Morgunblaðið - 04.06.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1969
17
OLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
Austurbæjarbíó
MITT ER ÞITT OG ÞITT ER
MIT . ..
(Marriage on the Rocks).
Maður undrast stundum hvern
ig fólk lifir cif að gera kvik-
myndir. Nú er vitað að Prank
Sinatra, Deborah Kerr og Dean
Martin haifa ölll ileiikið í igóðuim
kvikmyndluim eimhverntiima um
aavina, þó imisimiumiaindi oft sé. Þá
er einnig vitað að þau eru ekki
aisnar, í afllmennium eikillningi þess
orðs.
Samt leika þau í þessari mynd.
Frank Sinatra er ríkuir og önn-
um kafinn forstjóri, hamingju-
samlega giftur Deborah Kerr, að
því er hann bezt veit. Frúin hef-
ur afíiufr á móti aðrar hiugmyndir
og vill vera úti að skemmta sér
fram eftir öllum nóttum. Deán
Martin er ókvæntur, önnum kaf
inn við kvennafar, spennandi í
auglum frúarininar. Nancy
Sinatra er lifandi sönnun þess
að ekki ber að meta hæfileika
barnanna eftir foreldrunum, þar
sem hún hefur fátt til að bera,
sem faðir hennar Frank hefur.
Unglingsstrákur leikur ' son
Frank Sinatra, sem nefur það
eina áhugamál að ná mótorhjóli
út úr foreldrum sínum, helzt
með einhvers koraar fjánkúguin,
Tifl að hressa uipp á hjóna-
bandið fara Sinatra og Kerr til
að halda aðra hveitibrauðsdaga
í Mexico. Lenda þar í subbu-
legu þorpi, þar sem allir eru ó-
heiðarlegir, skítugir og vitlausir,
samkvæmt þessari tnynd. Mig
hryllir við því að hugsa um,
hvernig þessi mynd verkar á
Mexicanska áhorfendur. Ég get
rétt ímyndað mér hvað íslend-
ingar myndu segja, ef svona
væri farið með okkur.
Þar fá þau skilnað, fyrir
slysni, og síðar er Dean Martiin
giftur Deborah Kerr fyrir
slysni og Frank Sinatra fer að
búa í íbúð Martins og hann
heima hjá frúnni.
Vinkona dóttur Sinatra, go-go
dansari úr oæturklúbb vill
kvænast Sinatra, og er sú mikil
vinkona dóttur hans.
Eiriu hef ég gleymt, sem á víst
að vera með því allra fyndnasta,
í aliri þessari fyndni. Tengda-
móðir Sinatra er skozk, drykk-
fel'l'd, sjánvarpssj'útólingur og
l'eikur á sekkjapípur í ölæði.
Það er erfiitt að haifa ffleiri orð
um svona nokkuð og vonandi
þarf ekki fleiri, til að skiljist
hvers kyns er.
ÓS.
Haraldur SumarHðason, byggingameistari:
Hvert stefnir meö
byggingariðnaðinn?
Atvinmiumál hafa að voniuim verið
mjög ofarlega á bauigi á liðnium vetri
og eru enin. Astæður þess enu svo kumm
ar að óþarfi er að fara ntáið út í það.
Atvirnniuleysi hefur uim mangra ána
skeið verið nær óþekkt hér á lamdi, ef
frá er talið staðbundið atvinmuleysi sem
ger't hefiuæ vart við sig ö’ðtriu hvariu á
nokkruim stöðum á landiniu. Fyrir tæp-
um tveimiuir ánum fór þess að verða
nokkuð vant og í vetur hefur atvinnu-
leysið herjað af töluverðum þuniga víða
um landið og þá ekki sízt hér á Reykja-
vikunsvæðiniu.
Það er eikki ætliunin að rekja or-
sakir þessa atvinmuleysis hér, heldur að-
eiras vekja athygli á vissum þáttum.
Þegar ástandið var venst á sl. vetri
mátti rekja ástæður þess að nokkru til
verkfallsinis á bátaflotanium. Ljóst vair
að á vissum stöðum á landiniu mumdi
það hvetrfa að mestu eða öllu leyti
þegar verkfalliniu ly*ki. Sú varð líka
raunin, að víða í venstöðvum, hvarf at-
vinmiuleysi algjorlega, um leið og verk-
falliniu lauik, en hefur anmans staðar
minmkað venulega síðan. Á þetta við um
flestar atvimnugreinar ef frá er talinin
byggingariðnaðuriran, þar er ástandið
eran mjög alvanlegt og virðist ekki munu
lagast á næstu.nni að náði, nema sér-
stakar ráðstafanir hins opirabera komi
tiL
Það hefiur verið samdóma álit allra
þeinra sem rætt hafa um atviniraumál á
opirabenum vettvangi að atvinmiuleysi sé
það böl, sem öllu öðru fremiur verði að
'halda utandyna hvað sem það kosti. Nú
bregður hinis vegar svo við að bygg-
ingariðraaðuminin er skilinm algjörlega
frá öðnum greinum hvað þetta snertir.
A thugum þetta aðeinis raánar.
Samkvæmt ranrasóknium fná árirau
1964 var talið að nauðsynlegt væri að
byggja 8—900 íbúðir á áni hér í Reykja-
vík til þess að mæta aukirand þörf hús-
næðis. Jafrafinamt var reiknað með að
þessi tala þyrfti að hækka nokkuð ár
frá ári.
Á undanfönnium ánum hefur að vísu
ætíð verið um nok'kuirn tröppugarag að
ræða í fjölda íbúðabygginga, sem óneit-
anlega 'heíur verið nokkur hemill á góð-
an árangur hvað skipulag snertir, en
hinis vegar hefur þetta þó verið nálæ'gtt
þeim fjölda íbúða sem hér hafa verdð
byggðar árlega. Hámanki náði bygg-
ing íbúðarhúsnæðis hér í Reykjavík á
árirau 1967, en þá var hafim byggirag um
1260 íbúða hér.
Árið 1968 féll þessi tala niður í rúm-
lcga 300 og á þessu ári er búizt við að
þessi tala rrauni lætóka nokkuð eða jafn-
vel niður í rúmlega 200 íbúðir ef ekkert
verður að gert.
Af þessum tölum eiraum ætti að sjást
að hafi byggingariðnaðuninn getað anin
að þessum miklu byggingarárum, en það
skulum við athuga síðair, þá er um slíkt
hrun að ræða að jaðrar við neyðaná-
stand.
Á móti þessum mikla samdrætti hafa
komið stórfelldar framkvæmdir við Búr
íell og Straumisvlk sem hafa kallað til
sín miki'ran mararaafla og vissulega haft
veruleg áhrif til úrbóta í bili, en þar er
um svo tímabundið venkefmi að ræða
að það getur ekki talizt niein lauisn
þessara mála, og hefur enda hvengi
nærri dugað til að bægja atviranuleys-
irau frá.
En 'hvað hefur þá verið gert til úr-
bóta? Á s.l. vetri setti Alþiragi á stofn
atviranrumálanefndir sem starfa skyldu
um allt land undir yfinstjóm atvinnu-
málanefindar ríkisiinis. Skyldu nefndir
þessar hafa það hlutverk að veita eða
hafa áhnif á veitinigu fjánmagns til þeinra
atviranugreina og — eða staða þar ®em
þörifin væri mest. Þetta virtisit vera í
fullu sarraræmi við þær fjálglegu full-
yrðingar, sem svo oft hafa verið við-
haifiðair aif náðamöninium, að a'tviranuleysá
yrði að 'bægja frá hvað sem það kost-
aði. En svo gerist það furöiulega. At-
viranumálanefndirnar taka þá afstöðu
að bygginiganiðiniaðuriran falli ekki und-
tr þeirira veirksivið, heldiur s>é anraainra að
hugsa um varadamál haras.
Þetta er þeim xraun furðulegra ef það
er haft í huga, sem áður er að vikið,
hvað hið almenna atviraniuleysi mátti að
ncklu leyti rekja til ver'kfallsiras á báta-
fiotanum, og 'hlaut því að minmika veru-
lega við lausn þess, nema í byggingar-
iðnaðiraum.
Með þessari ákvörðun hafa atviranu-
Framhald á bls. 19
Nýja Bíó
BATMAN
Mig langar að gefa ykkur heil
ræði — lesendur góðir. Hreins-
ið burt úr huganum alla hleypi
dóma um kvikmyndir, skiljið á-
hyggjur eftir heima, leitið ekki
að djúpstæðum meiningum þar
sem engar eru, farið í Nýja Bíó
og skemmtið ykkur prýðilega —
kaupið lakkrís eins og hin börn
in — jórtrið popkorn og hlægið
— farið svo heim ánægð eins og
hin barnin.
Batman er eiltt af þessum fiá-
gætu fyrirbærum, mynd sem skil
ur svo fullkomlega við raun-
veruleikann, með alls kyns fár-
ánlegum atburðum, persónum og
útbúnaði, að engan veginn get-
ur talizt réttmætt að meta haraa
eftir mælistiku venjulegrar skyn
semi.
Það er mjó lína á milli þess
sem er fáránlegt og ógeðfellt og
þess sem er fáránlegt og fynd-
ið. Stöku siranum rambar mynd
in á barrr.inum, en lendir nær
alltaf fyndninnar megin.
Söguþráð ætla ég ekki að
rekja, hellldur l'ýsa eirastökum
atriðum, sem gefa hugmynd um
þessa mynd:
— Einn af súperglæpamönn-
unum skýtur upp Polaris eld-
flaugum frá kafbát, og skrifa
þær gátur á himiniran.
— Þegar Batkoptiran hrapar,
og allt útlit er fyrir að Batman
og Robin muni farast, kemur
hann niður á stóran haug af
svampi, sem er fyrir utan fund-
arhús félags svampframleiðenda.
— Glæfxmarnir nota nýtt
undratæki til að draga allt vatn
úr líkömum meðlima Öryggis-
ráðsims og setja duftið í flösk-
ur. Þegar Batman nefur raáð
flöskuraum hellist allt niður og
blandast. Árangurinn er sá, að
þegar vatni er hleypt á þá aft-
ur, talar Rússinn ítölsku, Frakk
inn ensku, Bretinn frönsku o.s.
frv.
— Hákarl nær taki á fæti
Batman, þar sem haran hangir í
stiga neðan í Batkoptanum. Kall
ar þá Batman á hákarlaspray,
sem að sjálfsögðu er geymt í
koptanum. Reynist hákarlinn
hafa sprengju í kviðnum.
— Batman og Robin skipta
aldrei svip hvað, sem þeir eru
að segja og getur það verið mjög
skemmtilegt á a5 horfa.
Þegar ég sá þessa mynd var
bíóið fullt af börnum, sem
skemmtu sér konunglega. óhætt
er að fullvissa foreldra um að
þarna er mynd, sem ekki spill-
ir börnuim, heMur Elkemmtir
þeim á þann máta, sem börri
kunna að meta.
Mynd þessi er byggð á vin-
sælum sjónvarpsþætti í Banda-
ríkjunum, sem ætlaður er börn-
um. Sjónvarpsþátturinn er svo
byggður á myndasögu. Þetta er
góð mynd fyrir böm, á hvaða
aldri, sem þau kunna að vera.
Skrifstofa mín
verður lokuð í dag 4. júní vegna útfarar Ásmundar Guð-
mundssonar biskups.
SIGURBJÖRN EINARSSON.
Við Hraunbæ
4ra herb. íbúð á 2. hæð, þar af eru þrjú svefnherb. Enn-
fremur fylgir einstaklingsíbúð á jarðhæð. Verði og útborgun
er mjög stillt í hóf.
FASTEIGNASALAN,
Hátúni 4 A. — Sími 21870, 20998.
Stúlka óskast
strax til starfa við faþegaafgreiðslu félagsins á Keflavíkur-
flugvelli.
Til greina koma aðeins stúlkur úr nágrenni flugvallarins.
Upplýsingar veittar hjá fulltrúa félagsins á Keflavíkurflugvelli
í síma 16600.
Raivirki eða raivélavirki
óskast til starfa við rafmagnsdeild Álverksmiðjunnar f
Straumsvík. Æskileg er góð þekking á rafliðastýringu, og
leikni við að lesa tengimyndir.
Ráðning verður frá 15. júní eða eftir samkomulagi.
Þeim, sem sótt hafa um önnur störf hjá fyrirtækinu, en hafa
ekki verið látnir vita, hvort af ráðningu verður er bent á að
hafa saniband við starfsmannastjóra
Skriflegar umsóknir sendist fyrjr 10. júní til íslenzka Álfélags-
ins h.f, pósthólf 244, Hafnarfirði.
Umsóknarevðublöð fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði.
fslenzka Álfélagið h.f.