Morgunblaðið - 04.06.1969, Page 13

Morgunblaðið - 04.06.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969 13 ÞJÓBMÁLAFUNDIR SJÁLFSTÆÐISMANNA Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæðisflokksins boða til funda í neðangreindum kjördæmum. Á fundum þessum munu þing- menn kjördæmanna ræða landsmál og héraðsmál. svara fyrirspurn- um fundargesta og taka þátt í almennum umræðum á fundunum. Fundirnar eru öllum opnir, jafnt ungum sem gömlum og eru íbúar í viðkomandi kjördæmum hvattir til þátttöku í fundum þessum. Á hverjum fundi mun mæta fulltrúi frá stjórn SUS. VESTURLANDSKJÖRDÆMI Akranes: 1 félagsheimili templara, föstudaginn 20. júní kl. 20.30. Borgames: 1 Hótel Borgarnes, laugardaginn 21. júní kl. 17.00. Grundarfjörður: I samkomuhúsinu, sunnudaginn 22. júní kl. 20.30. Jón Amason Friðjón Þórðarson, Ásgeir Pétursson Sigurður Bjamason Matthias Bjarnason VESTFJARÐAKJÖRDÆMl isafjörður: Fimmtudaginn 5. júní kl. 20.30. Bolungarvík: Föstudaginn 6. júní kl. 20.30. Hnífsdal: Laugardaginn 7. júní kl. 15.00. Flateyri: Sunnudaginn 8. júní kl. 16.00. Þingeyri: Sunnudaginn 8. júní kl. 20.30. Suðureyri: Mánudaginn 9 júní kl. 20.30. Bíldudal: Þriðjudaginn 10. júní kl. 20.30. Patreksfirði: Miðvikudaginn 11. júní kl. 20.30. Króksfjarðarnes: Fimmtudaginn 12. júní kl. 20.30 Súðavík: Laugardaginn 14. júní kl. 16 00. Hólmavík: — Reykjanes: Nánar auglýst síðar. NOÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Blönduós: I félagsheimilinu, föstudaginn 20. júní kl. 20. Sauðárkrókur: I Sæborg, laugardaginn 21. júní kl. 15.00. Siglufjörður: Að Hótel Höfn, sunnudaginn 22. júní kl. 20.30. Gunnar Gislason Pálmi Jónsson Eyjólfur Konráð Jónsson Bjartmar Guðmundsson Jónas Rafnar Magnús Jónsson NORDURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Húsavík: I Veitingahúsinu Hlöðufelli, sunnudaginn 8. júní kl. 20.30. Akufeyri. I Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 9. júní kl. 20.30. Ólafsfjörður: í Tjarnarborg, þriðjudaginn 10. júní kl. 20.30. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Seyðisfjörður: 1 Félagsheimilinu Herðubreið, laugardaginn 14. júní kl. 16.00. Höfn: Að Hótel Höfn, sunnudaginn 15. júní kl 20.30. Sverir Hermannsson Ingólfur Jónsson Steinþór Gestsson Guðlaugur Gíslason SUDURLANDSKJÖRDÆMI Vík: I Leikskálanum. föstudaginn 20. júní kl. 21.00. Selfoss: Að Austurvegi 1, laugardaginn 21. júní kl. 16.00. Hella: I Hellubíói, sunnudaginn 22. júní kl. 21.00. Vestmannaeyjar: Nánar auglýst síðar. Jónas Pétursson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.