Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1909 25 SKIPZT Á SKOÐUNUM - á Þjóðmálafundum Sjálfstœðisflokksins 'EINS OG kunnugt er af aug lýsingum og fréttum hafa þing- menn Sjálfstæðisflokksins og ungir Sjálfstæðismenn staðið fyr ir fjölmörgum Þjóðmálafundum víða um landið. Á fundum þess- um var leitazt við að hafa fyrirkomulag sem frjáls legast og lögð áherzla á að hvetja fundagesti til að bera fram fyrirspumir um þau mál, sem efst væru í hugum manna. Má segja að það hafi tekizt mjög vel, því að á fundunum kom fram fjöldi fyrirspurna um hér- aðs- lands- og alþjóðamál, sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins svöruðu og rökræddu. Fullvíst má telja eftir reynslu þá, sem komin er af þeim 24 Þjóðmálafundum, sem haldnir hafa verið undanfarnar 3 vikur í 5 kjördæmum, að Sjálf stæðismenn efni til fleiri funda, sem víðast um landið með svip- uðu sniði. Hér fer á eftir frásögn af fundum í Norðurlandskjördæmi- Eystra og Vestra, Vesturlands- kjördæmi og Suðurlandskjör- dæmi. Áður hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu þeim 11 fundum, sem haldnir hafa verið í Vestfjarðakjördæmi. Þar tóku til máls 61 innanhéraðsmaður og beindu þeir fyrirspurnum til þingmannanna Sigurðar Bjarna- sonar og Matthíasar Bjarnason- ar. Fulltrúi ungra Sjálfstæðis- manna, Halldór Blöndal flutti ávarp á flestum fundunum. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI- EYSTRA Ungir Sjálfstæðismenin og þirng menn Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi-Eystra héldu þrjá fundi í kjördæmirau dagar.a 8.— 10. júní sl. á Húsavík, Akux- eyri og í Ólafsfirði. Sóttu fund- ina um 230 mararas og tóku 19 fundarmenn auk alþingismanin- araraa til máls. Fulltrúar S.U.S. stjórnar á fundiraum voru Her- bert Guðrraundsson og Lárus Jónsson. HÚSAVÍK Á Húsavík stjórnaði fundin- um Páll Þór Kristinsson, fram- kvæmdastjóri. Til máls tóku: Iragvar Þórarirasson, bóksali, Herbert Guðmundsson, ritstjóri, Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri, Sigurður Jórasson, sjómaður, Hjálmar Theódórsson, útgerðar- maður, svo og fundarstjóri auk alþingism arananma Jónasar G. Rafnars, Magnúsar Jórassonar og Bjartmars Guðmundssonar. Fundarmenn voru rúmlega 50. AKUREYRI Akureyrarfuindiraum stjórnaði Herbert Guðmundsson, ritstjóri. Til máls tóku: Knútur Otter- stedt, rafveitustjóri, Tryggvi Helgason, flugmaður, Gísli Jóns son menntaskólakeraraari, Bjarni Jórasson úrsmíðameistari, Jón G. Sólnes barakastjóri, Sigurður Sig urðsson verzluinarmaður, Lárus Jórasson deildarstjóri og Marí- us Helgason, umdæmisstjóri, en auk þess báruist þrjár skrifleg- ar fyrirspurnir til alþingis- mararaanna. Af þeirra hálfu töl- uðu Jóraas G. Rafnar og Magn- ús Jóneson. Fundarmeran voru tæplega eitt hundrað. ÓLAFSFJÖRÐUR f Ólafsfirði var Ásgeir Ás- geirsson, bæjargjaldkeri, fund- arstjóri. Á þeim fundi tóku til máls: Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri, Svavar Magnússon, framkvæmdastjóri, Sigurður Jó- hararasson, sjómaður, Lárus Jóns son, deildarstjóri, svo og fumd- arstjóri og alþinigismerunirnir Jóraas G. Rafnar og Magnús Jónsson. Fundarmeran voru 80 talsiras. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Haldnir voru þrír fundir dag- ana 20.—22. júní og tóku til máls 33 fumdagestir auk þirag- manna þeirra Guninars Gísla- sonar, Pálma Jórassoraar og Eyj- ólfs Konráðs Jónssoraar. Fulltrú- ar SUS stjórnar voru Jón E. Ragraarsson og Steingrímur Blön dal og flutti Jón ávarp frá S.U.S. stjóm á öllum funduraum. BLÖNDUÓS Fundinn setti Björn Þorláks- son, formaður Jörundar F.U.S. en fundarstjóri var Sigurður Þorbjarnarson, bóndi, Geita- skarði. Pálmi Jónsson alþingism. á Akri flutti framsöguræðu, en auk haras svöruðu fyrirspurraum þeir séra Guraraar Gíslason og Eyjólfur Konráð Jónsson. Fund urinn var vel sóttur, fyrirspurn ir margar og umræður fjörugar. Þessir tóku til máls: Stefán Jónsson, Kagaðadhóli, María SÍDAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON QG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON Konráðsdóttir, Skagaströnd, Sig urður Þorbjarnarson, Geita- skarði, Dómhildur Jónsdóttir, Skagaströnd, Halldór Jórasson, Leysiragjastöðum, Valgerður Ágústsdóttir, Geitaskarði, Pétur Inggjaldsson, Skagaströnd, Er lendur Eysteirasson, Beiraakeldu, Björn Þorláksson, Blöndu- ósi, Hallgrfcraur Kristjánssom, Kriraglu, Sverrir Kristófersson, Blönduósi. SAUÐÁRKRÓKUR Fundinm setti Knútur Aadme- gard, formaður Víkirags F.U.S., en fumdarstjórn annaðist Pálmi Jórasson, Sauðárkróki. Séra Guranar Gíslason alþiragismaður flutti framsöguræðu, en auik haras svöruðu fyrirspurraum þeir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Kon ráð Jónsson. Þessir tóku til máls: Jón Ormar Jónsson, Sauð- árkróki, Kári Jónsson frá Haga- nesi, Árni Guðmundsson, Sauð- árkróki, Adolf Björnsson, Sauð- árkróki, Sigurður Jórasson, Sauð árkróki, Vilhjálmur Egilsson, Sauðárkróki, Guðjón Jórasson frá Tunguhálsi, Hróbjartur Jón asson frá Hamri, Guðjón Sigurðs son, Sauðárkróki. SIGLUFJÖRÐUR Fundiran setti Björn Jónas- son, formaður Njarðar F.U.S., en fundarstjórn aranaðist Stefán Friðbjarraarson, bæjarstjóri. Eyj ólfur Koraráð Jónssom hafði fram sögu og auk haras svöruðu þeir séra Guranar Gíslason og Pálmi Jórasson fyrirspurraum. Þessir tóku til máls: Aage Schiöth, Ás- geir Björnsson, Jóhann Jórasson, Jónas Björrasson, Bjöm Jónas- son, Pétur Þorsteinsson, Jón Pálmason, fyrrum alþingisfor- seti, Anma Hertervig, Þórhallur Björnsson, Eyþór Hallsson, Jó- hann Matthíasson. Allir fundirnir í Norðurlandi- Vestra voru vel sóttir og þóttu takast með miklum ágætum. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI Þar voru einnig haldnir þrír fundir dagana 20.—22. júní og tóku til máls 19 fundagestir auk þingmannanna Ingólfs Jónsson- ar, Steinþórs Gestssonar og Guð laugs Gíslasonar. Fulltrúi SUS- stjórnar var Óli Þ .Guðbjarts- son og gerði hann grein fyrir málefnum ungra Sjálfstæðis- manna á fundinum. VÍK Fundarstjóri var Sigurður Nikulásson og fundarritari Ari Þorgilsson. Ingólfur Jónsson, Steinþór Gestsson og Guðlaug- ur Gíslason héldu allir stuttar ræður, en til máls tóku Siggeir Björnsson, Brandur Stefánsson, Sigurður Nikulásson og Óli Þ. Guðbjartsson. SELFOSS Fundinn setti Sigurður Sig- mundsson, en fundarstjóri var Pétur Sigurðsson og fundarrit- ari Sigurður Emil ólafsson .Ing ólfur Jónsson hélt stutta ræðu í upphafi fundariras, en að ræðu hans lokinni bórust fjölmargar fyrirspurnir. Til máls tóku: Jón Guðbrandsson, Einar Sigurjóns- son, Guðmundur Daníelsson, Óli Þ. Guðbjartsson, Ingveldur Sig- urðardóttir, Runólfur Guð- mundsson, Helgi ívarsson og Pétur Sigurðsson. Þingmenn skiptust síðan á að svara fyrirspurnum. HELLA Þar stjórnaði Jón Þorgilsson fundi, en fundarritari var ólaf- ur Helgason. í byrjun fundar hafði Ingólfur Jónsson fram- sögu en auk hans svöruðu Stein þór og Guðlaugur fyrirspurnum. Auk þeirra tóku til máls: Þórð- ur Loftsson, Grímur Thoraren- sen, Sigurður Sigurðsson, Vig- fús Ólafsson og Magnús Sigurðs son. Var fundurinn fjörugur og velheppnaður eins og allir Þjóð málafundirnir. vesturlandskjördæm; Fjórir fundir voru haldnir þar dagana 20.—23. júní. Sóttu fund ina samtals yfir tvö hundruð manns, og tóku 24 fundagestir til mals, auk þingmannanna Jóns Árnasonar, Friðjóns Þórð- arsonar og Ásgeirs Pétursson- ar, sem skiptust á að halda fram söguræður á fundunum. Fulltrúi S.U.S. stjórnar var Páll Stefáns son, framkv.stjóri sambandsins og flutti hann ávarp á öllum fundunum. AKRANES Björn Pétursson, formaður Þórs F.U.S. setti fundinn og var jafnframt fundarstjóri, en fund arritari var Einar J. Ólafsison. Þingmennirnir fluttu ræður og svöruðu einarðlega fjölda fyrir spurna. Til máls tóku: Páll Gunnar Sigurðsson, Krist- ján H. Jónsson, Björn Péturs- son, Ólafur F. Sigurðsson, Gunn ar Ásgeirsson, Hróðmar Hjartar son og Einar J. Ólafsson. Fundurinn stóð frá kl. 20.30 til miðnættis og sóttu hann á sjö unda tug manna. GRUND ARF J ÖRÐUR Fundur þessi var haldinn laug ardag og setti Ánni Emilsson formaður F.U.S. í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu fundinn og var jafnframt fundarstjóri. Fundarritari var Sigþór Sig- urðsson. Fundinn sótti fólk hvar vetna af Snæfellsnesi. Allir þingmennirnir fluttu ræður og svöruðu sameiginlega fyrirspurn um. Til máls tóku: Hafsteinn Jónsson, Halldór Finnsson, Árni Emilsson, Gunngr Bjarnason og Þráinn Bjarnason. Fundinn sóttu 45—50 manns. BÚÐARDALUR Þar setti Halldór Þórðarson, formaður F.U.S. í Dalasýslu, fundinn og stjórnaði honum. Fumdarritari var Kristjana Ágústsdóttir. Þingmenn héldu allir ræður og svöruðu fyrir- spurnum frá Eggert Ólafssyni, Elís Þorsteinssyni og Yngva Ól- afssyni. Á fuhdinn komu 35 manns og var honum slitið kl. 23.40. BORGARNES Formaður F.U.S. í Mýrarsýslu Guðmundur Ingi Waage setti fundinn og hafði á hendi fund arstjórn. Fundarritari var Þor- leifur Grönfeldt. Fundur þessi var fjörugur og stóð fram yfir miðnætti. Jón Árnason, Friðjón Þórðarson og Asgeir Pétursson fluttu ræður og svöruðu fjölda fyrirspuirraa. Til máls tóku eiran- ig: Geir Bachmann, Bjarni Helgason, . Guðmundur Ingi Waage, Kalmann Stefánsson, Örn Símonarson, Pétur Kjart ansson, Jón Guðmundsson, Helgi Helgason og Björn Ara- son. Fundurinn stóð fram yfir mið- nætti og sóttu hann um 50 manns. Að loknum fundi var það mál manna, að fundirnir á Vest- urlandskjördæmi hefðu tekizt vel og skýrt fjölmörg málefni. Á velflestum fundanna voru mættir fulJtrúar S.U.S.-stjórnar og kynntu þeir umræðugrund- völl að framtíðarstefnuskrá ungra Sjálfstæðismanna, sem þeir hafa nefnt „Þjóðmálaverkefni næstu ára“. Umræðugrundvöllur inn var kynntur og ræddur á aukaþingi S.U.S. sl. haust og hafa síðan verið haldnir fjöl- margir umræðufundir hjá félög- um ungra Sjálfstæðismanna. Á komandi hausti mun S.U.S. þing síðan væntanlega ganga frá framtíðarstefnu samtaka sinna. Kaupið miða í LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKS- INS úr bifreiðinni, sem stendur á mótum Lækjargötu og Banka- strætis. Vinningurinn er Ford Galaxie fólksbifreið, sannkallaður KOSTAGRIPUR. ÍKVOLD IKVOLD IKVOLI IKVOLD IKVOLD SKEMMTIKVOLD SÚLNASALUR mm mm&m os hljqmsveit i j i ÁSAMT Sirry Geirs og Omari NYTT - NYTT - NYTT - NÝTT BARBERSHOPKVARTETT. NÝSTÁRLEG FEGURÐARSAMKEPPNI. HUG S AN AFLUTNIN GUR. SÖNGUR, GRÍN 0G GLEÐI Borðpantanir í síma 2022 L eítir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Ðansað til kl. I. jí KVÖL D í KVOLD ÍKVOLI ! Í KVÖLI 1 i KVÖLD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.