Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1969 Föroyíngufelagið — Sigfún Dsnsskemmtari verður í Sigtúni Leygkvöldið 28. júní kl. 8. Til skemmtan verður útvarpskórin frá Föryoum og þjóðdansa- flokkur frá Tórshavri skipar fyrir dansinum. Mötið væl og takið gestir við. STJÓRNIIM. Bifvélavirki óskast Einhver málakunnátta og reynsla I viðhaldi vörubifreiða æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrri 23. þ.m merktar: „8428". Til leigu 135 ferm. íbúð við Hvassaleiti. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Fró Samviiuiuskólaniun Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er fullskipaður veturinn 1969 — 1970. Væntanlegum nemendum er gefinn kostur á að tryggja sér skólavist veturinn 1970 — 1971. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. september næstkomandi. Umsóknir sendist skóla- stjóra að Bifröst eða Bifröst- fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík. Þeir sem áður hafa sótt um skólann, en ekki hlotið skólavist, eru vinsamlega beðnir að endurnýja um- sóknir sínar, hafi þeir hug á að hefja nám við skólann haustið 1970. SKÓLASTJÓRI. LögfræbihandbókLn — Kennslubók i Félagsfræði Nýlega er komiin úit Lögfræði- hainidlbókin, saimamtekiin aif Gumin- ari G. Sehram, á forlagi Amar og Örlygs hf. Eru þarna saman- tekiji ibelztu atriði persóniu- sifja- og erfðaréttar, með skýr- irvgum fyrir almenning. Þegar mér barst þessi bók í hendur, varð mér brátt ljóst, að þama var ekki bara uim hand- bók að ræða, heldur ekki síður mjög hentuga bók sem kennislu- bók í Félagsfræði í 3. og 4. bekk gagnfræðaskólastigisinis, jafnvel ekkj eíðuir á mienmltiasfeóla- stigi. Kaflafyrirsagnir einis og: lögræði, mannanöfn, hjúskapar mál, ættleiðing, erfðaréttur og skipti dánarbúa, hvert um siig ýtarlega rakið með mjög aðgenigi legum útskýringum, nægja til að réttlæta notkun bókarinmar, sem kennislubókar. Dr. Gunmiár segir um bókina í formála „ . . og veita þanmig hag nýta fræðsllu ‘Uim ýmiis höíuðiatriiðd innam þess vettvangs, sem 'henmi er markaður“. Má segja að við lestur bókarinmar, sanmfærist les andinm um, að þama er hógvær- lega talað. Bókim ber þess merki frá fyrstu til síðustu blaðsíðu, að þar ritar maður, sem vel kanm með að fara, auk þess sem honium virðist meðfætt að fræða ljós- lega, um efni það sem hanm fjall ar. Við sem femgist höfum við Fé- lagsfræðikemmslu, höfum átt í erf iðleikuim með val kémmslubóka er ofar dregur í mámsstigamum, Útvarpskór Þórshainar syngur og dansar í Austurbæjarbíói mánudaginn 30. júní kl. 7.00 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 100 fyrir fullorðna og 50 kr. fyrir börn, seldir á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sen, Bókabúðum Lárusar Blöndal, Bókabúð Jónasar Hraunbæ, Skóverzlun Þórðar Péturssonar Aðalstræti. Skósmiðir Höfum til á lager slípibelti í grófleikum 60 og 24. Stærðir: 40 x 1350 mm 40 x 1480 mm verkfœri & járnvörur h.f. Skeifan 3 b, sími 84480. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 oa 2. tbl. þess 1969 á Bragagötu 38 A, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 2. júlí 1969, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Efri-Grund við Breiðholtsveg, þingl. eign Þorgils Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Óttars Yngvasonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 2. júlí n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Bústaðavegi 107, talin eign Gunnars A. Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri. miðvikudaginn 2. júlí n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Bugðulæk 14, þingl. eign Hinriks Guðmundssonar, fer frem eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Iðnaðarbanka Islands h.f. og bæjarfógetans i Kópavogi, á eigninni sjálfri, miðviku- dagnn 2. júlí n.k. kl. 15.00. ________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var i 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Bergþórugötu 27, þingl. eign Ágústu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Innheimlumaður óshast Heildverzlun óskar eftir að ráða áreiðanlegan mann til inn- heimtustarfa frá næstu mánaðamótum. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Hugsanlegt sem aukastarf. Umsóknr sendist í pósthólf 555 merktar: „Innheimta". M Oryggisbelti í Rambler, Dodge, Plymouth o. fl. gerðir bifreiða. VÖKULL HF. bilabúð Hringbraut 121 — Simi 10600. Til sóln við Hvassaleiti 5 herb. 108 ferm. ibúð á 2 hæð við Hvassaleiti til sölu. Tbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað og gott hol. Teppi eru á öllum gólfum og stiga, suðursvalir, frágengin lóð, sérlega vönduð íbúð. MIÐBORG, fasteignasala, Vonarstræti 4, sími 19977. Heimasími sölumanna 31074 og 35123. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja einbýlishús á Seltjarnarnesi að tifbúnu undir tréverk. ( Utboðsgögn eru afhent á teiknistofunni Óðinstorgi, Óðins- götu 7 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð á teiknistofunni Óðinstorgi, föstudaginn 4. júlí kl. 11 f.h. og þá alveg sérstaklega á sviði lögfræði og lögréttar. Höfutn við orðið að tín.a hlutina saman úr ýmsuim átfcum, eða endursemja að nokkru leyti gamlar kennslubæk ur, sem þá hafa verið ófáanlegar fyrir niemendur. Nú er þessari barátfcú lokið, við höfum fenigið í hemdur hina sjálfsögðu keninislu bók í þessuim efnium. Það er því þakkar vert þegar vandað er svo til útgáfu hamd- bókar sem þessarar, að hún reymist til fleiri hluta gagmsam- leg, en henini var upphaflega ætl að að vera. >ví væri það ósk- andi, að Gm og Örlygur hf., sæju sér fært að gefa út sérstaka skólaúfcgáfu þessarar bókar sem fyrst, sem þá yrði kannisfei mókfenu ódýrari og gæiti því orð- uð sem víðast í skólum af félags- fræðikenrourum. Sigurður H. Þorsteinsson kennari. — Fær Bretland Framhald af bls. 12 Tililaigan genigur út á þaið að haldinm verði fundur fonsætis- ráðhema og utanríkÍLsráðherra Evrópubandaiagsinis í októ'ber í haiust til þesis að athuiga mögu- leikania á stækikun Efniahags- banidalagsiros og hvemig uinnit sé að taikia Bretland, Dammörk, Nor- eg og íriand inin í bandalagið. Áætlun Wiily Brandts er í stór um iiðumx, um þet'ta efind. Þeir eru þesisir: 1. Gjörð áætliunar um tíma- takmörk saminimgaviðræðna Efna hagsbamidalagsinis og himma fjög- urra landia sem um aðild hafa sótt. 2. Reynt verði að skilgreina erfiðustu vamd'amiáiin í þeirn saminiroigaviðræðum. 3. Reynt verði að aukia sam- starfið á stj.órnmála- og efnahags- sviðániu áður en slífear samminiga- viðræður hefjast. 4. Samin verði hieildaráætium, í miegind'iiáttum, um sameiningu ailirar áifunnar í einia heild. Eirus og sjá má af þessu er hinn þýzki utanríkiisráðíheirra hér mjög stórhuga í áætlumum sínium. Vitað er að vegna temgsla sinma við Norðuirilönd og þekk- ingar á þeim er hann mjög hlynnitur aðiid Norðuriandanin'a að Efniahagisbanidalaiginu. Rétt er að geta þess í þeesu sambandi að Frakkland var ekfei þátttak- andi í þessum fundi Vestur-Evr- ópu hreyfingarinnar. í febrúar í vetur gengu trömsku fuilitrúam- ir atf fundi hreyfimgarinniar, vegna þess að de Gauile var andvig'ur tilnaumium og tillöguim nokkiurra meðHiimaríkjainna um að stoifna fastaráð hreyfingarinn- air með aðsetri í London. AFSTAÐA ÞÝZKA KANSLARANS Að lofeum skal getið enn einroar allmerkrar fnéttar um þessi sömu efni. í víðtali við evrópstka mán- aðanitið: „Europæische Gem- einschaft" hetfur karoslari Þýzka- tamds, Kiesinger, iátið þesis getið að ekki muni öll þau lörnd, sem sótit hafa um inmigönigu í Efna- hagsbandialagið hljóta hamia. Lýsir hamin því yfir í viðtali nú að Þjóðverjiar séu á þeirri skoð- un að aðild Bretl'ainds mum ekki breyta eðli bcjndalaigsins. Er það túlkað sem samþykki hams á alð- ildarumsókn Bretlands. Ef öll hin ríkin, sem aðildar hafa óskað, og aukaaðiidar, gerogju í banidalagið myndi það breytast mjög. Þess vegna þairf hér ný viðbonf, segir Kiesinger. Viðlhalda þarf himium gamla kjaimia banidalagsiins og byggja nýtt uifcan um hainn. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.