Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 106*9 JltMgMtlWjlMfr Úifcgföfiandi H.f. Árvafcui*, IRsykjavák. Fxflmkvœmdaatj óri Haraldur Sveinsaon. •Rifcstjórar Sigurður Bjarniaaon frá Yiguir. Matthías Johannessten. Eyjólfur Ko'nráð Jónsaon. Eitstjómarfulltrúi Þoxbjöm Gutímundsson. Fxéttaistjóri Bjöxn Jóbannsson. Auglýsingaistj óri Árni Garðar Krigtinsson. Eifetjórn oig afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auglýsingaii? Aðalstræfci 0. Sími 23-4-00. Askriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanilands. í lausasölu kr. 10.00 eintakið. SJÁLFSTÆÐISKONUR OG MÁLEFNI ALDRAÐRA ]yrýlega lauk á Þingvöllum ' glæsilegu þingi Lands- sambands Sjálfstæðiskvenna, en það sátu um 80 konur hvaðanæva af landinu. í Landssambandi Sjálfstæðis- kvenna eru nú 18 sambands- félög og er óhætt að full- yrða, að fá — ef nokkur, flokksfélög Sjálfstæðisflokks- ins starfa með jafn miklum krafti og félög Sjálfstæðis- kvenna. Konurnar hafa jafnan ver- ið éinn af máttarstólpum Sjálfstæðisflokksins, og öll- um stjórnmálaflokkum frem- ur hefur Sjálfstæðisflokkur- inn leitazt við að örfa konur ti'l þátttöku í stjórnmála- starfinu bæði í sveitarstjórn um og á Alþingi. Þing Lands sambands Sjálfstæðiskvenna á Þingvöllum bar vitni mjög blómlegu starfi kvennanna í Sjálfstæðisflokknum og mættu ýmsir aðrir aðilar innan flokksins taka það sér til fyrirmyndar. Það var einkar vel til fall- ið hjá Sjálfstæðiskonum að helga þing sitt að þessu sinni aðallega málefnum aldraðra. Á síðustu árum hefur mönn- um orðið ljós nauðsyn þess að efla mjög félagslegt starf meðal aldraðs fólks, og er á engan hallað þótt bent sé á, að Sjálfstæðismenn í borgar- stjóm Reykjavíkur hafa tek- ið myndarlega forustu í mál- efnum aldraðra sem og öðr- um félagsmálastörfum. t Félagsmálastofnun borg- arinnar hefur verið komið upp sérstakri deild, sem fjallar um velferðarmál aldraðra. Ennfremur hafa verið byggðar 68 íbúðir fyr- ir aldraða og bygging 60 íbúða í viðbót er í undirbún- Íngi. Þá er kappsamlega unn- ið að undirbúningi hjúkrun- arheimilis fyrir aldraða við Grensásveg og jafnframt hef- ur verið tekin upp mjög skemmtileg félagsmálastarf- semi fyrir aldraða í Tóna- bæ. En þrátt fyrir það, að myndarlegt átak hefur verið gert í málefnum aldraðra er mikið Starf óunnið á þessu sviði. Eftir 10 ár er talið, að um 10% af íbúum Reykja- víkur verði yfir 65 ára aldri og fer hlutfallstala aldraðra Stöðugt hækkandi. Vegna þess forustuhlutverks, sem Sjálfstæðismenn hafa gegnt í málefnum aldraðra, er ánægjulegt, að Sjálfstæðis- konur leggja svo mikla áherzlu á þennan málaflokk sem raun ber vitni um, og allir, sem þekkja störf kvenn anna í Sjálfstæðisflokknum, vita, að þær munu ná býsna drjúgum árangri í þessum efnum sem öðrum, er þær taka sér fyrir hendur. HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR i Prestastefnunni, sem nú er nýlokið, var sérstak- lega fjallað um hjálparstarf á vegum kirkjunnar, og var m.a. kosin sérstök nefnd, til þess að fjalla um skipulag hjálparstarfs hér heima og erlendis. Jafnframt sanrv þykktu fulltrúar á presta- stefnunni samhljóða að veita 1% af launum sínum til þessa starfs. Þessar samþykktir Prestastefnunnar koma beinu framhaldi af því mynd arlega átaki, sem íslenzka kirkjan hefur gert í hjálpar- starfi í Biafra. Er bersýni- legt, að kirkjan er smátt og smátt að taka upp ný vinnu- brögð í samræmi við breytta tíma. Þetta er mjög ánægju- leg þróun, og er ástæða til að taka undir hvatningu Prestastefnunnar til lands- manna um aukin framlög í þágu hjálparstarfs. NÝ BJARTSÝNI - AUKINN KJARKUR Ijess gætir nú í vaxandi * mæli, að ný og aukin bjartsýni rikir meðal manna um horfurnar í efnahags- og atvinnumálum. Kemur þetta glögglega fram í því, að fyr- irtæki og félagasamtök hyggja á stórfelldar nýjar fjárfestingar, en mjög hefur dregið úr þeim á síðustu misserum vegna efnahags- erfiðleikanna. Eimskipafélagið er með ný skip í smíðum og fleiri í und irbúningi, ásamt miklum byggingarframkvæmdum í Reykjavík og á Akureyri. Samband ísl. samvinnufé- laga hefur ákveðið að liáta smíða tvö ný skip og sbend- ur í stórfelldri iðnaðarupp- f nýelg'u hefti af bandarísku National Geograplhic er skemmti leg grein um Door-skaganin, sem teygir sig út í Miöhiganvatn í Bandaríkj'unum. í greininni er m.a. sagt frá því, er íslemzkir landnemar settuist þama að, og á WaslhingtoneyjfU, sem er aðeins Skílin frá skaganium með mjóu suindi, séu 100 af 500 íbúum af- komendur þessara íslenztou land nema. í greininni segir svo: „Indjánar af möngum ættkvísl uim völdu sér bústað á Door- National Geographic birti þessa mynd af íslenzkum hestum, afkc hesta Af 500 íbúum eru 100 al endur íslenzkra landnema Frásagnir frá Washingtoneyju og Klettaeyju skaganiuan vegna þess hve mikið var þar að hafa af fjölbreyttri fæðu. Af sömiu ástæðu kom fyrsti hópur íslenz'kra landnema í Bandaríkjumuim til WaShinigton eyjar, sem er eins og kóróna á Doorskaganuim og skilin frá hon uim með sundinu „Door of fche Dead“ Frá bústöðnm þessara fiskimaninia blöstu við auðuguisbu fiskimiðin á himu mikla vatna- svæði. í frásöguir er fært, að ár- ið 1862 veiddi 14 ára strákur uokkra vatnasiluniga og vó sá minnsti 14 purnd. Það er ekki að furða þó Pi- erre Radisson, sem hvatti aðra til að kanrna villta vestriþ með úkrifum sínu/m, lýsti WaShington eyju og ströndinni umlhverfis sem stað, þar sem „gnægð var ai öllu er maðurinn gimtist, þ.e. hirtir, mikill fiSkur, alls kyns kjötmeti og nóg af korni“. Af 500 föstum íbúuim Washing toneyjar eru nú 100 afkomend- ur landnemanna frá íslandi á siðari hluta 19. aldar. Flestir peirra eiiga nú aðeins minning- ar um siði og tungu föðurlands foreldra þeirra og afa og ormmu. Einn af fáum afkomendum ís- lemdimgamma, sem talar íslenzku er Magrnús Magnússon. Hann fæddist á Washimgtoneyju árið 1888 og var póstmeistari eyjar- innar í 34 ár. Auik Magnússona, eru Guðmmmds'emair, Gunnlaugs- synir, Bjarnarsynir, o.s.frv. Norð menn, Darnir og Svíar komu lííka á þessar slóðir en þeir settust að í landi. íslendingarnir héldu við byggð sinmi á Washinigtoreeyju. Þar ráku þeir svolítinn búskap, fiskuðu mikið og reyndu að skilja áihugaleysi sona sinma, sem fæddir eru í Ameríkiu, á því að halda við íslenzkum siðum og venjum. Mágnús Magnússon lít ur nú eftir litlu safmi nálsegt norðvesturodda eyjarinnar, þar sem vatnið Skellur á 150 feta háum klettavegg í Mióhiganvatni Munirnir, sem hann gætir þar, eins og 100 ára gönnul kjötöxi frá Dammiöríku, hafa litla þýðingu fyrir aðra en þá, sem eru að reyna að treysta böndim við arf- 7inn frá Evrópu'lömdumum. fbúar Wadhingtoneyjar og á fremri hluta Skagans rækta nú enn meira með sér þennan arf af ástæðum, isem ekki eru alveg lausar við að vera viðskiptalegis eðlis. Norðurlandahátíðin, sem efnt er til á eymini í ágúsbmán- uði á hverju ári, færir þeim fuil- fermi af ferðamömmuim á kluklku tíma fresti. Unglingar í Norður- landaþjóðbúningum darnsa eftir þjóðlöguim á götunum og sýna að mimnsta kosti á meðan á Ihá- tíðinni stendur, að gaman er að fara um í pörum. Veitingahús- in bjóða upp á „kalt borð“ með hrúgum af srnurðu brauði, rækj- uim í hlaupi og gómsætium smá- kökum, allt kiröftug og inni'halds rílk fæða sem líklega hefir átt sinn þátt í fyrirferð gömlu Vik- imganna. Rétt fyrir norðan Washinigton eyju situr á vatninu 912 ekru eyja með ósnortinni náttúru, en hún var áður einfcaeign CJhest- ers H. Thordarsonar, innflytj- anda frá íslandi, sem varð ríkiur af uppfinningum sínum á sviði r af magrnst æfcni. Kletta-eyjia eins og hún heit- ir minnti Ohester Thordarson á föðurland hams. Til samræmis við þessa hrikalegu náttúru, reisti hann á ströndinni sterklega byggingu úr hlöðnuim steimi, saim bland af bátaskýli og h'áum sal með bogaglugguim og svo stór- um arni, að í homuim mætti vel leika ping-pong. Þama geymdi hann hið stóra bókasafn sitt með íslenzkum bókmenmtum. Oig fyrir Hinn sérkennilegi skáli Hjarta skýli neðst og skáli fyrir hi neðan áttu klettasvölurmar hreið ur í holuim í veggjuim bátaskýl- isiins. Ohester Thordarson dó árið 1945, og eyjan hanis varð síðar að almienninigsgarði. Að undan- teknum stóna skálanum hanis, sem eftirlitsmaður staðarins gæt ir og nokkrum öðruim minjum t«n manninn, sem saknaði ætt- lands síns, fslands, þá er Kletta- eyja nú verndað Skóglendi með sálfurströnglum, sem aðeims máf ar og hirtir geta byggt af nœtgi- legri reisn“ Chester Thordarson við skrifborð sitt. Myndirnar eru úr ný útkominni bók um Klettaeyju í Michiganvatni. byggin,gu á Akureyri. Loft- leiðir athuga möguleika á endurnýjun flugflota síns. Um land allt undirbúa menn stofnun nýrra atvinnu- fyrirtækja eða aukna starf- semi þeirra, sem fyrir eru. Allt þetta sýniir, að rnenn hafa ekki einungis öðlazt nýja bjartsýni, heldur einn- ig aukinn kjark og eru reiðu- búnir til þess að leggja út í nýja starfrækslu. Ef ti'l vill er þetta bezti vitnisburður- inn um efnahagsráðstafanim ar, sem gerðar hafa verið og þann árangur, sem þær hafa þegar borið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.