Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 7
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1969 7 Föstuvaka í Neskirkju Stúlknakór úr Blíðarúalsskóla, sem syngur á föstuvökunni í Neskirkju í kvöld. Föstuguðsþjónusta hefst í kvöld kl. 8.30 í Neskirkju. Strax að lokinni guðsþjónustu hefst föstuvaka, sem nemendur úr Hlíðar- dalsskóla annast. Þar kemur fram stúlknakór og strengjahljómsveit. Auk þess flytja nemendur helgileik og kennarakvartett skólans syngur. Allir eru velkomnir. Nýlcga opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólborg Sumarliðadóttir Tungugötu 11, Sandgerði og Gylfi Gunnarsson, Miðtúni 8, Seyðisfirði. Laugardaginn 15. marz voru gef- in saman í hjónaband í Kaupmanna höfn cand jur Hrafnhildur Gunn- arsdóttir, Víðimel 49 og stud med. Poul Erik Nielsen. Hinn 15 marz voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Arn- dís Bergþórsdóttir og ísleifur Gísla son. (Ljósmyndastofa Jón. K. SæmTjarn argötu lOb.) Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh Mbl- M.G. 500— Þóra 500 — Ingi- björg 1000 — GG 60 — NN 1200 AÞx 360 — NN 100 — Karl Jóns son 1100 — gömul kona 300 — Nýtt áh. 200 — SR 50 EH 100 Guðm. Guðmundsson 200 — NN 1000 — Biafrasöfnunin afh. Mbl. EI 100 Ingi Óskarsson, Álfh. 7 100 — MÁ 100 — Rósa og Inga 400 Hjörtur Vilhelm 1000 — ÁKÓ 1000 m.s. Herðubreið 1000 BS SV 400Anna 500 — Guðmunda Júlíusd. Kristófer Valdimarsson 300 — MG 300 — NN 1000 — Unnur 600 — BS 500 — Hlutavelta Móaflöt 57 Garðahr. 3915 — Ásta Hannesd. 210 — NN 100 — Sex stúlkur úr Breiða gerðisskóla hlutavelta — bazar 3750 Kristján 300 — Sigmundur Hans- son 660 — A. Jóhannesd. 1000 JÁ. 400 — GG 400— SS 300 — Sylvía Siggeirsd. 200 — íslenzkur þræla- haldari 500 — FÁ 500 Súsanna Guð jónsd. 500 — sigríður Tónisd. 100 — Katrín Sigurðard. 200 Jóhann V. Ólafsson 228.40 GENGISSKRANING Nr, 32 - 18. marr 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,96 l.Sterlingspund 210,05 1 Kanadadollar 81,76 100 Oanskar krónur 1.172,49 1. 100 Norskar krónur 1.231,10 1. 100 Sœnskar krónur 1.698,63 1. 100 Flnnsk mörk 2.101,87 2\ 100 Franskir frankar 1.772,30 1. 100 Belg,.frankar 174,75 100 Svissn. frankar 2.046,40 2 100 Gyllinl . 2,422,75 2 100 Tékkn, krónur 1.220,70 1 100 V 2.188,00 2 '100 Lírur 13,96 100 Austurr, sch. 339,70 •100 Pesetar 126,27 ' ÍOO Reikningskrónur* Yöruskiptalönd 99,86 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87,90 1 Reikningepund- Vöru8kiptalönd 210,95 88,10 210,55 81,96 173,15* 233,90 ,702,49 106,65 .776,32 175,15 .051,06 .428,25 .223,70 .193,048 14,00 340,4'8 126,53 100,14 88,10 211,45 1. marz voru gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Steinunn J. Pálsdóttir skrifstofustúlka og Kristján J. Jónsson skrifstofumað- ur. Heimili þeirra er á Bergstaða- stræti 32b. (Ljósm. Studio Gests 18a. sími 24028) Norrœn samvinna Norrænu félögin minnast um þessar mundir hálfrar aldar til- veru sinnar. Það er svo með þessi annað, að menn deila um gagn- semi þeirra og þýðingu. Þykir sumum þetta meira í orði en á borði. Já, illt er að gera svo öll- um líki. Eitt er víst, að margt gott hefur leitt af þessu sam- starfi, og vonandi á það eftir að haldast um langa framtíð. En norræn samvinna hefir átt sér stað um langt árabil utan við þessi samtök, Á ég hér við fjölmörg sórfélög iðnaðarmanna sem gerzt hafa meðlimir í Norð urlandasamtökum viðkomandi iðngreina. Þannig hafa t.d. mál- arameistarar verið í slíku sam- starfi nær tvo áratugi. Hefir mál araiðnin hér á landi haft hið mesta hagnýtt gagn af þessari samvinnu. Hafa á þessu tímabili fjölmargir af færustu mönnum komið hingað og haldið fræð- andi fyrirlestra og aðrir hafa kennt á verklegum námskeiðum Auk þessa eru haldin þing ann- að hvert ár, til skiptis á sam- bandslöndunum. Þar sem rædd eru sameiginleg áhuga- ogvanda mál stéttarinnar. Svipaða sögu er að segja um mörg önnur fé- lög. Gegnum þessa starfsemi eign ast menn svo vini og kunnimgja. Þannig skapast gagnkvæm vin- átta og skilningur, sem ekki er síður mikilvægt. Þann 15 marz voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Anna Sigrún Aðal- steinsdóttir og Hilmar Þorvaldsson (Ljósmyndastofa Jón. K.Sæm Tjarn argötu lOb.) Góð var kynning, glæst er minning; frændafjöld, nú skal inna endurgjöld. Huga klökkum kveðju þökkum, kátt skal vera i kvöld, — veitum gleði völd, Glaðir syngjum, glösum klyngjum góð er stund. Söngvar yngja, létta lund. Stundin líður, starfið bíður, heillar hal og sprund ósk um endurfund. Tengjum löndin, bindum böndin bræ'ðralags; vinahöndin traust til taks. Norrænn andi lifi í landi lífs til hinnsta dags. Strengjum heitið strax. (I kveðjuhófi norrænna málarameistara á Þingvöllum 1952). Jökull Pétursson. BROTAMÁLMUR SÓFASETT Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. notað með útskornum örm- um, eldri gerð til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 30516. FÓSTURBARN 4RA HERB. iBÚÐ Hver vill taka nýfætt barn í fóstur til framtíðar? Svar sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. merkt: „Fósturbarn 2730" til leigu strax á skemmtileg- um stað í bænum. Tilb. merkt: „Sólarhæð 2733" til Mbl. BIFREIÐASTJÓRAR Gerum við allar tegundir bil- reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14 - Sími 30135. TIL LEIGU Glæsileg 5 herb. íbúð við Safamýri til leigu um 1 ^ árs skeið. Tilb. ásamt ýtarlegum uppl. sendist Mbl. fyrir n. k. helgi merkt: ,,2728’. KEFLAVÍK Tveggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu i nýju eða ný- legu húsi. Uppl. í síma 2102. HAFNARFJÖRÐUR Til leigu er 5 herb. sérhæð á góðum stað. Tilb. ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. m.: „2729". KEFLAVÍK — SUÐURNES Sjónvörp 8 gerðir, verð frá kr. 19.500. Ferðatæki fynr straum og rafhl. Sambyggt plötuspilari með útvarpi. STAPAFELL HF„ sími 1730. KEFLAViK — SUÐURNES Fyrir páskabaksturinn. 10 gerðir hræriv. Ódýr bökunar- áh. Kökuform, allar gerðir. Tertuhjálmar. Köku- og tertu skraut. Stapafell hf. S. 1730. SAUMAKONA Kona vön karlmannafata- saum óskast á saumastofj í Miðborginni. Uppl. í símum 19847 og 18970. ÍBÚÐARHÚS i HVERAGERÐI óskast til kaups. Uppl. í sim um 84123 og (99)4191. Húsmæðrofélag Reykjovíkur heldur aðalfund að Hallveigarstöðum föstudaginn 28. þ.m. klukkan 8.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Aríðandi mál. spil, kaffi. — Mætið vel. STJÓRNIN. I KJÖRCARÐI Margt á góðu verði. Peysur, sioppar, blússur, undirfatnaður, pils, sokkar pg hokkabuxur, síðbuxur, slæður. snyrtivörur. Ávallt eitthvað nýtt til fermingargjafa. — Sendum í póstkröfu. VERZLUNIN SÓLRÚN Sími 10095. 5 DAGA Páskaferð í Öræfasveit Verð 2200 með gistingu. ÚLFAR JACOBSEN ferðaskrifstofa Austurstræti 9 Sími 13499. VINYL-VEGGFÓÐUR Þ0LIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Sl’mi 30280-32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.