Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 32
Einnígáferd ,ertrygging r nauðsyn. Hringið-17700
ALMENNAR VjJy TRYGGINGARP
Kona og
slasast í
Tálknafirði, 26. júní.
KONA og þrjú börn meiddust,
er bíll þeirra, sem konan ók, fór
Fyrirlestur
Hambros um
Iandgrunnið
EDVARD Hambro, sendiherra
Noregs hjá SamDei«uðu þjóðun-
uim, fHytua- í dag (fösifcudaig), fyr-
irlesitiuir og svajrar spumniinigum á
almemmjum fundii, sem félögin
Varðberg og Samtök um vest-
rærna samvinmiu halda í Siigtiúni
við Austurvöil. Hefstt fumidurimm
kl. 17.15 og er aðganigur öllium
hjedmiill. Umræðuiefmd Hambros
er: Hver á lamdgirtummið. Fyrir-
lesturimm er fliuittur á niomsfcu.
þrjú börn
bílveltu
fram af 3 metra háum kambi og
valt, er þau voru á leið milli Pat-
reksfjarðar og Tálknafjarðar i
gær.
Konan mun hafa misst stjórn
á bílnum sem var af Volgagerð,
með þeim afleiðingum að hann
fór fram af háum hálsi. Konan
og þrjú bömin köstuðust út úr
bílnumi, og þykir mesta mildi, að
þau skyldu ekki lenda undir hon
um.
Sjö ára drengur meiddist mest,
og var fluttur í sjúkrahúsið á
Patreksfirði, og stóð til að flytja
hann til Reykjavíkur til frekari
aðgerðar. Konan og tvö hörn
fengu nokkrar skrámur, en lít-
ill drengur, sem ekki kastaðist
út úr bílnum mun hafa sloppið
alveg ómeiddur.
Billinn er talinn gjörýnýtur.
— Fréttaritari.
Unnir var að því að steypa Vesíurlandsveg í gær.
900 metra kafli á Vest-
urlandsvegi steyptur
Fjallvegir að opnast
VEGURINN um Kaldadal er
enn ófær vegna aurbleytu, og
einnig eru vegirnir umi Kjöl og
Sprengisand lokaðir, samkvæmt
upplýsingum, sem Morgunblaðið
aflaði sér hjá Vegamálaskrifstof
unni.
Vegurinn um Uxahryggi er á
ihinin bóginn orðinn fær, en vara
samiur þungum bílum á köflum
Á Laxárdalsheiði er aurbleyta og
íhún erfið yfirferðar. Tröllatunigu
Iheiði er jeppafaer, en Steinadals
Iheiði er lofcuð. Saemileg færð er
um nyrðri leiðina í Landmanna
laugar en ófært er um Dómadal.
Jeppafaert er í Veiðivötn, en
Fjallabafcsleið er ófær.
Njörður
kominn
heim
NJÖRÐUR Snæhólm, aðalvarð-
stjóri hjá rannsóknarlögreglunni,
kom frá Bandaríkjunum í gær,
en þangað fór Njörður til að
kanna og afla gagna um ýmisleg
tæknileg atriði í rannsókn morð
málsins.
Þórður Björnsson, yfirsakadóm
ari, skýrði Morgunblaðinu frá því
í gær, að enn væri ekki tíma-
bært að fullyrða neitt um áranig-
urinn af vesturför Njarðar, hvort
ttiún varpaði nýju ljósi á málið,
en rannsókninni verður haldið á-
fram með hliðsjón af þeim upp-
lýsin/gum, sem Njörður aflaði
vestra.
Um aðalvegina eir það að segja,
að takmörfcun öxulþuiniga hefur
verið aflétt af öllum vegum nem.a
þremur, þ.e. yfir Fjarðarlieiði,
vegurinn í Borgarfjörð eystri og
Sandvífcurttieiði.
Ljúka á verkinu á 10 dögum —
Kostnaður um 30 milljónir
FRAMKVÆMDIR hófust í gær
við að steypa Vesturlandsveg.
Verður um 900 metra kafli steypt
ur, og er steypulagið um 22 cmi
að þykkt, að sögn Rögnvalds Þor
kelssonar, verkfræðings hjá Vega
málaskrifstofunni.
Vegurinn sjálfur er 14 métra
breiður, og tvær afcreinar eru í
hvona átt. Aðalverktakax annast
þessa hlið fraimkvæmdanna, en
kostnaður er áætlaður urn 30
millj. fcr., þar sem vegafcaflar
svo nærri bænum eru mjög dýr
ir í fnamkvæmd sakir þess
hvensu mikið er af alls kyns raf-
Síldvei&iskipin norður í
hafi orðin olíulítil
Reynt að tá keypta olíu úr rússneskum
birgðaskipum þar til íslenzku flutninga-
skipin koma á miðin eftir mánaðamót
ÞAÐ kom fram í samtali, er Mhl.
átti við Hjálmar Vilhjálmsson,
Með íurþegu ú
lurungurslokinu
LÖGREGLAN í Reykjavik stöðv
aði í fyrrinótt ökumiann, sem
ók niður Bankastræti með full-
setinn bíl og einn farþega á far-
amgurslokinu. Öfcumaðurinn og
farþegimn gáfu þá skýringu, að
þar sem efcki hefði verið pláss
fyrir farþegann inni í bílnum,
hefðu þeir brugðið á þetta ráð.
— Vindpúða bafði farþegimn und
ir sér til hægindisauka.
fiskifræðing um ho.rð í Árna
Friðrikssyni í gær að olíuskortur
væri farinn að segja talsvert til
sín hjá þeim íslenzku fiskiskip-
um, sem lengst hafa verið á þess-
um fjarlægu miðum. Sagði
Hjálmar, að sum mundu vart
eiga meiri birgðir en til 1—2
sólarhringa.
Þar sem vitað er, a@ íslenzk
bingðaflutn/ingaskip mumu ekíki
fatra á miðin fyrr en um og eftir
miániaiðam)órtiin mæstu, sneni Mtoi.
sér itdfl. Kristjóms Raignanssonar,
fuilltrúa, sem sæti á í flutninga-
neÆndiinmii svonefndtu, oig spurði
hann (hvort noklkirar ráðsltiafamir
hefðu verið gerðar tiil a@ útveiga
Skipiumum Olíu.
Kristýán saigfði, aið í gær heifðd
sjáivarútvegismiálaráðlberra fairið
þess á leiit viið rússtmesfc stjóm-
völd, að rússimesk biingðiatflutn-
inigaSfcip á þessurn slóðium fengju
aið selja ísflienzku skiipuimutm olíu,
þair *tlifl íslenzku iffliuitmimgiaiSkipim
fcæmu á mdðin. Svör höfSSu elkfci
borizit í gær við þessairi miálateit-
an, en fengisf leyfflð eklki, saigðd
KriStján aið ísdenzfcu sfciipdn yrðu
að sigttia titt Noreigs, en mæsti bær
þar er Tromsö.
Kristján tjáði Mbíl, onnfriemiur,
að nú væri verið 'að umdiiilbúa
Hafþór til að tfaira á miiðin mieð
olíu, vatn og vistir, en etoki er
búizt við að það verði fyrr en
5. jiúlí. Einniig á varðSkiip að fara
á þesisiar slóðir með lækmi um
borð og til að veita fislkiskiipuin-
um aðra þjónujsitu, svo sem að
ainmiasf sölu á síld till enfllendira að-
ila og er búizt við að það fari í
krimgum 7. jiúlí. Lolks er Ísíbioirig
að fara atf stað tfrá Beykjiarviík
áleiðlis fil Sigluifjairðar og Rauif-
arihafnar, þar sem húin lestar
tórniar tuinnuir og salt till handia
fisikásfcipúnuim á míiðumium
nyrðira.
og röralögnum, sem taka verður
tillit til.
Áfonmiað er að ljúka því að
steypa þenman kafla á 10-11 dög
um, en síðam þarf steypan að
þoma í utm 28 daga áður en
hæigt verður að afca á hemmi.
Þessi nýi kafli verður þá strax
tengdur inn á gamla veiginn.
Ekki er enn ljóst, hvort frekari
framikvæmdir verða við þennan
veg í sumar.
Rögnvaldur var að því spurð-
ur, hvems vegna steypa hefði
fremur orðið fyrir valinu en mal
bik. Sagði Rögnvaldur, að bor-
inn hefði verið saman kostnaður
á steypu og malbiki með þeim
hætti að fara tíu áæ fram í tím-
amn, og reyndist hamn vera nokk
um vegirnn himn sami miðað við
viðhaldiSkostnað þennan tíma.
Steyptu veigirnir munu vera tals
vert dýnari en malbikaðir í gerð,
en viðhaldið á hinn bóginn ódýr
ana að sama Skapi. T.d. hefur eng
inn viðhaldskostnaður verið enn
við Keflavíkuirveginn.
Forföll flug-
munnu til
suksóknuru
SAKADÓMUR sendi í gær kæru
Vimn/uveitendasamibamdsimis vegna
veikindafarfalla fluigmanma til
satosófcinara ríkisinis. Sakadómur
sendi flugfélögunum beiðmir um
upplýsingar til að byggja rann-
sókn máisins á; hvaða flugmenn
hefðu þarna átt í hlut og hvers
konar forföll þeir hefðu boðað,
en emgar upplýsingax báruist frá
flugfélögunium. — Því var mál-
ið í gær seint safcsókmara til á-
fcvörðumar án þess að safcadóm-
uir rannsakaði það.
Bindivír stolið við Búrfell
Þjófnaðurinn getur valdið töfum
FYRIR nokkru var stolið 220 kg.
af eirvír við Búrfellsvirkjun.
Þegar uppvíst varð um þjófnað-
inn, höfðu þjófarnir, sem voru
tveir, selt vírinn brotamálms-
höndlara í Reykjavík fyrir 11
þúsund kr. og sá höggvið vír-
inn niður og sett í tunnur. Kaup-
andinn kvaðst ekki hafa vitað,
hvaðan virinn var fenginn. Þjóf-
arnir voru starfsmenn að Búr-
felli. Eirvír þessi var sérstök teg-
und bindivirs, og er talið að
þjófnaðurinn geti valdið ein-
hverjum töfum á framkvæmd-
um.
Eir- og koparþjófnaðir hafa
verið tíðir að undanförnu. Til
að mynda var brotizt inn í málm
saníðju í Reykjavík i fyrrinótt
og þaðan stolið 5 koparblökkum,
sem vega hálft áttunda kíló
hver. Blokfcirnar fann rann-
sóknarlögreglan svo hjá brota-
málimslhöndlara, sem kvaðst hafa
gefið 30 krónur fyrir kílóið.
Virðist ekfci vera vanþörf á,
að einhverjar ákveðnar reglur
verðf settar um brotamálsvið-
Skipti hérlendis til að firra kaup-
endur þeim vandræðum að sdtja
uppi með stolna vöru.
Prestafélag íslands
segir sig úr B.S.R.B.
Á AÐALFUNDI Prestafélags ís-
lands, sem haldinn var í gær
var samþykkt með yfirgnæfandi
meiriihluta atkvæða tillaga um
úrsögn Prestafélagsins úr B.S.
R.B.
Af félögum ihiásfcólamienntaðra
manna enu niú í B.S.R.B. eiiraungis
Félag iháskóttialkeninana og enav
freomuir enu miamgir Iháskóttiamenirat
aðir mienm í Stairfsmiaminiaféliaigi
stjórnairráðsáms sem er aðitt/i aö
B.S.R.B.
Grímiur Grímissian, tfiarmaiðuir
félaigsins, tjiáði Mbl. að á ifumdim-
um (hðfði itoomið flram mjög eim-
dineigiran villji í þá átt að /gamiga
úr B.S.R.B. Félaigið væri eiraniig
aðittli að Bandiailalgli IhiáSkófl amanraa
og miumdi það eftirleiðis veira
í því bamdtailaigi eirau.