Morgunblaðið - 13.04.1969, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1969
Vontur húsnæði
fyrir innflntningsíirmn
Þarf að vera 230—250 ferm. og á jarðhæð,
með góðri aðkeyrslu, góð bílastæði æskileg.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „B. S. — 2713“
fyrir 18. þ. m.
Lestrardeildir
undir landspróf
Innritun nllan dnginn
^ ^
MALASKOLI
HALLDORS
Sextugur í dag:
Sigurður Magnússon
Vestmannaeyium
Hann er fæddur austur á Seyð
isfirði. Þar bjuggu foreldrar
hans þá, hjónin frú Hildur Ólafs-
dótrtir útvegsbónda Péturssonar
að Þórarinsstaðaeyrum og frú
Rebekku Eiríksdóttur. Maður
frú Hildar, var Magnús Jónsson
ritstjóri, skáld og skipstjóri, en
hann var fjórði maður frá Jóni
Þorvaldssyni hreppstjóra og
sáttamanni Reykdæla. Jón Þor-
valdsson var sá fyrsti er bjó í
Deildartungu, af þeirri ætt, sem
hana. byggir enn. En á þessu ári
eru 180 ár írá því að Jón Þor-
valdsson settist að þar. Móðir
Magniúsar ritstjóra var Kristín
Jónasdóttir söðlasmiðs í Belgs-
holti Benediktssonar prests í
Hítarnesþingum Jónassonar, en
kona séra Benediikts var frú
Ingibjörg dóttir séra Björns í
Bólstaðarhlíð.
Móðir Kristínar var Helga
Sveinsdóttir.
Magnús ristjóri var fjórða barn
foreldra sinna, en hin voru:
Jón málarameistari Reykdal í
Reykjávík.
Guðrún húsfreyja að Orms-
stöðum í Klofningsihreppi Dala-
sýslu.
Jóhannes trésmiður í Kvöld-
úlfi í Reykjavík.
Þorbjörn trésmiður í Seattle,
faðir Jóns M Jónssonar lögfræð
ings og ræðismanns íslands,
Kristínar fiðluleikara og Elínar
hjúkrunarkonu öll búsett vestra.
Helgi, bóndi síðar búsettur í
V estmannaeyj um.
Hér er því miður ekki mögu-
leiki á að gera nánari grein fyrir
nánum ættmönnrun Sigurðar, en
vonandi líða ekki mörg ár, þar
til út vedði gefið niðjatal Deildar
tunguættarinnar, en sú ætt er
ein fyrirferðamesta hér á vestur-
landi. Er útgáfa ættartölunnar
mjög brýn nauðsyn.
Foreldrar Sigurðar fluttu frá
Seyðisfirði 1916, og settust þar
að, frú Hildur andaðist 1917, en
Magnús 1946. í Vestmannaeyj-
Aðalfundur
Samvinnuhanka
Islands hf.
verður haldinn í Sambandshúsinu, Reykjavík, laugardaginn
19. apríl 1969 og hefst kl. 14.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af-
hentir á fundarstað.
Reykjavík, 4. marz 1969.
Bankaráð Samvinnubanka fslands h.f.
Vörulager til sölu
Tilboð óskast 1 vörulager (aðallega raf-
magnsvörur). Listi yfir vörumar verður til
sýnis í Súðavogi 2 og einnig hægt að skoða
vörurnar á staðnum mánudag og þriðjudag
14. og 15. þ.m.
Tilboðum, sem miðist við staðgreiðslu, sé
skilað á sama stað eigi síðar en miðviku-
daginn 16. þ.m. og verða þau opnuð þar
næsta fimmtudag kl. 4 s.d.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
PACER STAR
Ijosprentunarvélin
Á nokkrum sekúndum
getið þér fengið ná-
kvæma Ijósprentun.
Ljósprentar alla liti, hvort sem er prentað, vélritað eða skrifað
með bleki, kúlupenna eða blýanti.
Lang-ódýiasta Ijósprentunarvélin á markaðnum.
VERÐ AÐEINS KR. 3.084.00
Gísli J. Johnsen hf.
Vesturgötu 45.
Einkaritarastaða
Opinber stofnun vill ráða einkaritara nú þegar. Stúdents-
menntun, verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æski-
leg. Góð vélritunarkunnátta nauðsyleg. Laun samkvæmt úr-
skurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. apríl nk. merktar: „Opinber
stofnun—apríl—1969 — 2809".
LITAVER
Þeir sem eru að byggja eða þurfa
að lagfæra eldri hús ættu að kynna
sér kosti hinnar nýju veggklæðningar.
GRENSASVEGI22-24
»30280-3262
SOM V YL
Á lager hjá okkur í mörgum litum.
Félag áhugamanna um
sjávarútvegsmál
Almennur úlbreiðslufnndur
verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll mánudaginn 14. apríl
kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
OTGERÐ OG FISKVINNSLA I REYKJAViK.
FRUMMÆLANDI:
GEIR HALLGRlMSSON. BORGARSTJÓRI.
Allir velkomnir og eru menn hvattir til að gerast meðlimir
í félaginu. — Mætið stundvislega.
STJÓRNIN.
Vorfugnuður
S V F K
S.V.F.R. heldur skemmtifund föstudaginn 18. þ m. i Súlnasal
Hótel Sögu.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.
Dagskrá frá kl. 20.30.
Tizkusýning, leikþáttur, danssýning, dans.
Miðasala og borðpantanir i skrifstofu félagsins, Bergstaða-
stræti 12, mánudag og þriðjudag nk., kl. 6—7. Verð pr. miða
kr. 125.—, fatageymsla innifalin.
SKEMMTINEFNDIN.
um stundaði Magnús ýmis störf,
en kunnastur miun hann nú vera,
sem ritstjóri blaðsins Víðis, eftir
andlát sonar síns Ólafs stud.
med. d. 1930. Magnús var enn-
fremur skáld giott, O'g orkti und-
ir nafninu ,,Hallfreður“.
Eftir burtför foreldra Sigurð-
ar, frá Seyðisfirði fór hann í
fóstur til sæmdarhjónanna frú
Þórunnar Sigurðardóttur d. 1918
og Sigurðar hreppstjóra a'ð Þór-
arinsstöðum Jónssonar d. 1941.
Sigurður stundaði nám við Al-
þýðusikólann að Eiðum. Minnist
hann jafnarí skólaáranna með
'virðingu, en ber sérstaka lotn-
‘ingu fyrir skólastjóranum séra
‘Jakobi Kristinssyni fyrrum
'fræðslumálastjóra, sem hefur
’sáð í hjörtu nemenda sinna sér
stöku gullkorni, sem síðar var
nemendunum að þrozka.
Að loknu námi í Eiðaskóla,
siglir Sigurður til frekara náms
við Lýðihásfeólann í Askov á Jót-
landi. Og víst er um það að Sig-
Urður hefur hagnýtt sér námið
'sem bezt. Þegar- að loknu námi í
'Danmörfeu kemur hann heim.
Tekur aftur við ráðsmannsstarfi
sínu á Þórarinsstöðum hjá fóstur
föður sínum, og heldur ennfrem-
Ur unglingaskóla á Seyðisfirði
'1932. Skólastjóri barnaskóla
Seýðisf jarðarhrepps er hann
1939. í hreppsnefnd situr hann
'1934—1942.
í Vestmannaeyjum bjó eins og
áður er sagt faðir hans og syst-
kin, oig hann flytur þangað 1944,
og hefir par fengizt við ýmis
störf, en er nú fastur starfs-
maður kaupstaðarins.
Sigurður Magnússon er um
margrt óvenjulegur maður. Strax
við fyrstu kynni veitir maður
því athygli að þar fer sérstak-
’lega ráðvendinn maður. Hann er
'ennfremur frændrækinn, trygg-
lyndur og vinfastur. En augu
'hans lýsa einstökum náðarhæfi-
'leifeum, sem því miður er ekki
’öllum gefið, en margt frænd-
'fólk hans er þó gætt. Samt sem
'á'ður reynir hann, að dylja þá,
'en hefði Sigurður notið þjálfun-
'ar á yngri árum á því sviði,
hefði mátt mikils vænta af hon-
'um, því hæfileikar hans eru
ótvíræðir, að skyggnast inn í þá
Veröld sem bak við jarðvistar-
árin liggja. Um þetta bera frá-
sagnir hans glöggt vitni, en
nokkrar þeirra hafa kornið á
■prenti í bók, er frú Elínborg
Lárusdóttir sá um útgáfu á, á
Vegurn Skuggsjár í Hafnarfirði
'1966. íslenzkumaður er Sigurður
‘góður, ágætlega ritfær. Því mið-
ur hefir Sigurður ekki skrifað
niður ýmsa merkilega þætti
sinnar eigin reynslu í dulrænum
efnum og annarra. En hvers
’konar íslenzkum fróðleik ann
Sigurður og á gott bókasafn.
Sigurður Magnússon er kvænt
ur frú Jóhönnu Magnúsdóttur
’frá Máseli í Jökulsárhlíð, sem
hefir búið honum friðsælt heim-
ili. Þeim hjónum hefir orðið
fjögurra barna auðið, en þau
eru þessi:
1. Þórunn hjúkrunarkona og
búsfreyja í Reykjavík, gift Finni
verkfræðing Jónssyni.
2. Magnús, kvæntur Sigrfði
’Stefánsdóttur, búsett á Seyðis-
firði.
3. Ásdís í foreldralhúsum.
4. Ólafur Már í foreldrahúsum.
Á þessum merkisdegi sendi ég
og fjölskylda mín, Sigur'ði inni-
legustu afmælisóskir; og þafeka
honum liðinn tíma.
Helgi Vigfússon.