Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 19-60 17 Úr vetrarferð í Þórsmörk ÞÓRSMÖRK er fyrir lömgu orð- I staðar suunan og vestanlands. | inn einn af vinsædli sumardvalar- Andstæður landsin8 eru þar stöðum hér sunnan'lands. Veður- áberandi. Þar er fjöldi af gróð- bliða er þar einstök, stundum | ursælum giljum og hvömimium, jafmvel þótt fúlviðri séu annars' þar sem birki, víðir, blágresi og I Krossá byltist áfram mili skara. Litliendi í baksýn. Krossáraurar voru að mestu huldir ísi og snjó. Valahnjúkur í baksýn. Myndarlegur ísfoss í einu gilinu. Hér sést þó affeins neðri ótal aðrar fagrar blómjurtir mða ríikjum. Milli þessara gróð- ursælu bletta eru vind- og vátnssorfnar klappir og klettar, og víða hefir þar tímans tönn meitlað hinar furðulegustu kynjamyndir. Ofar eru svo kannsike fluglháir haimrar. I suðri og austri gnæifa tveir af stórjöklum landsins. Eyjafjalla- jökull og Mýrdalsjökull, og sá þriðji Tindafjallajökull, er skammt undan í norðvesturátt; þótt ekki geti hann talizt til stórjöklanna. Já, Þórsmörkin er vinsæll sumardvalarstaður, en þar er einnig fagurt á öðrum árstím- uim, reyndar á öllum árstímum. f þorraloik eða góubyrjun ár hvert leggja Ferðafélagsmenn og konur igjarna leið sína ti'l Þórs- merkur. Þessi siður 'befir haldizt síðan árið 1955 að undamteknu árinu 1968, en þá voru veður mjög óhagstæð um þetta leyti. Á ýmsu hefir gengið í ferðum þessum. Stundum hefir verið alau'tt, sem um sumar væri. Stundum 'hefir verið snjór yfir öllu, en ísar engir. Stundum hafa allar ár vrið á bílheldum ís, en autt að öðru leyti. Það er sem sé aldrei eins í nein tvö skipti. Þessvegna leitar gjarna sama fól'kið á þessar slóðir ár eftir ár, og vi'll með engu móti missa af ferðinni. Á þorraþrælnum 22. febrúar s.l. lögðum við upp í þessa ár- legu vetrarferð. Þrátt fyrir undangegnar frosthöiikur reynd- ust árnar auðar. Greinilega hafði aldrei ákeflt í þær allan veturinn, og þær aldrei bólgn- að upp, eins og oft vill verða. Miklar skarir voru þó að ölium ám og lækjum, einkum Hvanná, en eftir að við höfðum ráðizt að þeim m-eð hökum og jám- körlium urðu þær færar stórum og kraftmi'klum farartækjum oklkar. En fyrir jeppa og aðra litla bíla 'hefði þe’tta reynzt ófært. Það varð því nokkuð taf- sarot há okkur að þessu sinni að komast alla leið heim að Skaigfjörðsskála, en veruleg vandræði urðu samt engin á vegi okkar. Fyrri dag ferðarinnar var sól- aríaust að mestu, en þó bjart og milt veður. Seinni daginn var heppnin með okkur. Það var eins gott vetrarveður og huigsast gat. Glaðasólskin, logn og hita- stigið rétt við eða undir frost- marki. Allar sprænur, sern frosið gátu, höfðu breyzt í ís- hellur eða ísfossa, og jatfnfallinn ö'kladjúpur snjór var yíir öllu. Fyrst héngu snjóflygsur á öll- uim greinum runnanna, en við hita sólarinnar siigu þær niður og mynduöu loks bólstrakransa um stotfnana. Allan timann var logn niðri í Þórsmörk, en beggja vegna við akkur voru Mýrdals- og Tinda- fjallajöklar huldir skafrenningS' bólstrum. Slóðir í snjónum gáfu það tij kynna, að fleiri voru þarna á ferð en við. Refaslóðir mátti rekja langar leiðir, en músa- og músarrindilsslóðir styttri. Rjúpna slóðir sáust varla. Þetta varð á allan hátt með ljúfari og betri vetrarferðum, sem við höfum farið á Þóramörk. Á leið í Stóraenda. Það er logn í Mörkinni, en í baksýn er Mýrdalsjökull hulinn skafrenningsmekki. Við ishamar Gígjökuls, skriðjökulsins mikla, sem kemur ofan úr gíg Eyjafjallajökuls. Úr Langadal. Útigönguhöfði til hægri. (Myndir: Einax Þ. Guðjohnsen). Tilboð óskast í eftirtalið fyrir æfingaskóla Kennaraskóla Islands: 1. Hreinlætis- og hitalagnir. 2. Lofthitunar- og útsogskerfi. 3. Múrhúðun. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri gegn 1(XX) kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 9. aprll n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 helmingnr fossins. Einar Þ. Guðjohnsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.