Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.03.1969, Qupperneq 11
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969 11 NORRÆNU FÉLÖGIN FIMMTUG Á ÞESSU ári eru 50 ár liðin frá stofnun Norrænu félaganna á Norðurlöndum (Foreningen Norden), og hefur aðalstjórn samtakanna ákveðið, að afmælis- dagurinn skuli vera 18. marz. Þann dag minnist hvert félag af- mælisins á sinn hátt, en einnig minnast félögin afmælisins sam- eiginlega með ýmsiun hætti. Rætur Norræna félagsins eru af mörgum taldar „stúdenta- skandínavisminn" svonefndi, en það var hreyfing, danskra norskra og sænskra stúdenta sem efndi til stúdentafunda. Sú hreyfing koðnaði þó fljótt niður, enda hvíldu sambandsslit Nor- egs og Svíþjóðar sem skuggi yfir samstarfi Norðurlanda um sinn. I heimsstyrjöldinni 1914—18 glæddist skilningur Norðurlanda þjóða á gildi samstarfs þeirra. Þær voru allar smáþjóðir, sem lítiks máttu sín hver og ein, en sameiginleg framlög þeirra urðu árangursríkari. Á þeim forsend- um hóf danskur maður, C.I. Heer fordt máls á því að stofna til laganna að nokkru úr skorðum á þann veg, að samstarfið lagðist að verulegu leyti niður, en þau störfuðu að ýmsum málum hvert í sínu lagi. Harðar vegabréfs- reglur voru aftur upp teknar, *n nokkrum árum eftir stríðið var losað um þær að nýju, og þarf ekki lengur vegabréf til ferða milli Norðurlanda. Eftir stríðið var skipulagi og starfsháttum Norrænu félaganna breytt með ýmsum hætti og marg ir nýir starfsþættir komu til sögu. Þá hófst vinabæjahreyfing in, og munu nú vera um 150 vinabæjasambönd á vegum félags ins, og er hún nú að líkindum gildasti þátturinn í starfi félag- anna. Þar eiga sér stað mikil og margvísleg samskipti. Fyrst í stað voru aðeins ein- staklingar meðlimir í félögunum, en eftir stríðið tengdust þeim alls konar önnur félög og samtök, stofnanir og fyrirtæki, sem styrktarfélagar. Félögin nutu og vaxandi fjárstyrks ríkjanna. Veigamesti tímamótaviðburður hafa verið Klemenz Jónsson, Sigúrður Nordal, Stefán Jáhann Stefánsson, Guðlaugur Rósin kranz, Gunnar Thoroddsen og Sigurður Bjarnason, núverandi formaður. Markmið þess var í öndverðu ákveðið í lögum fé- lagsins og hefur staðið svo ó- breytt í 45 ár: „Það er tilgangur félagsins að vera í verki með skyldum fé- lögum á Norðurlöndum í því að efla og viðhalda samúð og ®am- vinnu meðal norrænna þjóða inn á við og út á við“. Starf félagsins hefur frá önd- verðu verið mikið. Þó hafði það ekki sérstakan framkvæmdastjór fyrr en eftir 1950. Framkvæmda stjórar hafa verið Magnús Gísla son, námstjóri og Einar Pálsson núverandi framkvæmdastjóri. Skal hér minnt á nokkur helztu verkefni Norxæna félagsins ís- lenzka frá öndverðu. íslenzk vika í Stokkhólmi 1932. nám- skeið fyrir stúdenta í íslenzku í Reykholti 1936, sænsk vika í Reykjavík 1936, norrænn dagur í 12 ár. 25 ára afmælis síns minntist félagið myndarlega. Eftir styrjöldina breyttist starfið nokkuð og færðist í auk ana. Síðan hafa hundruð ef ekki þúsundir ísl. nemenda fengið skólavist á Norðurlöndum. Síð- ustu árin hafa þeir verið milli 80 og 100 á ári. Auk þess greið- ir Norræna félagið fyrir fjöl- mörgum nemendaskiptum og út- vegar skólavist, og fjöldi ís- lendinga hefur árlega farið á námskeið Norrænu félaganna. Félagið hefur nú opna skrif- stofu í Norræna húsinu, og starf ar þar ein stúlka auk fram- kvæmdastjóra. Starfandi félög á 'landinu eru nú um 20 talsins og átján íslenzkir bæir hafa nú vinabæjatengsl við bæi og borg ir á Norðurlöndum. Nemenda- miðlunin er vafalítið umfangs- mesti þáttur starfsins. í sam- bandi við hana þarf að svara miklum fjölda fyrirspurna. Þá er einnig á vegum félagsins miðl un styrkja og stjórnarstörf hjá Norræna menningarsjóðnum og í Norrænu menningarmálanefnd inni. Norræna húsið hefiur mjög bætt félagsaðstöðu Norræna fé- lagsins hér og veitt svigrúm til aukinnar starfsemi, en jafnframt aukið mjög störf skrifsitofu þess, ekki sízt meðan verið var að taka það í notkun og hefja starf semi þess. Norræna félagið rek- ur raunar ferðaskrifstofu líka. Það hefur tekið flugvélar á leigu og farið með hópa félagsmanna ti'l Norðurlanda, og það annast ýmsar fleiri hópferðir. Það tek- ur á móti ferðahópum og öðrum gestum og veitir norrænum mönn um, sem hér eru á ferð marg- víslega fyrirgreiðslu. Það dreif ir bókum og tímaritum, lánar filmur, skipuleggur ráðstefnur og mót og sendir fulltrúa á fundi og mót erlendis. Það hefur staðið fyrir ritgerðasamkeppni í skólum og tónlistarkeppni stend ur nú yfir. Enn er þó margt ótalið í hinu fjölþætta og umfangs- mikla starfi, sem alltaf fer vax- andi. Núverandi formenn Norrænu félaganna, talið frá vinstri: Sigurður Bjarnason, ísland, Yngve Kristensen, Svíþjóð Marius Johannessen, Færeyjum, Weio Henriksen, Finnland, Erik Eriksen, Danmörku og Harold Throne-Holst, Noregi. Myndin er tekin íDrammen 1966. vináttu- og kynningarfélags með al norrænna þjóða. C. Carlssen kammerráð tók hugmyndina upp í Svíþjóð ásamt E.F. Heckscher prófessor í Noregi beitti Mow- inckel forsætisráðherra sér fyr ir henni og í Danmörbu Neer- gaard forsætisráðherra. Nor- ræna félagið í Svíþjóð var stofn að 1. marz 1919, í Noregi 12. apríl og í Danmörku 15. apríl. í Finnlandi var félag ekki stofnað fyrr en 1924. f upphafi mun hafa leikið vafi á því meðal forystumanna, hvort Finnland og ísland ættu að vera með í þessum samtökum, en brátt urðu raddir háværar um, að svo skyldi vera. íslenzka félagið var stofnað 1922. Tilgangi Foreningen Norden var lýst með svipuðum orðum í öllum félögunum, og skyldi hann vera, „að styrkja sam- kennd norrænna manna og þjóða, efla menningarleg og hagræn samskipti og auka annað samstarf norrænu þjóðnana. Sá grundvöll ur er enn óbreyttur. Samstarfið er mikið, starfshættir líkir, en hvert félag þó með nokkrum sér kennum. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var starf Norræna félagsins fnjög fólgið í upplýsingaþjónustu, skólasamstarfi og margvíslegu kynningarstarfi. Þau beittu sér fyrir samræmingu kennslubóka í sögu og síðar í landafræði og hefur það samstarf borið nokk- urn árangur. Þau reyndu að auka ferðafrelsi milli Norður- landa, aflétta vegabréfaskoðun og minnka tollskoðun og varð nokkuð ágengt. Fyrir þeirra til- stuðlan var „norræna ferðakort- ið“ tekið upp, gilti um tíma og varð vísir að því, sem síðar kom. Kynningarvikur voru haldnar í löndunum á víxl, og heimboð og fyrirlestrarferðir komust á. Á stríðsárunvun gekk starfi fé inn í norrænu samstarfi eftir stríðið er að sjálfsögðu stofnun og starf Norðurlandaráðs. Þótt stofnun þessi væti ekki beinlín- is á vegum Norrænu félaganna, voru upphafsmenn hugmyndar- innar og helztu brautryðjendur svo sem Hans Hedtoft, þeirrar skoðunar, að starf Norrænu fé- laganna ætti drýgstan þátt í henni. f Norræna félaginu munu nú vera alls um 130 þús. manna auk allra þeirra félagssamtaka, stofnana og fyrirtækja, sem að þeim standa. í Danmörku munu félagsmenn vera flestir, eða yfir 50 þúsund. Árið 1965 var stofnað samband Norrænu félaganna, en vísir að því höfðu verið fulltrúafundir fé'laganna. Norrænu félögin hafa jafnan gefið út tímarit af ýmsu tagi, bæði hvert í sínu landi og sam- eiginlega. Framan af árum var veigamesta átakið útgáfa Nord- ens kalender, en það ársrit kom út í 20 ár og því var dreift meðal félaga á öllum Norðurlöndum. Það kom síðast út 1939 Á seinni árum hefur mjög færzt í auka námskeiðahald á vegum Norræna félagsins. Mið- stöðvar þeirrar starfsemi hafa frá öndverðu verið Hindsgavl í Danmörku og Bohusgárden við Ullevalla í Sviþjóð. Einnig hafa sýningar verið tíðar. Stærsti áf- anginn á þessari braut er stofn- un norrænnar menningarmiðstöð ar og bygging Norræna hússins í því sk.yni í Reykjavík. Nemendaskipti milli landanna hafa verið mjög miki'l og sívax- andi. Norræna félagið á íslandi var stofnað 29. sept. 1922. Sveinn Björnsson fékk Matthías Þórð- arson til þess að gangast fyrir henni og varð hann fyrsti for- maður. Aðrir formenn félagsins ár hvert síðan 1935, margvís- leg heimboð og fyrirlestrar, þátt taka í endurskoðun sögubóka og landafræðibóka. Finnlandssöfn- unin 1939, söfnun til norskra flóttamanna, leiksýningar af ýmsu tagi, sem félagið gekkst fyrir. Þá gaf félagið út Nor- ræn jól, hið myndarlegasta rit vandervell) ^-^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge ’46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel ’55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dlsil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M. 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Þ. Jonsson & Co. Simi 84515 og 84516. Skeifan 17. Hjónaklúbbui Garðohiepps DANSLEIKUR verður haldinn að Garðaholti, laugardaginn 22. marz kl. 9. Miðapantanir! síma 51914, fimmtudaginn 20. marz milli kl. 5—7. STJÓRNIN. Kvenslúdentoiélag íslands Fundur verður haldinn I Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudag- inn 20. marz kl. 8.30. Fundarefni: Um skólamál, Andri Isaksson, sálfræðingur. STJÓRNIN. til verzlana og sölutuma um allt land. Þeir kaupmenn, sem hafa áhuga á að taka þátt í þeirri kynn- ingu, sem nú fe fram á Edgeworth- og Holiday- reyktóbaki, vinsamlegast hafi samband við umboðið i síma 11644. Haínaifjöiðui — Gaiðahieppui Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þeim ber að greiða leiguna fyrirfranft fyrir 5. apríl n.k., annars verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.