Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1969 Árétting d irétt umBæjorbíó ■ Móðir mín I- Gróa Hannesdóttir andaðist að þ. m. Kristinn Ásgarði Hrafnistu 25. Guffmnndsson 53. t Eiginkona mín Lára Jóclsdóttir Læfc, Skógarströnd, andaðist a‘ð sjúkrahúsinu á Akranesi 23. þ.m. Jarðarför auglýst síðar. Fyrir mína hönd, bama og tengdabama. Jónas Guðmundsson. t Bróðir minn, Volter Lindemann fyrrverandi veitingamaður í Varmahlíð, Skagafirði, andaðist 24. þ.m. í sjúkralhúsi í Svendborg í Danmörku. Lisbeth Askegaard. t Þann 24. marz andaðist í Landspítalanaim, Bergþór ívarsson frá Kirkjuhvammi, Bollagötu 12. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðriður Helgadóttir Jóhannes Halldórsson. t Eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Elín Arndís Sigurðardóttir Tryggvagötu 14, Selfossi, lézt í Sjúkrahúsi Selfoss mánudaginn 24. marz. Sveinn Hjörleifsson, böm, tengdaböm og bamaböra. t Dóttir mín og systir okkar, Ása Vigfúsdóttir, Bogahlíð 14, lézt á Landakotsspítala 23. þ.m. Helga Helgadóttir og böra. t Bróðir minn, PáJl Einarsson, trésmíðameistari, andaðist í Holljrwood á Flor- ídaskaga, 9. marz. Guðrún Einarsdóttir. t Eiginmaður minn, Ragnar Þorkell Guðmundsson, skipstjórf, Hofteig 26, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 27. marz kl. 3 síðdegis. Fyrir hönd barna og ann- arra vandamanna, Jóhanna Sigurjónsdóttir. t Útför konu minnar og móður okkar, Ragnhildar Hannesdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (fimmtudaginn 27. þ.m.) kl. 10.30 fyrir hádegi. Jón Guðmundsson og börn. t Útför eiginkonu minnar, Kristjönu Júlíu Örnólfsdóttur Grettisgötu 6, fer fram frá Fossvogskinkju fimmtudaginn 27. marz kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Þorlákur Jónsson. t Minningarathöfn um þá sem fórust með m/b Fagranesi 7. þ.m. fer fram í Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 27. marz kl. 13.30. Þeir sem vildu minn- ast hinna látnu vinsamlega láti Slysavamafélagið njóta þess. Vandamenn. t Útför föður míns Einars Th. Maack Eskihlíð 31, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. marz kl. 13.30. Vera Maack. t Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær, sem auð- sýndu okkar samúð og vin- semd við andlát og jarðarför Guðjóns Vilhjálmssonar húsasmíðameistara, Úthlíð 11. Guðríður Rósantsdóttir Sigurrós Guðjónsdóttir, Eyjólfur Guðjónsson, Marteinn Guðjónsson, Guðrún Hjartardóttir og barnabörnin. VEGNA fréttar, sem var í blað- inu í gær, um Bæjarbíó, hefur Kristinn Ó. Guðmundsson bæj- arstjóri í Hafnarfirði beðið Mbl. að birta eftirfarandj endurrit úr fundargerðarbók bæjarráðs frá 13. 3. til áréttingar fyrri frétt.: Með vísan til þess mikla tap- reksturs, sem upplýst er að orð- ið hesfur á rekstri Bæjartííós á sl. ári, og þar sem horfur al- t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkar vináttu og samúð við and- lát og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Helga Kristjánssonar Skólavörðustíg 3. Flugfélagi íslands þökkum við auðsýnda samúð. Steinunn Jónsdóttir ^^^^og^ystkinim^^^^^^^ t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Þóru Eiríksdóttur, Hringbraut 103 Vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát Rannveigar Þorsteinsdóttur kennara, Miðtúni 84. ' Vandamenn. t Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkar sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför Ólafs Sigurðssonar frá Skuld, Vestmannaey jum Ásta Bjartmars böm, tengdaböm og systkin hins látna. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóns Waagfjörð, Kirkjuvegi 14, Vestmannaeyjum. Jón J. Waagfjörð, Bertha Grímsdóttir, Karólína Jónsdóttir, Snorri P. Snorrason, Símon Waagfjörð, Elín Jóhannsdóttir, Jónina L. Jónsdóttir, Karl Magnússon, Auður Jónsdóttjr, Jörnndur Kristinsson, Óskar W. Jónsson, Auður Jóhannsdóttir, Vigfús Waagfjörð, Þórdís Fríðsteinsdóttir, Anna R. Rasmussen, Kurt R. Rasmussen og barnaböm. mennt eru þannig, að ekki eru líkur á verulega batnandi af- komu m. a. vegna minnkandi aðsóknar að kvikmyndahúsum við tilkomu sjónvarpsins og sí- hækkandi rekstrargj alda (að mestu vegna stórhækkaðs leigu- gjalds á myndum erlendis), tel- ur meirihluti bæjarráðs, Árni Gunnlaugsson og Stefán Jóns- son, ekki forsvaranlegt að halda nú áfram rekstri Bæjarbíós í I því skynf að freista þess að afla tekna í þágu þess tilgangs, sem upphaflega var ætlaður með stofnun Bæjarbíós (þ. e. styrkja starfsemi Sólvangs), leggur meirihlutinn til við bæjarstjórn, að bæj arstjóra verði falið að auglýsa eftir manni til að taka að sér rekstur Bæjarbíós á eigin áhættu eða á annan hátt, þannig að bæjarfélagið verði firrt frek- ari taprekstri, en þess í stað tryggður sem frekast er kostur ágóði af rekstrinum, sem renni til framangreinds málefnis. Ofangreind tillaga bæjarráðs var samþykkt í bæjarstjórn 18. óbreyttu formi. þ. m. Óskum oð toku ú leigu fyrir þýzkan verkfræðing 2ja—4ra herb. íbúð með hús- gögnum tímabilið 1. maí — 30. september. BRÆÐURNIR ORMSSON H/F. Sími 38820. Lokoð vegno jarðtnforar frá kl. 2 í dag. I. PÁLMASON H/F. - Vesturgötu 3. Bandarísk hjón við Búrfellsvirkjun vantar aðstoðarstúlku við heimilisstörf. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar hjá Rögnvaldi Þorlákssyni skrifstofu Landsvirkj- unar, Suðurlandsbraut 14. Til sölu er vi gudjón mmm vt 120 sem er 100 rúmlestir að stærð, með 450/480 ha. Wichman- vél frá 1968. Semja ber við Axel Kristjánsson, sem veitir nánari upplýs- ingar. ÚTVEGSBANKI ISLANDS. JÖRÐ Vil kaupa jörð, ekki mjög dýra, gjarnan á Miðsuðurlandi, ekki við þjóðveg. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Jörð — 270®". ÚTBOÐ Tilboð óskast í framkvæmdir við vatns- og holræsalagnir I Mosfellssveit. Tilboðsgagna má vitja hjá sveitastjóra Mos- fellshrepps, Hlégarði Mosfellssveit og hjá Traust hf„ Borgar- túni 25 Reykjavík frá og með föstudegi 28. marz 1969 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Mosfellshrepps föstudaginn 11. apríl kl. 16 00. Mosfellssveit 26. marz '69. Sveitastjóri Mosfellshrepps. Hainarljörður Fiskbúð til sölu Húsnæði fyrir fiskbúð til sölu í nýju verzlunarhúsi v/Arnar- hraun. Gott rými f kjallara fylgir, sem er mjög hentugt fyrir kæli- og frystigeymsluhólf. Húsnæðið er í nýrri verzlunar- miðstöð í fjölmennu íbúðarhverfi. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL„ " Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.