Morgunblaðið - 18.03.1969, Side 16

Morgunblaðið - 18.03.1969, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 196® HÚN getur oft verið harla duttlungafull veðráttan í Reykjavík. Síðastliðinn sunnu dagur er ágætt dæmi um það. Árrisulir menn urðu vitni að stórrigningu, og vatns elgur fór um götur, en þeir voru varla búnir að renna sunnudagssteikinni niður og farnir að láta fara vel um sig í hægindastólnum, en snjó tók að kingja niður, og borg- in skipti um ham á auga- bragði. Og það er nú svo, að ham- skipti þessi fara sjaldnast á- rekstralaust fram. Þvi var það að lögreglan dkráði 21 bifreiðaárekstur í datgbók sína á támabilinu frá kl. 2.30 Tvær húsmæður með börn sín í snjó í Ártúnsbrekku. SNJOR I REYKJAVIK til 7.30. Ökumennirmr höfðu verið of seinir að átta sig á breyttuma aðstæðutm, en undir kvöldið, þegar þeir höfðu breytt akstursháttum sínum í samræmi við aðstæðurnar, fór aftur að færast ró yfir lög- reglu var ðstofuina. „Svona er þetta hvert ein- asta sinn, sem snjóa tekur snögglega", sagði einn lög- regluimannanna á varðsitof- unni, „annatími um miðjan dag, tíðindalaust kvöld, öfugt við aðra daga“. Það hætti að snjóa með kvöldinu ag birti til. „Kannski er hún aldrei fallegri, borgin okkar, en einmitt á svona I.illý Oddsdóttir, Sigrður Hauksdóttir og Ástríður Thorarensen á leið niður brekkuna á snjóþotu. til með að bölva vatninu. vetrarkvöldum“, sagði gamall maður, sem við hittum á Suð- urgötunnii á ferð oklkar um bæinn þetta kvöld. „Það er eins og það birti í borginmi, þegar borgarljósin lýsa upp mjöllina“. Hann kunni vel að meta snjóinn, gamli maður- inn, þó manni sé elkki grun- laust um að ein/hverjir hafi orðið til að bölva hornum fyrr um daginn. í gær var svo kamið fallegt vetrarveður. Bæjarvenkamað- ur stóð í vatni upp fyrir hnés bætur ofan í ræsi imni við Elliðaár. Hann hélt ræsinu opnu með skóflu sinni svo að vatnið flæddi ekki yfir veg- inn. Honum hlaut að mislika við snjóinn. „Nei, þvert á móti. Samfara snjónum er tækifæri til skíðaið'kanna, og réttlœtir hann. En helv.... vatninu er ég til með að bölva“, sagði verkamaðurinn og tók aftur til við að hreinsa leirinn frá ræsinu. í Ártúnsbrekkunni var slæðingur af fólki — full- orðnir, umglinigar og börn — ag nutu snjósins rífculega — á skíðuim, sleðum og snjóþot- um. Þarna voru til að mynda tvær húsmæður með urag börnin sín. Þær kváðust vera að kynna börnum sínum í fyrsta srnn þennan mafcalausa eiginlefcia snjósins — að hægt sé að renna sér niður brekk- ur af mikilil ferð, þegar hann er fyrir hendi. Tveimur eldri börnu.num fannst þetta óskap- lega gaman, en hin.u ynigsta — vart meira en árs gömlu — var ekkert um allan hama- ganginn og skældi hástöfum. Við hittum þama iáka þrjár unigar stúlkur, sem ren-ndu sér af milklum móð niður brekkuna á snjóþotbu. „Við eigurn engin skíði“, sögðu þær og var alveg sama. Einn skiðaigarp sáum við á æfingu í bre.kkunn-i, unga-n pilt, sem kvaðst heita Einar Lárusson. Ha-nn æfði skíða-stökk, en með misjöfnum árangri, eins og gengur. Stundum stóð hann með miklum „bravör“ eftir lendingu, en oftar sáum við hann samt skela kylliflatann í snjóinn. „Þetta er í annað skipti, sem ég fer hingað á sfcíði og í annað skipti, sem ég æfi stökk“, jáði hann okfcur. — „Maður er því óöruggur enn- þá“. Hann hefur mjög gaman af skíðaíþróttinni. „Ég nota hvert tækifæri sem gfest til skíðaferða, en þau hafa samt verið fá enn sem komið er“. Það rætist e. t. v. úr því nú um páskana. Sennilega hefur íbúatala Reykjaiví-kur hækkað talsvert við snjók-omuna. Ekfci bók- sta-flega, ‘heldu-r hafa „snjó- kellingar og snjókallar“ risið upp í húsagörðum, já, sum- staðar h-eilar fjölskyldur, og Snjórinn heillar börn og unglinga um alla borgina. Einar Lárusson í skiðastökki. setja óneitanlega svip á bæj- a-rhverfin. Það er 'því efciki ann-að að sjá, en Reykvíking- ar kunni vel við sn-jóinn, þrátt fyrir að hann geti stundum reynzt hinn versti skaðvald- ur, og geri usla í bifreiða- eign borgarbúa. Rúnar Hallgrímsson, stýrimaður. — Við erum með 8 trossur. — Er þetta mest þorskur? — Þetta er nú ufsablandað núna, annars hefur það veríð mest þorskur. Við erum núna með netin vestnorðvestur frá Skaganum á 50—62 faðma dýpi. — Hvemig lízt þér á þetta? — Ég velti því nú lítið fyr- ir mér. Það er nóg að hugsa bara um morgundaginn á þes-sum veiðum. Annars virð- ist vera einhver fiskur á ferð- inni, það aflast vel á línuna og þetta verður líklega ágætt. Nœturlöndun í Keflavík: „Það virðist vera fiskur á feröinni" með 3000 fiska, mest þorsk. Garðar sagði að þetta væri smár þorskur. Bjarmi er með 6 trossur og þeir voru einnig með netin vestnorðvestur af Skaga og Stafnesin.u, Garðar sagði að aflinn í vetur væri lítill og ekki hafði hann lagt saman hvað hann væri mikill. „Þetta er eiginilega fyrsti róðurinn, sem við fáum í matinn“ sagði Garðar að lokum. Halldór Brynjólfsson skip- stjóri á Lóm KE 101, 226 tonna bát, var í brúnni, þegar við komum um borð. Þeir voru að landa 30 tonnum, en alls var þar um að ræða 5200 fiska. — Það hefur gengið vel hjá yfckur, HaUdór. — Ekki segi ég það, við er- um bú-nir að losa 200 tonn í netin. Við höfum reyndar bara verið á netum, en við byrjuðum seint, 25. febrúar. — Hvað eruð þið með margar trossur? — spjallað við sjómenn á netabátum Garðar Björgvinsson, skipstjóri. un.ni því að það hefði alltaf verið kolvitilaust veður. Garðar Björgvinsson skip- stjóri á Bjarma frá Dalvík var nýkominn að þegar við komium um borð, en þeir voru ÞAÐ var sæmilegur afli hjá netabátum í Keflavík sl. sunnudag, en þá hafði reynd- ar verið landlega daginn áður og því var um að ræða tvegjgja nátta fisk. Flestir bátarnir komu að um miðnótt á sunnudag og það var líf og fjör í höfninni. Allir bátar voru með Ijósum, vélaskrölt, hróp og köll hljómuðu saman og háfarnir í bómum skipanna sveifluðu þorskinum á land. Við spjölluðum við nokkra sjómenn um borð í skipum þeirra. Halldór Brynjólfsson, skipstjóri. Rúnar Hallgrímsson stýri- maður á Hafborgu GK 99 var á bílnu-m við löndunina og losaði snarlega úr hverjum háfnum á eftir öðrum. Rúnar sagði að þeir hefðu fengið 16 tonn í þessum róðri, tveggja nátta, allt þorskur. Þeir á Hafborgu voru með netin vestnorðvestu-r af Skaga, klukkutíma stím út á 40—44 faðma. Þessi róður var sá þriðji hjá Hafborgu á netun- um og það hefur gengið sæ-mi lega hjá þeim en Rúnar sagði að það hefði gengið illa á lín-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.