Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 196>9 .. .... íf F” ,$} r- aaaarnaaaaiUu^-íAHt^- !‘MW*a£.— 4%=V-$.ts2s .~WlHI»»*lWI Hatítiiti Hallgrímskirkja í Reykjavík Ttikning gerð af Freymóði Jóhannessyni, eins og kirkjan kemur til meS að líta út. Guðjón Samúelsson, húsameistari gerði teikningar hennar. Kirkjan er byggð til minningar um Passiusálmaskáldið séra Hallgrím Pétursson. Dómkirkjan Síðasta föstuguðsþjónusta vetr arins í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Ragnar Fjalar Lárusson Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8.30 Gunnar Kristjánsson stud. theol. prédikar. Að lokinni guðsþjón ustu hefst föstuvaka, kvartett, kórsöngur, hljómlist, helgileik- ur Sr. Frank M. Halldórsson Fríkirkjan í Reykjavík Fösttunessa I kvöld kl. 8.30 Séra Þorsteinn Björnsson LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR I SMÍÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. GETUM ÚTVEGAÐ heitan og kaldan veizlumat. Steikhúsið hf. Sími 42340. HANGIKJÖT Ennþá bjóðum við nýreykt sauða- og lambahangikjöt á gamla verðinu. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEIMSriVIDiNGAR Bjóðum eitt fjölbreyttasta kjötúrval borgarinnar. Heim- sendingargj. 25 kr. Kjötmið- stöðin Laugalæk, s. 35020; Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. ÁRBÆJARHVERFI - HREINSUN Fatamóttaka f. Efnal. Lindina. Pressun, frágangshreinsun, hraðhreinsum allan algengan fatnað samdægurs. Hrað- hreinsun Árbæjar, Rofabæ 7. UNGHÆNUR Hænsni 88 kr. kg., 10 stk. saman 75 kr. kg, kjúklingalæri 180 kr kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. KEFLAVlK 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1577. KEFLAVlK Til sölu nýtt einbýlishús ásamt bílskúr í Keflavík. — Fullgerð lóð. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. TIL SÖLU 310 lítra frystikista, sem ný. Uppl. í sima 33301 eftir kl. 7 á kvöldin. FYRIR TEIKNISTOFU óskast til leigu 50 ferm. hús næði. helzt innan Hringbraut ar, má vera í risi. Sími 83323 KÖRFUGERÐIN hefur ávallt til sölu margar teg. af körfum svo sem bréfakörfum, körfum f. óhrein an þvott, handk. og hnyklak. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. TRABANT Trabant '64 til sölu, skemmd ur eftir árekstur. Uppl. í síma 52215. PLÖTUR A GRAFREITI ásamt uppístöðu, framleidd- ar með stuttum fyrirvara. Pöntunum veitt móttaka að Eskihlíð 33, 1. hæð, simi 12856. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar i dag og á morgun frá kl. 2 til 5 Flugskötusýning í glugga Mbl. Málverkasýningin í glugga Mbl. fer senn að ljúka. Myndimar hafa vakið mikla athygll, einkanlega Flugskötuveiðin. Þetta er sölusýn- ing, og er hægt að fá upplýsingar um verðið hjá auglýsingadeild Mbl. eða hjá málaranum.Eggert Magn- ússyni, Karfavogi 27. Pólsk. listaverk á Mokka Eins og frá hefur verið skýrt áð- ur hór í blaðinu stendur yfir sölu- sýning á pólskum listaverkum i Mokka um þessar mundir, og verð- ur opin fram að páskum. Jörgen Hansen, sem listaverkin selur sagði okkur ií símtali, að aðsóknin hefði auðvitað verið góð.því að alltaí er góð aðsókn hjá Guðmundi á Mokka, >en ekki nóg með það, held ur hefðu um 20 listaverkanna selzt, enda var frá þvi skýrt á dögunum, að verðlag væri lágt, i samræmi við kaupgetu almennings. Fer brátt að líða að lDkum sýningarinnar, og fólk ætti að hafa fyrra fallið á að fá sér kafifisopa á Mokka og skoða listaverkin um leið. Hvítabandið heldur fund i Hallveigarstöðum þriðjudag 1. apríl fundurinn hefst kl. 8.30 Kristniboðssambandið Almenn séunkoma i kvöld kl. 8.30 I Betaníu Ólafur Ólafsson kristni- boði og Jóhannes Sigurðsson prent ari tala. Allir velkomnir. Ungmennafélagið Aftureiding í Mos fellshreppi minnist 60 ára afmælis síns með samsæti að Hlégarði laug- ardaginn 12. apríl kL 3 og býður þangað félögum sinum og öðrum sveitungum, vinum og stuðnings- mönnum. Skemmtun verður haldin kl. 9 á sama stað. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur i Ásheimilinu, Hóls- VEGI 17. miðvikudagskvöld 26. marz kl. 8 Dagskrá: Umræður um stækkun fæðingard. Land- Laun auðmýktar, ótta Drottins, er auður, heiður og iíf (Orðsk.22:4). f dag er miðvikudagur 26. marz og er það 85- dagur ársins 1969 Eftir lifa 280 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 12.14 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. f sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opiö virka daga kl 9-19, laugardaga ki, 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Borgarspitalinn ■ Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heiisuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld og helgidagavarzla i lyfja búðum í Reykjavík vikuna 22.— 29. marz er í Borgarapóteki og Reykj avíkurapóteki. Næturiæknir í Hafnarfiröi aðfaranótt 27. marz er Eiríkur Björnsson sími 50235 Næturiæknir í Keflavík 25.3—26.3 Guðjón Klemenzso-n 27.3 Kjartan Ólafsson 28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson 31.3 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er i Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarféiag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru seih hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gotu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsl KFUM. Orð iífsins svara í síma 10000. DAGBÓK IOOF 7 = 1503268V2 = 9. Sk. IOOF 9 = 1503268 >,2 = 0 Helgafell 59693267 VI. — 2 RMR-26-3-20-SAR-MT-HT. spítalans. Soffía Grímsdóttir og Guðmundur Jchannesson læknir Einsöngur Guðrún Tómasdóttir með undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Kaffidrykkja Kvenréttindafélag íslands heldur fund miðvikudagskvöldið 26. marz að Hallveigarstöðum kl. 8.30 Skúli Norðdahl arkitekt flyt- ur erindi á fundinum. Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sunnudaginn 30. marz kl. 3 i Tjarnarbúð, uppi stjórnin Færeyst kveld Eins i undanfarin ár verður evnt til Föroykst kvold á Sjómansheim- inum við Skúlagötu 18 Hóskvöldi 8.30, 27.3, öll eru vælkomin taki gestir við Föringafélagi. Trúboðin. Kvenfélagskonur I Njarðvíkum Mætið sem flestar á vinnufund- inn í Stapa fimmtudaginn 27. marz kL 8.30 Systraféiag Ytri-Njarðvíkur Munið vinnufundinn miðvikudag inn 26. marz í Stapa kl. 8 Síðasti fundurinn fyrir basar. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 27. marz kl. 8 Geðverndarfélag ísiands heldur aðalfund í Tjarnarbúð niðri, fimmtudaginn 27. marz kl. 8.30 Oddur Ólafsson yfirlæknir flyt ur erindi. Umræður og önnur mál. Kvenféiag Hreyfils heldur aðalfund fimmtudaginn 27. marz kl. 8.30 að Hallveigarstöðum Kaffiveitingar. Kvenfélag Neskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í sókninni eru i Félagsheimili kirkj- unnar alla miðvikudaga frá kl. 9— 12. Pantanir á sama tíma, sími 16783 Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri Munið fræðslu- og skemmtifund- inn miðvikudaginn 26. marz kl. 8.30 í Lindarbæ VISUKORN „Rótarslitinn vlsnar visir." Fylgdu ei þeim, sem flýja laod, þið fáið minna en haldið Islendingi er ekkert land, á við föðurlandið. Rangt, að gullsins ráði vald, rótar slíttu ei bandið. Það er of hátt andlegt gjald, að yfirgefa landið. Marz 1969. Jón Sigtryggsson. Spakmœli dagsins Alla þjónustu verður að meta eftir þeim anda, seim hún er unn- in í. — Stanley Baldwin. Vér skulum kappkosta að lifa þannig, að jafnvel grafarinnhrygg ist.þegar vér föllum í valinn. — Mark Twain. sá N/EST bezti Lögregluþjónn: „Getið þér lesið það, sem stendur efst á skiltinu þama?“ Bílstjórinn: „Akið varlega." Lögregluþjónninn: „Alveg rétt, en hvað hefur verið skrifað neðst á skiltið?" Bílstjórinn: „Má ég fá 4 miða i lögreglukórshappdrættinu?" Lögregluþjónninn: „Hárrétt. Gerið svo vel. 4 miðar á 25 krónur stykkið. 100 krónur, takk.“ Sækjum ögn af dönsku gulli í Gljúfrastei n \ ' ^jUMuMTS-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.