Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1909 hefur það ekki verið frímerkj- anna vegna. Tucker smeygði sér frá mál- inu og tókst það sæmilega. Það leit sannarlega út fyrir, að Pont hefði farið létt yfir eimhverja al varlega erfiðleika. Þegar Tucker hitti Pont, skömmu seinna, var hanm reiðu- búirm til að gefa sig að ljós- hærða tryggingamamninum. Þeir gengu saman fyrir kvöldverð, eft ir Kartagó-breiðgötunni og sett- ust niður í gangstéttar-kaffihús. Þegar þeir voru setztir undir skræpóttri sólhlíf, sagði Tucker: — Ég hef hitt René Robert aft- ur. Og harnn hló að þessu! Pont var þegar farimn að tína upp brauðmola. — Mér þykir fyrir því að ég skyldi vera að segja yður frá þessum gruimsemd um mímum. Ég vona að það komi ekki að sök. — Sjáið þér til. Robert er ekki sá maður, að harnn fari að lesa grunsemdir út úr hálfyrð- um. Ég varð að segja honum það. Og hann rökstuddi það álit sitt, að þetta væri óhugsandi. — Það er óþarfi að segja mér það. Ég þekki þegar þær rök- semdir. Pont dró upp eintak af frönsku útgáfunni af Jour, sem gefið var út í Túnis. Hamn rétti úr því, braút það síðan aftur svo að opnan kom út og benti síð an Tucker á stutta fréttagrein. — Já, aldeilis? Tueker botnaði ekkert í þessu. — Sjáið þér ekki sambandið? — Þér lesið fjandams mikið út úr sakteusri smáfrétt. Hér stend ur ekki amnað en það, að maður hafi verið keyrður niður og drepinn, og að harnn hafi umnið á Orly-flugvelliimum. — Ég hef það framyfir yður, Framfarafélag Seláss og Arbœjarhv. 1954 1969 ÚTISKEMMTUN í t ilefni 15 ára afmælis félagsins, verður haldin n.k. sunnudag. Kl. 2 fer skrúðganga frá barnaskólanum að Árbæ. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Útiskernmtun með fjölbreyttri dagskrá á Árbæjartúni frá kl. 3—6 og 8.30—1. Tónatríó og Jakob leika fyrir dansi. STJÓRNIN. 'Ý Éngin er goð ferð án fyrirhyíjíju Því oðeíns njótið þér ferðagleðj að þér skiljið óhyggjurnar eftir heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn óður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð í tíma töluð — f síma 17700 — og þér hafið ferða- og farangurstryggingu fró Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. ENNAR TRYGGINGAR ” PÓSTHÚSSTHÆTI 9 SlMI 17700 -ý' að hafa getað hringt til Parísar. Og svo "var hringt til mín aftur fyrir klukkustund. Maðurinm var vélamaður á flugvellinum og var á vakt, þegar vélin lagði af stað. Og vann hjá sarna flugfé- lagi. — Svo að hahn var yfirheyrð- ur? Hér stendur, að þeir hafi tekið eimhvern mamn fastart. — Já, það er nú þeirra vimnu- aðferð. — Æ, í guðs bænum, Pont! Hvað langt getið þér teygt úr ímyndumarafli yðar? Pont spennti greipar, til þess að halda fimgrumum í stilli. Fólk sér nú aldrei leragra en nef þess mær. Það segir, að svona gerist ekki, en það gerist bara samt. Maðuriínin myndi timasetja þetta rraeð mákværmni. Á afskekkt um vegi, og kamnski að nætur- lagi. Hamn mundi aka á véla- mamnimn, samnfæra sig um, að hanm væri dauður og ef ekki, þá ljúka verkinu, og tilkymna svo fund sinm í næstu lögreglustöð, eims og hver airanar góður borg- ari. Ef vélamaðurimn væri ekki á gamgi á afskekktum vegi, væri hamn bara tekinm upp í bílinm og fluttur á afskekktan veg. Ek- illiran verður sagður þreyttur. 17 Haran fær smávægilegan dóm, eða bara sekt og ökuskírteimið haras fær athiugasemd eða verð- ur tekið af horaum. Og fyrir það ómak fær hanm tvö eða þrjú þús- und pund í yðar mynt. Pont yppti öxlum. — Og það gerir ekki mikið skarð í sex hundruð þúsund, eða hvað firamst yður? — En til .hvers í ósköpuraum rraundu þeir vilja kála honum? — Af því að sprengingin mis- tókst. Þeir ætluðu að láta flug- vélina hverfa, sporlaust. En nú verður farið að raramsaka þetta, og vafi getuir leikið á orsökinmi. Og þessi rammsókn heldur áfram, og því vilja þeir losa sig við veiku hlekkima í keðjunmi. — Trúið þér virkilega sjálfur þessu, sem þér eruð að segja? — Þér vitið það sjálfur. Þér hafið víða farið. Eina efasemd- in hjá yður er sú, hvort þetta hafi geragið fyrir sig eins og ég segi. Hér er við að eiga alþjóða- glæpamenm. Ábatavonin er gífur leg, ef þeir aðeims eru nógu djarfir, og það hafa þeir alltaf verið. Þarna er aðeims um eitt að ræða — og það brást að nokkru leyti. Það er faugsanlegt, að þeir séu þegar búnir að koma sprengingamanninum fyrir katt- amef, em svo geta þeir orðið fleiri, sem fara sömiu leiðina. — Ég á bágt með að skilja þetta. — En ég á hægt með það. Þessa meran munar etekert um eitt manmslíf til eða fró, því að mamm dráp eru ekki mema eiran þáttur í þeirna starfi. Þeir horfðu þreytulega út á götuma, á bílana, á fóikið, á alla þessa hversdagslegu hluti, með- an þeir hugleiddu hið óvemju- lega. SlMI 22600 PÓSTHÓLF 1212 REYKJAVIK Tucker rétti úr sér. — Þarna er hann René Robert! — Hvar? — Hvergi. Þer sögðuð, að þeir myndu hreimsa til, og er hanm ekki eitt af því, sem þeir þurfa að hreimsa burt? Pont hugsaði sig um. — Nei, ekki beinlínis. Hamn var þeim trygging fyrir því, að allt væri í lagi með sendimguna. Krafan myndi líta sakleysislega út, ef sendimaðurinn hefði farizt með sendin.gunrai. Hanra mundi ekkert vita. — Þá hafið þér breytt afstöðu yðar til málsins. Þér voruð að voma, að hann myndi eitthvað, sem gæti gefið yður bendingu. Og ef þér haldið það, er hann þá efcki í hættu? Pont skildi strax, 'hvað Tuck- er var að fara, og stóð upp. — Komdu. Við skulum flýta ok'kur til baka. Þeir smeygðu sér gegn um mamnþröngiraa. Sólin kastaði löragum skuggum eftir strætinu, og himimnimn var að breyta lit. Þegar þeir komu í gistihúsið, skildu þeir. En stundu síðar hitt ust þeir aftur í forsalraium. — Gekk þetta nokkuð? spurði Tucker — Ég komst iran í herberigið hams. Farangurinra haras er far- iran. Þeir sneru sér að afgreiðslu- borðinu. Þar var þeim sagt, að Reraé Robert hefði farið fyrir tæpri klulckustund, og efcki skil ið eftir neitt heimilisfang. Pont sneri sér að Tucker. — Sagðist hann nokkuð vera á för- um? — Þegar ég talaði við hamn, efast ég um, að horauim hafi svo mikið sem verið farið að detta það í hug. — Mér líkar þetta ekki. Tucker svaraði: — Annaðhvort hefur haran verið gimntur burt, eða þá hamn hefur lesið frétt- ima í blaðimu og getað lagt sam- an tvo og tvo. Eftir viðtalið við mig og síðan fréttima, hefur hann vel getað orðið hræddur. — Eða þá líka ekki alveg eiras saklaus og haran sýnist. Hingað til hafði Tucker verið tortrygginn á kemniragar Ponts enda þótt horaum fyndust þær eftirtektarverðar. En svo vakti þetta hvarf Roberts ýmsar hugs anir hjá homurn. Það var sanin- arlega ekki maraniraum líkt að stimga svona af án þess að segja eitt orð. Og tilhugsunin um, að Pont gæti ef til vill haft á réttu að standa, kom horaum í vont skap. (Irúturinn, 21. marz — 19. apríl. Notaðu skynsemina til að forðast eilífar deilur og mótsagnir. Þvf að þegar slikt hefst, er óútreiknanlegt, hvenær þvi linnir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú skait ekki byggja á því að þótt þér geðjist að ýmsu fólki, þurfi því að koma vel saman innbyrðis. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Allir eru óþægir f dag, og það er erfitt að komast hjá því að taka einhvern þátt í strákskapnum. Farðu i eitthvað bleikt, og taktu eftir þvf, hvað margir f þessu merki gera slíkt hið sama. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Gættu þin vel, það er rétt að fara varlega. Mundu, hvar þú lætur hlutina. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Sparaðu peningana, því að ekki er allt gull sem glóir. Leitaðu hugg- unar f andlegum verðmætum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Haltu þér lausum, lofaðu engu i dag, þú færð annað tækifæri. Vogin, 23. september — 22. október. Það er ekki tU neins að vera með illindi. Annaðhvort skaltu taka þinn hlut og fara, eða hætta við allt saman. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gættu þess, sem þú hefur handa á milii. Ef þú ætlar að bæta ein- hverju þar við, gæti það orðið þér til byrði í framtíðinni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ljúktu vel við störf þín, og gerðu þér grein fyrir því, að þér er gefinn gaumur. Gættu skapsmunanna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fyrst skaltu athuga hagnaðarmöguleikana, sfðan leiðirnar, því að annars gætirðu sett allt á annan endann. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þú skalt athuga vel alla reikningana þfna, og muna, að það er betra að halda í skildinginn, en að reyna að fá endurgreitt seinna. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Það eru alls konar villur að slæðast inn allan morguninn, sem tekur allan daginn að lagfæra. Það er með þetta eins og veðrabreytingar, það er ekkert annað en að láta sig hafa það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.