Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖiSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1960 3 800 milliónir síöast liðið ár Miklar framkvœmdir til þess að bœta atvinnuástandið Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudag var reikningur borgarinn- ar fyrir árið 1968 lagður fram til fyrri umræðu, en síðari umræða um reikn- inginn fer fram nk. fimmtudag. Fjármunamyndun borg- arinnar á sl. ári nam nær 800 milljónum króna, en með fjármunamyndun er átt við verklegar fram- kvæmdir, fasteignakaup og kaup á ýmiss konar tækjum og áhöldum. Af þessari upphæð nam fjár- munamyndun borgarsjóðs sjálfs rúmum 480 milljón- um króna, þar af var kostn aður við nýbyggingu gatna og holræsa 216 milljónir. Miðað við árið 1967 er hér um nær 30% aukningu fjármunamyndunar að ræða hjá borgarsjóði. Fjármunamyndun borg- arfyrirtækja nam hins veg ar tæpum 310 milljónum króna og er það svipað framkvæmdamagn og árið 1967 eða tæplega 2% aukn- ing, en þegar á heildina er litið nemur aukning fjár- munamyndunar borgar- sjóðs og borgarfyrirtækja rúmlega 17%. 216 MILLJÓNIR f GÖTUR OG IIOLRÆSI Nú sam. fyinr er stsarstum 'hiluitia alf framlkvæmdafé borg- airsjóðls sjáMs vairið til nýbygg inga gaitna og holræsa. Á sl. ári war vairið td'l þeiirna fram- fcvæmda 216 millljóinfuim, sam fynr seigir, en á áriiniu 1967 tæplega 174 millljóorauim krónia. Amniair Stasirsti þáltituiriinin í fj ármiuiniaimynduin bongiainsjóðls á ániniu 1968 vomu finam- kvæmdir við Bocrgainspíta'lainin en tiil þeinna var varið 91,7 'milljónium króma, þair aif til 'tækjia og ininia'nisitokfcismiuinia 12,6 miiUlljóniuim. Um síðiuisitu áraimót vair kostmaiðonr við byigginigu Bongainspítailajms oarð- imtn 366 milljónir fcróma, en af þeinri uppbæð beir rikisisjóði að greiða næir 187 milijónir Iðinisfcó'lainin og æfinlgaiskóla Kenin'ainaiskólanis, en bongatr- sjóðuir vedltliir fé til þessama tveggja síðiaistmafnldiu ákóla, ein s'jeindur hiinis. vegair efcfci fyriir fnamikvæmduim við þá. REKSTRARGJÖLD BORGARINNAR Eftir'tetotarvent er að kostn- aðu'r við Stjórm bongarimniar hefuir f arið hluitfafLlisliega lækk- anidi á eíðuistu ánum og var 3,9% af nekst'riairútgjöildum vegtna félaigsmália voru 26,9% af nefcstinangjöMium bongarinin- ar, sem er nokfcur hæfckiuin frá fynri ánum og vegnia gatna- og holiræsageriða'r 20,5%, sem er einimig töluiverð hækkun tfiriá fynni ánurn, en vaxamdi út- gjöld á þessurn tveimur gjalda bálfcum vonu mjög ræddar á bonganstjónniarfundi, sem satgf verður frá hér á etftir. UMRÆÐUR UM REIKNINGINN Geir Hallgrímsson, borgaæ- stjócri, fl'Uibti ræðu á bortgar- stjónnarÆuinidinum um neikn- iniginin, er hainin var lagður fram. Genði bonganstj'óri m. a. að uimtalsefni umifnamigineiðsl- ur vegna félagsmái'a, sem og ókulldar ríkissjóðuir borg- inini nú 98,7 miflijón'ir krónia af 'þeinni upphseð. 70 MILLJÓNIR í SKÓLA Til 'ákólabygginiga var varið á sl. ári rúmlega 70 millljón- um króma. Mesitair fram- kvæmdir voru við Ál'ftamýr- air- og Vogaiskóla, en eiininig yar uninið við Áir'bæjiarskóla, ÁrmúlaiSkóla, Bireiðlhio'lltis^kól'a, boirgairininiaæ á sl. ári, en betf- ur á uindainförnium éirum yfir- leitt verið milli 4—4,5%. Hiiinis vegar hafur kostmaður við heil'brigðismál, félagsmiál og igaitinia- o.g hoiraesagerð fairið hlutfal'lslaga 'hækfcandi. Á ár- inu 1968 voru útgjöld vegrua (heil'hrigðis- og hneinlætiismála 12,7 % af nefcstinargjöldum bongairiininiar en haifa frá 1963 verið fná 9,3—10,7%. Útgjöld Sundlaugin í Laugardal er ein af þeim framkvæmdum Reyk javíkurborgar, sem mikilla vin- sælda njóta. Þessi sundlaug var tekin í notkun á sl. ári og nam heildarkostnaður við hana í árslok 68,2 milljónum króna. Auk sundlaugarinnar var unnið að fjölmörgum öðrum fram- kvæmdum á sviði íþróttamála í borginni. n'ámú 19,3 mi'lljónum kmónia, Geir Hallgrímisson sagiðli, að þessair uimfnamigneiðiSlur væru fyrst og fnemis't veigrna bveggja gjaldaliða, framfaens/lusltyrfcja og meðlagsfcostinaðar. Ástæð- ain fyrir haökfcuin fnamfænsílu- styrlkj.a vaeni arnniains vegar fjölguin styrtaþega um 191, úr 1071 í 1262 og binfs vegar Framhald á bls. 11 m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. ALLTAF ERU AÐ KOMA NÝJAR SENDINGAR AF VÖRUM Opið til kl. 4 e. h., laugardag (ú morgun) HERRADEILD ★ SKYRTUR I MJÖG FALI.EGUM LITUM. — NÝ SNIÐ — GÓÐ EFNI. ★ STAKAR EUXUR — TERYLENE & ULL NÝ SENDING — GÓÐIR LITIR ■Á STAKIR JAKKAR — GÓÐ SNIÐ. ★ STUTTJAKKAR — NÝ SENDING 0. M. FL. DOMUDEILD ★ BLÚSSUR I ÚRVALI. ★ STAKAR BUXUR — LJÓSIR LITIR — NÝ SNIÐ. ★ PEYSUR — NÝ SENDING. ★ POPLINEKÁPUR — NÝTT. ★ ULLARKAPUR — NÝTT. STAKSTEIMAR r Island er auðugt land í landafræðibókum um Island er sagj;, að landið sé snautt af málmum og hér finnist í jörðu fátt nýtilegra hráefna. Þessar staðhæfingar þarfnast líklega brátt endurskoðunar við. Með stórauknum vísindalegum rann- soknum síðustu ára er að koma æ b-stur í ljós, að ísland er auð ugt land jarðfræðilega. Hjá mörg um þjóðum er þessi þróun öfug. Þar er flest að tapast og fátt að vinna. Hér er að finna hráefni hins nýja tíma; léttmálma og ýmiss konar jarðefni til bygginga og efnaiðn aðar. Orkan til nýtingar verð- mætunum liggur í fallvötnum og jarðhita. Nýtt stökk Þegar menn fara að skyggnast til baka og meta atvinnusögu okkar, kann það að verða talin blessun, að þjóðin stökk yfir það tímabil iðnþróunar, sem hófst fyrir alvöru á 19. öld. Á sama hátt og við urðum blessunarlega lausir við farartækið járnbraut og stukkum beint inn í flugið, kunnum við að vera í þann veg- inn að taka stökk inn í nýja málmöld. Höfum við nokkru tapað? Við höfum a.m.k. aldrei þurft að kynnast fyrirbærinu stórborg. Á íslandi lvafa heldur ekki verið framin þau stórkostlegu náttúru spjöll, sem voru fylginautar þeirrar iðnþróunar, sem er að renna sitt skeið. ísland er enn fagurt og frítt, sú staðreynd get- ur einnig reynzt okkur drjúgur búhnykkur. Hin nýja s j dlf stæðisbar átta Allt frá því að hafizt var haifda um Búrfellsvirkjun og byggingu álversins, hefur erlent fjármagn og efnahagslegt sjálf- stæði verið í brennipunktinum. í þessar framkvæmdir var ráðizt af framsýni þeirra, sem skildu að efnahagur landsins gat aldrei til frambúðar hvílt á „einni upp- skeru“. Til að hefja framkvæmd ir þurfti fjármagn. Það fjár- magn fékkst án þess að gengið væri á efnahagslegt sjálfstæði okkar. Þau vandræði, sem við höfum átt við að etja, eru hið sígilda dæmi um afleiðingar af „einnar uppskeru“ efnahag. Vandræði, sem eru jafn óhjákvæmileg og duttlungar náttúrunnar. Úr þess- um vítahring erum við að brjót- ast. Sú barátta er íslenzk sjálf- stæðisbarátta á 20. öld. Húu snýst um það, hvort Islendingar geti búið í landi sínu, sem sjálf- stæð þjóð við öruggan og góðan efnahag. íslenzk sjálfstæðisbarátta hef- ur aldrei og getur aldrei verið háð með landráðabrigzlum um þá menn, sem keppa að því að gera landið lífvænl-egra. Þeir ólánsmenn, sem hyggjast vinna sér hylli og völd á þann hátt eiga dóm sögunnar yfir höfði sér. Sama máli gegnir um þá, sem misst hafa kjarkinn og stokkið úr landi þegar ein „uppskera" brást. Framundan bíða þjóðar- innar gullin tækifæri, ef hún að- eins ber gæfu til að nota þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.