur árangur þessa sam- - starfs er m.a. Norræna hús- ið í Reykjavík, sem á stutt- um starfsferli hefur orðið miðstöð merkilegs og blóm- legs menningarlífs og veitt norrænum menningarstraum- um hingað til lands. Er sér- stök ástæða til að fagna því, hversu vel hefur tekizt til um starfsemi Norræna hússins og eiga forstöðu- maður þess og aðrir stjórn- endur miklar þakkir skildar fyrir þann árangur, sem náðst hefur. Norræna húsið hefur með ótvíræðum hætti auðg- að menningarlíf höfuðborg- innar og landsins alls og styrkt menningartengslin við '-’hin Norðurlöndin á eftir- minnilegan hátt. Samstarf Norðurlandanna hefur lengi þótt til fyrir- myndar á alþjóðavettvangi og eftirtektarvert er, að það hefur ekki orðið til þess að drepa í dróma þjóðemis- kennd hinna norrænu þjóða heldur hefur hún þvert á móti eflzt innan ramma þessa samstarfs gagnstætt því, sem orðið hefur í sam- skiptum ýmissa annarra þjóða. - Hér á íslandi er vaxandi skilningur á nauðsyn og gagnsemi norræns samstarfs. í nútímaheimi er það smá- þjóð sem okkur ómetanlegt að styrkja og efla tengslin við þær þjóðir, sem okkur standa næst. Þau tengsl veita okkur ótvíræðan styrk í bar- áttunni fyrir því að varð- veita þjóðlega menningu og sérkenni í veröld, sem er smá þjóðunum að ýmsu leyti erfið. VÍSAÐ TIL SÁTTASEMJARA Cú ákvörðun fjármálaráðu- ^ neytisins að vísa ágrein- ingi um greiðslu verðlags- uppbóta til sáttasemjara rík- isins er í alla staði eðlileg. Kjaradómur ákvað á sl. sumri að ríkisstarfsmenn skyldu fá SAMVINNA greidda verðlagsuppbót á laun skv. ákveðnum reglum og var sá úrskurður byggð- ur á því samkomulagi, sem gert var milli vinnuveitenda og verkalýðssamtaka á sl. vetri. Nú hafa vinnuveitendur, þ.á.m. Vinnumálasamband samvinnufélaganna, tilkynnt, að þessir aðilar sjái sér ekki fært að greiða auknar verð- lagsuppbætur á laun og samn ingaviðræður milli þessara aðila eru hafnar um nýja kjarasamninga. Af þessum ástæðum eru brostnar þær forsendur, sem Kjaradómur byggði úrskurð sinn á. Hins vegar er ástæða tii að harma það, að B.S.R.B. hefur neitað tilmælum fjármála- ráðuneytisins um nýjar samn ingaviðræður um kjaramál opinberra starfsmanna. Sú neitun B.S.R.B. er einungis til þess fallin að koma í veg fyrir, að nýir kjarasamning- ar við opinbera starfsmenn verði tilbúnir eigi síðar en samningar milli vinnuveit- enda og verkalýðssamtaka. Er erfitt að sjá hver hagur opinberum starfsmönnum er að því, að gerð nýrra kjara- samninga dragist á langinn. ATHYGLISVERÐ TILLAGA IjUnn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins, Guðlaug ur Gíslason, hefur flutt á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis, að athugað verði með hverjum hætti unnt er að auka starfsemi íslendinga í millilandasiglingum. Svo sem kunnugt er, hafa ýmsar þjóðir, t.d. Norðmenn, miklar tekjur af siglingum víða um heim. Starfsemi Loft leiða sýnir okkur, að íslenzk fyrirtæki geti hazlað sér völl á alþjóðavettvangi og aflað þjóðinni dýrmætra gjaldeyr- istekna. Við íslendingar höfum lengi verið mikil siglingaþjóð og við eigum vel menntaða og hæfa sjómenn. Þess vegna er fyllsta ástæða til að at- huga gaumgæfilega þau tæki færi, sem fyrir hendi eru í þessum efnum og tillaga Guðlaugs Gíslasonar fjallar um. Úrslitin í héraðskosningunum á dög- unum kunna að draga dilk á eftir sér Á DÖGUM Nehru var hið eina, sem vitað var með öruggri vissu í hinu flókna og óútreiknanlega þjóðfélagi á Indlandi, kosningaúrslitin. Þau voru Kongressflokknum ævinlega mjög í vil ailstaðar. Nú á þessum síðustu timum hefur þessi síðasti útvörður vissunnar í þessu landi órök- vísinnar, lotið í iægra haldi. Kosninigaúrslitin í fjórum n'orðlæ'giuim héruðum Imd- lands fyrir sfeemmsibu urðu dklki aðeins til 'þess að stjórn- málamenn, vitrin-gar og sfeoð- aniakantn.anir stóðu uppi sem illa gerðir hlutir, heldur hafa þau opnað farvoginn fyrir hvenskionar hreppapólitík, trúarbragð aágrein ing og huig myndafræðilegar stefmur, sem óljós grutvur Já á að færu vaxandi, en nú hefur femgizlt staiðfestinig á. Þjóðareininig, hornisiteimn stefnu Indira Gamdhi, forsæt- isnáðherra landsins, hefur beðið óbeinan en emgu að síður mikimn hnekki. Ef sivo h.eldur fraim, sem nú horfir, gæti svo farið í feosniiniguin- um í Indlamdi 1972, að himn áður alméttuigi Konigress- flokkur, og jafnivel forsœtis- ráðheirramn sjálfur, yrði sóp- að aif sivi'ðimu. Og í diag eru engiin teikn á lofti sem benda til þess að ásfandið muni breytast Kon,gressflokknum í hag. Þessar nýafstöðnu ,,sim)á- kosninigar“ e€ sivo mætti segja, í héruðumuim Uttar Pradesih, Vestur-Bemigal, Bihar og Purnjab, veittu þeim í fyrsta sinm tækifæri til þess að sýna hinn raumiveru(I.ega vilja kjósenda eftir að það hafði áðuir mishieppmazt oig svæðin voru tekin umdir sam bandsistjórn. Tvö héraðan,ma „sfeiluðu sér“, hdð þriðja hér umhil, en efefei á þarnn hátt sem frú Indira Gandhi haifði vonazt til og skipulagt, og sannariega ekki á þamn hátt, að til stuðninge yrði þeirri viðleitni að halda við sam- hemfcu ríki í Indilamdi. Kosningabaráttan í héruð- unum fjóruim fór fram á þann hátt að engu Ifkara var en að hér væri um sjá'lflstæð og óhiáð ríki að ræða. Ef hreppa- pólifcík og sitaðarvandiamál, sem mjög svo settu sivip sirnn á baráttuina, hefðu hér ein verið að verki, væri málið e.t.v. eikki svo alvarlegt, en það sem vekur nú uigg er af- hroð það, er þeir flofekar guldiu, er haifa &ameiningu alls Indlanidis um stefnusferár atriðd. í Punjab báru Akali Shiíkar sigurorð af Konlgressfliofelkm- um. Samstarfsiflofekar Kon- gressifllokfesinis, t. d. fMdkiuir þjóðernissiminaðara Hindúa, tapaði. Shdkarnir í Pumjalb kusu einflaldlega Shika ná- kvæmlega á sama rnáta og Tamilar í Madras styðja nú Taimiila. Leiðtiogi þj óðer.niss i nn aðra Hiradúa í Punjab hei'tir Jan Sarngh, og er harnn harðsnú- inm aradstæðiniguir Múhameðs>- trúarm.anna, og vill skiilja þá að í indvensfeu þjóðfélagi. Séð í þesBu ljósi, mætti segja að gott væri að haran hafi beðið aflhroð í kosninigunuim, en hinsvagar ber þess að gæta að vonir stóðu til að flokkuir hans gæti m©ð tímaraum orðið einsikionar hægri flLokfour í hinrni lanigþráðu viðledtni í að slkapa sitóra þjóðlega fl/okka. í Uttar Pradesh, sem er að mestu byg.gt Hindúum, hefð.i fliofekur Sanighs áitt að eiga góðan hljómigruiran. En ihann tapaði 50 siætum á þin.gi ríkisimis og varð þrið-jd stæreti fiofekurinn, næst á eftir flokki, sem niefnist BKD, sem reyndar er hópur fyrrveramdi Kongressmanina án raofekurr- ar sérstakrar stefrauskrár. BKD meran eru hins'vegar í góðu áiditi og hafa virðulegan og vinsælan leiðtoga. Búast er þess eðlis, að ómögiullegt er að dr.aga raokkrar skyn- samlegar ályfetanir á niðiur- gtöðuim þar. í þessu héraði hefur verið skipt fimm sinm- um uim stjórn á sl. 18 miárauð- um, og ílbúðarnir þar eru mieira en reiðutoúnir að vdlja flá sjáliflsstjóm. Stjórnmála- spilling, pers'órauleg ililindi, afeortur á átoyngri Sitjórin. ! klofninslhreyfinigar, sem aftur felofna margsinni í minrni hreyfiragarbrot: Kosningamar sýndiu þetta allt, og reyndar meira. Jafravel þótt Kongiressifloikk urinn, stærsti floktouirinn í Bihar, muradi raú faiilast á samsteypuStjórn, myndi sér- hver sú stjórn, sem flokkn- um tækist að klastra saman, hrynja inn.an raofefeurra viferaa Andstæðinigar Koragiress fliofeksins sem teljast vera hvorfei mieira raé minna en 13 fliokkar og flofekstoro-t með ýmisum blæbrigðum, myndu elkki einu sinni geta enzt sivo leragi saman. Svo virðist því, að óhjákvæmilegt verði að sfeipa ailríkissitjórn í Bihar með forsetatilsikipun. En það sem miesta athygli vaíkti varðaodi þessar nýaf- stöðrau feosniragar í Inidlandi, var sigur komimúnista í Vest- ur-Benigal. f nýju Dellhi uirðu men.n þrumu lostnLr, í V- Bengal fögnuðu feommúndstar ákaft. Fyrir feasn'inigannar virtiet svo sem liífeurnar fyrir vinstri sigri þar væru tatomarkaðar. Saimieininigarfyflfeingm finá Framhald á bls. 10 Vinstrisinnaðir stúdentar í Kalkútta veifa fánum með hamri og sigð og hrópa fagnaðarorð eftir sigur Marxista í V-Be ngal. Éáur-Á'3k UTAN ÚR HEIMI ÞJÓÐAREINING IND- LANDS BÍDUR HNEKK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.