Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 29
29
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1909
(utvarp)
• föstudagur •
27. júní,
7:00 Morgunútvarp
Veðurf regnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00
Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30
Fréttir og veðurfregnir, Tónleik
ar, 8:55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna, 9:10 Spjallað við bændur,
9:15 Morgunstund barnanna: Mar
ía Eiríksdóttir segir söguna af
„Sóleyju og Tóta“ (3), 9:30 Til
kynningar, Tónleikar, 10:05
Fréttir, 10:10 Veðurfregnir. Tón-
leikar, 11:10 Lög unga fólksins
(endurt. þáttur — G.G.B.)
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar, Tilkynn-
ingar, 12:25 Fréttir og veður-
fregnir, Tilkynningar, Tónleikar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku
13:30 Við vinnuna: Tónleikar
14:40 Við, sem heima sitjum
Haraldur Jóhannsson les söguna
af Kristófer Kólumbus eftir C.W.
Hodges (17).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar, Létt lög:
Nýja sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum leikur danssýningar-
lög úr „Svanavatninu" eftir Tsjaí
kovský og „Don Quixote" eftir
Minkus. Petula Clark syngur.
Dave Wilson og Baja Marimba
hljómsveitin skemmta.
16:15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a Intrada og Canzona eftir Hall-
grím Helgason.
Sinfóníuhljómsveit Islands leik
ur, Vaclav Smetacek stj.
b Rómansa fyrir fiðlu og píanó
eftir Hallgrím Helgason. Ein-
ar G. Sveinbjömsson og Þor-
kell Sigurbjörnsson leika.
c „Upp til fjalla" eftir Árna
Björnsson. Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur, Páll P. Pálsson
stj.
d Fimm rissmyndir fyrir píanó
eftir Fjölni Stefánsson, Stein-
unn S. Briem leikur.
e Lög eftir Gunnar Reyni Sveins
son við enska miðaldatexta um
ástina, lífið og dauðann.
Pólyfónkórinn syngur. Söngstj.
Ingólfur Guðbrandsson.
17:00 Fréttir '
Klassisk tónlist
Maurice Gendron og Lamoureux
hljómsveitin leika Sellókonsert í
D-dúr eftir Joseph Haydn.
Elisabeth Roon, Maria Nussbaum
er, Murray Dickie, Norman Fost-
er og Akademíski kammerkór-
inn í Vínarborg syngja Ást-
arljóðavalsa op. 52 eftir Johann-
es Brahms. Josef og Grete Dichl-
er leika á píanó.
18:00 Óperettulög
Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöidsins.
19:00 Fréttir
Tilkynningar.
19:30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson tala um erlend málefni.
20:00 Tónlist eftir tónskáld rnánað
arins, Herbert H. Ágústsson
Forspil og Davíðssálmar, tón-
verk fyrir barítón og hljómsveit.
Guðmundur Jónsson og Sin-
fóníuhljómsveit íslands flytja.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
20:20 Miliirikjaverzlun, þróunarmál
og þriðji heimurinn
Sigurður Gizurarson lögfræðing-
ur flytur síðara erindi sitt.
20:45 Amerisk tónlist
Fílharmoníusveitin í New York
leikur, Leonard Bernstein stj.
a „Næturhúm 1 Central Park“ eft
ir Charles Ives.
b „E1 salon México" eftir Aaron
Copland.
c „Ameríkumaður £ París“ eft-
ir George Gershwin.
21:30 Úlvarpssagan: „Babelsturn
inn“ eftir Morris West
Þorsteinn Hannesson les (14)
22:00 Fréttir
22:15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær
nætur“ eftir Per-Olof Sundman
Ólafur Jónsson les (9).
22:35 Kvöldhljómleikar
Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83
eftir Johannes Brahms.
Wilhelm Backhaus og Fílharm-
oníusveit Vínarborgar leika,
Karl Böhm stj.
23:25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
• laugardagur •
28. JÚNÍ
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00
Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30
Fréttir og veðurfregnir, Tónleik
ar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9:15 Morgunstund barnanna: Mar
ía Eiríksdóttir segir söguna af
„Sóleyju og Tóta“ (4), 9:30 Til-
kynningar, Tónleikar, 10:05 Frétt
ir, 10:10 Veðurfregnir, 10:25 Þetta
vil ég heyra: Ólafur Beinteins-
son verzlunarstjóri velur sér
hljómplötur.
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til-
kynningar, 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir, Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveínbjörnsdóttir kynnir.
15:00 Fréttir
15:15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar, 15:30 Á líðandi stund:
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur, Tónleikar,
16:15 Veðurfregnir, Tónleikar.
17:00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17:50 Söngvar i léttum tón
Johannes Heesters, Margit
Schram, Peter Alexander, kór og
hljómsveit flytja lög eftir Fried-
rich Schröder, höf. stj.
18:20 Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19:00 Fréttir
Tilkynningar.
19:30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20:00 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
20:30 Lcikrit: „Böggull" eftir Da-
vid Campton
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Rose ' Helga Bachmann
Amalía Guðrún Stephensen
Arthúr Róbert Arnfinnsson
Strætisvagnstj óri
Borgar Garðarsson
Maður Árni Tryggvason
Lögregluþjónn Jón Aðils
21:10 Lög frá liðnum árum
Deanna Durbin, Nelson Eddy og
Jeanette McDonald syngja lög úr
kvikmyndum og söngleikjum.
21:40 „Heimscndir", smásaga eftir
Mögnu Lúðvíksdóttur
Eilingur Gíslason leikari les.
22:00 Fréttir
22:15 Veðurfregnir
Danslög
23:55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
Jarðýta óskast
Opinber stofnun óskar að kaupa notaða
jarðýtu. Heppileg stærð er 8—12 tonn eða
60—90 hestöfl. Aldur ógjarna yfir 10 ár.
Tilboð, er tilgreini gerð, aldur, notkunar-
tíma og almennt ástand vélar ásamt verði
og greiðsluskilmálum, sendist afgreiðslu
blaðsins eigi síðar en mánudag 7. júlí n.k.
merkt: „Jarðýta — 370“.
med gráu slikjuna
Perr þvær með lifrænni orku
MEÐ GRARRI SIIKJU
ÞVEGIÐ MED PERR
GRÁA SLIKJAN Á BAK OG BURT
ÖFLUGT
PERR greipistinn í þvottmn.^
Gráa slikjan hverfur
med lífrænni orku.sem fervel me<3 þvottinn.
PERR sviftir burt gráu slikjunni
af þvotti ycJar.
Hvítt vercJur aftur hvitt og * \
litir skýrast. :
Vélareda handþvottur
arangurinn alltaf
undraverdur
Þetta tekst Perr
med lífrænni orku
Perr í
roudum pakktf*
Frá Henkel
Off with the
grey veil
*— - . "__’