Morgunblaðið - 20.03.1969, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1069
tiitgiefandi H.í. Árváktií, Reykjavófc.
Frtamfcvaemdastj óri Haraldur Svetnsson.
Œtitstjórar Sigurður Bjamason frá Viguir.
MattMas Johanness'en.
Eyjóltfur Konráð Jónsson.
Ritatjómarfulltrúi Þorbjöm Guðtaaundsson.
Fréttaistjóri Björn Jófoanmssora.
Auglýsin'giaatjórá Árni Garðar Kristirasson.
Ritstjðrn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími IO-IiOO.
Auglýsingar Aðailatræ ti 6. Sími 22-4-80.
Ájsfcriftargj'ald fcr. 160.00 á mánuði innanilands.
í lausasjöfcí kr. 10.00 eintakið.
AFREK
Í árinu 1962 var hafizt
handa um viðamikla
aukningu hitaveitunnar í
Reykjavík. I árslok 1961
voru 4.429 hús í Reykjavík
tengd hitaveitunni, en um
síðustu mánaðamót voru
8.561 hús í höfuðborginni
tengd hitaveitunni. Um ára-
mót 1961 var heildarrúm-
mál þeirra húsa, sem tengd
voru hitaveitunni 4 milljónir
539 þúsund rúmmetrar, en
um síðustu mánaðamót var
heildarrúmmál húsa, sem
njóta hitaveitu um 10 millj-
ónir rúmmetra. Af þessum
tölum má glöggt sjá, að á
þessu tímabili hefur mikið
afrek verið unnið við lagn-
ingu hitaveitu í Reykjavík.
Um síðustu áramót hafði
verið varið 740 milljónum
króna til hitaveitufram-
kvæmda í Reykjavík frá árs-
byrjun 1962. í ár og á árinu
1970 er ætlunin að verja 145
milljónum króna til þessara
framkvæmda, þannig að í
árslok 1970 verður búið að
verja nær 900 milljónum
króna til hitaveitufram-
kvæmda í höfuðborginni á
tímabilinu frá 1962. I árslok
1970 má segja að nær öll hús
á skipulögðum svæðum í
Reykjavik verði tengd hita-
veitunni.
Á fundi, sem Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, átti
með blaðamönnum í fyrra-
dag kom fram, að á þessu ári
er unnið við lagningu hita-
veitu í fjölbýlishús í Árbæj-
ar- og Breiðholtshverfi, og
verður þeim framkvæmdum
væntanlega lokið fyrir næstu
áramót. Telur borgarstjóri,
að þá muni um 95% allra
húsa í borginni verða tengd
hitaveitunni.
Hitaveituframkvæmdirnar
hafa mikla þjóðhagslega
þýðingu fyrir þjóðarbúið í
heild, en jafnframt þýða þær
raunverulega kjarabót fyrir
hverja einustu fjölskyldu í
Reykjavík. Ef miðað er við
vatnsnotkun á árinu 1968,
samsvarar það um 150 þús-
und lestum af olíu, en á nú-
verandi verðlagi er kostnað-
ur við það olíumagn um 480—
490 milljónir króna. Kostnað-
ur við upphitun húsa með
hitaveitu er hins vegar aðeins
um 55% af olíukostnaðinum,
þannig að ætla má, að á árinu
1968 hafi hitaveitan sparað
Reykvíkingum um 230 millj-
ónir króna miðað við núver-
andi verðlag. Þetta jafngildir
því, að hver fjögurra manna
fjölskylda hafi greitt 12 þús-
und krónum minna á ári í
upphitunarkostnað húsa
sinna, en hún hefði orðið að
gera ef um olíukyndingu
hefði verið að ræða. Sézt bezt
á þessum tölum, hvílík kjara
bót hitaveitan hefur orðið
Reykvíkingum.
Auðvitað hafa ýmis vanda-
mál komið upp í sambandi
við hitaveituna á þessu mikla
framkvæmdatímabili og á
nokkrum síðustu árum hefur
hún brugðizt illilega í kulda-
köstum, en nú er talið nokkuð
öruggt, að þau vandamál hafi
verið leyst, enda hefur hita-
veitan fyllilega staðið fyrir
sínu í kuldaköstum í vetur.
Hitaveituframkvæmdirnar í
borgarstjóratíð Geirs Hall-
grímssonar eru mikið afrek.
Með þeim hefur dýrmætur
gjaldeyrir verið sparaður og
þær hafa þýtt verulega kjara
bót fyrir reykvískar fjölskyld
ur. Forysta og fordæmi
Reykjavíkur í þessum efnum
ætti að verða öðrum bæjar-
félögum hvatning til átaka á
þessu sviði, enda er augljóst
mál, að slíkar framkvæmdir
hafa mikla þýðingu fyrir þjóð
félagið í heild, og ekki síður
einstaklingana.
GJÖF DR. PÁLS
ÍSÓLFSSONAR
F|r. Páll ísólfsson hefur fært
Alþingi að gjöf Alþingis-
hátíðarkantötu sína, er hlaut
1. verðlaun í samkeppni á
þúsund ára afmæli Alþingis
og frumflutt var á Þingvöll-
um árið 1930. Textann við
kantötuna gerði Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þessi gjöf til Alþingis frá dr.
Páli ísólfssyni er mikil og
fögur. Hún mun verða geymd
í Alþingishúsinu og varðveitt
þar eins örugglega og frekast
er kostur.
Dr. Páll Isólfsson hefur lagt
ómetanlegan skerf fram til
íslenzkra tónlistarmála. Al-
þingishátíðarkantata hans og
ljóð Davíðs Stefánssonar áttu
sinn þátt í að gera Alþingis-
hátíðina 1930 ógleymanlega
öllum þeim, er hana sóttu og
að sögulegum viðburði.
Til þess er að lokum ástæða
að taka undir niðurlagsorð
forseta Sameinaðs þings, er
hann þakkaði dr. Páli Ísólf3-
syni fyrir hina miklu gjöf
hans.
„Mér er ekki kunnugt um
að Alþingi hafi áður verið
Ékíz&ði H7 'AN IÍR HFIMI
\i«»v U1 Vs ijr w 1 nli ui\ nciivii
Erfiðleikar í Zambíu:
Ef nahaginum hefur hrakaö
síðan þeir hvítu voru reknir
ÞEGAR Zamtoía hlaut sjálf-
stæði var þegar — eins og í
öðruim ríkjum — byrjað að
setja svertingja í áhrifastöður
sem hvítir menn höfðu áður
gegnt. Þjóðarsómi þótti ligigja
við að svartir menn tækju
sem fyrst við allri sitjórn. Nú
ligigur hinsvegar við þjóðar-
velfefð af hvítu mennirnir
talka eklki við a.m.k. einhverj-
um stöðunium aftur.
Lewis Changugu, atvinnu-
málaráðlherra, fluitti fyrir
skömmu ræðu sem fyllti
þinglheim forundran og reiði.
Hann sagði að þagar í stað
yrði að hægj a mjög á áætl-
uninni um að setja svertingja
í allar stöður sem hvírtir
menn gegndu, því enn sem
komið væri hefði hún aðeins
skaðað landið. Sem dæmi tóík
hann rekstur kopar'námanna,
sem eru undirstaða efnahaigs
landsins, en hagnaðurinn af
þeim hefur fardð stöðugt
minnkandi síðan hvítu stjórn-
endurnir voru seittir af. Ráð-
herrann vi'U nú að þeir taki
aftur við yfirstjórninni Oig að
öðrum áætlunum um stjóma
skipti verði frestað.
Þessi ræða kom mjög á
óvart, etoki sízt þar sem
stjórnin hafði nýlega gefið
út 'hvíta bðk þar sem m. a.
sagði að rðkstur námanna
hefði farið mjög batnandi.
Hvítiir starfsmenn við þær
unddrituðu þá yfirlýsingu, en
í einlkasamtölum voru þeir
hinsvegar eikki alveg eins
bj artsýnir.
Nú sem stendur eru um 66
þúsund hvítir menn í Zambíu,
sem áður var hluti af brezku
yfirráða3væði, í Norður-
Rhodesíu. Aðstaða þeirra er
erfið oig jafnvel hættulag því
íbúarnir eru ekkert hrifnir af
þeim, og gera þeim oft lífið
leitt. Hatur í garð hvítra
mann var mikið meðan land-
ið barðist fyrir sjálfstæði sínu
og á undanförnum mánuðum
hefur nokkrum sinnum skor-
Lewis Changugu.
ist í odda með Zamíbáu og
Rhodesíu, en Rhodesía er sem
kunnugt er undir hivítri mdnni
hluitastjórn.
Opinber stefna stjórnarinn-
ar er sú að ihvítir menn séu
velkomnir, svo lengi sem
þeir skipta sér efeki aif stjórn-
máluim og hlýða landslögum.
„Allt sem við biðjum þá um
er að hafa hjartað á réttum
stað, og bera virðingu fyrir
mönnum, hver sem litar'hátt-
ur þeirra er“, segir Kenneilh
Kaunda, forseti.
Zamibía hlaut sjálfstæði
eftir sívaxandi, blóðugar,
ógnaraðgerðir gegn hvítum
mönnum og enn er muraað
eftir mokkrum þeirra.
Menn muna t. d. enn etftir
'hvítu konunni sem var nauðg
að og síðan brennd til hana
í fjölskyldubílnium, að börn-
um símijgn áhorfandi. Breziku
yfirvöldin brugðu skjótt við
og henigdiu hina sefcu, sem
voru þrír svertingjar. Margir
hvítu mannanna eru nú reiðir
vegna tillögu um að gera
morðinigjana þrjá að frelsis-
hetjum með því að skíra
nýjar götur eftir þeim,
Það eykur enn á spennuna
að margir hvítu manmanna
eru hlynmtir stjórn Ian
Smiths, og fara ekki alltatf
í felur með það. Koparnám-
urnar og járnlbrautarlestimar
geta máske létt hlultskipti
þeirrá. Meðan hvítir menn
voru þar við stjórn gefcfc
reksturinn mjög vel og t. d.
voru það -efclki mörg lönd sem
gátu unnið kopar á jatfn ódýr-
an hátt og Zarnbía. Nú eru
hinsvegar ekfci mörg lönd
sem vinna hann á jatfn dýran
hátt. Kæruleysi og dryfckju-
skapur stjórnenda járnbraut-
anma hefur orðið þess vald-
andi að öryggisreiglur eru
engar viðhafðar og áæltlanir
standast sjaldan.
Margir hófsamari stjórn-
málamennirnir eru því farnir
að gera sér grein fyrir því
að Iandið þarf enn um langt
skeið á aðstoð hvítra að
halda, hvort sem því líkar
betur eða verr.
Gereyðingarvopn
bönnuð á hafsbotni
— umrœður á afvopnunarráðstefnunni
færð önnur eins gjöf og þessi,
og það er mikið traust, sem
dr. Páll Isólfsson sýnir þing-
inu með því að fela því varð-
veizlu handritsins.
Þetta traust ber að þakka
dr. Páli og um leið vil ég nota
tækifærið til þess að flytja
honum þakkir fyrir allt hans
fórnfúsa og árangursríka
starf í þágu tónmenntar á Is-
landi.
Hann hefur gert meira en
nokkur annar núlifandi mað-
ur til þess að opna hug og
hjörtu íslendinga fyrir góðri
tónlist og verður það ágæta
starf seint metið að verðleik-
um.
Við vitum að listamannin-
um dr. Páli ísólfssyni stóð
opin leið til frægðar og frama
meðal erlendra stórþjóða, en
hann kaus að helga þjóð sína
og fósturjörð krafta sína og
hæfileika til ómetanleiks
ávinnings fyrir íslenzka menn
ingu“.
Gefn, 18. marz AP.—NTB.
SOVÉTRÍKIN lögðu fram á af-
vopnunarráðstiefnunni í Genf í
dag, drö(g að samningi, þar sem
gert er ráð fyrir, að bann verði
lagt við notkun sjávargrunns og
'hafsbotnisins til 'hvers konar
hernaðarþarfa. Skömmu síðar
sagði fulltrúi Bandaríkjanna, að
Bandaríkin myndu ekki geta sam
þykkt þessa tiiiögu óbreytta, þar
sem hún ,væri tof yíðtæk og al-
menn,s eðlis. Hins vegar sagði
hann, að Sovétmenn og Banda-
ríkjamenn væru því sem næst
sammála um, að einihvern slíkan
samning þyrfti að gera.
Þegar afvopnunarráðstefnan
hófst að nýju í dag, bárust orð-
sendingar frá þeim Kosygin, for-
sætisTáðherra Sovétríkjanna og
Nixon, Bandaríkjaforseta. Banda
ríkjaforseti segiir m. a. í bréfi
sírau, að hann vonist til að Banda
ríkin og Sovétríkin komi sér
saman um takmörkun á fram-!
leiðslu hernaðarvopna og von-1
andi náist samkomiulag, sem báð
ir uni yið. Það sé einraa mes't að-
kalland'i að ná samkomuilagi um
bann við því að koma eyðingar
vopnum fyrir á höfum og því
hvetji hann til að fulltrúar reyni
að komast að niiðurstöðu þa.r að
lútandi. Nixon kveðst styðja víð
tækara samkomulag um bann
við kjarnorkutilraunum, en skil-
yrði verði að öruggt eftinlit sé
með að því verði framtfylgt. Nix-
on segist vona, að lausn fáist í
þá átt að s'etja hættuleg eitur-
efni og sýklavopn undir alþjóða-
eftirlit og að lokum vonar Nix-
on, að Sovétrikin og Bandaríkin
komi sér saiman um að draga úr
smíði gagneldflaugavopna.
I orðsendingu Kosygins, þar
sem fyrrigreind tiilögudrög komu
fyrst fram, segir einnig, að nauð
synlegt sé að gera víðtækara
samkomulag urn alÞjóðaafvopn-
un og bar.n verði s-ett við notkun
eiturefna og sýklavopna á hafs-
botni sem annars staðar.