Morgunblaðið - 04.06.1969, Qupperneq 1
28 SÍÐUR
120. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Pompidou talinn
öruggur um sigur
Poher heldur ótrauður áíram
Pank, 3. júní. NTB-AP
MIÐFL.OKKAFRAMBJ ÓÐAND-
INN Alain Poher lýsti yfir í
dag, að hann vaeri staðráðinn i
að halda áfram baráttu sinni
gegn graullistaframbjóðandanum
Georges Pompidou og bjóða sig
fram gegn honum í síðari um-
ferð forsetakosninganna 15. júní.
Þagar er fiairiið að be>ra á því
að ftótiti sé 13(1X3811111(11 á í fliðd Poth-
Mosikvu, 3. júnií. NTB-AP
TÍU sovézkir menntamenn skor-
uðu í dag á alþjóðaráðstefnu
kommúnistaflokka að veita að-
stoð í baráttunni gegn stalín-
isma. Talsmaður tímenninganna
sagði, að áskorunin hefði verið
send sendinefndum erlendra
kommúnistaflokka er sitja
munu ráðstefnuna, sem hefst í
Moskvu á fimmtudaginn.
í áskorunmni segiir, aið póli-
tisk rétltarihölid í Sovétríkjumuim
í tvennt
Eftir áreksturinn. — Til h.3
á myndinni sést afturhluti'
bandaríska tundurspillisins |
„Frank E. Evans“, som ástr- j
alska flugmóðurskipið „Mel-
bourne“ klauf í tvennt í á-
rekstri á Suður-Kínahafi,
snemma á þriðjudagsmorgun.
— Sjá frétt á bls. 2.
Moskvukommúnistinn Strougal
skipaöur staðgengill Husaks
Bockefeller
snúinn heim
New York, 3. júní — NTB —
NELSON Rockefeller ríkisstjóri,
sériegur sendimaður Nixons
Bandaríkjaforseta, sneri aftur til
New York frá Trinidad í dag og
lauk þannig ferðalagi sínu til
rómönsku Ameríku fyrr en fyr-
irhugað hafði verið sökum
bættu á nýjum mótmælaaðgerð-
um og uppþotum.
SamQtvsamt tilmælum rílkis-
stjómariminar í Venezúela aflýati
Roökefeller fyrirfhuguðu ferða-
laigi síniu til Caracas á sama thátt
og hamn varð að hætta við iheiim-
sókin sína til Perú og að öðru
leyti var ferðalag hanis allt ann-
að em vamdræðalaust. Marigir
misstu lífið, er tál árekstra koan
í samlbamdii við heiimsókmir hams
(tól Eouador og Kolomlbdu og srtjórn
málafiréttaritarar í New York
(telja raiumhæft gildi af ferðalagi
Rookefellens í heild mjög hæpið.
myndafræðinefndar mið-
stjórnarinnar.
Forsætisnefnd Kommúmiisita-
— Sfðas/f valdamaður frjálslyndra og
stjórn Prag-deildarinnar víkja
Prag, 3. júní NTB-AP
• LUBOMIR Strougal,
leiðtogi íhaldssamra og Rússa
hollra kommúnista og hugs-
anlegur keppinautur Gustavs
Husaks flokksleiðtoga, var í
dag opinherlega skipaður
staðgengill Husaks í Komm-
únistaflokki Tékkóslóvakíu.
Q Jafnframt hefur síðasti
valdamaðurinn úr hópi frjáls
lyndra umbótasinna í æðstu
forystu tékkóslóvakíska
kommúnistaflokksins, Bo-
humsil Simon sagt af sér emh
ætti aðalritara kommúnista-
flokksins í Prag. Öll forsæt-
isnefnd flokksdeildarinnar í
Prag sagði af sér í dag á
skyndifundi að viðstöddnm
þeim Gustav Husak, Oldrieh
Cernik forsætisráðherra, Lu-
bomir Strougal og Josef
Kempny, formanni hug-
| filolklkis Télklkósilóvaikiíiu gatf út til-
kynmiinigtu að lokmum fúmidi er
| ihiúii hiélt í diaig um skipun
Stnougails í embætti varamamrus
Hiusaiks. Héir er um nýtt emibætti
að ræða og vaæ það slotfhað
Framhald af bls. 11
Neill Armstrong
Armstrong stígur fyrstur
niður á tunglið 20. júlí
— Fyrirhugað að skjóta Apollo II á loft 16. júlí
Wasihington, 3. júní. NTB
BANDARÍKIN hyggjast
láta menn lenda á tungl-
inu í fyrsta sinn kl. 18.22
(ísl. tími) sunnudaginn
20. júlí, en þá eiga geim-
fararnir Neill Armstrong
og Edwin Aldrin að lenda
á „Hafi kyrrðarinnar“ á
yfirborði tunglsins í lend-
ingarferju frá geimfarinu
Apollo 11. Var þessi frétt
staðfest í Washington í
gærkvöldi af hálfu NASA,
geimferðastofnunar Banda
ríkjanna.
Um tíu (klulkikuistumidium sið-
Framhald á bls. 27
ems og ásíkjoirum kommiúmisitaiflL
ifcill stuðnimigismflmma simma að
h/uinidsa síðari umnferð Aarseta-
kosminigamna hefuir treyst mjög
aðstöðu Pomipidiouis, sem viintist
í dag að dómi stj órnrná latfirétta -
ritama nœir öruiggur um sigiur.
Mamgiir hafa knatfizt þeiss að
Poiheir diraigi ság í hllé og lýsá yf-
iir stuðnánigi við kommjúm'iista'nn
Framhald af hls. 11
Sovézkir menntamenn
biðja um aöstoð
Áskorun send alþjóðaráðstefnu kommúnis
og „geymsla" pólitískra andstæð
imiga á geðveilkrahæilum séu
samámiairiblettuir á alird ail(þjóða-
hreyifingiu kommiúiniista.
„Við sikiarum á ykikuir að Shiuga
hvernsu aivamlegt ástamidið eir og
gera allt sem í yikfloar valdi
stendiur til iþess að atfistýra þvá
að hinm illi sflcuiggi Stalíns
myrkvi tfnamtíð oklkar," seigir í
áisikoruminmi.
Eimm tímenmilniganma, sem
umdirrita áskorumina er sagn-
fræðinigturinm Pjotr Jaíkir, somur
Jon Jaikiir hershötfðimgja, sem
Framhald á hls. 3