Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 12
12 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 19®9 Viðrœður við Breta hefjast ef til vill í haust — Danir fara ekki í EBE án Svía — Nýjustu viðhorfin í markaðsmálum skýrð Eins og kunnugt er hafa Bret land, Danmörk og Noregur ur sótt um aðild að Efnahags bandalaginu. Gerðist það fyr- ir nokkrum árum en vegna andstöðu Frakklands hefur ekkert orðið úr umsóknum þessum. Ekki viMi Rey, s«m er reynd- ur diplomat, gefa neinar yfirlýs- ingar um það hvaða áhirif afsögn de Gaulle myndi hafa á stefnu Efnahagsbandalagsins. Ekki sagði isft hanin myndi búast vi'ð að Efna hagsbaindalagið myndi breyta um stefnu eða inmtak þóft Bret- land gerðiist aðiili að því. Bret- land færi ugglaust eftir ákvaeðum Rómarsáttmálans, sem bandalag- ið byggir á. Þá var Rey spurður um það á þessuim fréttamanmafundi í Stokk hóimi hvaða álit hann hefði á norræmu tollabandaiiagi, sem mikið hefði verið rætt um að undanfömiu. Því svairáði þessi forstjóri Efnaihagsbandalagsins, sem kailla má svo, að það væri fyrst og fremst norrænt inrnan- ríkismál. Við erum ekki undr- airndi á því að Norðurlöndin vilja styrkja efnahagsistöðu sína og við rmuimum ekki reyina að himdra þau í því, sagðd hann. ild eða aiufcaaðild. Danmörk gæti alls ekki verið án sæniska mark- aðarins, sagði hann, — Þótt við vitum enn ekki hver verða emdamleg úrsilit f orsstakosn ingainna í Frakk- lamdi, sagði Baunsgaard enn- fremur, viitum við þó, a!ð nú er fcomið að vegiamótum í starfi Efnahagsbandalags Evrópu. Þar lieikur ferskur blær um völl. I fyrigta sirnn í mörg ár getiur nú eitthvað raunhæft gierzt í mark- aðsmálum Evrópu og málefn- um Efmahagsbamdalagsiims að því er snertir ný ríki. — Það er enm hið markaðspóli- tíska tabmark okkar að fá imn- Finn Gundelach, sendiherra Dana hjá EBE. göngu í Bfnaihagisbamidalagið, sagði Baunsgaaird. En sú leið verður að liggja þangáð í sam- vinnu og samferða öðrum Norð- urlöndum. Einir getum við ekki í bandalagið gemigið. Þess vegna er nauðsynlegt að kanniað sé nú til þrautar hverj- ir morirætnir. möguleikar eru á immgöngu. Það verður að gerast strax, mieðan nokkurt hlé er á mairkáðismálauimræðunum, sagðd danski forsætisráðh'eonranm. TILLÖGUR BRANDTS Þá er loks að geta tillögu Willy Brandt, utamiríkisráðherra Þýzkalands, sem miklia athygl'i hefur vakið. Tillögu s'ína bar Brandt fram þann 5. júní á fundi Vestur-Evrópu bandalagsirns i Haag í Hoililandi. Framhald á bls. 20 Willy Brandt, utanríkisráðherra Þýzkalands. lach. Segir hann að meir og rneir beri nú á því í Brússel að menn ræði um aðild Bretlands eins að bandalagimu í bili. Hafa ambassadorar viðkomandi landa semt stjómum sínum skýrslur um þessi mál og taflstöðuna, þar sem varað er við of mikilli bjart SAMNINGAVIÐRÆÐUR í HAUST Hér hefur fortmaður stjómar- nefndar Efnahagsbandalagsins, Jean Rey einmig lagt orð í belg. Hann hefur lýst því yfir að hann telji ekki ólíklegt að til einhverra viðræðna muni koma milli Bretlamds og Efmahags- bamdalagisins á þessu ári, þ. e. í haust. En hann kvaðst ekki telja líklegt að venulegar siamnimga- viðræðuir myndu byrja milli Efnahagsbandalagsins, Bretlands og anmarra umsóknarlanda fyrr en árið 1970. Þesisu lýsti Rey .yf- ir á fréttamannafundi í Stokk hólmi nú um mánaðamótin, en þatr vair hann staddur í opinberu boði sæmsku stjómaxinmar. SVÍÞJÓÐ VILL AUKAAÐILD Rey sagði emnfremur að hann byggist við því að Efmalhiags- bamdaliagið tæki til endurskoð- unar stefmu sína almenmt gagn- vairt öðmm lömdum nú í haust. Yrði þá sett upp tímaáætl/un um viðræður um þau lönd, sem fyr- ir löngu hafa lýst áhuga sínum á því að tengjast Efmahagsbanda laginu. Það eru, sem fyrr segir, Bretland, Danmörk, Noregur og írland siem fullgildir aðilar vilja geraist — og Svíþjóð, Svissland og Ausiturríki, sem hafa sótt um aukaaðild að bandalaiginu. Nú hafa borizt fregnir um það frá Briissel, að jafnvel þótt Englandi takist að fá að- ild að Efnahagsbandalaginu, muni vera innan þess and- staða gegn því að Danmörk, Noregur og frland fái inn- göngu í bandalagið. Er m.a. skýrt frá þessu í danska við- skiptablaðinu „Börsen“ þann 5. júní sl„ sem einnig birtir viðtal við ambassador Dan- merkur hjá Efnahagsbanda- laginu um málið. í ljós er nú kornið að ekki er talið jafmvíst og áður að löndin fjögur hljóti nauðsynlega að ganga samtímis inn í Efniahags- bandalagið. VERÐA NORÐURLÖND AÐ BÍÐA? Jafnvel þótt Bretland fái á næstunni immgömgu í Efnahags- bandalagið, sem alls ekki er þó víst, er nokkur andstaða gegn því í Brusisel að Noregur, Dan- mörk og írlamd komi inn sam- tímis. Það gæti þó gerzt á sáð- ara stigi. í vlðtali við Börsen staðfesthr ambassaidor Daina hjá Efnahags- bandalaginu að þetta muni vera rétt. Hanm heitir Finn Gunde- Kurt Kiesinger, kanslari Þýzkalands. sýni í aðildarmálum þessara landa. Ástæðan til þesis að frekar eru nú taldar góðar horfur á að samnimgar um a’ðild Bretlands leiði til einhverrar niðursitöð-u er að aðild Breta myndi leysa erfiðan hnút í siamvimmu landa bandalagsins. Einm mesti þránd- ur þar í götu eru liandibún- aðarmálln, en mifcil offram- leiðsla er á lamdbúmaðarvörum í löndum hinna sex aðila Efna- hagsbandalagsins. Bretland flyt- ur þar í götu eru landbún- búnaðairvörum. Ef Bretlamd gengi í Efmahagsbamdalagið myndi jafnvægi skapast í íand- búnaðarmálunum og erfiðleik- arnir í þeim efnum, sem offram- ieíðslam skapar í dag, vera úr sögunni. AFSTAÐA DANMERKUR Þá er að geta mikilla yfirlýs- iniga daniska forsætisiráðherrans, Hilmiars Baumisgaard, í þessu máli, sem hann gaf fyrir nokkr- um dögum. Hann hélt ræðu á miklurn fundi radikala floikksinis í Álaborg nú um mánaðaimótin. Þar sagði Baumsgaaird að útilok- áð væri fyrir Danmörku að gamga í Efmahagsbamdalagið án þess að hin Norðurlöndin gierðu það líka, sem sótt hafa um að- Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra Danmerkur. þeim stólum, sem eru met- sölustólarnir í danska hús- gagnaútflutningnum. Af ein- um þeirra, hafa selzt meira en milljón eintök. Af hinum nokkur hundruð þúsund. Eins og sjá má þá eru þetta allt einfaldir stólar í sniðum — og vitanlega væri ekkert því til fyrirstöðu að framleiða þá hér á landi. Danir kunna hins vegar betur en við að selja sína vöru — einn stóll í meir en milljón eintökum! gerum. Samt hefir þeim tck- izt að gera góða og arðbæra atvinnugrein úr þessum iðn- aði til útflutnings. Spurning- in er því þessi: Getum við ekki gert hið sama? Hafa ís- lenzkir húsgagnaframleiðend- ur ekki í huga að slá sér saman með söluna erlendis og opna söluskrifstofu? Það væri ekki fráleitt skref, ef þeir hugsa eitthvað til framtíðar- innar. Hér birtum við til fróð- leiks í dag myndir af Vaxandi áhugi er nú hér á landi á útflutningi hús- gagna, en vitað er að verk- smiðjur þær í húsgagnagerð sem fyrir eru í landinu geta framleitt miklum mun meira magn af húsgögnum en inn- anlandsmarkaðurinn getur tekið við. Frændur okkar Danir eru mjög framarlega í útflutningi húsgagna — og búa þeir þó húsgögnin til að mestu leyti ur innfluttum viði eins og við Svona eru dönsku metsölustólarnir FÆR BRETLAND INNGÖNGU í EBE Á UNDAN NORDURLÖNDUNUM ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.