Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1999
H-TIL H
.Sérstakt merki veröi á öku-
tækjuml.árs ökumanna'
Rœtt við Óskar Ólason, yfirlögregluþjón
ÍSLENDINGAR hafa nú ekið í
hægri umferð í rúmt ár, en 26.
maí sl. var einmitt ársafmæli
umferðarbreytingarinnar. Ef lit-
ið er til baka yfir þetta tíma-
bil verður ekki annað séð en
okkur hafi vegnað bærilega í
umferðinni, þrátt fyrir ótta
margra við hið gagnstæða. En
til að fá ýtarlegar upplýsingar
um þetta sneri Morgunblaðið
sér til Óskars Ólasonar, yfirlög-
regluþjóns, og lagði fyrir hann
nokkrar spurningar.
— Samkvæmit yfirliti, sem
hægri nefndin hefur gert yfir
árekstra og slys í umferðinni
árin 1966, 1967 og 1968, þá hef-
ut árekstrum og slysum fæk’k-
að á árinu 1968.
Kennir kenn-
urnm íslenzku
Hönefoss, 25. júní — NTB:
NORRÆNA félagið og félag
norsíkra háslkólakennara gengst
fyrir námsikeiði í íslenzku við
lýðháskólann í Hönefoss dagana
29. júni til 6. júlí. Stjórnandi
námskeiðsins verður dr. Ivar
Orgland. Kennir hann íslenzku
ásamt Magnúsi Stefánssyni,
sendikennara.
ERN,
þótt oldruður sé
San Francisco, 25. júní - AP:
LARRY Lewis hélt í dag upp á
102 ára afmæli sitt með því að
hlaupa 100 yarda (91,4 metra)
á 17,3 sekúndum. Mæddist hann
dkikert á hlaupunum ,sem hann
sagði að væru „barnaleikur". Er
tími hans nú fimm tiundu úr
sðkúndu betri en þegar hann
hljóp 92,4 metra á afmæli sínu
í fyrra.
Larry Lewis starfaði með töfra
manninum Harry Houdini hjá
bandarisikum fjölleikahúsum á
^árunum milli 1880 og 1890, og
hleypur enn þann dag í dag um
tíu kílómetra vegalengd á hverj
um morgni. Einnig gengur hann
daglega átta kílómetra leið til
vinnu sinnar í St. Francis hótel-
— Hverju heldnnr þú að þetta
sé að þakka?
— Ég er ekki í neiraum vafa
um, að öll sú fræðsla og allt
það leiðbeiningairsitairf, sem uinn-
fð var í sambandi við umferð-
arbreytiniguina á mestan þátt í
því að breytiragin tókst vel, en
þó er þess að gæta, að ég er
hræddur um að öðiru visi hefði
farið, ef aimenminigur hefði ekki
sýnt málinu einis mikiinin skiin-
iing og raun varð á.
— Hvað er þér minmiisstæðast
í sambaradi við umferðarbreyt-
inguraa?
— Mér er mirnnisstæðaistur
sunnudagurinn 26. rraaí 1968, og
þá helzt fyrir það, hversu al-
menmt fóik siranti befðninni um
að hefja aikstuir sitrax, einnág
þyrptist fólk gangandi út í um-
LÖ6RE61USTJÓRINN í REYKJAVÍK
A<Jalbrautarrfettor ekki virtur..
Umfer&arréttur ekki virtur*** ••
Of stutt bil milli bifr. • ••• ••• ••
Ranglega beygt
’Ogætilegur framér akstur
’Ogaetilega ekió aftur b bck ••
’Ogœtilega eki6 frh gangstfett
Röng staðsetning a akbraut •
Bifreið ranglega lagt .......
Þrengsli • ••• ••• ••• ... ■•• ••• ••
Olvun vid akstur » ••• ••• ••• ••
Of hraður akstur.. ............ •<
Gbleysi og 'okunn orsök ••• ••
Mannlaus bifreiö rennur ........
Bifreið i ’olagi .......• • ••• ••
R'ettindaleysi við akstur ••• ••
og svo er þa!ð aiftairnáakstur,
sem er árlega ý5—20% allra
árekstria.
— Og hvað skal svo gert tiil
að bæta ástandiið?
— Halda áfram á núverandi
braut og auka samvinnu lög-
regluninar og almemmiingis, haida
við og auka þá fræðsihx, sem nú
er, og auka samvinrau við bif-
reiðastjóra, jafnt við almenna
ökumenn sem atvinnuimeninina,
en eiinmitt þeir hafa veitt lög-
regluinni ómetanilega aðstoð. Svo
þarf að ná betur til yngstu öku-
mannanina eða þeirna, sem eru
17 til 18 ára, því að stalðireynd-
in er, að eiinmitt þessir aldiuirs-
fiokkar eru oftasrt aðilar að
árekisitrum. Skýrisla H-raefndair
sýnir að þesisir tveiir aldurafiokk
ar eru næsrtum því eins of t að-
iiair að umferðairóhöppum og tíu
ald uirsárgangar milli 50 og 60
U MFERÐARSLYS
óskiir Olason,
yfirlögregluþjónn.
um 100 færri.
— Hvaða ieið er hægt að fara
til að ná til yngstu ökumann-
ainna?
— Ég hef lengi veilt þassu
máli fyrir mér, og helzt bailliast
ég að því ráði, að ymgstu öiku-
menmirndr eða allár þeiir, sem fá
í fyrsta sinm ökuileyfi, fái það
aðeims í sex mánuiðd til reynslu,
og á þeim tímia séu þeiir skyld-
aðir tiil að hsfa sórstaikt merki
á okutæki bví sem þeir aka —
ARIP
1968
Þá er þalð eiranig staðreynd, að
fynstu mámuðiirmir móta ölku-
mainninra, og ef hainn byrjair strax
að vanda akistuir siran, þá býr
banm að þvi ailla ævi. Margt
fledira má um þettia sagja og
skýra þetta nárnatr.
— Hveir verðuir heiidairúitkomia
umferðarbreytiragairimmar, ef við
berurn óhappa- og slysatöiluma til
að mynda við reynisiiu Svra í
þessuim afnium?
— -Ég tel mig gerta fúilllyrt, að
við höÆum ekki staðlið okkiuir
venr en Svíair. Ýmis varadamál
þeirrra, t.d. árekistrar við það áð
bíi er ekið út af heknabílastæði,
og einis árekstrar, þegar bílhiurð-
ir eru opnaðair út í umferðina,
haifa ekkd komiiið fram hér að
meirnu ráði. Erfiðaista vamdamálið,
sem við eigum við að glímia, er
hversu öikuhralðinn hefuir aukizt,
og við í iogreglunrai hofum orð-
ilð greiraiiiega vairir við það, að
árekgtirar eru orðmiir hairðari en
fyrr. Er ljóst, að við verðum að
eimbeita ökkur að því að ná
ökuhiraðamum heldiuir nfðuir. En
sem sagt — við höfum ekki orð-
ið varir við meiina ákveðna teg-
urad ðhappa eða slysa er rekja
miá til umferðaTibreytingariinnar.
Þetta þýðir þó ekiki, að ekki megi
að meirnu finna í umlferðinni.
Ljóst er að fjöldi miaimms er emn
ekki búiran að átta sig fyllilega
á hægri umfer'ðinini, það sýnir
2566 (ím
1967 .2?74__ Ú06)
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
1966: 2883 (377)
SKR’AÐ ÖKUTÆKI1
REYKJAVlK 1. JAN.
1968> 18220
1967: 17105
1966: 15228
Ekl« ’a monnlauia blfr.
Eklð b nblaaga hlutl
Ekið út af v.gl
Barn fyrlr blfr.
Kona fyrlr bifr.
Maður fyrlr blfr.
Slasaður hjblr.lðamaður
Slasaður ökumaður blfr.
Slasaður farpagi
Dauðaslys
Teikningin skýrir sig að mestu sjálf. Hringurinn táknar fjölda slysa á einstökum tímum sólarhringsins.
inu í San Francisco, og að lok-
inni vinnu gengur hann sömu
vegalengd heim.
Rockeleller úr
þriðju S-Ame-
ríkuferðinni
New York, 23. júní. NTB.
NELSON Rockefeller kom á
sunnudagskvöld úr þriðju heim-
sókn sinni um ríki Suður-Amer-
íku, en þar er hann sérlegur
sendimaður Nixons Bandaríkja-
forseta.
Rockefeller fór nú um Brazi-
líu, Paraguy og Uruguy. Hann
vildi ekki ræða við fréttamenn
við komuna. en eins og í fyrri
ferðunum tveimur kom mjög
víða til uppþota og blóðsúthell-
inga, þar sem ríkisstjórinn fór
um.
ferðina, þannitg að ég miara ekki
eftir anmarri eins umferð. Þá
vair það ekki síður ánægjulegt
að sjá hvemig ökumenninnir
varu að leiðbeina hver öðruim
og einis hvemig þeir gerðu
þetta, því að yfirleitt var bros á
vör.
— Álítur þú, að ástamdið í
umferðarmálum sé eins gott og
það getur orðið, miðað við nú-
verandi aðistæður?
— Nei, síður en svo, erada fjar
stæða að láta sér detta í hug að
svo sé meðam við höfum á
hverju ári 2500 til 3000 árekstra
og slys í umferðinni hér í borg.
— Hverjar eru helztu orsakir
árekstrarana?
— Árum saman hafa þrír
flokkar slysa verið áberandi, en
það er að aðalbraiuitarréttur er
ekki virtuir _(þ.e. að stöðvunar-
og biðskylda er brotin), almenn
uir uimferðarréttur ekki virtur
ára. Og þá verður að hafa í huga,
að 17 ária árgaragurinm kemjir
ekki ailur inn á sikrá sem öku-
menn, þair sem sá árgamgur er
að öðlast rétt til akstuins- á því
ári, sem þeir verða 17 ára, eða
ekki fyrr en á afmæliisdaginra.
— Hefur þú nokkrar töluir um
fjölda óhappa yngstu ökuimann-
anna?
— Já. Ef við tökum árið 1968
þá áttu piltar fæddir 1951 aðild
að 109 árekstrum og piltar
fæddir 1950 áttu aðild að 222
umferðaróhöppum, og er þetta
langóhappahæstá árgamguriran.
Til samanburðar getum við
nefnt ökumenm fædda 1943 e'ða
25 ára en þeir áttu aðild að
samtals 103 umferðaróhöppum.
Ef við lítum á árið 1967 þá voru
17 ára ökumienn aðiiar í 133
árekstrum, og 18 ára í 282
árekstrum en 25 ára ökumiemn
voru aðilar í 160 áretetrum eða
til að mynda bókstafirun Æ. Og
aki viðkomandi án þess að hafa
þetta merki á ökutæki símu, þá
telst það brot, sem framlengir
reynslutímamin um aðra sex
miánuði, og sé um frekari ítrek-
un bratsiins að ræða, 'þá missir
viðkomamdi ökumaður réttiradin
um ákve'ðinn tírna. Með þessum
hætti viranst fyrst og fremst, að
aJil'ir vegfarendur, jafnt akaradi
sem gangandi, sjá, að ökuinaður-
inin á merkta bílnum er byrjandi
og ef slíkur ökuimaður sýnir
glamnaskap í umferðimni, þá vek-
ur það athygli og lögreg'lurani
berst fljótlega vxtneskja um hátt
aælag ökumammsiims. Að öðru
leyti auðveldar þetta fyrirkomu-
lag lögreglunni allt eftirlit. Ekki
er að efa, að foreldrum mun
þykja mikið öryggi í því að vita
umgrmemnin á merktum bílum,
því oftast eru það þeir, sem láraa
syni eða dóttur bílana í fyrstu.
þátttakan í umferðairþjálfun Öku
kenmarafélagsims og lögreglunn-
ar bezt, en 368 eimstakliingar ósk
uðu eiftir leiðbeiraingum í umiferð
irani. Ýmisir þexrra hötfðu eikki átt
bíl eða haifit aðstæ'ður tii aksturs
þegar uimfierðsxrbreytiingiln tók
gildi, og treystu sér nú ekki
strax út í umiferðiina eftir að
ökuhraðinn hafðd aukizt. Það er
staðreymd, áð hægt er að kiomast
leiðar sinnar í umferðimnii í borg-
iinrai án þess að lemda í árekstr-
um og slysum, það haifa fjölroarg
ir ökumenn sarainað árum og ára-
tugum saman. Það er þesaum
mönnum að þakka, að þrátt fyr-
ir að ökiutækjum hefur f jölgað tir
10915 1. janúar 1963 í 18872 1.
jiainúar 1969, þá hiefur árekstrum
ekki fjölgað í samanburði við
fjölguin farartækja, því 1963 gaf
lögreglan í Reykjavík skýrsilur
um 2451 árekstur og slys, en 1968
voru skýrslumiar 2566.