Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 19®9 15 Viðræður Kíno og Sovél Mosikvu, 22. júnií — AP HAFNAR eru í sovézka bænum Khagarovsk viðræður kínverskra og sovézkra ráðamanna um landamæradeilur rikjanna undan fama mánuðí TASS-fréttastofan sovézka sagði frá því, að fund- irnir hefðu byrjað á miðviku- daginn, en ekki var tilkynnt um þær fyrr en í dag. Moskvuim'enin höfðu stunigið upp á að fundimir hæfust 23. maí og Kínverjar féllust á 7. júní, en það dróst þó enm um hríð. Samkvæmit AP-fréttuim er aðalliega fjallað uim tæknilegar hliðar málsins á Khabarovsk- fuinduniuim, en benit er á, að svo virðist sem nokkur vilji sé fyrir hendi hjá báðum aðilum, fyrst viðræðurnar komusit í krinig þótt seiint væri. Þá segir TASS í dag, að Sov- étríkin og Norður-Víetniam hafi komizt að samkomulagi um flug milli höfuðborga landanna, en hinga'ð til hefur verið flogið um Pekmig. Indídnarnir n tunglinn Noranda, Quebec. 23. júní. AP. INDÍÁNAFLOKKUR í Kana- da samþykkti í dag, að biðja geimfarana í Appolloll, að bera töframanni af þjóðflokki þeirra, sem þjóðsagan segir að búi á tunglinu, beztu kveðjur. Sagan segir, að indíáninn á tunglinu heiti Cha Ka Pesh, og búi þar ásamt konu sinni. Loutit, talamaður áðurnefnds indíánaþjóðstflokks, sagði fréttamönnum, að kveðjurnar til Cha Ke Pesh yrðu sendar til Kennédyhöfða á ensiku og máli þjóðflokksins. Kvaðst hann vona, að indíánarnir á tunglinu gættu réttar síns betur en bræður þeirra hefðu gert, þegar hvítir menn komu fyrst til N-Ameriku. Rn hættur nð sjúgn í sig vntn Osló, 25 .júní. NTB. í DAG barst staðarákvörðunin 16 gráður, 15 mínútur norðlægr- ar lengdar og 30 gráður vestlægr ar breiddar frá Thor Heyerdahl og áhöfn hans, á papyrusbátnum Ra. Eru þeir, með öðrum orðum, staddir um 320 sjómílur undan Santo Atao í Cap Verde-eyja- klasanum. Um leið sikýrði Heyerdahl frá því, að papyrusinn í bátnum virtist hættur að sjúga í sig vatn, en á tímabili var óttast að hann yrði vatnissósa. Heyerdahl sagði ennfremur, að skýjað væri á leið þeirra og fremur kalt í veðri, og sam- bandið við meginland Ameríku mjög lélegt. De Gnulle við skriftir París, 23. júní. NTB. DE GAULLE vinnur nú að fjórða bindi endurminninga sinna, að því er heimildir í Par- is hafa fyrir satt. Fylgdi það sögunni að í því sé fjallað um þau ellefu ár, sem hann var for- seti Frakklands. Þá var vísað á bug sögusögnum urn að de Gaulle hefði gengið frá „póli- tiskri erfðaskrá" meðan hann dvaldist á írlandi, seim hefði átt að vera til styrktar og leiðbein- ingar væntanlegum Frakklands- forsetum. Hœð í smíðum i Vesturborginni, 4 svefnherbergi, 2 stofur, þvottahús og geymsla á hæðinni. 1. veðréttur laus. RAIMNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL., Laufásvegi 2 — Símar 19960 & 41628. Sumarnómskeið barna Innritun á síðara némskeið 10—12 ára barna fer fram í dag kl. 14—16 í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Verkefni námskeiðsins verða íþróttir, leikir, föndur, náttúru- skoðun, hjálp í viðlögum, heimsóknir á söfn, umferðarfræðsla o. fl Námskeiðið stendur frá 7. júlí til 1. ágúst. Námskeiðsgjald er kr. 500.— og greiðist við innritun. Fræðslustjórinn í Reykjavík. ORÐSENDING TIL BÆNDA Flugfélag islands vitl með auglýsingu þessari kanna áhuga bænda í ýmsum landshlutum á því að selja erlendum ferða- mönnum fæði og gistingu um lengri eða skemmri tíma. Þeir bændur, sem áhuga hafa á þessu, etu vinsamlega beðnir að hafa samband við við farskrárdeild félagsins í Reykjavík, skriflega eða í síma 16970, sem fyrst eða eigi síðar en 15. ágúst n.k. 1 1 1———— - —i § ö B KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf í skóbúð 15 ára stúlka óskast strax til afleysinga vegna sumarleyfa. Umsóknareyðublöð að skrifstofu Kaupmannasamtaka Islands að Marargötu 2. Múroror — húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: SAND OC MÖL [ steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan. S KELJASAND til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fylli ngaretni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verf og efnisgæði. BJÖRGUN HF. Vatnagörðum — Sími 33255. Hér kemur auglýsing frá Klœðningu Spred-málning, utanhús og innan. Fjölbreytt litaúrval. Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hafrannsókna- stofnunin og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4 og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti verða lokaðar föstudaginn 27. júní vegna skemmtiferðar starfsfólksins. Vymura vinyl-veggfóður Þ0LIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Simi 30280-32262 Til sölu STÓRHÝSI í Vesturbœnum. Hentugt fyrir skrif- stotur, félagsstarfsemi og þess háttar. Upplýsingar gefur Ingi R. Helgason, hrl. Laugavegi 31, Reykjavík Ferðafólk — ferðafólk Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður- Norður- og Austur- lands. — Höfum ávallt á boðstólum m.a. Hamborgara með frönskum kartöflum, bacon og egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt brauð, kaffi, te, mjólk og kökur, ávexti, ís, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og fl. Myndavélar, filmur og sólgleraugu f úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferðaútbúnað. Benzin og olíur á bilinn. — Verió veikomin. STAÐARSKÁLI Hrútufirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.