Morgunblaðið - 26.03.1969, Page 4

Morgunblaðið - 26.03.1969, Page 4
MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1969 BÍLAIÉIGANFALURht carrental service © 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 1-44-44 Hverfiseötu 103. Simi eftir iokun 31160. MAGNÚSAR iKlPHOlh 21 SÍMAR 21190 eftir tolcun »lm» 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðaotræti 13. Sími 14970 PLYMOUTH Valiant árg. '68, nýr, bill, ekkert ekinn, 4ra dyra. Selst á gömlu verði eða í skiptum fyrir minni bíl. 1968 Toyota Crown. 1968 'J.W. 1300, rauður. 1966 Saab, grænn. 1967 Taunus 20 M, 2ja dyra. 1968 Volvo Amason. 1968 Cortina 2ja dyra. 1964 Rambler American. 1963 Landrover, dísii. 1966 Landrover B. 1968 Jeepster. 1967 Willy's jeppi. 1966—7 Bronco. 1967 Scout. Nýlegir bílar óskast. I Skúlagata 40 við Hafnarbíó. S. 15014 - 19181. I JflHIVS - lUHMLU glenillareinangrunín Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina rr.eð álpappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafn- framt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2i" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með! Jafnvel flugfragt borgar síg. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Q Tönnlast á rangri stjórnarstefnu Af Snæfellsnesi hefur Velvak- anda borizt eftirfarandi bréf: Kæri Velvakandi. Ég var að hlusta á forustu- greinarnar i úívarpinu. Það var byrjað áður en ég opnaði viðtæk- ið. Heillöng runa af arðráni af verkalýðnum með tilheyrandi orð gnótt. Ég var viss um þetta var úr Þjóðviljanum, nei, takk. Hann kom á eftir. Þetta var úr Tíman- um sem við eigum að trúa að sé ábyrgt blað, þótt tímar sem nú standa yfir hafi margsannað að svo er ekki.Ég fór að hugsa. Hvað skyldu þessir háu herrar segja ef þeir ættu við þannvanda að glíma sem nú sækir að ís- lensku þjóðirini? Skyldi þessi tónn heyrast þá í þeim herbúðum og ég spurði sjálfan mig. Ef þessi stjórn sem nú er og hefir sam hent mætt öllum örðugleikum af festu og manndómi yrði nú að gefast upp fyrir öðrum eins „hug sjónagörpum" og núverandi stjórn arandstaða er, sem allt geturþeg ar hún er ekki í stjórn, en ekk- ert annars. Hvað tekur þá við. Þorir nokkur að treysta þeim sem er ekkert nema blaðrið? Þannig hugsa fleiri. Tímamenn tönnlast sl og æ á rangri stjórnarstefnu. Þetta er líklega eina orðið i ís- lenzku sem þeim lætur nú vel i munni og svo segja þeir að eina sem þurfi í efnahagsmálum sé að stjórnin fari frá.'Svona einfalt er þetta. En við fáum bara aldrei að vita hvað við tekur. Það er kunnara en frá þurfi að segja að kaupfélögin hvert af öðru undir stjórn framsóknarmanna (þeirra sem allt vita og allt geta) eru á horriminni og týna tölunni hvert af öðru. Þar er aldrei talað um ranga stjórnarstefnu, nei takk og aldrei talar Tíminn um að Er- lendur þurfi að fara frá, þá muni allt batna. 0 Framsóknarhugsunar- hátturinn er enginn sólargeisli Við hér á Snæfellsnesi höfum VÖN afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í Reykjavík, hálfan daginn. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merktar: „Vön — 6177'. kynnzt hinni dauðu hönd fram- sóknarmanna. Við þekkjum orðið ekkert það fyrirtæki sem þeir hafa komið nálægt öðruvísi en á horriminni eða í rúst. Hvar sem þeir hafa komizt að með speki sína hefir alltaf árangurinn kom- ið í ljós. Ætli næsta skrefið verði svo ekki að kenna ríkisstjórninni um það hv.ersu illa framsóknar- menn stjóri kaupfélögunum. Það er engin gleði neins að vita af einhverju sem illa gengur og það er engin ánægja fyrir okkur Snæfellinga að svona skuli vera komið fyrir Kaupfélögunum. Við hælumst ekki yfir því eða gleðj- umst eins og framsóknarmenn sumir hverjir ef illa gengur að berjast við erfiðleikana fyrir stjórnina og von er til að koma henni frá. Við bendum aðeins á þessar staðreyndir til að sýna það deginum ljósara að framsóknar- hugsunarhátturinn er enginn sólar geisli í íslenzku þjóðlifi. Enda ef manngildi, sanngirni, og allt hið andlega verðmæti verður í fram- tíðinni hátt skrafað með íslenzkri þjóð, mun engin hætta á að lág- kúra stjórnarandstöðunnar eigi eftir að fjalla um íslenzk mál- efni svo nokkru nemi, en til þess þarf þjóðin að halda vöku sinni. Snæfellingur 0 Annars kynnu nautin að hlæja H.E. skrifar: Það hefur gætt mikils misskiln ings i rituðu og töluðu máli gagn vart gæzluvistarheimilinu á Ak- urhóli og Landgræðslu ríkisins hins vegar að Gunnarsholti. Éð hef þráfaldlega tekið eftir því, að þeg ar verið er að tala um gæzluvistar heimilið „Akurhól", segir fólk ævinlega Gunnarsholt rétt eins og Akurhóll sé alls ekki til. Þetta er stórfurðulegt og alrangt. Að mínu viti er mikill munur á holda- nauti og áfengissjúklingi eða jafnmikill og munurinn á þess- um tveim stofnunum sem áður er getið. Gunnarsholt er aðsetur land- græðslustjóra og jafnframt höfuð setur Landgræðslunnar á íslandL Þaðan er stjórnað allri uppgræðslu landsins svo vægt sé að orði kom izt. Þá er búskapur starfræktur þar í stórum stíl og má þá gjarn- an benda á holdanautarækunina svo dæmi sé tekið. Akurhóll er vistheimili fyrir þá ólánsömu menn, er hafa orðið undir í glímunni við Bakkus. Þar er þeim veitt nauðsynleg um- önnum og leitazt við að beina lífi þeirra á aðrar brautir m.a. með því að fá þeim ýmis störf í hend- ur er dreifa geta hug þeirra frá fortíðinni. Þar er starfrækt steypu vinnsla ýmiskonar, svo sem múr- steinar, gangstéttarhellur og frá- rennslisrör. Einnig vinna sumir þeirra við heyskap og hann verð- ur aldrei unninn með hangandi hendi, sumarið stutt og heyannir geysimiklar. Af þessu má sjá, að alrangt er að tala um Gunnarsholt sem gæzluvistarheimilið og vil ég vin- samlega beina þeim tilmælum til þeirra sem kunna að ræða um gæzluvistarheimilið þar fyrir aust an að leiðrétta sjálfa sig áður en þeir segja gæzluvistarheimilið að GUNNARSHOLTI, þvi annars kynnu nautin að hlæja. Með vinsemd og virðingu. H.E. Tréskrúfur fyrirliggjandi R. GÖDMUNDSSON S KUARAN HF. ÁRMÚLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35732 IGAVPLAST Höfum aftur fyrirliggjandi HARÐPLAST — HILLUPLAST BAKPLAST PLASTHÚÐAÐ MASONIT PLASTHÚÐAÐAR SPÓNA- PLÖTUR 13 og 19 mm. ÚRVALS VARA — HAGSTÆTT VERÐ. R. GUDMUNDSSON S KUARAN HF. ARMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 OSTAKYNNING í dog fró kl. 14—18 Kynntir verðo ýmsir vinsælir ostoréttir m.n. OSTAFONDUE OSTA- OG SMJfiRBÚÐIN Snorrabraut 54.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.